Þjóðviljinn - 26.06.1949, Side 1

Þjóðviljinn - 26.06.1949, Side 1
 14. árgangar. Sunnudagur 26. júní 1949. 137. töiublað. Bandariskir stríðsæsingamenn berjast fyrir hers og þátttöku Vestur-hýzkalands Herfonngjar Hiflers bjóða Truman þ]ón- ustu sina i striSi gegn Sovétrikjunum Stríðsöflimum í Bandaríkjunum og öðrum auð- valdslöndum er orðið ljóst, að Atlanzhafsbandalag- ið, eins og það er nú, verður aldrei sá bakhjarl' til árásar á Sovétríkin, sem þau ætluðu. Alþýða Vest- ur-Evrópu hefur sýnt, að hún ætlar ekki að láta etja sér út í styrjöld fyrir bandaríska hernaðarsinna og heimsdrottnunarseggi. Hæst heíur mótmælaalda fólksins gegn stríðsstefnunni risið í þeim löndum, sem ætlúnin var að legðu til meginherafla Atlanz- hafsbandalagsins, Frakklandi og ítalíu. Eina veru- lega mannaflann, sem fáanlegur væri til að herja á austurveg er að finna á hernámssvæðum Vestur- veldanna í Þýzkalandi, þar sem nazisminn lifir enn, alinn á Rússaníði Vesturveldanna síðan Göbbels leið. Æstustu stríðsæsingabófar Bandaríkjanna hafa dregið af þessum staðreyndum, þá álykt- un, að nauðsyn beri til að mynda öflugan her þýzkra naz- ista og taka Vestur-Þýzkaland upp í Atlanzhafsbandalagið. Áróðurinn fyrir myndun vesturþýzks hers helzt í hendur við úndirbúning og stofnun At- lanzhafsbandalagsins. Hearst- blöðin, sem á sínum tíma fluttu áróður fyrir þýzka nazista, báru fram háværustu kröfurnar. í rit stjórnargrem, sem birtist í Hearstblöðunuin 31. marz s.l. segir: „Þýzkaland er lykillinn að hernaðaráætlun okkar í Ev- rópu .... Hernámsstjórn okk- ar notar einkennisbúna þýzka lögreglu .... Það sem gert er í smáum stíl er hægt að gera í stórum stíl, og Þjóðverjar, vopnaðir vestrænum vopnum og undir vestrænni forystu, munu varla hlaupast undan merkj- um .... Þjóðverjar geta varíð Vestur-Evrópu í Þýzkalandi betur en við getum handan yfir hafið.“ Hearst er ekki eini blaðakóng urinn í Bandaríkjunum, sem vill vopna þýzku nazistana. „Chicago Daily News“ birti 23. mraz ritstjórnargrein eftir eig- andann, John S. Knigt, þar sem segir m. a.: „Hernaðarbandalag eins og Atlanzhafsbandalagið er ekki — hvað sem öllum fullyrðingum líður — skref í friðarátt. Það er stríðsundirbúningur. Úr því svo er krefst það raunsærra ráð stafana til að bæta þýzkum styrk, ekki aðeins við hernaðar mátt bandalagsríkjanna í Ev- rópu, heldur til að létta vígbún- aðarbyrðinni af atvinnulífi okk- ar.“ Bandariska kaupsýslutímarit- ið „U.S. News“ segir 25. marz: „Það er að verða æ ljósara, að hlekkurinn, sem vantar i | keðju Atlanzhafsbandalagsins, ler þýzkur mannafli og iðnaðar- jmáttur Ruhr er það, sem menn ireioa sig á til að létta á banda „Enda þótt sterk andstaða sé gegn þessu sjónarmiði álíta Pakenham og félagar hans, að Bandaríkin muni bráðlega fail- ast á það og áður en margir mánuðir eru liðnir verði endur- vopnun Þýzkalands hluti af hernaðaráætlun Vesturveld- anna“, segir Kimche. Fregn i austurríska blaðinu „Berichte und Imformationen ‘ segir, að þýzku nazistarnir bíði þess með óþreyju að Vestur- veldin vopni þá. Ritstjóri „Ber- ichte und Informationen“ er Herbert Kraus, fyrrverandi liðs foringi í þýzka hernum og einn af Rússlandssérfræðingum naz- ista, er starfaði í Abwehr (lej'niþjónustunni). Kraus lagði fyrir alla helztu þýzku hers- höfðingjana, sem nú ganga laus Framhald á 7. síðu. ■> x r - Bandarísk krafa um sterlingpundsins Finletter, sem til skamms tíma var æðsti fulltrúi yfir- stjórnar Marshalláætlunarinnar í Bretlandi ,hefur í skýrslu til áætlunarstjórnarinnar lýst yfir, að annaðhvort verði að byrja nýja Marshalláætlun 1953, þeg ar þeirri, sem nú stendur yfir á að vera lokið, eða Bretar verði að lækka gengi sterlingspunds- ins. Poul Hoffman, yfirstjórnandi Marshalláætlunarinnar, sagði fjárveitinganefnd öldungadeild- ar Bandaríkjaþings, að Bretar yrðu að tvöfalda útflutning sinn til Bandaríkjanna, ef greiðslujöfnuður ætti að nást fyrir 1953, en til þess yrði verð ið á vörum þeirra að lækka stór um. Hoffman endurtók fyrri fordæmingu sína á fimm ára víð skiptasamningi Bretlands og Argentínu. Brezka blaðið „Sun- aay Express“ segir í rítstjórnar grein, að árekstrar eins og sá út af verzlunarsamningnum milli Bretlands og Bandaríkj- anna séu bein afleiðing Mars- halláætlunarinnar, Blaðið segir, að ef viðskipti í Bandaríkjunum haldi áfram að dragast samau, megi Bretar bvúast við enn kröftugri aðgerðum. Clay hershöfðingi spéð fyrir árslek í U.S.A. Henry Wallace hefur sagt á stjórnarfundi Fram- faraflokksins í Bandaríkjunum, að fyrirsjáanlegt sé, að ef ekki verði að gert muni tala atvinnuleysingja komast upp í tíu milljónir næsta vetur. Flokksstjórnin benti á, að kreppan, sem nú vreri að skella yfir Banda- ríkin, væri afleiðing af innanríkis- og utanrikisstefnu undanfarinna ára. Krafðist hún launahækkana fyrir þá lægstlaunuðu til að auka kauprnátt almeiinings. Bandarísk rannsóknarstofnun í efnahagsmálum hefur komizt að þeirri niðurstöðu, að atvinnuieysi í Bandaríkjunum, verði komið upp í átta milljónir í árslok. rískri vopnaframleiðslu og fjár munum og leggja til það, sem Frakkland og aðrir í Vestur- Evrópu geta ekki. Bandarískir embættismenn í Þýzkalandi segja þetta ekki alveg með þess | um orðum opinberlega. En I þetta er það, sem þeir eiga við.“ Clay hershöfðingi, sem i maí- l byrjun lét af hernámsstjórn á svæði Bandaríkjanna í Þýzka- landi, var fyrsti ábyrgi, banda ríski embættismaðurinn, ,sem opinberlega gerðist talsmaður þess, að taka Vestur-Þýzkaland upp í Atlanzhafsbandalagið. J boðskap, sem liann sendi lands- fundi bandarískra blaðaútgef- anda, meðan hann enn var her- námsstjóri, sagði Clay (eftir því sem „New York Herald Tri- bune“ hefur eftir lionum): „Clay heimtar Evrópubandaiag til að setja Rauðliðum stóiinn fvrir dyrnar....Vill að Þýzka land sé tekið með . . . . “ Bandarískir ráðamenn meðal þeirra Acheson utanríkisráð- herra, liafa hingað til þverneit- að, að fyrirhugað sé að taka Vestur-Þýzkaland upp í Atlanz- hafsbandalagið. Mun mestu valda um það, að vitað er að Frakkar og fleiri þjóðir, sen^ hernumdar voru af Þjóðverjum, mundu verða óðar og uppvæg- ar, ef Þjóðverjar væru vopnað- ir á ný. I Bretlandi er einnig rekinn áróður fyrir þátttöku Vestur- Þýzkalands í AtlanzliafSbanda- laginu og stofnun þýzks liers. John Kimche, einn af ritstjór- um Verkamannaflokksblaðsins „Tribune“ skýrir frá því, að á- róðursherferð fyrir stofnun vesturþýzks liers sé rekin und- ir forystu Pakenham lávarðar, flugsamgöngumálaráðherra í Verkamannaflokksstjórainni: Bandartsk áætlun íun ú söisa und- ir sig nýlesdur V. Eyrópuríkjanna duibúln sem Hhjálp“ við frumstæðar þjéðir Truman Bandaríkjaforseti hefur beðið þingið að veita 45 milljónir dolíara sem byrjunarf járveitingu „til að hjálpa þjóðum, sem orðið hafa afturúr“. Þéssi „hjálp“ á að vera með þeim hætti, að bandariskir sér- fræðingar eru skipaðir yfir fjár mál og atvinnumál hlutaðeig- andi landa (45 milljónirnar eiga að fara til að greiða laun þeirra). ! staðinn verða löndin að afnema allar hömlur á fjár- festingu bandarískra einstakl- inga og einkafyrirtækja. Áætl- un þessi á ekki einungis að ná til í orði kveðnu sjálfstæðra ríkja ,svo sem Arabaríkjanna og Suður-Ameríkuríkja, heldur einnig til ‘nýlendna Vestur-Ev- rópuríkjanna. Krefst Banda- ríkjastjórn þess, að nýlendurn- ar verði opnaðar bandarísiiu fjármagni ,er hagnýti auðlindir þeirra. Hvert gróðinn fer þarf enginn að velta lengi fyrir sér. Ein af kröfum Bandaríkjastjórn ar er, að bandarískt einkafjár- magn, sem fest er í fyrirtækj- um í iöndum þessum og nýlend- um verði tryggt gegn „óeðii- leg::i áhættu“, þ. e. þjóðnýtingu íyrirtækjanna. Tsaldaris Tsaldaris .foringja konungs- sinna í Grikklandi, hefur verið falið af Páii konungi að mynda nýja stjórn. Sofulis, fyrrverandi, forsætisráðherra, verður jarð- settur í dag. Fimm daga þjóð- arsorg hefur verið fyrirskipuð í Grikklandi. flýr frá Túfsjá Fregnir frá Sjanghai herma, að setulið Kuomintang í hafnar- borginni Fútsjá gegnt Formósa sé lagt á flótta og stefni til Amoy, 200 km. sunnar. Fútsjá er höfuðstaður Fukienfylkis. Brezka stjórnin er talin hafa borið ráð sín saman við Banda ríkjastjórn og stjórnir samveid- islandanna, um hvort viður- kenna skuli hafnbann Kuómin- tang á hafnarborgir á valdi Kommúnista.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.