Þjóðviljinn - 02.07.1949, Blaðsíða 6
fcJÖÐVIUINN
Laugardagur 2. júlí 1949.
Útsvör Reykvíkinga
Framh. af 1. síð,u.
sjálft sig allt skraf borgarstjór-
ans og Morgunblaðsins um
lækkun útsvara.
Þá er það efttrtektarvert
að hlutur almennings í útsvars-
byrðinni hækkar stöðugt, en
Wutur fyrirtækja og atvinnu-
rekenda lækkar eða stendur i
stað. Eða með öðrum orðum.
Máttarstoðir bæjarins eru bi]-
aðar. Það er almenningur sem
verður að taka á sig byrðarn-
ar. Þetta er líka sönnun þess
að tillögur okkar um breyting-
ar á útvarpsstiganum voru rétt
ar, útsvarsbyrðin hvílir of
þungt á miðlungstekjumönnum.
En allar tillögur til lækkunar
hafa verið felldar af ihaldinu
og mun svo verða meðan íhald-
ið heldur völdum í bænum.
Eftirtaldir greiða 30 þús. kr.
og þar yfir:
Olíufél. H.F. 150 þús. Sam-
band ísl. samvinnufél. 150 þús.
Oh'uverzlun Islands h.f. 125 þús.
Vélsm. Héðinn 110 þús. Shell
á lsiandi 100 þús. Mjólkursam-
salan 95 þús. Sláturfélag Suð-
urlands 85 þús. Egill Vilhjálms
son h.f. 80 þús. Slippfélagið 70
þús. Eggert Kristjánsson 70
þús. Lýsi h.f. 68 þús. Hið ísl.
Steinoliuhlutafélag 65 þús. Jó-
hannes Jósefsson 65 þús. Völ-
undur 65 þús. Steindór Einars-
son 65 þús. Mjólkurfél. Rvíkur
60 þús. Ásbjörn Ólafsson 60
þús. Garðar Gíslason h.f. 60
þús. Almenna byggingafél. 60
þús. Garðar Gíslason h.f. 60
þús. H.F. Freyja 60 þús. Egill
Skallagrímsson 58 þús. Verzl.
Ellingsen 55 þús. Nýja bíó 55
þús. Krcn 55 þ:'is. Isafoldar-
prentsmiðja 50 þús. Harpa
Málningarverksmiðjan 50 þús.
Klæðaverzlun Andrcsar And-
réssonar 50 þús. Kol og Salt 50
þús. Sch. Thorsteinsson 50 þús
Alliance 50 þús. Jupíter h.f. 50
þús. Kveldúlfur 50 þús. Harald-
arbúð 50 þús. Geysir 50 þús.
Sanitas h.f. 50 þús. Haraldur
Arnason h.f. 40 þús. Raftækja-
salan h.f. 40 þús. Fálkinn 40
þús. Sigurður Skjaldberg 40
þús. Ræsir h.f. 45 þús. Flug-
félag Isl. 45 þús. Smjörlíkisgerð
in h.f. 40 þús. Trésmiðja Sveins
M. Sveinssonar 40 þús. Hamar
h.f. 44 þús. Hösiagnaverzlun
Kr. Siggeirssönar 40 þús. Kaffi
brennslö Ó. J. & Kaaber 45
þús. Feldur h.f. 40 þús. Austur-
bæjarbíó 45 þús Sigurliði Krist-
jánsson 40 þús. Valdimar Þórð
arson 40 þús. Sölumiðstöð Hrað
frystihúsanna 45 þús. Hús-
gangayerzlun Austurbæjar 36
þús. Isaga h.f. 30 þús. Þorlákur
Jónsson 30 þús. Vinnufatagerð
Islands 38 þús. Skógerðín h.f.
36 þús. Lárus Luðvíksson
skóverzlun 30 þúst Smjörlík-
ísgerðin Ljómi 30 þús. Bygging
arvöruverzl. Sveins M. Sveinss.
30. þús. Edinborg 35 þús. Már-
teinn Einarsson 32 þús. Stál-
smiðjan 36 þús. Guðlaugur V.
Þorsteinsson 30 þús. Bjarni J.
Pétursson 33 þús. Kristinn Pét-
ursson 33 þús. Alþýðubrauðg.
35 þús. Björnsbakarí 30 þús.
Vífilfell 32 þús. Byggingafél.
Brú 35 þús. G. Þorsteinsson &
Johnson 30 þús. Hekla h.f. 30
þús. Kristján G. Gíslason' 30
þús. Hallgr. Ben. 36 þús. Edda
Heildverzlun 35 þús. Gísli J.
Johnsen 35 þús. Bernhard.Pet-
erseii ?33 þús., Ólafur Magnús-
son. 30 þús.
— Skákkeppni
Framhald af 8. síðu.
vann Aðalstein Halldórsson,
Gunnar Gunnársson vann Þórð
Jörundsson, Kári Sólmundarson
vann Ingimund Guðmundsson,
Baldur Möller gerði jafntefli
við Bjarna Magnússon, Friðrik
Ólafsson vann Sigurgeir Gísla-
son, Kristján Andrésson vann
Ingvar Ásmundsson, Björn Jó-
hannesson gerði jafntefli við
Guðmund Þorláksson.
Næsta, umferð verður tefld
á mánudaginn og hefst kl. 8.
Þá teflir sveit Guðmundar S.
Guðmundssonar við sveit Guð-
mundar Pálmasonar og. sveit
Eggerts Gilfer við sveit Hafn-
firðinga. Sveit Baldurs Möller
situr hjá.
•..•--.-,, .
EVELYN WAUGH:
55. DAGHJR.
KEISARARIKIB AZANIA
ÁSM. JONSSON
þýddi.
BÆJARFRÉTTIR
Framhald af 4. síðu.
Andrew . Murray, yf irborgarstjóri,
Edinborgar. Væntanlegur aftur um
kl. 17 í dag. Fer kl. 8 í fyrramálið
til London. Væntanlegur aftur um
kl. 11 annað kvöld. Hekla fór í
gærkvöld til París fullskipuð far-
þegum. Voru það aðallega banda-
rískir starfsmenn ¦ á Keflavikur-
flugvelli, sem ákveðið höfðu að
dvelja í París um helgina. Bíður
Hekla þeírra í París, en er væntan
leg aftur hingað með þá á mánu-
dag, en þá er 4. júlí, þjóðhátíðar-
dagur Bandaríkjamanna.
niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiilllliliiH>"
Uggur ieiðin
iiiiitumuiunuuumumuuuuuiiiu
Gagnhæðaskóli Rvíknt
Framhald af 8. síðu.
haft neitt eigið húsnæði. Nú
er líklegt, að skólinn geti tekið
til starfa með haustinu í nýja
skólahúsinu við Barónsstíg. Er
þar að vísu margt enn ógert,
cn væntanlega tekst að' Ijúka
því í sumar, éf engar sérstakar
tafir verða á verkum. Vegna
þessara tímamóta í sögu skól-
ans eru þeir kennarar og nem-
endur hans; eldri og yngri, sem
kynnu að eiga góðar myndir af
einhverjum atriðum úr skóla-
starfinu, vinsamlega beðnir að
lána þær skólastjóra til athug-
unar fyrir næsta haust.
Næsta vetur verður farið að
framkvæma nýju lögin um
gagnfræðanám. Nemendur, sem
fyrir eru í skólanum, halda á-'
fram eftir eldri fyrirkomulag-
inu, en auk þess verða teknir
inn nemendur 13 og 14 ára í
1. og 2. bekk eftir nýja kerf-
inu. Skrásetning þeirra mun
fara fram í byrjun september,
og verður það nánar auglýst þá.
sem hr. Youkoumian hafði klætt yzt og innst
samkvæmt fyrirskipuninni. Þeir voru í kjól, með
hvíta hanzka og í stífuðum skyrtum með skel-
plötuhnöppum í, og það voru ekki nema örfáir
þeirra, sem vantaði skó og sokka. Þeir v.oru
óvanir þessum klæðnaði, en hann , gaf þeim
þá talsvert virðulega reisn. Konurnar höfðu
yfirleitt valið kjóla í — vægast sagt — dálítið
áberandi litum: Sterkgrænum og fjólubláum og
skreyttum strútafjöðrum og axlaskrauti. Frú
Bóazas baróns var í baklausum kJól, nýkomnum
frá Kairo, og bar svo auðvitað þar að auki alla
erfðaskrautgripi ættarinnar, hertogafrúin af
Mhomala bar á hrokknum kollinum þriggja
punda páfamítur úr gulli og granatsteinum,
Batulle barónessa var nakin um herðar og bak,
svo hin tilkomumikla tattovering sæist, sem var
snúin í fagurlegum bogum og hlykkjum svo
langt, sem séð varð.
Samanborið við alla þess dýrð, varð harla lítið
úr klæðnaði heiðursgestanna, sem yfirkammer-
herrann leiddi aftur og fram um salinn og kynnti
þær á frönsku, sem var lítið skárri en franska
Porch etatsráðsfrúar sjálfrar.
Tveir þrælar gengu um og buðu konjak. Ensku
konurnar afþökkuðu. Yfirkammerherrann lét í
ljós, hvað honum þætti leitt, að þeim þóknaðist
ekki konjakið. Ef þeim þóknaðist betur whisky,
þá væri eflaust hægt að ná í einhverja lögg —
eða kannski öl ?
„Mon bon homme", sagði etatsráðsfrúin í
ströngum tón, „il vous faut comprende que nous
ne buvons rien de tout, jamais". Við þessar
upplýsingar hækkuðu þær stórum í augum við-
staddra. Óneitanlega litu þær ekki út fyrir að vera
miklar fyrir sér, en samt urðu menn að viður-
kenna, að þær kunnu hitt og þetta, sem Azaníar
höfðu ekki tileinkað sér enn sem komið vai\
Yfirkammerherrann hugsaði, að það gæti svei
mér verið þægilegt að hafa svona stálsleginn
kvenmann með sér á ferðalögum, og spurði kurt-
einslega, hvort hestarnir og úlfaldarnir í ættlandi
þeirra væru svona þægilega innréttaðir.
Samræðurnar trufluðust nú við komu keisar-
ans. Einmitt á þessari stund gekk hann í salinn
og settist í hásætið, sem til þessa hafði staðið
tómt, og sett einhvern ómleikablæ á kynningarn-
ar. Hirðsiðirnir voru enn sem komið var á byrj-
unarstigi. Um stund kom dálítið hik á alla við
stadda, og menn biðu þess, að einhver tæki að sér
forystuna. Seth sagði eitthvað við einn ráðgjafa
sinn, sem síðan gekk til heiðursgestanna og leiddi
þær fyrr keisarann. Þær lutu honum og gengu
síðan til hliðar. Gestirnir gengu síðan fyrir keis-
arann í röð eftir metorðum. Flestir lutu honum
djúpt að austurlenzkum sið, og lögðu hönd á
enni og brjóst sér. Samt höfðu nokkrir einstakl-
ingar af báðum kynjum sett hneigingarnar vel
á sig, og líktu nú eftir þeim. Gamall aðalsmaður,
sem var af gamla skólanum, henti sér flötum til
jarðar og stráði hnefa af ryki yfir höfuð sér að
gömlum og góðum sið. Þegar allir höfðu heilsað
keisaranum með ýmsu móti ,gekk Seth í broddi
fylkingar inn í borðsalinn. Þar kom að nýjú
svolítill ruglingur og hik á menn, og það kom til
dálítið ónotalegra olnbogaskota. hér ,og þar.
Porch etatsráðsfrú og ungfrú Tin sátu sín til
hvorrar handar keisaranum, og það- var borðað
og drukkið af miklum móði. • ^.
15." tóarz (frh.).
Kvöldverður í keisarahöllinni. Maturinn ákafl.
viðbjóðsl. Réttur eftir rétt af allskonar kjöti,
ofkryddað og fljótandi í feiti. Reyndi að pína
svol. niður f. kurteisis sakir. Sarha borðaði ekk-
ert. Keisarinn spurði margs þ. a. m. ýmisl., sem
ég gat ekki svarað. Hvað átti kóngurinn í Eng-
landi marga fatnaði? Fór hann í bað fyrir eða
eftir morgunverð? Hvort var siðmenntaðra?
Hvar hélt hún, að væri bezt að kaupa vatns-
leiðslur? o. s .frv. Sarha ákafl. þögul. Sagði
keisaranum frá skólum beggja kynja og frjálsu
uppeldi. Hann var mjög hrifinn.
Til borð fékk Porch etatsráðsfrú herramann-
inn, sem hafði lagzt flatur á dagstofugólfið og
ausið ryki yfir höfuð sér. Hann virtist.niðursokk-
inn í að borða, en í rauninni var hann að magna
sig með sjálfum sér (og æfa sig) í að hefja*
við frúna viðræður, sem hann var búinn að brjóta
heilann um allan daginn. Loksins tók hann kjark
í sig.
„Hvað marga uxa þú eiga?" spurði hann og
lyfti svörtu og skeggjuðu smettinu svolítið frá
diskinum. „Hvað marga syni? Hvað margar dæt-
ur? Hvað marga bræður? Hvað mörg systir?
Faðir minn deyja í bardaga".
Frú Porch sneri sér við í sætinu og horfði svo-
lítið óttaslegin á hann. Hér og þar í skegginn
héngu klepnar af matarleifum. ,Ha-hva?"
sagði hún.
En nú var þessi gamli heiðursmaður búinn með
orðaforða sinn, og honuir. fannst hatin hafa sagt
allt, já, og jafnvel meira en góðir mannasiðir
kröfðust, og var satt að segja svolítið undrandi
og pínulítið óttasleginn yfir, hvað þetta hafði
gegnði hrellingalítið. Hann brosti því bara hik-
and til hennar, og gaf sig aftur óskiptur að matn-
um, og reyndi ekki að fitja upp á samtali aftur.
„Hvora hvítu kvennanna vildir þú frekar?"
„Þá feitu — annars eru þær báðar ljótar".
„Já — það hlýtur að vera hreinasta hörmnng
fyrir ensku karlmennina að verða að giftast
enskum konum".
DAVÍÐ
!/,
¦ ' U U U
-------^IÆ - ¦¦'¦ \ ¦ \—-\
'm-ir -i - "'
¥i
:-il: