Þjóðviljinn - 28.06.1949, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 28.06.1949, Blaðsíða 6
6 ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 28. júní 1949 Héial Búðir Snæfdisnesi. Sumarhótelið að Búðum gerir sér far um að láta gestum sínum líða vel, — góður matur og fyllsta hreinlæti ríkir á staðnum. Njótið sumarleyfisins að THótel Búðum, þar er friður og ró í fjölskrúðugum lautum Búðahraus og heilnæmt við ströndina, að baða sig í sjó og sól í sjóðheitum hvítum sandinum. Bregðist sólin, þá bregst aldrei hitjnn í vistlegum salarkynnum hótelsins. Komið að Búðum, það borgar sig. Pantið með fyrirvara. FORSTÖÐUKONAN. 52. DAGUR. EVELYN WAUGH: KEISARARIKIÐ AZANIA ASM. JONSSON þýddi. 9. marz. kunnir hefðu getað haldið ,að þær væru systur, Engar fréttir af lestinni. Sarah með ónot út þar sem þær stigu út úr lestinni í Debra Dowa. t- Unsleveí Framhald af 5. síðu á íslenzka freðfiskinum í Bret- landi. Hvemig annast Bemast þessa sölu? Bemast lætur bleyta upp ailan freðfiskinn, sem Islend- | ingar eru ao hraðfrysta með mikiili fyrirhöfn. Engin ensk húsmóðir fær íslenzka fiskinn frystan, rétt sem nýjan. Hann er seldur rétt eins og slæptur ísfiskur ug sican er sagt við ísiendinga: hann er alltof dýr. Og hvar er svo Bemast? Bemast er samsteypa þriggja voldugra fisksölufélaga er heita Bennett, Mae Fisheries og Smethurst og eru einkennis- stafir þessara fclaga teknir upp i heiti samsteypunnar. Mac Fisheries er stærsta fjsksölufélag heimsins. Unilever á það félag. Unilever keypti Smeth'arst, fisldfélagið mikla í Grimsby 1816 og hefur einr.Ig eignazt Bennet. Síðan sameinaði Uni- lever þctta í einn hrlng: Bemast. Unilever er því eini kaupandi og seljandi ísíenzka freðíisks- ins í Engiandi. Það hefur nú notað einok- unaraðstoðu sína til þcss að lækka verðið úr 12% pence fyrir cnskt pund og niður í 10 pence, jafnvel komist upp rneð að borga 8—;9 pence, þegar meginlandsþjóðir borga 12%. Þannig er Unilever að fram- kvæma verolækkun á hraðfrysta fisinnum, sem nernur 25-—30%. Þessi verðltskkun cr íram • kvæmd af Uniiever-kr'ngn- i:ta einum, me'ðan bæði Hol- Iendingar og Téídiar greiða 12% pence, eða ábyrgðar- vcrð fyrir fiskinn. Þessi sérstáka verðiækkim þess- um clna brezka cinokunar- hrlr.g íil handa, er gerð af íslenzku ríkisstjórninni í skjóli þeirrar clnokanar og leyndar, sem þessi ríkls- stjárn hefur um sölu ,á út- flutningsafurðum íslendinga. Og þcssi verðlækkun fyrir þennar. brezka hring cr gerð af rikisstjórn, sem viirðist af sérstökum ásíæðum bera hag Ur'Iever uringsins mcira fyrir brjósti cn hag íslend- inga, svo sem komið hcfur í ijós bæði um síldarlýsið og freðfiskinn svo ekki sé talað um Iýsisherzl'astöðina. —■ Kvikmyndir Framliald af 5. síðu. að'alpersónanna koma þeir ekki að sök. Óskar Braaten kallar sjálfur leikrit sitt komediu. Engin komedía er komedía nema hún sé þrungin ádeilu. Þetta er því réttnefni hjá Braaten, því að leikrit hans logar allt af á- deilu og háði. I hinu borgara- lega þjóðfélagi auðhyggjunnar er allt falt fyrir peninga. Vænd iskonan selur blíðu sína, svo að hún geti keypt sér brauð. í Jþessu sama þjóðfélagi hljóta smáþjófar þyngstu refsingu en stórþjófar sitja í ráðherrastól- um eða eru gjaldkerar sjúkra- samlaga. Þess vegna velur Braaten vændiskonuna og smá- þjófinn fyrir höfuðpersónur í leikriti sínu.. Hann varpar á þau því ijósi, að hver einasti á- liorfandi með ærlegt blóð skil- ur þessar óliamingjusömu manneskjur og fær samúð með þeim í baráttu þeirra fyrir því að geta byrjað nýtt lífsaman á siðrænum grundvelli. . Smáþjófurinn og vændiskon- an hafa í fyrstu háar hugmynd ir um borgaralegar dyggðir, en viðskiptum þeirra við hina sómakæru og dyggðugu borg- ara er á þann veg háttað — og þar er Braaten háðskur og bit- ur — að þau finna fljótlega, dð hinar borgaralegu dyggðir eru ekkert nema fals og blekkingar. í lokin lætur Braaten allar persónur leiksins hittast undir sama þaki. Þar afhjúpar hann hina dyggðugu borgara, sýnir yfirdrepsskápinn, meinfýsina og lítilmennskuna, og þá sést, að þeir standast &kki saman- burð við vændiskonu og smá- þjóf, sem bæði eru mannkosta- fólk — sómaíólk. hrí. af herberginu. Heimsótti kaþólskan trúboða. Ómerkilegur. Sérkennandi suðurlandabúaafstaða gagnvart dýrum. Heimsótti seinna amerísku aðventistana. Lágstétta og gagnslausir, þar sem enginn þeirra kann mál innfæddra. Ekkert svar frá sendiráðinu. Sendi annað símskeyti. 10. marz. Engar fréttir um lestina. Sendi enn símskeyti til sendiráðsins. Svarið gagnslaust. Gaf blessuð- um hundunum á markaðstorginu að borða. Börn Etatsráðsfrúin var fremur þrekin, og ungfrú Tin fremur grönn. Þær höfðu báðar khaki-sólhjálma á höfði, voru skynsamlega klæddar þvottheldum kjólum og á fótunum höfðu þær efnismikla gönguskó og sterka sokka. Þar að auk höfðu þær dökk sólgleraugu og mjög svo ákveðið munn- bragð. Báðar litlar handtöskur með óhjákvæmi- legum munum í — þvottadóti og ritföngum, sótt- hreinsandi vökvum og skordýraeitri, bókum, vegabréfi og ávísanaheftum. Þær héldu dauða- haldi í byrðar sínar, þó ákafir burðarkarlar gerðu reyndu að éta matinn frá blessuðum skepnunum. endurteknar tilraunir til að ná þeim af þeim. William ruddistj gegnum malmfjöldann til þeirra, og heilsaði þeim vingjarnlega. ,,Porch Gráðugir grislingar. Sarali enn með höfuðverk. 11. marz...... Gestgjafinn tilkynnti allt í einu að lestin færi kl. tólf. Hún hefur auðsjáanlega verið hér allan tímann. Sarah mjög lengi að búa niður. RMkningurinn ósvífinn. Vegurinn til stöðvarinn- ar lokaður með ónýtum bíl. Heil fjölskylda inn- borinna býr í honum, og tvær geitur. Geiturnar litu vel út, en hæpið að það sé hollt fyrir þær að búa í svo nánu sambandi við hina innbornu. Varð að ganga síðasta mílufjórðunginn.' Hrædd um að koma of seint á stöðina. Kom fimm mín- útum fyrir tímalm. Fékk farmiða, en engan svefnklefa. Á síðustu stundu. Mjög heit og mjög þreytt. Lestin fór ekki fyrr en klukkan þrjú. Komum um lcvöldverðartíma til Lomu, þar sem við virðumst þurfa að dvelja í nótt. Steypi- bað og nærfataskipti. Rúmið mjög vafasamt — mundi til allrar liamingju eftir skordýraeitr- inu í Durban. Skemmtil. samtal v. franskan gest- gjafa um innanlandsmál. Borgarastyrjöld auð- sjáanlega geisað hér í fyrra. Ilvað blöðin segja lítið! Nýi keisarinn mjög framfarahlynntur. Enskur ráðgjafi að nafni Seal. Ef t. v. .skyldur Cynthiu Seal? Gestgj. virtist efins um efnahag ríkisins. Segir innf. algjiira villimcnn, og stunda þrælaverzlun — segir hann a. m. k. 12,'marz. Skelfileg nótt. Skaðbitin um allan skrokkinn. Reikningurinn ósvífinn. Og ég, sem fannst gest- gjafinn viðkunnanl. Sagði, að matvörur væru dýrar. Okur. Lestin fór kl. 7 f. h. Sarah nærri því orðin of sem. T.veir innfæddir í vagninurn. etatsráðsfrú? — Ungfrú Tin? Komið þið sælar! Það var ágætt að þið komuð í leitirnar. Eg er frá sendiráðinu. Sendiherrann gat ekki komið sjálfur. Hann á álcaflega annrikt sem stendur, og bað mig að fara hingað og annast um ykkur. Hafið þið nokkurn farangur? Eg hef bíl, og get ekið ykkur beint til hótelsins". „Hótelsins? Eg hélt að okkar væri vænt í sendiráðinu. Eg sendi símskeyti alla leið frá Durban“. . « „Já — sendiherrann bað mig að skýra þetta fyrir yður. Við búum nefnilega langt utan við borgina, og það er enginn sómasamlegur vegur þangað. Það er ákaflega erfitt að komast á milli, og sendiherrann hélt þess vegna, að það yrði mikið hagkvæmara fyrir ykkur að búa 1 borginni — og þá eruð þið líka nær dýrunum og öllu því dóti. En hann bað mig að taka það skýrt fram, að þið væruð velkomnar í eftirmið- dagste, hvenær sem þið hafið tíma til“. Á Poreh etatsráðsfrú og ungfrú Tin kom þessi svipur móðgaðra skattborgara, sem William hafði séð á hverjum einasta gesti, sem hann hafði tekið á móti í Debra Dowa. ,,En það var líka vel á minnst“, sagði hann. „Eg verð að fara og líta eftir farangrinum ykkar — það er eflaust búið að stela einhverju af lionum á leiðinni. Það er dgglegt brauð hér um slóðir. Eg skal líka sjá um, að þið fáið póstinn yklcar strax. Það eru nefnilega engir póstsendlar hér, eða neitt þessháttar. Ef enginn Evrópumaður er með lest- inni, þá sér lestarstjórinn um hann. Við vorum að hugsa urn að síma til ykkar og biðja ykkur Verð að viðurkenna mjög kurteisir. Ákaflega n , , . „ f .* „„„ ao sjá um hann, en þa datt okkur í hug, að óþægilegt, af þvi enginn gangur og farið svo ... snemma morg. Þreytandi ferð. Landið skræl- þurrt. Verður í Debra-Dowa einhverntíma kvöld. þið munduð eíga farangurs ykkar“. í nógu striði með ö> að gæta Þegar loksins var búið að troða í litla tveggja Porch etatsráðsfrú og ungfrú Sarah Tin voru manna bílinn póstpokum sendiráðsins og hinum ekkert skyldar, en löng sámvera og sameiginleg tveim konum, þá var ekki eftir neitt rúm fyrir áhugamál höfðu markað þær svo skýrt, að ó- farangurinn þeirra. „Heyrið þið mig — væri Stjórnarblöðin eiga svo að hjá’pa ríkisstjórninni við að halda leynd yflr einræði Unilever-hringsins um verð- lagið á þessum vörum og aoalhlutverk þeirra á að vera að nægja hvcrja tilraun ' sem Islendingar gera tll þess að sleppa úr einoknnarklóm þessa okurhrings. Skal nú í næstu grein rætt um þá tilraun, sem þegar hefur verið gerð til slíks og aðstæð- urnar til frekari baráttu gegn arðráni þessa einokunarhrings. DAVÍÐ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.