Þjóðviljinn - 02.07.1949, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 02.07.1949, Blaðsíða 8
Árásir auðvaldsins á Alþjóðasðmband i verkalvisfélaqa hafa misfekizt Fulltrui Suðurafríku á þingi sambandsins í Milano hvet- ur ti! stuðnings við undirokaðan verkalýð nýlendnanna Frakkinn Louis Saillant, iramkvæmdastjóri Al- þjóðasambands verkalýðsfélaga, ávarpaði þing sam- Landsins í Milano síðastliðinn miðvikudag. Rakti liann sögu sambandsins síðan það var stoínað í okt- óber 1945, lýsti því hvernig hinar síendurteknu til- launir heimsauðvaldsins til að sundra sambandinu og gera það óvirkt heíðu allar mistekizt, og hvatti þingheim, íulltrúa frá öllum framsæknum verka- lýðsfélögum heimsins, til að efla enn hina sókn- djórfu baráttu sína fyrir hagsmunamálum verkálýðs- ins og traustum og varanlegúm friði. Sami baráttuhugur hefur lýst sér í ræðum allra hinna mörgu fulltrúa á þinginu. — Fulltrúi Suðurafríku flutti ræðu í gær og ræddi meðal ann- ars hina fasistisku ofbeldis- lineigð , stjórnarvalda í heima- landi sínu gagnvart verkalýðn- nm. Hvatti hann sambandið til aukins stuðnings við hinn undir <>kaða verkalýð Suðurafríku. Einnig lét hann í Ijös þá ósk sína, að sambandið styddi eft- ir fremsta megni verkalýðinn í hinum ýmsu nýlendum og beitti áhrifum sínum til að skipu leggja baráttu hans gegn því heimsauðvaldi, sem einskis svífst til að veikja andlegt ; þrek hans og halda honum niðri á neðsta stígi mannlegra lifn- aðarhátta. mótmæla skottum Verkamenn í Osló hafa nú á prjónunum áform um ráðstaf- anir til að mótmæla sívaxandi skattaálögum sósíaldemókrata stjórnarinnar. Meðal annars er búizt við að þeir muni bráðlega neita með öllu að vinna eftir- vinnu í mótmælaskyni við skatt ana. Óeirðir úf af amerískri kvik- mynd I París hefur komið til óeirða út af amerísku kvikmyndinni, ,,Járntjaldið", sem þar er sýnd um þessar mundir. — Haf a þús undir fólks komið saman í ná- munda við þá staði, þar sem myndin er sýnd, og látið í ljós gremju sýna yfir þeim andsovétíska áróðri, sem hún hefur að flytja. — Lögreglan hefur verið látin ráðast á þessa mótmælafundi, og af því hlot- izt allmikil meiðsl á mönnum. Skemmtiferð sósíaíisía í Bðrgarfirði Sósíalistafélag Akraness og Sósíalistafélag Borgarness fóru sameiginlega skemmtiferð um 8.1. helgi til GrundarfjarSar, Srykkishólms og Breiðaf jarðar- eyja. Þessi ferð var hin á- nægjulegasta og stóð yfir í tvo daga. Mikil glaðværð og f jðr ríkti í f erðalaginu; — óvenjumargar tækifærisvísur urðu til. Að skilnaði skiftust félögin á kveðjum á Hótel Borgarness. Á fáum undanförnum árum hefur risið upp þorp við Grund arfjörð, verður þar einn af þeim fáu stöðum sem byggðir eru skipulega frá byrjun. Þar er hafskipabryggja og hrað- frystihús. Skammt er þaðan á fiskimið. Fréttaritari. Lie vill ú komisériapp varðliði Tillaga er komin fram frá Tryggva Lie, þesst efnis, að sam- einuðu þjóðirhai- 'kohii uþp 300 manna föstu varðliði til vernd- ar starfsfólki sínu, einnig 2000 manna varaliði, og leggji öll meðlimaríkin til menn í varalið þetta. — Pólski fulltrúinn og fulltrúi Sovétríkjanha lýstu sig andvíga þessari tillögu, sögðu að hún stríddi á móti á- kvæðum í stofnskrá Sþ. — það hlutverk þess ríkis þar sem SÞ halda fundi sína, að sjá starfsliðinu fyrir öruggri vernd, sögðu þeir. Vormót norð- lenzkra sosíalista Sósíalistafélögin á Norður Iandi halda vormólt í Vaglaskógi um helgina. í kvöld verður þar dans- skemmtun og á morgun kl. 2 e. h. hefst aðalmótið. Einar 01- geirsson og Steihgrímur Aðal- steinsson flytja ræður, Lúðra- sveit Akureyrar leikur, enn- fremur verða íþróttir pg leikir. Hafa fyrirmæli Alþýðusam-. bandsstjórnar- innar aðcngu Verkamannafélagið Fram á Seyðisfirði hefur nýlega gert nýjan samning við at- vinnurekendur og hækkar kaup í almennri dagvinnú úr kr.:2,65í kr.2,90. Verkamannafélagið Hlif í Hafnarfirði hefur einnig gert nýjari kaup- og kjara- sámning við atvinnurekend- ur og hljóðar hinn nýji samn ingur í öllum aðalatriðum upp á Dagsbrúnarkjör. Hafa þar með tvö verka- lýðsfélög til viðbótar haft að engu hin smánarlegu fyrir- maeli Alþýðusambandsstjörn- ar um að kref jast aðeins 2- 3% hækkunar. — Af 40 til 50 félögum er hafa hækkað kaup sitt undanfarið hafa öll nema 3 haft fyrirmæli Alþýðusambandsstjórnar að engu. lOÐViUINN Sklpbiot Alþýðusambandsstjórnaz iullkomnað: igurjón hækkar loks sildvelðikjör Sjóinaiiiiafélags Reykjaviur til iafns við sammnga fyrrverandi Al- Sæmnndur „með rýtinginn" þorir ekki að fara eft- ir sinni eigin fyrirskipun um 2—3% hækkunina!! Stjóm Sjómannáfélags Beykjavíkur undirrita-ffi í gær nýja samninga við útgerðarmenn 'um kjör síldveiðisjómanna. Kaup- tryggingin hækkar samkvæmt þeSsum nýju samningum ár kr. 578 á mánUði upp í kf. 610 — eða nákvæmlega sáma, og f jrrr- verandi Alþýðusambandsstjóru samdi um fyrir tveim árum. Veturinn 1947 hafnáði Sigur- jón Ólafsson öllu samstarfi og samvinnu við þáverandi stjórn Aíþýðusambandsins og sveikst aftan að sjómönnum í Vest- mannaeyjum með því að semja fyrir lægri kjör á vetrarvertið- inni og sveikst sömuleiðis aftan að síldveiðisjómönnunum með því að semja um lægri kjör á síldveiðunum en sjómenn um land allt og Alþýðusambands- 693 nemendur í 20 bekkjardeildum Gagnfræðaskóla Reykjavíkur í vefur Líklegt að skólinn flytji í nýju húsakynnin í haust Gagfræðaskólanum í Reykjavík var sagt upp 31. maí. Á þessu skólaári voru skraðir nemendur í skólann alls 693. Kennt var álls í 20 bekkjadeildum. Þriðji bekkur var í 4 deildum, annar bekkur í 7 déildum, en fyrsti bekkur starfaði í 9 deildum. I skólanum við Lindargötu voru 10 deildir, 8 í Sjómannaskólanum en 2 voru framan af vetri í Melaskóla en fluttust um miðjan vetur í nýja skólahúsið við Barónsstíg. i Undir vorpróf gengu 656 nemendur. Gagnfræðapröfi luku 124 skólanemendur og 1 utanskóla. Undir miðskólapróf gengu 40 nemendur úr skólun- um og 3 utanskóla. Af nem- eiidum skólans náðu 34 prófi en enginn af utanskólamönnum. ; Hæstu einkunn í gagnfræða- prófi hlaut Anna S. Sturlaugs- Akureyringar fagna komu leik- félags Rvíkur Frá fréttaritara Þjóð- viljans Akureyri Sýningu Leikfélags Reykja- vikur á Vopone hefur verið tek- ið með ákaflegum fögnuði. Við frumsýningu leiksins flutti Guðmundur Gunnarsson, formaður Leikfélags Akureyrar ávarp og ennfremur Steindór Steindórsson bæjarfulltrúi. Gestur Pálsson þakkaði fyrir hönd leikfélags Reykjavíkux. dóttir, Hringbraut 86, nemandi í 3. bekk B, var einkunn henn- ar 8,69. Hæstu einkunn á lands prófsgreinum fékk Jón M. Samssonarson frá Bugðustöð- um í Dalasýslu, nemandi í 3. bekk A og var sú einkunn 8,71. Hæstu einkunn í 2. bekk hlaut Ragnheiður Jónsdóttir frá Nýjabæ í Djúpárhreppi, nem- andi í 2. bekk L og var eink- unn hennay 8,75. Hæsta eink- unn í öllum deildum 1. bekkj- ar var 9.00. Þá einkunn fékk Ásbjörn Árnason, Barmahlíð 2, nemandi í 1. bekk A9. Skólinn hefur nú starfað í 21 ár og hefur ekki til þessa Framhald á 6. síðu. Kaupdeila á Djúpavogi? Verkalýðsfélag Djúpavogs hefur sagt upp samningum sín- um við atvinhurekendur og hef- ur það boðað vihnustöðvun frá og með 7. þ. m. hafi samningar ekki tekizt fyrir þann tíma. stjórnin vildi semja, Sjómenn í Reykjavík, Akrahesi og Kefla- vík hafa undanfarin tvö ár bú- ið við lakari kjör en sjómenn þeir er Alþýðusambandið samdi fyrir. — Nú loks tók Sigurjón rögg á sig að hækka kjörin —¦ upp í það sem fyrrverandi Al- þýð'usambandsstjóm samdi um fyrir tveim árum!! • í gær gerði Sjómannafélag Reykjavíkur einnig samning um kjör farmanna. Hækkar kaup allra farmanna um 8,5% og eft irvinná um 8%. Kaup þeirra sem hafa tvískiptar vökur hækkar um 25% og ennfremur fá þeir sem vinna á tankskipum 5% álag. Eftir er að vita hvort sjó- menn almennt telja þetta „við- unandi" samninga, — en at- hyglisvert er það að jafnvel Sigurjón Ólafsson þorir ekki að bjóða sjómönnunum smánar- hækkun þá sem hin vesæla Al- þýðusambandsstjórn mælti fyr- ir um. Svo gersamlegt gjaldþrot hefur Alþýðusambandsstjórn in vesæla beðið að Sæmundur með rýtinginnj-:Sa;er eftir ára mótin siðustu gaf út dag- skipun til sambándsfelaganna að kref jast 2—3^ kauphækk unar, þorir nú ekká annað en> semja um 8% hækkun fyrir farmennina!! 1. umf erð f lokka- keppninnar 1. umferð flokkakeppninnar í skák var tefld á miðviku- dagskvöldáð. Úrslit urðu þau, að sveit Eggerts Gilfer vanis sveit Guðmundar Pálmasonar með 3 vinningum gegn 1 og sveit Bald'urs Möller gerði jafn- tefli við sveit Hafnfirðinga með 2 vinningum gegn 2. Sveit Guð- mundar S. Guðmundssonar sat hjá. Urslit á einstökiun borðum: Guðmundur Páimason vann Eggert Gilfer, Konráð Árnason Framhald á 6. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.