Þjóðviljinn - 28.06.1949, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 28.06.1949, Blaðsíða 7
Þriðjudagnr 28. júní 1949 ÞJÓÐVILJINN L (KOSTA AÐEINS 50 AURA ORÐIÐ) 5 íonna Austin vömbiiíeið með vélsturtum, model 1947, ekin tæpa 5000 km„ er til sölu nú þegar. Til sýnis í kvöld eftir kl. 8 hjá Helga Stefánssyni, Háteiggveg 11 (vesturendi, uppi). — Sími 5108. Skíifsioía- oó Sieimilis- vélaviSgerðii Sylgja, Laafásveg 19. Sími 2656. - Kailmasmaföt. Greiðum hæsta vefð fyrir lítið slitin kárímannaföt, gólf teppi, sportvÖrur, grammó- fónplötur o. m. fl. Kem samdægurs. , ■ VÖRUSALINN Sbólavörðustíg 4. — SÍMI 6082. Bókfærslð » Tek að mér hókhald og upp- gjör fyrir smærri fyrirtæki og einstákíinga. *akob J. (fakobíisoE Sími 5630 og 1453 &S0Ö0H,’ fcasliöam’lálöt Kauþum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og margt flejra. Sækjum — sendum. . SÖLUSKÁLINN Klapparstíg 11 — Sími 2926 FasteignaselRniiðstöðin Lækjargöíu 10B. - Sími 6530 annast sölu fasteigna, skípa, bifreiða o. fl. Ennfrémur alls konar tryggingar o. fl. í um- boði Jóns Finnbogasonar fyrir Sjóvátryggingafélag Islands h. f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, á. öðr- um tímum eftir samkomu- lasri. Kaílmasinaíöí —^ Húsgögn Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og m. fl. Sækjum — Sendum. SÖLUSKÁLINN Laugaveg 57. — Sími 81870. Sagnar.ðl hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Von- arstræti 12, — Sími 5999. Hremgeimngar, Vanir og vandvirkir menn. Upplýsingar í síma 2597. Kaupnm — Seljum allskonar vel með farin not- aða murii. Staðgreiðsia. VÖRUVELTAN, Hverfisgötu 59. — Sími 6922 Snystistsfan Heba Austurstræti 14, 4. hæð (lyfta). Sími 80860. Stafleikfimi, megrunarnudd, Ijósakassar, andlits- og hand snyrting. DÍ^ANAB allar stærðir fj rirliggjandi, Húsgagnavinnustofan, BerRÍónig. 11. —- Sími.81830 - • ■ E M . Daglega ný egg aoðin og hrá KAFFISTOFAN HafiiarsL'ffiti 16.. > Mreiðasaflagmr Ari Guðmundssori, — Simi 6064. ' Hverfisgötu 94. —--------------------;í. Ulkrl^sknr Kaupum hreinar .ullartuskur Baldursgötu 30. .”. ■ Hýmíngamla. Seljum í dag og næstu daga mjög ódýran herra- fatnnð og allskonar húsgögn. Fornverzlunln Grettisg. 45. sími 5691. — Kaffisala — Munið Kaffisöluna í Hafnar- stræti 16. lögfræðlisgar. Aki Jakobssón og Kristján Eiríkssonar, Laugavegi 27, I. hæð. — Sírar 1453. Knupum flöskur flestar tegundir, einnig sultu- glös. Sækjum heim. V erziunin VENUS, sími 4714 eru byrjuð Skemmtileg Skógræktin Framh. af 8. síðu viðtökum er Norðmenn hefðu fengið hér, alít hefði verið ^ gert til að gera þeim dvöliria i sem ánægjulegasta. Takmörkun beitarinnar Spurningunni um það hvað hann teldi að fyrst og fremst þyrfti að gera hér til að koma upp skógum svaraði hann því bók ér góður íerðaíélagi lékabúð Hverfisgöhi 8—10. Lanðsmét Framhald af 8 síðu. en vegna ótiðar í vor reyridist ekki unnt. að Ijúka þar nauð- synlégutíi undirbúi.ingi. Við teljum þátttökuna nú á- inægjulega framför sagði Daní- | el. Við' teíjuni að á slikri 'í- ! þróttahátíð scm’ þés’Sari, cigi jekki fyrst :ójj 'frénj sí: áð feinblína já met'eða'citthvört urval, íield- |ur leggja alia áherzlu á sem hófaðs- eru nú álmennasta þátttÖku þáu T sambandanna, en 18"áðctöiu. Þes3 að eitt mikilvægasta atríðið væri að takmarka beitina. Væri gert ráð fyrir því að 20 kindur þyrftu 10-15 ha. lands, þá væri ekki vafi á því að jafn- stórt skógarsvæði myndi gefa af sér miklu meira verðmæti í trjávörum en með því að nota það til f járbeitar. Annað atriði mjög .þýðingar- mikið, sagði Messelt, er að við sem flesta bæi á landinu verði girtir 2-3 ha. lands og gróður- settur skógur. Ágæt ræktunarsídlyrði í þriðja lagi er nauðsynlegt að stofna til tilrauria með sán- ingu trjáfr’æs, mismunandi teg- unda, í mismunandi jarðveg og með mismunandi aðferðum. Sáning yrði miklu kostnaðar-’ minni og myndi spara plöntu- uppeldi í gróðrarstöðvum,, én meðan ekki liggja fyrir ábyggi- • legir árangrar af þehn tilraun- ! um sagði Messe.lt.að leggja æt.i höfuðáherzluna á groðursetn- ingu þar sem béztur væri jarð- végur. Ef, • eðá þcgar’ jákvæður árangúr ;af sánirígn’ ljgguh fyr- ir ber að nbtfæra ðér hann.,_. Skilýrði til thjáræktar hcr sagði Messelt áð væru ágæt, áðejns ef málið væri tekið rétt- um tökum og fyígt fram af vc ;gría ’ érúra! dugnaði myridú barrskógar vaxa %iiiEUimnhHiimiiínmiisiii!imtiim Æ •K1; irp*.... p,,.. ■ 1 J “■ ”v»- íagafjarðar- og Eyjafjarðarhafna hinn 1. júlí n. k. Tekið á móti fiutningl ,’til liafna milli Ingólfsfjarðar og Haganesvíkur og til Ólafsfjarð- ar .og Dalvíkur á mörgun. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á fimmtudaginn. við íríjög þakklátir héraðáriam- bönduríum fyrir það, að livcrs’u ve-1, þau. hafa brugðizt Tið þátt- töku í mót’inu. Keppt verður í öllum helztu greinum frjálsiþrótta, sundi, ’glímu og hanöknaítléik kvenna.j Þar keppa fjðgur lið. Af þekktustu íþrottamBrm- um, scrri þaima'ljoiría frarn, má nefna Siguvð Þingcying,. Aust- fii’CIngana Guttorm Þormar’ og hér, og kvað hariri ehgacástæðu til að efast um að það yrði gert þar sem þetta mál væri í hörídum jafn ágæts manns og Hákonar Bjarnasónár, Vissan um að hægt sé að rækta barrskóga Þjóðviijinn liafði. e-inriig tal af Garðari J-ðríssyni fararstjóra Islendinganna. Ilann . kvaost ckki eiga orð til að lýsa hinum ágætu rnóttökum Norðmánna, ’einkum þakkáði hann umhyggju Löguð íínpússning Seridum á vinnustað, Sími 6909. M U N I Ð að líta inn til okkar þegar yður vantar skóna. Skóverzlunin Framnesveg 2. Námskcið í föndri ofr leikfanjra- gerð hefur aö unöanförnu staðið yfir í Handiðaskólanum. Námskeið þetta, sem lýkur í dag, hefur ver- ið vel sótt. Tóku þátt í því- barna- kennarar og tveir flokkar barna, í yngri flokknum voru 5 og 6 ára gömul börn, cn 7-9 ára í hinum flokknum. Annað námskeið byrjar á morg- un og stendur yfir til 15. júlí. Vœntanlegir þátttakendur tilkynni umsólcn sína í síma 5307 í dag lcl. 11-12 eða kl. 6-7 e.h. c TII sölu: 2 bílskúrshuroir, nokkir kjallaragluggar, klósetseta og loftastigi. Uþplýsiugav í eftir kl. 7. -síma 3423 .son á Selfcssi. Annarr, cr ckki að vita, hvað kann að leynast í þeirn glæsilcga hóp íþrótta- manna, sem landsmótið. sækir. Á’ðái verðlaunaskjöldúr móts ins féll siðást í skaut Heríáðs- samhauds Þingcyinga, en va>- áður uríninn af Áústfiroingum. Ógcrlegt er að segja nokkuo fyrir um úrslitin nú. Koma þar vafalðrust 5 ’ héraðssambönd til greina. Skjöldur þessi er vcittur fyrir fíest st.ig á mótinu. Við gerum váð fyrir mikilli’ sókn, ef dæma má eftir fyrri landsmótum, en þau hai’a verið sött af 3—4 þús. manna, cn Kveragerði liggur nær þéttbýli en nokkuv hinna fyrri móts- staða. Við væntum prýcXnennsku og reglusemi af samkomugestum, eins og á fj-rri landsmótum því annað hæfir eltki þessari liátíð æskunnar. Ölvaðir menn eiga þarna ekkert griðland og verður öflug’ löggæzla, til þess að framfylgja því. afi, Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og GZJDBMMDUR GUNMLAUOSSöN, Vitastíg 14, amlaðist í Landspítalanum 26. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Fyrir liönd aðstandenda, Þuríður Ásmundsdóttir. Bathens fylkisskóganmeistára og Jákpbséns- skógræktarstjóra Tromsfylkis. Hanrí kvað árang- ur fararinnar fyrsh og fremst þann, að hafa styrkt vissuna úm að hægt sé að rækta barr- skóga hér á landi, ekki sízt ferðin um skerjagai’ðinn, þar scm bæði hefur verið plantað greni, furu ,og lerki, sem vcx ú- gætlega í ófrjcum jarðvegi og við mijög ohagstæða veðráttu. •— Trom’sö er scra kunnugt er miklu norðnr en Is’and og vaxt- artími trjánna á sumrin er u. þ. b. mánuði styttri en hér, eu aftur á móti heitari, en ’þetta mun þó vega hvort annað upp. Ef íslendingar — Þegar um trjárækt er að ræða tekur hún langap’ tíma, svo skógræktarmenn þurfa að að hugsa í öldum, ekki árum., Ibúar Tromsfylkis sem eru um 80 þús. að tölu, liggja ekki á liði sínu við skógræktina, því árlega eru nú gróðursettar um 2 millj. plantnú. í fylkinu. Ef reiknað er með að 5 þús. plönt- ur séu settar á hektar gróður- setja þeir skóg í 400 lia. á- ári. ísland hefur 135 þús. íbúa^ og getur hver sem vill reiknað út hve mikið landsvæði við þyrft- um að gróðursetja í á ári til að standa íbúum Tromsfylkis á sporði. Næsta verkefnið hér taldi hann vera að auka plöntufram- \ leiðsluna og gróðursetja á ! miklu stærri og samfelldari svæði en gert hefur verið hing- I að til

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.