Þjóðviljinn - 26.06.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 26.06.1949, Blaðsíða 1
 Bandarísk 'krafa um 14. árgangar. Sun-nudagur 26. júní 1949. 137. tölublað. a Bandarískir stríðsæsingamenn berjast un þýiks hers og þátttöku Vestur Atlanzhafsbandalaainu ' $?££%%&$& Pakenham og félagar hans, að Bandaríkin muni bráðlega fail- ast á það og áður en margir mánuðir eru liðnir verði endur- vopnun Þýzkalands hluti b.í hernaðaráætlun Vesturveld- anna", segir Kimche. Fregn í áusturríska blaðinu „Berichte und Imformationen' segir, að þýzku nazistarnir bíði þess með óþreyju að Vestur- veldin vopni þá. Ritstjóri „Ber- ichte- und Informationen" er Herbert Kraus, fyrrverandi liðs foringi í þýzka hernum og einn af Rússlandssérfræðingum naz- ista, er starfaði í Abwehr (leyniþjónustunni). Kraus lagði fyrir alla helztu þýzku hers- höfðingjana, sem nú ganga laus Framhald á 7. síðu. ^er^oW^r^7>/ers--fe76áa Truman jb/on- usfu sina i striSi gegn Sovéfríkjunum Stríðsöfluimm í Bandaríkjunum og bðrum auð- valdslöndum er orðið ljóst, að fttlanzhaísbandalag- ið, eins og það er nú, verður aldrei sá bakhjarl' til árásar á Sovétríkin, sem þau ætluðu. Alþýða Vest- ur-Evrópu hefur sýnt, að hún ætlar ekki að láta etja sér út í styrjbld fyrir bandaríska hernaðarsinna og heimsdrottnunarseggi. Hæst hefur mótmælaalda fólksins gegn stríðsstefnunni risið í þeim lbndum, sem ætlunin var að legðu til meginherafla Atlanz- hafsbandalagsins, Frakklandi og ítalíu. Eina veru- lega mannaflann, sem fáanlegur væri til að herja á austurveg er að finna á hernámssvæðum Vestur- veldanna í Þýzkalandi, þar sem nazisminn lifir enn, alinn á Rússaníði Vesturveldanna síðan Göbbels leið. Æstustu stríðsæsingabófar Bandaríkjanna hafa dregið af þessum staðreyndum, þá álykt- un, að nauðsyn beri til að mynda öflugan her þýzkra naz- ista og taka Vestur-Þýzkaland upp í Atlanzhafsbandalagið. Áróðurinn fyrir myndun vesturþýzks hers helzt í hendur við undirbúning og stofnun At- lanzhafsbandalagsins. Hearst- blöðin, sem á sínum tíma fiuttu áróður fyrir þýzka nazista, báru fram háværustu kröfurnar. í rit stjórnargrein, sem birtist í Hearstblöðunum 31. marz s.l. segir: „Þýzkaland er lykillinn að hernaðaráætlun okkar í Ev- rópu .... Hernámsstjórn okk- ar notar einkennisbúna þýzka lögreglu .... Það sem gert er í smáum stíl er hægt að gera í stórum stíl, og Þjóðverjar, vopnaðir vestrænum vopnum og undir vestrænni forystu, munu varla hlaupast undan merkj- um .... Þjóðverjar geta varið Vestur-Evrópu í Þýzkalandi betur en við getum handan yfir hafið." Hearst er'ekki éini blaðakóng urinn í Bandaríkjunum, sem vill vopna þýzku nazistana. „Chicago Daily News" birti 23. mraz ritstjórnargrein eftir eig- andannj John S. Knigt, þar sem segir m. a.: „Hernaðarbandalag eins og Atlanzhafsbandalagið er ekki — hvað sem öllum fullyrðingum líður — skref í friðarátt. Það er stríðsundirbúningur. TJr því svo er krefst það raunsærra ráð stafana til að bæta þýzkum styrk, ekki aðeins við hernaðar mátt bandalagsríkjanna í Ev- rópu, heldur til að létta vígbún- aðarbyrðinni af atvinnulífi okk- ar." Bandariska kaupsýslutímarit- ið ,,U.S. News" segir 25. marz: „Það er að verða re ljósara, að hlekkurinn, sem vantar í keðju Atlanzhafsbandalagsins, er þýzkur mannafli og iðnaðar- máttur Ruhr er það, sem menn reioa sig á til að létta á banda Finletter, sem til skamms tíma var æðsti fulltrúi yfir- stjórnar Marshalláætlunarinnar í Bretlandi ,hefur í skýrslu til áætlunarstjórnarinnar lýst yfir, að annaðhvort yerði að byrja nýja Marshalláætlun 1953, þeg ar þeirri, sem nú stendur yfir á að vera lokið, eða Bretar verði að lækka gengi sterlingspunds- ins. Poul Hoffman, yfirstjórnandi Marshalláætlunarinnar, sagði fjárveitinganefnd öldungadeild- ar Bandaríkjaþings, að Bretar yrðu að tvöfalda útflutning sinn til Bandaríkjanna, ef greiðslujöfnuður ætti að nást fyrir 1953, en til þess yrði verð ið á vörum þeirra að lækka stór um. Hoffman endurtók fyrri fordæmingu sína á fimm ára víð skiptasamningi Bretlands og Argentínu. Brezka blaðið „Sun- day Express" segir í ritstjórnar grein, að árekstrar eins og sá út af verzlunarsamningnura milli Bretlands og Bandaríkj- anna séu bein afleiðing Mars- halláætlunarinnar, Blaðið segir, að ef viðskipti í Bandarikjunum haldi áfram að dragast samau, megi Bretar bvúast við enn kröftugri aðgerðum. spáS fyrir árslok í IJSeA. Henry Wallace hefur sagt á stjórnarfundi Fram- faraflokksins í Bandaríkjunum, að fyrirsjáanlegt sé, að ef ekki verði að gert muni tala atvinnuleysingja komast upp í tíu milljónir næsta vetur. Flokksstjórnin benti á, að kreppan, sem nú vreri að skella yfir Banda- ríkin, væri afleiðing af innanríkis- og utanrikisstefnu undanfarinna ára. Krafðist hún launahækkana fyrir þá lægstlaunuðu til að auka kauprnátt almennings. Bandarísk rannsóknarstofnun í efnahagsmálum hefur komizt að þeirri niðurstöðu, að atvinnuleysi í Bandaríkjunum, verði komið upp í átta milljónir í árslok. Clay hershöfðingi rískri vopnaframleiðslu og fjár munum og leggja til það, sem Frakkland og aðrir í Vestur- Evrópu geta ekki. Bandarískir embættismenn í Þýzkalandi segja þetta ekki alveg með þess um orðum opinberlega. En þetta er það, sem þeir eiga við." Clay hershöfðingi, sem í maí- byrjun lét af hernámsstjórn á svæði Bandaríkjanna í Þýzka- landi, var fyrsti ábyrgi, banda ríski embættismaðurinn, sem opinberlega gerðist talsmaður þess, að taka Vestur-Þýzkaland upp í Atlanzhafsbandalagið. I boðskap, sem hann sendi lands- fundi bandarískra blaðaútge!:- anda, meðan hann enn var her- námsstjóri, sagði Clay (eftir því sem „New York Herald Tri- bune" hefur eftir honum): „Clay heimtar Evrópubandalag til að setja RaúSliðúm stclinn fyrir dyrnar.....Vill að Þýzka land sé tekið með ....." Bandarískir ráðamcnn meðal þeirra Acheson utanríkisráð- herra, hafa hingað til þverneit- að, að . fyrirhugað sé að taka Vestur-Þýzkaland upp í Atlanz- l.afsbandalagið. Mun mestu valda um það, að vitað er að Frakkar og fleiri þjóðir, 3em hernumdar voru af Þjóðverjum, mundu verða óðar og uppvæg- ar, ef Þjóðverjar væru vopnað- ir á ný. 1 Bretlandi er einnig rekinn áróður fyrir þátttöku Vestur- Þýzkalands í Atlanzhafsbanda- laginu og stofnun þýzks hers. John Kimche, einn af ritstjór- um Verkamannaflokksblaðsins „Tribune" skýrir frá því, að á- róðursherferð fyrir stofnun vesturþýzks hers sé rekin und- ir forystu Pakenham lávarðar, flugsamgöngumálaráðherra í Verkamannaf lokksst jórninni: Bandarísk áætlira m aíi sölsa un ir sig Ðýlendnr V.-Evrópnríkjaiuia duibúin sem i;hjá!pli við frurasiæðar þjcðir Truman Bandaríkjaforseti hefur beðið þingið að veita 45 milljónir dolíara sem byrjunarfjárveitingu „til að hjálpa þjóðum, sem orðið hafa afturúr". Þéssi „hjálp" á að vera með þeim hætti, að bandariskir sér- fræðingar eru skipaðir yfir fjár mál og atvinnumál hlutaðeig- andi landa (45 milljónirnar eiga að fara til að greiða laun þeirra). I staðinn verða löndin að afnema allar hömlur á fjár- festingu bandarískra einstakl- inga og einkafyrirtækja. Aætl- un þessi á ekki einungis að ná til í orði kveðnu sjálfstæðra ríkja ,svo sem Arabaríkjanna og Suður-Ameríkuríkja, heldur einnig til "nýlendna Vestur-Ev- rópuríkjanna. Krefst Banda- ríkjastjórn þess, að nýlendurn- ar verði opnaðar bandarísliu fjármagni ,er hagnýti auðlindir þeirra. Hvert gróðinn fer þarf cnginn að velta lengi fyrir sér. Ein af kröfum Bandaríkjastjórti ar er, að bandarískt einkafjár- magn, sem fest er í fyrirtækj- imi í löndum þessum og nýlend- lim verði tryggt gegn „óeðii- Ieg::i áhættu", þ. e. þjóðnýtingu fyrirtækjanna. Tsaldaris Tsaldaris .foringja konungs- sinna i Grikklandi, hefur verið falið af Páli konungi að mynda nýja stjórn. Sofulis, fyrrverandi, forsætisráðherra, verður jarð- settur í dag. Fiinm daga þjóð- arsorg hefur verið fyrirskipuð , í Grikklandi. fflýr frá Tsítsjá Fregnir frá Sjanghai herma, að setulið Kuomintang í hafnar- borginni Fútsjá gegnt Formósa sé lagt á flótta og stefni til Amoy, 200 km. sunnar. Fútsjá er höfuðstaður Fukienfylkis. Brezka stjórnin er talin hafa borið ráð sín saman við Banda ríkjastjórn og stjórnir samveld- islandanna, um hvort viður- kenna skuli hafnbann Kuonún- tang á hafnarborgir á valdi Kommúnista.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.