Þjóðviljinn - 02.07.1949, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 02.07.1949, Blaðsíða 7
7 Laugardagur 2. júlí 1949. ÞJÓÐVHJINTÍ • '%fiú*ÆÚÍ! Smáauglýsingar (KOSTA AÐEINS 50 AUKA ORÐIÐ) O V Bamavagn á hálfháum hjólum til sölu á Gulltsig 4, niðri. SkrifstoÍQ- oo heimilis- vélaviðgezðir Sylgja, Laafásveg 19. Síml 2656. Karlmannaiöt. Greiðum Hæata verð fyrir lítið slitin karlmaanaföt, gólf teppi, sportvörur, grammó- fónplötur o. m. fl. Kem samdtegurs. VÖEUSAUNN Skólavörðustíg 4. — SlMI 6682. Bókfærsla Tek að mér bókhald og upp- gjör fyrir smærri fyrirtæki og einstakiinga. Jakob J. Jakobíison Sími 5830 og 1453 I ilúsgögn, karlmannaföt Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og margt fleira. Sækjum — sendum. SÖLUSKALINN Klapparstíg 11 — Sími 2926 Fasteignasölumiðsiöðin Lækjargötu 10B. - Sími 6530 annast sölu fa3teigna, skipa, bifreiða o. fl. Ennfremur alls konar tryggingar o. fl. í um- boði Jóns Finnbogasonar fyrir Sjóvátryggingafélag Islands h. f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, á öðr- um tímum eftir samkomu- lagi. Karlmaimaföt — Húsgögn Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og m. fl. Sækjum — Sendum. SÖLUSKÁLTNN Laugaveg 57. — Sími 81870. lagnar Ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Von- arstræti 12. — Simi 5999. Hreingerningar, Vanir og vandvirkir menn. Upplýsingar í síma 2597. Laxveiðimenn! Ánamaðkur til sölu, stórir og nýtindir. Skólavörðuholt, braggi 13 við Eiríksgötu. Sími 81779. Græn kápa nr. 42, til sölu miðalaust. Snorrabraut 48 3ja h. h. Barnakerra óskast til kaups. Upplýsing- ar í síma 80072.. Kaupum flöskur flestar tegundir. Sækjum. Móttaka Höfðatúni 10. CHEIVnA h. f. — Sími 1977. Lögnð fínpússning Sendum á vinnustað. Slml 6909. Kaupum — Seljum allskonar vel með farna not- aða muni. Staðgreiðsla. VÖRUVELTAN, Hverfisgötu 59. — Sími 6922 3murt brauð Snittur Vel tilbúnir Heitir og ltaldir réttlr díkanab allar stærðir fjrirliggjandi, Hásgagnavinnustofan, Bergþórug. 11. — Sími 81830 EG6 Daglega ný egg soðin og hrá. KAFFISTOFAN Hafnarstræti 16. Biheiðaraflagnir Arí Guðmundsson. — Sími 6064. Hverfísgötu 94. Ullariuskur Kaupum hreinar ullartuskur Baldursgötu 30. Uýmingarsala. .Seljum í dag og næstu daga mjög ódýran herra- fatnað og allskonar húsgögn. Fornverzlunin Grettisg. 45, simi 5691. — Kaffissla — Munið Kaffisöluna í Hafnar- stræti 18. Háðfuglinn kemur út á mánudaginn. Stefán íslandi operusongvan. mtun í Gamla Bíó í dag, 2. júl. kl. 15. Við hljóðfærið: Fritz Weisshappel. Aðgöngumiðar verða seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helga- dóttur og eftir kl. 1 í Gamla Bíó. Pantanir óskast sóttar fyrir hádegi. Allra síðasta sinn. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlllllllllllllllllIllllllllllllllllllllllMlllllllllIllllllIlllli* Útbreiðið Þ|óðvil|ann iimiiiiimiimiimiimiiimmiiiiiiimiiiiiiimiiimiiiimmimiiimimiiniiim Skíðamenn Ármanns, stúlkur og piltar. Munið að vinnan i Jósefsdal byrjar um helgina. Hafið með ykkur skóflur. Farið verður kl. 2 á laugardag. Stjórnin. SKIPAUTGCRÐ RIKISINS Ilekla Siðasta ferð skipsins frá Reykjavík til Glasgow á þessu sumri er ákveðin þannig: Frá Reykjavík 29. ágúst Til Glasgow 1. september Frá Glasgow 5. — Til Reykjavíkur 8. — Áður var auglýst, að skipið færi frá Glasgow 2. sept. til Álaborgar, en sú auglýsing er hér með úr gildi. Síðan fer skipið frá Reykjavík um 10. sept. beint til Álaborgar, og mun væntanlega hafa þar um hálfsmánaðar viðdvöl. Akraborg Tekið á móti flutningi til ísa- fjarðar, Sauðárkróks og Ak- ureyrar á mánudaginn. iiimmiiimiuiiiuiimiiimiiiiiiiiiiiu Rafmagnsverkfræðingur óskast til starfa hjá Rafmagnsveitunni. Nánari upplýsingar hjá rafmagnsstjóra. Rafmagnsveita Reykjavíkur. Till. samþykktar á landsþingi kvenna Lögfzæðingar Áki Jakobsson og Kristjáa Eiríkssouar, Laugavegi 27, I. hæð. — Sími 1453. .8* Álexaiidrine fer til Færeyja og Kaup- mannahafiiar 14. júlí n. k. Þeir, sem fengið hafa loforð. , fyrir fari s.æki farseðla mánu daginn 4. júlí fyrir kl. 5 síðdegis; annars seldir öðr- um. SKIPAAFGREIÐSLA J E S ZISÍSEN, ERLENDUR PÉTURSSON. imimmimiimmuimmmimimmi þurfa þykir.1' Framhald af 3 síðu. öll kvenfélög landsins að beita sér fyrir því, að konur fylgist vel með öllu, er snertir heil- brigðislöggjöf þjóðarinnar. Enn fremur telur þingið nauð I syn til bera, að konur um landj allt láti sig miklu skipta allar framkvæmdir í heilbrigðismál- um bæði í sínu eigin héraði og fyrir alþjóð. 2. 8. landsþing K.f. beinir^ þeirri eindregnu áskorun til for ráðamanna Reykjavíkurbæjar og ríkisstjórnarinnar að hraða svo sem verða má byggingu bæjarsjúkrahúss í Reykjavík. Enn fremur byggingu farsótta húss. Og að fyrir því verði séð, að heilsuverndarstöð Reykjavík ur fái þann húsakost, að hún geti unnið starf sitt, svo sem þörf krefur. 3. 8. landsþing K. I. ályktar, að hraða þurfi svo sem unnt er eftirtöldum framkvæmdum í landinu: a) að ljúka byggingu fjórð- ungssjúkrahússins á Akureyri. b) að hefa athugun og undir-J búning að byggingu slíkra sjúkrahúsa í öðrum landsfjórð- ungum. c) að Ijúka byggingu þeirra sjúkrahúsa úti um land, sem þegar er byrjað á. d) að stofna fávitahæli og auka húsrúm fyrir geðveika. e) að stofna heimili fyrir lang legusjúklinga. f) að koma í framkvæmd svo, miklu sem hægt er af þeim á- kvæðum várðandi heilsugæzlu. sem innifalin cru í III. kaflr UppeldisþÍRglð Framh. af 3. síðu. að börn þurfi ekki að sækja til þeiri'a langt frá heimilum sín- um. , i,j d) Tómstumlaheimili handa börnum á skólaskylduakiri verði stofnuð svo víða sem laga nr. 50 frá 7: maí 1946 um almannatrygginga. 4. 8. landsþing K. I. telur mjög mikilsvert, að einskis sé látið ófreistað til þess, að sjúkrastofur í sambandi við læknisbústaði og annað húsrúm úti um land, sem ætlað er sjúk- um, sé jafnan starfrækt. 5. 8 .landsþing K.I. skorar á heilbrigðismálastjórnina að fylgja því fast eftir, að Hjúkr- unarkvennaskóli íslands fái hið allra fyrsta eigið húsnæði til afnota, þar eð sýnt er ,að auk- in heilsugæzla krefur mjög auk- ins starfsliðs lærðra hjúkrunar- kvenna. 6. 8. landsþing K.I. skorar á kennara og skólaráð að beita sér fjmir að sem ýtarlegust fræðsla í heilsuvernd og öðru því, er heilsugæzlu hvers ein- staklings snertir, fari fram í skólum landsins. Athugið vðrumerlríð jpMOPd mrn ielfl og þér KAUPIÐ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.