Þjóðviljinn - 06.07.1949, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 06.07.1949, Blaðsíða 5
Miöli&udagur 6. júlí 1949. ÞJC©\TtiJIT3N 5 Eg kem þá að' því atriðinu sem lþgfræðingurinn telur að sé ann að meginatriði málsins, það er íhvort réttmætt sé að skatt- greiðslum kaupfélaganna sé háttað eins og gert er og lýst hefur verið hér að framan. þetta er vissulega mergurinn málsins, og raunverulega geta vitibornir menn ekki deilt um annað í sambandi við skatt- greiðslur kaupfélagana, en hvernig þeim skuli háttað, og kemur þá til athugunar: 1) Hvort þau eigi að greiða skatta eftir sömu reglum og einstak- lingar. 2) Hvort þau eigi að greiða skatta eftir sömu regl- um og hlutafélög. 3) Hvort þau eigi að greiða skatta eftir sér- stökum regium og þá hvaða reglum. Það er alkunna að um sam- vinnufélög gilda sérstök lög, (lög nr. 46 frá 13. júní 1937 um samvinnufélög). Það eitt að löggjafinn hefur markað þess' um félögum bás. bendir til að atvinnurekstur þeirra sé með öðrúm hætti en atvinnurekstur einstaklingá og hlutafélaga, og löggjafinn sé því sjálfum sér samkvæmur þegar hann setur sérákvæði um skattgreiðslur þeinra. Liggur þá næst fýrir að athuga í hverju sérstaða sam- vinnufélaganna er fólgin. Samkvæmt 1. gr. samvinnu- laganna er markmið samvinnu- félags „að efla hagsæld félags- manna, í réttu hlutfalli við þátttöku þeirra í félagsstarf- inu.“ Af þessu ákvæði verður þegar ljóst að markmið félag- anna er ekki auðsöfnun, fé- lagsheildinni til handa, heldur er hér um að ræða samtök manna, sem að því stefna að bæta efnahagsafkomu hvers einstaklings, sem er þátttak- andi 1 félaginu, -öll efnahags- starfsemi samvinnufélaganna er miðuð við að þjóna þessu hlutverki. Samkvæmt 3. gr. samvinnulaganna eru aðalein- kenni á skipulagi samvinnufé- laga þessi: 1) Aðgangur frjáls fyrir alla sem fullnægja ákveðn um skilyrðum. 2) Atkvæðisrétt- ur jafn þannig, að hver félags- maður hafi eitt atkvæði án til- lits til eigna eða viðskipta í fé- laginu. 3) 1 varasjóð greiðist árlegt fjártillag af óskiptum tekjum félagsins. 4) Tekjuaf- gangi í ársreikningi félagsins, er stafar af því, sem útsöluverð á keyptum vörum félagsmanna hefur verið ofan við kostnaðar- verð, ellegar útborgað verð fyrir seldar vörur þeirra hefur reynzt neðan við fullnaðarverð, skal úthlutað eftir viðskipta- magni hvers um sig. 5) I stofn- sjóð leggist, sem séreign hvers félagsmanns nokkuð af tekju- afgangi þeim, er kemur í hans hlut við reikningslok. 6) Arður af viðskiptum, er utanfélags- menn kunna að hafa gert við félagið, skal lagður í varasjóð, nema honum sé varið á annan hátt til almenningsþarfa. 7) Vextir af inneignum félags- manna hvort heldur í stofnsjóði eða innlánsdeild ellegar við- skiptareikningi, eigi hærri en lVz% ofan. við innlánsvéxti í Samvinna eðo samkeppni? ... ag .. er skattgreíðslum satnvinnu félaganna háttað og hvernfg ætti bönkum enda eigi úthlutað arði, á annan hátt. 8) Nafnaskrá skal haldin yfir félagsmenn svo að jafnan sé fyrir hendi óræk skýrsla um félagatal. 9) Inn- stæðufé i óskiptanlegum sam- eignarsjóðum sé ekki útborgað við félagsslit, heldur skal það, að loknum öllum skuldbinding- um,. sem á félagsheildinni hvíla, ávaxtast undir umsjá hlutaðeigandi héraðsstjómar, unz samvinnufélag eða sam- vinnufélög með sama markmiði taka til starfa á félagssvæðinu. Fær það félag eða þau félög þá umráð sjóðeignarinnar, að á- skildu samþykki sýslunefndar, eða bæjarstjómar og atvinnu- málaráðherra." Öllum sem lesa þessi ákvæði samvinnúlaganna hlýtur að verða ljóst að atvinnurekstur þeirra er skýrt aðgreindur frá einkarekstri og rekstri hlutafélaga og þá fyrst og fremst með þessu þrennu: 1) Seinni grmn Þá er að líta á þá skatta sem miðast við tekjur. Af því sem að, framan er sagt er ljóst að það er löggjafinn en • ekki hin einstöku samvinnufélög, sem á- kveður hvemig tekjuafgangi skuli ráðstafað, og byggist þetta á þvi sjónarmiði að fé- lögunum beri að þjóna þvi marki að efla hagsæid félags- manna. Hinn raimverulegi hagn aður af starfsemi félágsmanna á þvi að koma fram i bættum hag félagsmanna, en það þýð- ir aftur að þeir verði betri gjaldþegnar. Það er þvi alveg augljóst mál að sérhver sá skattur, sem samvinnufélögin greiða af tekjum sem leiða af viðskiptum félagsmanna er ranglátur, hver eyrir sem fé- lögin þannig greiða, vinnur gegn þeim tilgangi sem lög- gjafinn hefur sett félögunum, nokkra grein fyrir hvað þvi veídur að Sjálfstæðisflokkurinn hefur haft hina alkunnu og hatrömu baráttu gegn sam- vinnufélögunum, sem einkum kemur fram í þeirri kröfu að samvinnufélögin séu látin greiða skatt eftir sömu reglum og hlutaféiög. Hér koma tvö meginatriði til greina. 1) Bar- átta flokksins fyrir nefsköttum án tillits til efna og ástæðna. 2) Barátta flókksins fyrir völd- um heildsala. og auðstéttarinn- ar yfir leitt. Hvað fyrra aíriðið snertir, þá hef ég í fyrri greinum mín- um um þetta mál gert þvi nokk- ur skil. Eg minni þvi aðeins á þá augljósu staðreynd að sér- hver ska.ttur, sem kaupfélögin greiða leiðir til þess að félags- menn greiða neyzluvörur sín- ar svo sem kornvörur kaffi og sykur þeim mun hærra verði, sem skattinum nemur. Kaupfé- lagið verður með öðrum orðum skattheimtumaður ríkisins gagn vart þeim, á sama hátt og toll- stjórar, og þessi skattur sem félagsmennirnir þannig greiða í gegnum félag sitt er alveg án tillits til efna og ástæðna, jafnvel stundum í öfugu hlut- falli við efni og ástæður, t. d. greiðir barnamaðurinn meira en hinn einhleypi, þannig er þessu varið með alla. skatta sem (tolla) lagðir eru á neyzlu vörur. Öllum ætti að vera ljóst. að auðstéttir allra landa og a’Ira alda. berjast fyrir því að sers mest af sköttum sé inn- heimt sem nefskattar, án tillito til efna og ástæðna, þvi meira sem þannig fæst, því minna kemur á bak auðmannanna. Framh. á 7. síðu. Samvinna bæjarstjérnaríhalilsiiis og Emils Jónssonar Eftir Sigfús Sigurhjartarson L.öggjafinn hefur ákveðið hvern ig árlegum reksturshagnaði skuli varið og er þar enginn eyrir undanskilinn. 2) Það er á- kveðið með lögum hve háa vexti félagsmenn geti fengið af inn- stæðufé sinu hjá félaginu hið hæsta. 3) Sameign félagsmanna er óskiptanleg og verður geymslufé héraðsstjórnar (bæj- arstjórnar) ef félagið leggst niður. sem sé að efla hagsæld félags- manna og gera þá að betri gjaldþegnum. Að mínum dómi ættu sam vinnufélög alls ekki að greiða skatt af tekjum, sem fljóta af viðskiptum við félagsmenn, fjarstæðast af öllu er þó að láta þau greiða stighækkandi skatt eins og þau gera nú, sam- kvæmt lögum um stríðsgróða- skatt og tekjuskattsviðauka, Samkvæmt þessu skiptast þær Þyí tekur að noklvru leyti eignir sem kaupfélag hefur með Þan:11 r®tt af einstaklingunum, höndum í tvo flokka: a) Sam- eign félagsmanna (varasjóði) sem aldrei verður skipt og við félagsslit verður geymslufé bæj arstjórnar. b) séreign félags- manna (stofnsjóði), þ. e. eign- ir einstaklinga sem eru í vörzlu félagsins en eru eigi að síður einkaeign, enda ber sérhverjum félagsmanni að telja slíka eign fram til skatts. Samkvæmt þessu virðist rétt og sjálfsagt að kaupfélögin bongi eignaskatt af hinum sam- eiginlegu eignum, því annars mundu þær vera skattfrjálsar, enda er þetta svo og þykir eng- um umtalsvert, ef félögin aft- ur á móti greiddu eignaskatt af séreign félagsmanna væri þar um tvöfaldan skatt að ræða af sömu eigninni, þar sem hinir einstöku félagsmenn telja. þessar eignir fram til skatts. sem samvinnulögin veita þeim. að mynda samtök til þess að bæta efnahagsaðsti.ðu sína. All- ur samanburður á samvinnufé- lögum annarsvegar og og hluta félögum og einstaklingum hins vegar í þessu sambandi er f jar- stæða. Markmið einkareksturs- ins og reksturs hlutafélaganna er einka auðsöfnun, samvinnu- félögin hafa ekki slíkt mark- mið, löggjöfin útilokar það, heldur ber þeim að stefna að því einu að efla hagsæld félags- manna og félögin eru raunveru lega opin öllum þeim, sem vilja taka þátt í þessari sameigin- legu sjálfbjargarviðleitni. Bazátta SjálfstæMs- flokksins fyrir nefsköttum Að lokum þykir rétt að gcra Reykjavíkuríhaldið á sér einn veigamikinn bandamann í fjandskap sínum við bifvéla- virkja og almenning. Það er Emil; Jónsson,- « «* samgöngumála- ráðherra, mað- urinn sem taldi kjarabaráttu launþeg-a ,glæp‘. Bæjarstjórnar- íhaldið hefur þegar sóað 600 —700.000 kr. í deilu sinni við fjóra bifvélavirkja, og Emíl Jónsson hefur sennilega sóað öðru eins. Undir yfirstjórn hans eru þrjú bifvélaverkstæði, verk- stæði Póst- og símamálastjórn- arinnar, verkstæði vegagerðar- innar og verkstæði Landssím- ans. Þessi þrjú verkstæði hafa nú verið starfslaus í rúma tvo mánuði, þótt hið opinbera hafi að sjálfsögðu orðið að greiða að heita má fullán kostnað af rekstri þeirra. Á verkstæði póst- og síma- málastjórnarinnar unnu fjórir bifvélavirkjar. — Upphaflega buðu bifvélavirkjar samning upp á 15 kr. grunnkaupshækk- un á viku, en það samsvarar raunverulega 9 þús. kr. aukn- um útgjöldum á ári fyrir verk- stæðið. Margfaldri þeirri upp- hæð hefur nú verið sóað til einskis, en þó eru hin óbeinu út gjöld og óþægindi almennings ekki .minni. Samgöngurnar milli Hafnarfjarðar og Reykja- víkur hafa dregizt mjög saman og liðónýt skrapatól eru nú notuð á þeirri leið. Er pft ó- jmögulegt að komast á milli bæjanna tímunum saman og hefur það haft í för með sér mjög aukin útgjöld til leigu- bíla. Munu þessar aðfarir vera sérstök • hugulstmi Emils Jóns- sonar við Hafnfirðinga, og er hugulsemin þeim mun. átakan- legri sem Emil lét nýlega. hækka. fargjöldin um 50 aura og hafa þau nú hækkað um eina krónu á síðasta ári. Emil Jónsson ek- ur sjálfur í prívatbil. Á verkstæði vegagerðarinnar unnu einnig fjórir bifvélavirkj- ar. Þar er gert við tæki vega- gerðarinnar, og hefur fjand- skapur Emils Jónssonar við bif- vélavirkja tafið mjög fyrir nauð synlegum framkvæmdum, sem dæmi má nefna að jarðýta sú. sem notuð hefur verið á skarðs veginum til Siglufjarðar hefur nú legið óviðgerð hér mánuð- um saman með þeim afleiðing- um að ekkert hefur verið hreift við skarðsveginum og er haim enn ófær. í fyrra hófst mokst- ur þar seint í maí og var lokið um miðjan júní. Getur þetta, valdið miklum óþæginaum og aukakostnaði í sambandi við síldveiðar í sumar. Sömu sögu er að segja um verkstæði landsímans. Þar unnu 3 menn og aukakostnað- urinn við kauphækkun til þeirra. hefði orðið tæpar 7 þús. kr. á. ári. Einnig þar liefur framkom- an við bifvélavirkja. valdið miklum aukakostnaði og óþæg- indum. ★ Emil Jónsson ernúísam- vinnu við bæjarstjórnaríhaldið Reykjavík að framkvæma þá. kenningu sína að kjarabætur til; launþega séu glæpur. Hversu mikill glæpur þær eru má sjá á því að kauphækkunin til þeirra 11 bifvélavirkja sem Emil Jóns son hafði í þjónustu sinni hefði numið að heita má nákvæm- lega þcirri upphæð sem Emil Jónsson lega skatia. íari personu-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.