Þjóðviljinn - 26.06.1949, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 26.06.1949, Blaðsíða 8
anna hefst í Milanó á Italíu 29. þ.m. fijörn Bjarnason verður fulltrúi ís- lenzkra verkalýðssamtaka á þinginu Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Reykjavík samþykkti -23. þ. m. eftirfarandi: „Fundur í Fulltrúaráði verkalýðsfélaganna í Reykjavík, Iialdinn 23. júní 1949, gerir svofellda ályktun í tilefni áf ákvörðun Aiþýðusambaml'astjórnar um að segja A.S.l. úr Alþjóðasambandi verkalýðsins, WFTU: Fulltrúaráðið fordæmir harðlega þá ákvörðun Alþýðu- sambandsstjórnar er birt var 1. maí s.L, um að segja Al- Iþýðusambandið úr Alþjóðasambandi verkalýðsfélaganna og stuðla að stofnun klofningssambands. Fundurinn lýsir því yfir, að hann telur þtssa ákvörðun ólöglega, þar sem liún er tekin af ólöglegri sambandsstjórn. Fundurinn lítur svo á, að framkoma Alþýðusambands- .stjórnarinnar í þessu máli og stuðningur hennar við stofn- un klofningssambands sé hið versta óhæfuverk, skaðsam- iegt alþjóðlegri einingu verkalýðsins og gert í andstöðu við vilja íslenzks verkalýðs. Um leið og fundurinn sendir Alþjóðasambandi verka- lýðsfélaganna bróðurlegar kveðjur sínar, samþykkir hann •eftirfarandi: 1. Að Fulltrúaráðið hafi vinsamlegt samband við Al- þjóðasamband verkalýðsfélaganna, WFTU. 2. Að Fulltrúaráðið sendi áheyrnarfulltrúa á þing Al- |íjóðasambandsms nú í sumar. 3. Að skora á önnur verkalýðsfélög í landinu að mót- mæla ákvörðun A.S.Í.-stjórnar og Jiátttöku hennar í alþjóð- Megu sundrungarstarfi, en taka afstöðu með Alþjóðasam- bandi verkalýðsfélaganna. 4. Að fela stjórn Fulltrúaráðsins að kynna verkalýðsfé- lögunum starfsemi Alþjóðasambands verkalýðsfélaganna.“ ÞlÓÐVILIINN Stofnun Alþjóðasambands verkalýðsfélaganna var sem kunnugt er undirbúin og ákveð- in á alþjóðlegri verkalýðsráð- .-stefnu sem haldin var í Lond- on 1945. Fulltrúar íslenzkra verkalýðssamtaka á þeirri ráð- stefnu voru þeir Guðgeir Jóns- ison, þáverandi forseti Aiþýðu- sambandsins, og Björn Bjarna- son. Þegar Við stofnun hafði Al- þjóðasambaWið innan siúna vé- banda langsamlega yfirgnæf- andi meirihluta félagsbundins verkalýðs í heiminum. Aðeins forustumenn annars verkalýðs- sambandsins bandaríska, A.L. Islandi syngur n.k. þriðjudag Björn Bjarnason. F., neituðu að ganga í það vegna þess að „kommúnÍ3tar“ fengju að vera í því! Sasnkvæmt boði háslbæiidaima í Wall StieeS Verkalýðssamtökin hvarvetna um heim tengdu miklar vonir við þetta samband, um bætt kjör, aukinn rétt, enda hefur sambandið ötullega unnið að þeim málum,- Ekki hafði áætl- un auðdrottnanna í Bandaríkj- unurh um að gera Evrópu að nýíenduríkjum Bandaríkjanna fyrr séð dagsins ljós en jafn- framt var — samkvæmt fyrir- skipun frá VVall Street — farið að vir.na að því að kljúfa Al- Framhald á 6. síðu. Sápukúla borgarstjérans sprungin Hásnæðisvandræði hinna íátækustu í Keykja vík eru svartasti blettur- inn á öllum stjórnart'erli íhaldsins í Reykjavík, svartasti bletturinn á allri sögu Reykjavíkur. Regla íhaldsins hefur verið sú í húsnæðismál- unum að „einstakiings- t'ramtakið" ætti að ieysa liúsnæðisþörf manna, — þ.e. húsabraskararnir sem hyggja til að græða, ættu að fá óbundnar hendur til að okra á húsnæðis- lausu fólki — og látið það fólk sem ekki hefur efni á að borga okrurun- um hafastvið í bröggum og kjöllurum og sumt í hreysum sem bændur í sveitum myndu hugsa sig um tvisvar áður en ' þeir hýstu þar búfé sitt. Allar úrbótalillög’ur sósíalista í húsnæðismáiunum hef- ur íhaldið ýmist fellt, eða hafi það neyðzt til að samþykkja eíitthvað hefur það eyðilagt það í framkvæmdinni. Á annað ár svaraði borgarstjórinn því alltaf til þegar sósíalistar liófu umræður um húsnæðismálin í bæjarstjórn, að hanu væri að undirbúa miklar framkvæmdir til að ráða bót á húsnæðisleysinu. Mánuð eftir mánuð var þetta svo dularfullt að borgarstjórinn gat engin svör gefið um í hverju þessar aðgerðir væru fólgnar. Loks seint í vetur lagði hann „planáð“ fyrir bæjarstjórnina: Byggja skyldi sérstakt íbúðahverfi með 200 íbúðum suður við Bústaða- veg! Vafalaust hafa h'nar mörgu þúsundir manna sem búa í heiisuspillandi húsnæði í Reykjavík fagnað þessu mikla bjargráði borgarstjórans, þótt hann væri nokkuð lengi að finna það. Þjóðviijinn vakti hinsvegar strax athygli á þeim skollaleik Sjálístæðisflokksins að Sjálfstæðismenn í bæjar- stjórn eru Iátnir samþykkja ýmislegt fagurt og Sjálfstæð- ismenn í fjárhagsráði látnir fella það. Þetta er nú komið á daginn. Tíminn upplýsti nýlega að þessi fagra sápukúla borgarstjórans í Reykjavík væri þeg- ar sprungin. Vitanlega samþykkti íhaldið ekki byggingu hiana 200 íbúða f.yrr en fjárfestingarleyfi til bygginga á þessu árl hefðu þegar átt að vera ákveoin. Ihaldinu tókst líka að senda ekkj umsókn um fjárfestingarleyfi fyrir íbúð- -jV Utanríkis- og dómsmálaráð- burðurinn um ástandið á Kefla- lierra Islands Bjarni Benedikts- víkurflugveíli er til kominn/ son fyrrverandi prófessor í lög- Það er svo sem ekki farið dult um við Háskóla íslands, skrifar. h-verjir s.anda hjarla ráð- i gær fjögurra dálka grein á geðbilunarsíðu Morgunblaðsin i j — um hinar alkunnu, ógeðslegu] klánunýndir af Keflavíkurflug-| vellinum. Greiniu er þó ekki skrifuð af vandlætingu þessa tigna mans yfir hegðun hinna erlendu skjólstæðinga sinna, keldur til að hylma yfir með þeim og afsaka þá. Uppistaðan í greininni er sú að nokkrir með- limir Æskulýðsfylkingarinnar hafi komi/.t yfir slíkar myndir — frá Bandaríkjumim! — og síðan er gefið í skyn að þeir kafi búið til frásagnirnar um saurlifnað á Keflavíkurvelli og notað myndirnar sem fölsuð sönnunargögn. Ályktun hins tigna ráðherra er síðan sú að| Jþetta skýri „hvernig allur sögu- herrans uæst. •jfc- Staðreynllrnar um þctta mál eru hins vegar þessar; Klám- myndirnar haía lengi verið á ferli hrr í Reykjavík, og mikill fjöldi manna hefur séð þær. Þeirra var fyrst getið opinber- Icga í Tímanum fyrir meira en hálfu ári og síáan hsifa grein- ar um þæf birzt í flestum blöð- um bæjarins. Það er engiim efa bundið að þær eru íeknar á Kcflavíkurflugvelli af samför- um íslenzkra kvtmna og er- lendra seíuliðsmanna þar. Þeg- ar lögreglan skárSt í leikinn rakii liún myndirnar einnig beint suður á Keflavíkurflug- völl, en þéif' ^ehi þar voru yfir- heyrðir báru það að þeir hefðu Framhald á 3. síðu. Óperusöngvarinn Stefán Is- landi efnir til hljómleika í Gamla Bíói n. k. þriðjudag. Sívefán hefur dvalið hér í sum arleyfi síðan um hvítasunnu, cn mun fara héðan strax upp lir næstu mánaðamótum. Stefán getur því ekki haldið nema eina hljómleika hér að þessu sinni, og er þess að vænta að bæjar- búar láti ekki þetta eina tæki- færi til að hlýða á hinn vin- sæla óperusöngvara ganga sér úr greipum. Á efnisskránni I verða bæði innlend og erlend lög. Dr. Juiiait Huxley fiytur fyrirlestur í Háskélanum Dr. Julian Huxley flytur fyr- irlestur í hátíðasal Háskóla Is- lands mánudaginn 27. þ. m. kl. 6.15. e. h. er hann nefnir Evol- ution and reality. Öllum er heimill aðgangur að fyrirlestri þessum. 1 unum 200 fyrr en fjárhagsráð hafði raunverulega gengið frá leyfisveitingunum. , . Þa var sett á svið togstreyta milli íhalds og Framsókn- ar í Fjárhagsráði. Fulltrúi Alþýðuíloleksilis fékk að ,,sæita“ með tillögu um að skipta bitanum i tvejtmf- Reykja vík skyldi fá leyfi f.vrir 100 íbúðum og dreifþýli#leyfi fyr- ir 100 íbúðum, — sem Tíminn segir að „hjálpi óbeint íii að draga úr Jkúsnæðisvandræðunum í Reykjavík“I! Vonin um íbúðirnar við Bústaðaveginn er því bnndin við 100, ekki 200. Fallega sápukúla borgarstjórans er því þeg- ar sprungiu. Volpone sýiidur á Akureyri Ákveðið hefur verið að leikur inn Volpone, sem Leikfélag Reykjavíkur sýndi hér s. I. vet- ur, og er eifthvert bezta leik- rit sem Leikfélagið hefur sýnt, verði einnig sýnt á Akureyri og verður fyrsta sýningin 29. þ. m. Leikstjóri er Lárus Pálsson, og leikendur einnig þeir sömu og léku hér í Reykjavík. Ráðgerðar eru 4—5 sýning- ar á Akureyri. Leikararnir fara héðan kl. 8 á mánudagsmorguninn af stað''norður og er ráðgert að kcma aftur næsta mánudag. Sýningar á Akureyri verða því ekki nema 4—5, en Volpone var sýndur hér 24 sinnum við ágæta aðsókn. Leikfclagið hefur ekki farið leikför út á land síðan 1941, en þá sýndi það Orðið. Leik- farir sem þessi hafa mikla þýð- ingu bæði til að vekja skilning á leiklistinni og til að uppörfa lekfélögin í smærri hæjum, sem eiga við margfalt verri að- stæður að búa heldur en þó Framhald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.