Þjóðviljinn - 24.06.1949, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 24.06.1949, Blaðsíða 8
lesgi í*r iélðREi Óiafs- soit að soa Engin lausn er enn fyrirsjáanleg á bifvéla- virkjadeiiunni og ekkert lát á fjandskap Jóhanns Ölafssonar við bæjarbúa. Þetta „heildsalaskrípi“, eins og skáld Reykjavíkur kallaði hann eitt sinn í eftirminnilegu ljóði, hefur tekið þann kost að fé- fletta Reykvíkinga í stað þess að gera samninga við bifvélavirkja og verður m.a. að sjálfsögðu að greiða strætisvagnabílstjórum fullt kaup þó strætis- vagnarnir standi kyrrir! Af sérleyfishöfum þeim sem nú aka bæjarbúum fyrir tvöfallt gjald eru fjófir utanbæjarmenn. Þeir fá 500—2000 kr. á dag á hvern bíl og það £é fer aJit burt úr bænum. En öllu skal fórnað i barátt- unni gegn vinnandi fólki og ekkert skeytt um þarfir Reyk\'.‘kinga af þessum manni sem gegnir einu þýðingarmesta starfi bæjarins. - af nýjiim umlúnaði matvæla Gísli Jónsson alþingismaður bauð í gær rikisstjórn, útvegs- mönnum og fleirum að sjá kvik- myndir af umbúnaði matvæla í Bandarikjunum og hlýða á er- inrli forstjóra þess bandarísk* fyríríækis er framleiðir umbúð- irnar. Umbúðir þessar eru úr gerfi- efni og taldi Gísli að þama væri íslenzkir hljómleikar í öllum útvarpsdagskrám Norð- uiianda samtímis verða haldnir þ. 18. janúar 1950. Þetta er árangur af sameiginlegum dag- skrárfundi norrænna útvarps- manna, sem haldinn var í Visby á Gotlandi nýlega, en þar m.ættu 5 fulltrúar frá íslenzka útvarpinu. ' • Afmælismét Aimanns: setiir nýtt ^sfandsmet í Jóel Sigurðsson ÍR settti nýtt glæsilegt met í spjótkasti á afmælismóti Ármanns í gær- kvöld, kastaði 66,99 m., en eldra met hans var 65.49 m. Margrét PÆá.rgeirsdóttir KR setti þarna nýtt met í kringlukasti kvenna: 28.98 m. í öðrum greinum urðu þessir sigurvegarar. í 200 m. hlaupí: Finnbjörn Þorvaldsson IR 22,0 sek. Stangarstökk: Torfi Bryn- geirsson KR, 3,80 m. O. Pitkán- en stökk 3,60 m. 800 m. hlaup: Óskar Jónsson ÍR, 1:5T,5 sek. Annar var Haikkoiá á 1:58,9 sek. 1500 m. hlaup drengja: Hiiraiar Elíasson Á, 4:33,6 sek. 80 m. grindahlaup kvenna: Haf dís Ragnarsdóttir KR, 15,7 sek. Langstökk: Torfi Bryngeirsson KR, 7,01 m. Kúluvarp: Gunnar Hnseby KR, 15,44 m. 1500 ni. hlanp: H. Posti, Finnland, 4:06,0 sek. Annar var Þórður Þorgeirsson KR á 4:17,4 sek. 4x100 m. boðhlaupið vann lands sveiíin (Finnbjörn, Örn, Guðm. Lárnsson og Hörður Haralds- son) á 43.0 sek. Sveit KR hljcp á 44, 2 seb. það sem koma skal í umbúðir utan um islenzkan fisk. Gíslr kvaðst hafa athugað matvælaumbúðir í Bandarikjun um í ferð sinni þangað 1940. Kvaðst hann hafa geymt beitu- síld í umbúðum þessum er heita „Cry O Vac“, frá því 1944 og væri sér sagt að sildin væri jafngóð nú og þá. Þvínæst flutti B. A. Fairbank ,fram- kvæmdastjóri rannsóknarstofu hins bandaríska fyrirtækis er framleiðir þessar nýju „Cry O vac“ umbúðir. (Dewey & Almy Chemical Co., Cambridge, Mass- achusetts) stutt erindi um hinn tvíþætta tilgang umbúða: að verja innhaldið skemmdum og ganga í augun á kaupend- unum. Taldi hann pökkun ís- lenzks fisks óbótavant. Fyrir tveim árum hefði fisksendingu verið hafnað vegna umbúða þótt gæði fisksins hefðu verið ágæt. Þá útskýrði hann 2 stutt- ar kvikmyndir af matvælapökk un með þessu gerfiefni. Umbúð- ir þessar eru örþunnar og einna likastar plastik og koma í stað cellophan-pappírsins sem notað- ur hefur verið .Taldi Fairbank að í þessum umbúðum mætti halda fiski óskemmdum árum saman. Hann rýrnaði minna en í öðrum umþúðum og umbúðirn- ar verðu hann litbreytingu, kæmu t..-,^! ,veg fyrir að síld gulnaði o. s. frv. raagrt. im- og Fiskafli á öllu landimi var frá áramótum til aprilloka sam tals 108168 lestir, þar af út- fluttur ísaður fiskur 42 853 lest ir. Fiskur til frystingar 45 298 lestir og til söltunar 18 145 lest ir. Mest aflaðist af þorski eða 83 008 lestir og ýs.u 7 763 iestir. Það er mjög svipað og á sáma tima í fyrra, ef frá er talin bræðslusíld, en nú hefur verið sáltað um 5000 lestum meira en þá. Útf luttar islcnzkar afurðir voru á sama , tímabili (jan.— april) að verðmæti rúml. 108 milíj. kr. Freðfiskur fyrir 44,3 millj. ísfiskur fyrir 27,8 millj., saltfiskur fyrir .17,3 millj., og lýsi fyrir 9,7 millj. eru stærstu liðirnir. Á sama tíma í fyrra var heildárútflutningurinn rúml. 119 millj. króna, en þá var síldarolía flutt út fyrir 12,2 millj. en nú engin. Mest hefur verið selt til Bretlands, 37 millj. kr. og Þýzkalands 30 millj. lcr. Innflutningur til landsins var á þessu tímabili 108,7 millj. kr. eða tæplega hálfri millj. meira en útflutningurinn. Mest var flutt inn frá Bretlandi eða fyrir 27,2 millj. kr. og Bandaríkjun- um fyrir 18,9 millj. kr. Frá Venezuela hefur verið flutt inn fyrir 7,2 millj. og tæpar 7 millj. frá Tékkóslóvakíu. (Eftir Hagtiðindum, mai 1949). HukRÍRg rafmagnsframfeíéslu Síðastliðin tuttugu ár hefur rafmagnsfmrnjeiðsia auk- izt úr <8,6 sioillj,; kvát. í 160 millj. kvst. Gasfranaleiðsla í Reykjavík jöfn og lyrii tluttugu árum. Vifia reiss dém- w I j Prestastefnan hélt áfram í ,gærf Rætt var m .a. um kirkjuna |og útvarpið og gerð sú sam- þykkt að biskup hafi umsjón jmeð erindaflutníílgi presta í út- ivarpið., Ennfremur að unnið jværi að því að tekinn væri upp jflutningur erinda kirkjulegs eðlis í útvarpinu. Þá var enn- fremiir talið . nauðsynlegt að íáða prest og lækni til að ferð- ast um landið og tala við söfn- uðina um sáigæzlu. Talin var þörf prestafjölgunar í Reykja- vík. Þá var ennfremur rætt um að reisa dómkirkju í Skálholti og aðsetur fyrir vigslubiskup Suðurlands og verði því lokið áður en 900 ár eru liðin frá þvi Skálholt varð biskupssetur, eða *fyrir 1556. Mynd þessa gerði Guðmund- ur Elíasson myndhöggvari s.l. vetur í París, en þar dvelur hann við framhaldsnám í högg- myndalist. I fyrra vor lauk Guðmundur námi í Handíða- og myndlistaskólanum. Á náms- árum sínum hér gerði Guð- mundur margar myndir, er báru vitni miklum skapandi hæfileikum á sviði höggmynda- Iistar. — Ytra hefur Guðmund- ur aflað sér trausts og álits kennara sinna og annarra, er hafa átt þess kost að kynnast hæfileikum hans. Hagtíðindi, maí hefti 1949, flytja m. a. skýrslu um fram- leiðslú rafmagns hér á landi á timabilinu 1928—1948, sundur- liðað eftir árum og þess um leið getið hve mikill hluti þéss se framleitt með vatnsorku. Árið 1928 var heildarfram- leiðslan 6,6 millj. kvst. Þar aí 5,9 millj. kvst. vatnsorka. 1934 Námskeið í ís- fenzkum fræðom Námskeið í islenzkum fræð- um verður haldið i háskólanum dagana 27. júní til 9. júli, að báðum dögum meðtöldum, eða tvær vikur. Nokkrir stúdentar á norræna stúdentamótinu munu taka þátt 'í þessu námskeiði. Kennd verður daglega íslenzka Ifl. 10—12 (kennari dr. Sveinn Bergsveinsson). Fyri rlestra munu ýmsir kennarar háskól- ans flytja. Námskeiðið er ókeyp is, og geta þeir, sem óska að taka þátt í því ,snúið sér til skrifstofu háskólans í dag og á morgun (kl. 10—12). Námskeið ið hefst mánudaginn 27. júní kl. 10 stundvíslega. Síðastliðinn mánudag vildi það slys til á Kolgröfum í Eyr- arsveit að 82 ára ganiall mað- ur, Elías Guðnason hrapaði nið- ur af húsþaki og heið bana. Var hann að rifa þakið og féll úr 3. metra hæð niður á steinhellu. Var hann fluttur í sjúkrahúsið í Stykkishálmi og lézt þar daginn eftir. 19,8 millj. kvst. Þai af 9,5 millj. kvst. vatnsorka. 1938 24,4 millj. kvst; Þar a.f. 23,0 millj. kvst. vatnsorka, 1941 59,0 millj. kvst. Þar af 57,0 millj. kvst. vatnsorká. 1944' 93,0 millj. kvst.- Þar af 90.0 millj. kvst. vatns- orka. 1948 Var rafmagnsfram-. Ieiðslan alls 160 millj. kvst. og þar af 150 millj. kvst framleitt með vatnsorku en 10 millj. kvst. framl. með eldsneyti og rúm- lega helmingur þess í varastöð inni við Elliðaár. Framleiðsla rafmagns til eig- in nota (i iðnaði, aðallega siiöar verksmiðjum, og. á sveitabæj- um) er ekkj meðtalin. Þá er einnig, á sama stað, skýrsla um gasframleiðslu í Gas veitu Reykjavíkur og er ná- kvæmlega. jafnmikil 1928 og 1948 eða 505 þús. tenginsmeti- ar, en varð mest árið 1937 1225 þús. teningsmetrar. Ársþing I.S.I hefst á morgw Hlð árlega þing íþróttasam- bands Islands verður sett ú Oddfellowhúsinu á morgun. Þingið hefst kl. 2 e. h. Yms mál liggja fyrir þinginu, þar á méðal tillögur um breytingu á lögum fyrfr sambandið sem fela í sér töluverðar skipulagsbreyt ingar. spyrrni frá Aknr- eyri stacldur Iiér Á miðvikudagskvöldið var kom hingað með bifreið annars floklts knattspyrnulið frá „Þór“ á Akureyri. Ætla þeir að keppa við jafnaldra sína hér og nota tækifærið til að sjá leiki í lands móti Meistaraflokks. Þeir hafa gistingu í félagsheimili Fram, og þar sem íþróttavöllurinn er svo mjög í notkun verður keppt á vélli Fram. Ef til vill keppa þeir á sunnudag í Keflavík. Þeir fara. aftur á þriðjudag. Iíandrit að tónverkum eftÍE Jén Leifs, þeim er preníuð voru fyrir ófriðinn, hafa nú verið send hingað til geymslu á Lands- bókasafninu, en prentuð eintök verkanna brunnu í loftárás hjá útgáfufirma í Leipzig. Fyrir milligöngu utanríkisráðuneytis- ins í Reykjavík og íslenzku sendiráðanna í Moskvu og Stokkhólmi og með aðstoð rússneskra yfirvalda voru íveir kassar 170 kíló að þyngd sendir frá Be»-lin til Moskvu og þaðan í stjórnarpósti um Stokkhólm til Reykjavíkur. Hlutafélagið Landsútgáfan, mun nú hefja endurútgáfu þess ara vérka og útgáfu nýrra verka tónskáldsins og ar.narra islenzkra tónskálda jafnskjc-tt og gjaldeyri fæst til þess, en. nótnaprentsmiðjur eru ekki til hcr á landi. Handíðaskolans Afmælissýningn Handiða- skólans lýkur síðdegis á morg- un. I dag kl. 5,30 munu full- trúar á Uppeldismálaþingi Sambands ísl. barnakennara . og Barnaverndarráðsins skoða jsýninguna í boði skólans. í kvöld kl. 9 flytur Kurt Zier listmálari stutt erindi um mynzturgerð og skrautlist og mun þá jafnframt skýra erindi sitt með dæmum af sýningar- vel — en Togararnir íslenzku hafa undanfarið aflað vel Og sumir ágætlega. Sala aflans hefur hinsvegar gengið illa, íogararnir sem self hafa í Brefhuuli Iiafa selt fyrir mjög lágt verð og allt útlit er fyrir að afli togaranna verðj í mjög lágu verði á næstunni í Bretlandi. I síðasta mánuði voru íslenzku togararnir scm ætluðu að selja í Þýzkalandi, samkvæmt llsksölusamn- ingum þangað, reknir til baka. Þannlg er öryggið sem ísienzkum t ramleiðendum befur verið búið mcð MarshalIsammnguEium, verðið á ifisViinum sett niður úr öllu valdi og engSn trygging fyrir að bann sé keyptwr. munum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.