Þjóðviljinn - 28.06.1949, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 28.06.1949, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 28. júní 1949 Þ J ÓÐ VILJINN 3 í&nóTTin Ritstjóri: Frímann Helgason mark. Fram — Valur?“ Dsmassskýrsían segir: „Fram setti 3 mörk en Valur setti 2 mörk" Arsþing I.S.Í. hófst á faugardag Húmar 90 þús. kr. hafa farið tii kennslu á árimr 1 Í.S.L em um 22 liéraðasambönd ©g 4 sérsambönd með ura 23 þús. félagsm. skiptast mi&m í 233 félög Forseti ISl setti þingið og minntist við það tækifæri þeirra dr. Helga Péturss og Matthías- ar Einarssonar og bað fulltrúa að rísa úr sætum sínum til heið urs þessum mætu mönnum. Skýrsla stjórnarinnar lá fyr- rmgarnir ru b m «3 1*10 m. hlaup (aukakeppni): 1. Huikkola, Finnlandi, 4:09,8 sek. 2. Stefán Gunnarsson Á, 4:13,2 sek. 3. Hilmar ' Elíasson Á, 4:40,2 sek. ir prentuð og er í henni ýmis 4x100 m. boðhlaup: 1. sveit fróðleikur, greinargerðir ýmist Ármanns, 45,2 sek. 2. B-sveit frá störfum stjórnarinnar sjálfr ^R, 46,5 sek. 3. Drengjasveit ar eða undirdeilda hennar, sér- 48,4 sek. — I sveit Ár- sambanda, héraðssambanda og manns voru: Guðmundur Lárus nefnda. Alls éru nú í samband- son> Hörður Haraldsson,, Þor- inu 233 íþróttafélög sem skipt- bJörn Pétursson og Reynir ast í 22 héraðasambönd. Gunnarsson. Fjögur sérsambönd eru starfj1 Tugþrautarkeppni, sem fram andi: Golfsamband, Frjáls-, átti að fara þennan dag, féll nið íþráttasamband, Knattspyrnu-j ur vegna meiðsla Arnar Clau- Á Iþróttasíðu Þjóðviljans 24. þ. m. birtist grein eftir Sigurjón Jónsson knattspyrnudómara, sem virðist vera tilraun til að skýra afstöðu lians til dómsnið- urstöðu þeirrar er hann komst að í leiknum Fram—Valur á ts- landsmótinu. Er tilefnið það að ég leyfði mér að finna að hon- um sem dómara og framkomu hans í þessum leik. Það er síður en svo að ég hafi liug á að fara að deila mikið við Sigurjón, og er ein aðalástæðan sú, að ég ski] ekki hvað maðurinn meinar eða er að fara og getur hver og einn virt mér það til vorkunnar. Mitt eina ráð í bili er að lofa Sigur- jóni að. hafa orðið áfram og birta dómaraskýrslu hans frá umræddum leik. Verður það lesendum sennilega nokkur Frá því var sagt hér fyrir nokkrum dögum, að knatt- spyrnuflokkur frá Akureyri væri hér, og ætlaði að keppa við félögin hér. Er þetta II. fl. „Þói's“, samtals 12 piltar auk fararstjórans Kára Sigur- jónssonar, og formanns „Þórs“ Jónasar Jónssonar. Þegar þetta er skrifað hafa þeir leikið 4, leiki sem- hafa farið þannig: Unnu Fram 5:2, jafntefli við Val, 2:2, töpuðu fyrir Víking, 3:2. Á sunnudag fóru þeir til Keflavíkur og kepptu þar mið jafnaldrana úr UMF Keflavíkur! og unnu þá 4:0. 1 gærkvöldj kepptu þeir við KR og fóru leik ar svo að jafntefli varo, 1 :1. Þessir ungu menn hafa leikið á hvérjum degi síðan þeir komu og er það vel af sér vikið, næst um hetjulegt. Er frammistaða þeirra mjög góð, miðað við all- ar aðstæður. Þetta II. fl. lið Þórs lofar vissulega góðu, þeir eru kröftugir, fljótir og margir eiga hrein spörk og ráða yfir þó nokkurri leikni. Það sem helzt' vantar í ]eik þeirra er skipulag (taktik) bæði í sókn og vörn, og ættu þeir að hafa lært nokkuð í því efni í ferðinni. Er ekki að efa að þegar þeim vex aldur (allir nema einn keppa í II. fl. næsta ár) og þeir halda saman, æfa vel og laga hinar „takt- isku“ veilur að féjögin í Reykja vík fá þar skæðan keppinaut. Þeir sem maður veitti helzt at hygli voru Tryggvi Georgsson miðframherji, • framVerðirnir Haukur Konráðsson og Kristján Kristjánsson, og svo bakvörð- urinn Tryggvi Gestsson. Þeir höfðu gistingu í félags- heimili Fram, og létu vel yfir húsráðandanum þar, Sigurbergi Elíssyni. Fæði höfðu þeir hjá knatt- spyrnumönnum hinna ýmsu fé- laga og tókst þar hin bezta kynning. Má fullyrða að þessir ungu Þórsmenn voru góðir full- trúar æsku Akureyrarbæjar. samband og Skíðasamband. 1 skýrslunni segir frá því hvernig íþróttagreinar skipt- ast: 40 félög iðka fimleika, 56 frjálsar íþróttir, 20 glímu, 3 golf, 37 handknattleik, 6 hnefa leika, 34 knattspyrnu, 5 hjól- reiðar, 2 reiptog, 11 skautaí- þróttir 32 Skíðaíþróttir, 2 skot fimi. 1 skylmingar, 39 sund- íþróttir, 13 tennis og badmiu- ton. Þá er skýrsla yfir þátttöku í íþróttagreinum, og er mest þátttaka í liandknattleik. Ann- ars lítur sú skrá þannig út.: Handknattleikur 2313 Knattspyrna 1917 Skíðaíþróttir 1870 Fimleikar 1586 Frjálsar íþróttir 1502 Sundíþróttir 1278 Skáutaíþróttir 586 Golf 352 Glíma - 338 Tennis og badmiiiton 257 Skautaíþróttir 227 Hnefaleikar 146 Hjólreiðar 58 Róður 44 Reiptog 22 Skylmingar 10 Skotfimi 7 Á árinu hefur verið varið til kennslu rúmum 90 þús. króna og er það meira en nokkru sinni áður. Á þessum fyrsta degi þings- ins var lagt fram nýtt frumvarp til laga fyrir ÍSl, sem gérir ráð fyrir töluverðum slcipulagsbreyt ingunri. Verður síðar gerð nán- ari grein fyrir því. Var því og fleiri málum vís- að til nefnda, en þingið liófst. svo á ný kl. 2 í gær og mun hafa lokið störfum í gærkvöld. FJÓRÐA FLOKKS MÓTIÐ Á sunnudaginn hófst hér mót ; í fjórða flokki knattspyrnufélag anna í Reykjavík. Kepptu þá KR og Valur og sigraði KR með tveimur mörkum gegn engu. Fram vann Víking mcð þremur mörkum gegn engu. Valur sér um mótið. sen. 400 m. hlaup: 1. Magnús Jóns son KR, 51,2 sek. 2. Sigurður Björnsson KR, 52,5 sek. 3. Sveinn Björnsson KR, 52,5 sek. 4. Ingi Þorsteinsson KR sek. Kringlukast: 1. Gunnar Huse by KR, 43,27 m. 2. Friðrik Guð „Fram sett mörk 3. Valur sett mörk 2. Aðrar upplýsingar: Er fyrri hálfleik var að ljúka hóf Vahir snögga sókn sem endaði mcð að mark var skorað hjá Fram, og er það annað marlt Vals, Vegna gangs leiksins fékk ég eigi athugað tímann fyrr en spyrnt var til marks en sá þá að hann var kominn og flautaði ég Icikinn af en um leið lá knött urinn í markinu. Sigurjón Jónsson. •(sign.) ★ Sennilega munu flestir telja að skrá beri þau mörk sem lög- lega eru sett en gera athuga- semdir við þau sem vafi leikur á, og eru t. d. sett eftir að leik- mundsson KR, 41,09 m. 3. Gunn |Eldra metið var 1.25 m., sett í ar Sigurðsson KR, 40.20 m. 4. Ifyrra af Sigríði Bjarnadóttur, Spjótkast (aukakeppni): 1. Ilþróttabandalagi Vestmanna- P. Vesterinen, Finnland, 63,04 leyja. „gestaþraut“ að finna samræmi tími er búinn að áliti dómarans á milli skýrslunnar og greinar- en gkrá þau ekki nema gem at_ innar á föstudaginn. Skýrslan hugasemd_ Það mun þvi fleirum hljoðar svo: en mér ganga erfiðleika að skiija Sigurjón. Að lokum vil ég taka fram að mér mun svipað farið og öðrum mönnum sem skrifa um knátt- spyrnu að það sem sagt er í að- finnslutón er ekki og bér ekki, að skoða sem persónulega árás á viðkomandi, og hver mundi fást til að skrifa ef hann ætti von á slíku; Það er því veik- indaleg viðkvæjnni hjá Sigur- jóni að taka orð mín svo og verður engan veginn illa upp tekið, en virt til vorkunnar. F. H. m. 2. Halldór Sigurgeirsson, Á, 51,69 m. 3. Gunnlaugur Ingason Á, 48,62 m. Hástökk kvenna: 1. Svanhvit Gunnarsdóttir Á, 1,26 m. 2. 54,2 Gyða Stefánsdóttir KR, 1,20 m. 3. Ásthildur Eyjólfsdóttir Á, I, 15 m. — Árangur Svanhvítar II, 26 m., er nýtt íslenzkt met. BBaBHB&BHBBBBHBHBOBHBaaaHBaiálSHaBBtSHBBBHBIzaBHHiBaHHBBHHMBBHBHBBBHBEBIB SlandíSa og Kstasýeing Sambands ísL berkla- ga r l verður opnuð íyrir -almenning kl. 17 í dag. Kl. 21 hefjast skemmtiatriði: 4 manna hljómsveit leikur lög eítir Emil Thoroddsen og frú Elínborg Lárusdótíir, rithöíundur, les upp. Á sýningunni gefur að líta mjög fjölbreytt handverk berklasjúklinga, m. a. mörg listaverk eftir Guðmund Thorsteinsson, Emil Thoroddsen og Brynjólf Þórðar- son, sem ekki hafa áður verið sýnd opinberlega, sömuleiðis verk eftir kunna núlifandi listamenn. SHHHHHBHHHHKHHBHHHHBHBBBRBBBBHBBHBBHHHQHHHHHHBHBBBHHHBHHHHHBHBHHHHH'

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.