Þjóðviljinn - 26.06.1949, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 26.06.1949, Blaðsíða 5
JSvutmuöagur 26. júní 1949. í> J ÓÐVU-JTNN MARTIN ANDERSEN NEXO Sveiúbfarnar EgiÍHsmmr Þegar ég lá á spítalanum áj segja um verk hans, svo sem Seyðisfirði, 12 ára gamall,, vænta má. Þó hefði engu spillt \rl ATTRÆÐUR um, til að mótmæla hlutskipti mínu í lííinu og öðlast dálítið olnbogarúm. Þræil, sem mót- mælir hlekkjum sínum, er að- eins hlekkjaður að hálfu leyti. Og nú, eftir rússnesku bylting- una, skrifa ég tii að boða hinn nýja dag þeim, sem lifa í hin- um dimmu dölum. — Og á 75 ára afmælisdegi sínum kvað an hann lifir. Viðar en margan grunar xnun í dag þessa merka öldungs, mannvinar og skálds verða minnzt, og ekki einungis á blaðagreinum víðsvegar um hinn bókmenntaða heim og ræðtim fyrir minni afmælis- barnsins síunga, heldur líka í huga og Jijörtum milljóna •þakklátra lesenda, sem oft á hljóðum einverustundum yfir bókum hans hafa fundið yl frá manngöfgi höfundarins, hrifizt af sannleiksást hans og litið djarfari augum upp úr basli sínu við þjartsýni hans. Því þótt hér sé um höfund að ræða, sem borinn er með lítilli þjóð og skrifað hefur bækur sínar á tungu sem fáir kunna utan heimalands hans, er hann samt þekktur um víða veröld, bæk- ur.hans hafa sem .sé verið þýdd ar á flest evrópsk tungumál, kínversku og.japönsku og esp- ei'anto og gefnar út í stórum upplögum. Verkalýður allra landa á því mikinn og góðan formælanda þar sem Nexö er, því hans skáld hefur hann alltaf verið, það hefur aldrei hvarflað að lionum að nota frægð sína til að fjarlægjast uppruna sinn, setjast upp í fílabeinsturninh og mæla af hofmóði: Þarna sjá ið þið hvað orðið er úr mér, öreigastráknum. Þess konar ævintýri éru hlægileg í augum hins raunsæja skálds sem öðl-l azt hefur þroska sinn í harðril hann £VO að orði’ að hvert það skáldið að óttast að ^rgara- baráttu fyrir bættum kjöru'm gerðum við guð eitt sinn samn- ing með okkur að mínu frum- kvæði. Eg þurfti að fá lítils- háttar aðstoð við framkvæmd smáverks, og treysti ekki öðr- um betur en Hinum Eina að láta hana í té. 1 staðinn skyldi ég lesa tiltekna bók er ég hafði spurnir af — þar sem nafn hans var vegsamað. Þetta var gagnkvæmur samningur. Eg skyldi lesa bókina áður en guð ynni verkið. Hún hét Tákn tím anna :— ef einhver skyldi kann- ast við plaggið — og hef ég ékki öðru sinni lent í álíka hörmungum með að ljúka lestri bókar. En maður gerfgur ekki á samninga. Síðan hóf ég ver- isafmæli hans, fer því f jarri að j aldlegri lesningu. Það voru það muni taka hann í sátt með-l Ferðaminningar Sveinbjarnar Egilssonar. Það var eins og að fara í kalda steypu eftir alltof danskt íhald Nexö ekki hýru auga. Hann hefur orðið að hrekjast úr landi vegna póli- tískra ofsókna, og bækur hans hafa verið brenndar opinber- lega i föðurlandi hans. Og þótt það muni sitja á sér á áttræð- að hafa efnisyfirlit aftan við annað lesmál, þar eð hver kaflii heitir sínu nafni. Vafasöm spar semi virðist hafa ráðið því að kaflarnir byrja jafnt neðarlega á síðu sem efst á henni. Á bls. 283 segir að nú hafi nafni Pét~ ursborgar verið breytt i Petro- grad, og fæ ég ekki skilið þá fræði. Prentvillur eru nokkrar. En þetta teljast ekki stórvægi- leg atriði. Hitt er örðugra að' láta sér yfirsjást að málið á bókinni er víða slæmt, og verð- ur ekki við því gert. Hin eilífu svigaorð og -setningar eru einnig fram úr hófi irriterandi. Hlægilegu hámarki ná þessar svigaskýringar neðst á bls. 317. En að öðru leyti hefur þessarí bók ekki þokað mjög um set £ vitund minni eftir nýjan lestur. •— Það verður ekki sagt að stílí heita kerlaug. Ef til vill er það1 inn sé yfirleitt með ríkum list að einhverju leyti Táknum tím- anna og hörmungum þeirra að | þakka að þá minnist ég löngum Ferðaminninga Sveinbjarnar er'að megineinkenni verksins. Þvi ég heyri góðra bóka getið. I það er fyrst og fremst heimilcT blæ, og frásagnirnar eru sjald- an byggðar upp eftir dramatisk um lögmálum. En þar er komið hartnær 15 ár hafa þær í vit- und minni átt sæti á næsta bekk aftan við Þúsund og eina nótt, Sögur herlæknisins Grettissögu. Nú hefur ísafoldarprent- smiðja hafið nýja útgáfu þessa verks, og er fyrra bindið þegar komið út. Gils Guðmundsson rit ar formála og mun hafa annazt útgáfuna. Er fátt nema gott að hins stritandi fólks. Hann, sem er fæddur meðal ör- eiga, lýsir örlögum fólksins út frá eigin reynslu. Og þegar snobbaður ritdómari tók svo til oroa, að þrátt fyrir mikla hæ'fi- leika höf.undarins og bók- menntalegt gildi skáldsagna hans. liafi hönum aldrei tekizt að „þvo af sér öreigann“, svar- aði Nexö því, að það gleðji sig innilega ef rödd öreigans hljómi ósvikin í verkuni sínum. Það er auðvitað ekki nein tilviljun að Nexö verður bar- áttuskáld alþýðunnar, hann kynntist snemma sósíalisman- um og varð ötull talsmaður hans. Þekking hans á þeim mál um hlaut að sjálfsögðu að leiða til trúar á manngildið, hvar sem það birtist, og bjartsýni urn framþróunina, einkum eftir hina. . miklu alþýðubyltingu í Sovétríkjunum. — Eg byrjaði að skrifa, segir hann á einum lútað, itil að létta af huga min- skáld sem vinna vildi framþró- uninni, yrði að nota list sina í j þágu verkalýðsins, vegna þess legt afturhald reyni að stela honum dauðum, eins og það svo oftlega hefur gert við rót- að verkalýður heimsins bærij tæka höfunda, sem það ofsótti framtíðina í skauti sér. En það var ekki fyrst éftir hina miklu sigra sósialismans að Nexö tók að beita penna sín og fyrirleit í lifahdi lífi, til þess er of mikið djúp staðfest milli hugsjónamannsins Martin And- crsen Nexö og íhaldsins í hvaoa mæla gegn því. í því hafa og veiflestir starísbræður hans, þeir er nokkurs eru metnir á heimsmælikvarða, átt sammerkt að þeir hafa barizt gegn aftur- haldi og órétti, en fyrir frelsi og framförum. Borgaralegt i- hald hefur miþla raunasögu að segja, hversu illa þvi hefur gengið að skipa í raðir sínar al- mennilegum hipfundum, hvort sem það hefur beitt þá blíð- mælgi eða kúgþn. um til stuönings baráttu hinna! mýnd sem það birtist. — En vinnandi stétta, hann gerði það; því meir mun hann lesinn og frá öndverðu, þótt rit hansj dáður af alþýðunni, sem þó að yrðu markvisari eftir því sem j'lokum tekur við völdum af hinu tímar liðu. Skapgerð hans varj liruma og geggjaða auðvaldi. þannig háttao að hann gat ekki | Nexö hefur verið mikilvirkur liorft upp á ranglíeti án þess að rithöfundur, auk fjölda skáld- sagna' hefur hann ritað mikið af blaðagreinum og ferðasögu- þáttum. Hann hefur ferðazt mikið erlendis og dvalizt þar langdvölum, haldið fyrirlestra um ýms mál þar og heimafyrir. 1 verkum hans er hvergi að finna tómleika eða tildur, hann er höfundur sem er mikið niðri fyrir og skýrir frá því vafn- ingalaust, alltaf með hugann við að ryðja veginn réttlæti og fegurð lífsihs og berjasl gegn Eins og nærij má geta leit Etriðioghvers kynsyfii'gah'gi. I þessari stuttu minningargr verður ekki farið út í að rekja verk höfundarins eða lýsa þéim áhrifum sem hann hefur haft á aðra höfunda, þó má geta þess að ameríski rithöfundur- inn Sinclair Lewis telur sig lærisvein hins danska skálds. En gott er til þess að vita að Mál og menning skuli hafa haf- izt handa um útgáfu á nokkr- um bókum hans. Mun margan fýsa að lesa endurminningar lians og kynnast honum á þann hátt persónuléga. Annars er Martin Andersenj Nexö. íslendingum ekki með öllu ókunnur. Árið 1909 kom hann j hingað til lands, var þá foringi leiðangurs sem blaðið „Politik- en“ sendi hingað, og skrifaði greinar um íslenzk mál er heim kom. Þar komst hann svo að orði, að Islendingar væru „það sem dásamlegast er alls, þjóð, sem er að lifa æsku sina.“ Og: „Við leggjum af stað til að koma að sögulegri gröf, og rek um okkur i þess stað á þjóðar- vöggu.“ — Auk þess ættum við að vera minnugir þess hversu drengilega hann tók málstað okkar i skilnaðinum við Dani 1944. Margir góðir Islendingar, og ekki hvað sízt verkalýðsstéttin, munu hugsa hlýtt til hins hára öldpngs á þessum merkisdegi ævi hans. .:;j:;' ý'Lí'vE; ; Hð. St. um líf, og nýtur þess og geldur eftir smekk lesandans. Þó hygg ég því skili milli kynslóða. og vegna þess hve ævintýr þess eru mörg, líf þess magnað, safí þess rammur, frásagnargleðí höfundar rík, kímni hans auðug. Listfengi bókarinnar s7:eikar að sköpuðu eins og listft. rí lífs ins. Kannski má segjf að munur- inn á. þessari bók og sumum þeim sem kröfuharðastar eru um list sína sé munurinn á kind í fjalli og kjöti á borði. Ferðaminningar Sveinbjarnar eru vætt lifandi örlaga, sneið í holdi lífsins. Gegnum þær streymir heitt blóð. B. B. Sumarfríin eru byrjuð Skemmtileg bók er góður íerðaíélagi Hveif»sgötu 8—10.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.