Þjóðviljinn - 02.07.1949, Page 5

Þjóðviljinn - 02.07.1949, Page 5
Laugardagur 2. júlí 1949. ÞJÓÐVIUINN 5 Vordagar i Vestmannqeyjurn m Hættan af égangi erlendra skipa Fjarri sé það mér að boða fjandskap til nokkurrar þjóðar. | Vonandi verður það aðalsmerki íslenzkrar gestrisni, hér eftir sem hingað til, að ganga úr rúmi fyrir þjökuðum og aðfram komnum gestum. Samt er ég þeirrar skoðunar að Islendingar þurfi að athuga það í alvöru hvort þeir eigi að láta gest- •rispina ganga skilyrðislaust fyrir öllu, — hvort þeir eigi að .ganga úr rúmi fyrir öðrum þjóðum á fiskimiðunum við strendur íslands, miðunum sem þjóðin á afkomu sína og líf undir. Það er sitt hvað að rét.ta nauðstöddum bróður, hverrar þjóðar sem er, skil- yrðislaust hjálparhönd þá sem naúðsyn krefur hverju sinni eða að íslenzkir sjómenn ger- ist hornrekur erlendra manna 4 beztu fiskimiðum Islands. Alvörumál Vera kann að i barnalær- dpmi rétttrúaðra vesturblakkar- sálna standi skrifað að veiðum Isiendinga stafi fyrst og fremst og nær eingöngu hætta af síld- veiðiflotanum rússneska — þessum sem Mogginn sagði af ofurgnægð speki sinnar að væri vopnaður byssum engu síður en síldarnótum!! Þess er engin þörf að elska Rússana heitt til að sjá veiðum Islendinga hættu búna úr fleiri áttum, og það væri einnig hollt fyrir þá sem ekki stunda sjó að hugsa í alvöru um þann erienda veiðiflota sem árið út skefur miðin við suðurströnd landsins. Erlend veiðiskip í V estmannaey j ahöí n Áður hefur verið á það drep- ið að VeStmannaeyjahöfn væri ein mest notaða höfn landsins. Frá áramótunum síðustu til 11. maí voru 650 skipakomur í Vestmannaeyjahöfn. Þáttur eriendra skipa sést af eftir- farandi tölum: hann miklu betur þegar athug- uð er stærð skiþanna. Nettóstærð íslenzka veiðiflotans frá Vest- mannaeyjum var samtals 2,4 þú's. smálestir. Saman- lögð stærð erlenda veiði- skipaflotans var 22 þns. smálestir. Erlendi veiðiskipaflot- inn, sem leitaði hafnar í Vestmannaeyjum, var þvi sem næst tíu sinnum stærri en íslenzku fiski- skipin sem gerð voru út frá Vestmannaeyjum. Samþykktir Stór- stúkuþingsins landsins? Óneitanlega eru fisk- veiðar landsmanna i framtið inni komnar undir þroska þessa ungviðis. 1 þann tíð er Hitler réð ríkjum Þess er enn minnzt að í þann tið er Hitler réð rikjum fyrir um það bil hálfum öðrum ára- tug, sendi þáverandi ríkisstjórn mann að nafni Jóhann Þorkel til Hitlerstjómarinnar í Þýzka- landi. Hann kom aftur með samning um að íslenzk stjóraar Vestmannaeyingum mun ekki hafa komið tii hugar að amast VÖld skyldu ”sja 1 gegnum fing' við skipum neinnar þjóðar, en þeim hefur dottið í hug, með tilliti til fjárþarfa hafnarinnar, vegna stækkunnar og dýpkun- ar, að hækka hafnargjöld hinna erlendu skipa. Það hefur ekki fengizt. Túlípanar og íiskaseyði Það vakti að vonum reiði allra réttsýnna manna þegar það fréttist að bændur austur í sveit hefðu framið þá fúl- I mennsku að etja tönnum sauð- kinda sinna á ungt skógar- svæði sem framsýnn Islending- ur hafði varið miklu af tíma sínum og fé til að gróðursetja. Og það hafa einnig verið skrif- aðar — og það með réttu — vandlætingargreinar um þá furðulegu manntegund sem spillir túlípanagróðri í skraut görðum bæjarbúa. Væri þá ekki ástæða til að tala í fullri alvöru um þá tugi erlendra veiðiskipa er eyða ung- viði fiskjarins við strendur ur" við landhelgisbrot Þjóð- verja. Landráðasamningur Jóhanns Þorkels við Hitlers-Þýzkaland er nú að sjálfsögðu úr sögunni. — En hvernig er landhelginnar gætt nú í dag? Mahognylíkkistunum hans Pálma hefur verið skilað fyrir löngu, en ekkert er komið í staðinn. Verði ekki gengið að því að koma landhelgisgæzlunni í við- unandi horf, — margfalda hana frá því sem nú er — þá jafngildir það því að taka aðal- atvinnuvegi þjóðarinnar gröf- ina. Hverju ætlar hann þá að láta okkur afkasta? Siðan framanskráð var ritað hefur liðið ,,sjómannnadagur“. Eg ætla að enda þessar línur á orðum sjómanns er stóð við hliðina á mér þann dag við Austurvöll. Þegar siglingamála ráðherrann hafði farið mörgum Á Stórstúkuþinginu, sem ný- lega er lokið, voru gerðar ýms- ar ályktanir að vanda og fer hér á eftir yfirlit um þær helztu. Samþykkt var að skora á Alþingi hið næsta að sam- þykkja þjóðaratkvæðagreiðslu um bann. Itrekuð voru fyrri andmæli gegn því, að leyfa að brugga eða selja sterkan bjór, gegn vín- veitingum á kostnað almennings gegn sérréttindum í áfengis- kaupum og gegn allri rýmkun á áfengisveitingum. Taldi þingið að allar slíkar undanþágur og sérréttindi veiktu heilbrigt al- menningsálit og spilli áliti á áfengislöggjöfinni í heild. Undr- aðist það stórlega afstöðu síð- asta Alþingis til þessara mála. Sömuleiðis voru ítrekaðar kröfur um að lögin um héraða- bönn tækju gildi. Þá var skorað á framkvæmda nefnd Stórstúkunnar að láta semja frumvarp til laga um ýt- arlega skýrslugerð um áfengis- mál (Alkóhólstatistik) er nái til alls landsins, og fá það frum- varp flutt á Alþingi. Ennfrem- ur að vinna að bættu eftirliti með umferðareglubrotum og leynivínsölu og var heitið á all- an almenning að vera vel á verði og krefjast eftirlits og réttarfars í þessum málum öll- um. Þingið hvatti Stórstúkuna. og umdæmisstúkumar að halda uppi öflugri regluboðun um land allt og taldi nauðsynlegt að ráð- inn yrði sérstakur regluboði hluta úr árinu. Jafnframt var skorað á rikisstjórnina að fram- lag til bindindisstarfsins yrði. aukið svo að fimm menn gætu stöðugt unnið að bindindisboð- un. Þingíð lýsti ánægju sinni yf- ir löggjöf um meðferð ölvaðra manna og drykkjusjúklinga, og samþykkti að vinna að því, að fjárframlög samkvæmt þeim lögum yrðu færð í það horf sem ákveðið var í frumvarpinu, eins og það var lagt fyrir Alþingi. Ennfremur var samþykkt að vinna að því að skipaður yrðl að lögum sérstakur yfirmaður áfengisvarna, læknir, sérmennt- aður í taugasjúkdómum, sem yrði þá sambærilegur við berklayfirlækni. Sömuleiðis var framkvæmd- nefnd falið að athuga skilyrðí til að mynda vísi að leiðtoga- skóla fyrir Regluna. orðum um að íslenzku sjómenn irnir afköstuðu sjöfalt meiru en þeir sjómenn annarra þjóða er næstir þeim kæmust, sagði sjómaðurinn við félaga sinn: „Hverju ætlar hann okkur að afkasta þegar búið er að láta útlendingana þurrausa miðin“? J. B. Land Skipatala Tegund Færeyjar Eretland Þýzkaland Pólland Holland Frakkland Belgía. Danmörk Svíþjóð 93 79 35 3 6 5 4 2 1 Bátar og tog. Flest togarar togarar Samtalsi 233 Erlendi veiðiskipaflotinn !l 0 sinnum stærri en sá íslenzki Skipatalan ein gefur þó ekki fulla hugmynd um ágang hins erienda veiðiflota, beldur sést . -> í Wmmí Inn af liöfninni í Vestmannaeyjutn er allstórt samlsvæði. Sandur þessi hefur reynzt nógu djúpur til þess að þarna er hægt að gera stóra og örugga höfn með því að grafa sandinn upp. í síðustu grein var sagt frá því að Vestm.eyingar hafi s.l. vetur unnið að þessu verki og ætli að Iengja „friðarhöfnir.a um 100 metra, til að byrja með. Á myndinni sést svæðið sem grafið var Snn í sandinn, en þetta- er ekki nerna lítíll hluti al því sem hægt væri að stækka höfnina. — Efnið til hinnar fyrirhuguðu 100 metra Iengingar á hafnarbakkanum er komið, og verður því ekki trúað að óreyndu að .ekki verði útvegað fé tíl að framkvæma þetta verk í sumar. Bæktingur om íslaitd á ensku Alan E. Boncher M. A.: Iceland Sonae Impressions Blaðinu hefur borizt bækling- ur um ísland á ensku eftir Alan E. Boncher M. A. Útgefandi er Prentfell h.f. Höfundur rits þessa hefur dvalið á íslandi og stundað nor- rænunám við Háskóla Islands. Hann mun hafa tekið ritið sam- an til þess að fræða landa sína um Island og Islendinga, jafn- framt því, sem það gæti verið handbók fyrir þá Breta, sem hingað ferðast. Höfundi tekst að koma furðu miklu efni fyrir í stuttu máli. Bókin er aðeins 48 síður. Hann lýsir landi og þjóð og virðist gera sér far um að vera hlut- laus í frásögn. Hann hleður okkur engu oflofi og lastar okk- ur ekki, en greinilega kemur fram, að honum er hlýtt til íslands og Islendinga. Nokkuð mun það hæpið, sem segir í upphafi kaflans um at- vinnuvegi (bls. 41), að frá upp- hafi Islandsbyggðar hafi land- búnaður farið síminnkandi ea sjávarútvegur afikizt að sama skairi. Þá er og furðuleg skýr- ing, þar sem rætt er um andlegt líf Islendinga (efst á bls. 39) og talað um andlegt tóm, sem ekki sé nægilega fyllt húman- istískri menningu eða efnalegri velmegun og orsaki ótrúlega mikla tilhneigingu til kommún- istískra skoðana, einkum meðal æskunnar. I bókinni eru átta myndir. þar af tvær litmyndir, skemmti- legri mynd hefði mátt vera af Reykjavíkurhöfn. Sá leiðinlegi galli er á þessir kveri eins og flestum bókum, sem prentaðar eru hér á landi, að það úir og grúir að prent- vjllum. _

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.