Þjóðviljinn - 10.07.1949, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 10.07.1949, Qupperneq 3
Sunnudagfur- -10.- júiL -1019. ‘■'..'."■".IgT'Mii. .' WÓÐVILJINN r*J h£íifctí8t.t(i’ Daginn áður en ég fór frá Kaupmannaiiöfn, heimsótH ég kunningja minn, Kaj ChrMiansen, biaðamann frá LAND OG FOLK, í skrifstofn hans. Ifann hafði boðið mér að köma tíl sín og lita á prentsmiAju blaðsins og kynnast þeim skilyrðum, sem blaðamenn þessa bezt sljrifaða dagblaðs Danmerkur ynnu við. Skrifstofur LAND OG FOLK eru í stórri byggingu við Dr. Tværgade, byggingu, sem kommúnistaflokkurinn keypti í styrj- aldarlok. Þar er afgreiðsla blaðsins, prentsmiðja og prentmynda- gerð, og þar eru einnig skrifstofur flokksins og ungkomniúntstv og skrifstofur útgáfufyrirtækja flokksins og bókábúö o. fk Eft- Ir að Kaj hafði sýnt mér allt búsið og við höfðum staldrað of- urlítið við afarstóra minningartöflu á einum innvegg húsems, fem á eru letruð nöfn flestra þeirra fiokftsbundnu kommúnista, sem myrtir voru af nazistum á hernáni , árununi, þá gengum við upp á efstu liæð hússins, en þar er þægileg ve'fý'g.-.t^c-i^ íjrrir þá, sem vinna í húsinu og gestí þeisra. Þar ! settumst við hjá Bidstrup skopteiknara, fengum okkur kaffi og brauð og fórum að rabba saman. i'al.o barst brátt að dönsku stjórnarskránjoi og danska þinginu. Eg bað Kaj að segja mér eitthvað um dÖíd kommúnistaþingmennina og sagði honum, að lesendum viljans mundi þykja gaman af að kjmnast þeim örlítið, banlttú þeirra og starfi. Leysti hann frá skjóðunni, en ég punktaði niðt ur það helzta. Kommúnistaþingmennirnir eru tíu talsins eftir kosningarn- ar 1947, níu í þjóðþinginu og einn í landsþinginu. Af þessum tíu eru f jórar konur. Flestir þingmannanna voru í fangabúðum naz- ista á styrjaldaráruimm og uro'u að þola þar hinar verstu pjTit- ingar. Samt sem áður er áróður borgarablaðanna í Danmörku gegn þessum sömu mönnum aðallegá fólginn í því að telja fólki trú um, að þeir séu sama tegand og nazistar, hafi sömu stefnu, eigi sönrti áhugamál, noti sömu aðferðir o. s. frv. Eg held, að ógeðslegri áróður sé ekki til. fara huldu höfði. Axel er að- almá,Isvari kommúnista á þing- inu og afburða ræðumaður, Jafnvel af andstæðingum sín- um er hann álitinn einn mesti ræðuskörungur innan Ríkis- þmgsins. Hann talár vonjulega bíaðalaust, en þó eru ræður hans óvenju skipulegar og hann talar einfalt mál, skýrt og rök- Eftir innrás Þjóðverja í Dan- mörku 9. apríl 1940 var Axel Larsen einn af stofnendum mótspymuhreyfingarinnar „Frit Danmai'k1', sem var ó- flokkspólitísik hreyfing. Annar aðalstofnandi hreyfingarinnar var danski íhaldsmáðurinn Christmas Möller. Eftir að Ax- el Larsen hafði farið huldu höfði. í eitt ár, komst njósnari nokkur á snoðir um dvalarstað hans, og Axel var handtekinn af dönsku lögreglunni, sem af- henti hann nazistunum þýzku; Þjóðverjar höfðu hann fyrst í haldi í Danmörku, en fluttu hann siðar til Þýzkalands. 1 meira en eitt ár var hann í steypustjórninni, sem mynduð var við uppgjöf Þjóðverja, — ráðlierra án sérstakrar stjórn- ardeildar. Meðan á flokksþingi danska kommúnistaflokksins stóð í maí s.l, varð Axel snögg- lega og mjög hættulega veikur — eftirköst eftir fangelsisvist- iná —1 eg var fluttur á sjúkra- hús. Fyrir skömmu útskrifað- is \ hann af sjúkrahúsinu og d\ í’ur þegar þetta cr skrifað á hressingarhæli í Tékkósló- vakíu. Alvilda Larsen danska þjóðþhiginu. og Alfred Jensen í sætum sínum i i á mundu alið bamið. hennar til þess aS Engléndingar verndar réttindum hinnar ó- (ekki varpa sprengjum á þessar giftu móður skóp henni sámúð j aðalbækistöðvar Gestapo í og vinsældir meðal danskra Kaupmannahöfn. En samt sem AXEL LARSEN er formað- ur kommúnistaflokksins og hef- ur einnig á hendi forystuna fyr- ir þingflokki hans. Hann er ætt- aður frá Fjóni, sonur tréskó- smiðs. Að loknu gagnfræða- prófi, fékk Axel vinnu við járn- brautirnar á Fjóni, en hætti þar skömmu síðar og fór til Kaupmannahafnar. Þar vann hann í klæðaverksmiðju og á vélaverkstæði. Árið 1920 gekk hann i danska kommúnistaflokk Inn. Árið 1925 fór hann til Sovétríkjanna og var þar við háskólanám og vann verk- smiðjuvinnu. Árið 1930 bar mjög mikið á honum í hinni svokölluðu atvinnuleysingja- hreyfingu í Danmörku. Árið 1932 var hann kosinn á þing (þjóðþingið) og var þá annar af fulltrúum kommún- lsta. Hann hefur alltaf átt sæti á þingi siðan,, ef frá eru talin faernámsárin, þegar hann sat í INGER MERETE NORDEN- TOFT er skólastýra eins af stærstu skólum Kaupmanna- hafnar. Hún var áður sósíal- demókrati og fyrir stríð for- maður í félagsskap kennslu- kvenna í Kaupmannahöfn. Hún er mikilsmetinn uppeldisfræð- ingur og hefur skrifað kennslu- bækur í uppeldisfræði og ýms- ar aðrar bækur um það efni. Á1 hemámsárunum var hún nokk S um tíma í fangelsi fyrir „ólög- legt“ athæfi. Árið 1945 var ■ hún kosin á þing í Kaupmanna- ! höfn fyrir kommúnistaflokk- j inn. I þeim kosningum var hún sá frambjóðandi flokksins, sem fékk flest persónuleg atkvæði næst á eftir Axel Larsen. Á árunum 1946—47 varð hún fyrir.. miklum og dólgslegum árásum frá allri borgarapressr unni og talsmönnum borgara- flokkanna í Danmörku. Ástæð- an var sú, að hún hafði farið fram á það við skólastjómina, að hún fengi frí frá störfum, því að hún ætti von á bami. Þetta þótti borgarpressunni dæmafá frekja í einni ógiftri kvenpersónu. Mál þetta vakti mikla athygli og umtal á sín- um tíma. Blöðin kröfðust þess, að Inger segði sig úr starfinu, þröngum einmenningsklefa í , sögðu, að hún „afvegaleiddi" hinum alræmdu fangabúðum í æskuna, og að kona, sem hefði kvenna. Á þingi er hún talsmaður kommúnista í uppeldismálum. MOGENS FOG er frá Kaup- mannahöfn og kominn jjr milli- stétt. Hann varð kommúnisti um tvítugt, en tók. lítinn þátt í starfsemi flokksins í.v-n” Hins vegar helgaði hann sig námi sínu og lauk prófi í lækn- isfræði og náði þar glæsilegum árangri. Sérgrein hans er taugalækningar og varð hann síðar prófessor í þeirri grein aðeins 32 ára gamall, sem er mjög sjaldgæft í Danmörku og þótt viðar væri leitað. Hann hefur tekið mikinn þátt í hags- munasamtökum danskra lækna, m. a. verið ritstjóri danska læknablaðsLns. Harm er mikils- virtur sem vísindamaður. Saehsenhausen. Fyrir framan klefadyr hans höfðu Þjóðverj- ar komið fyrir krók, þar sem þeir án afláts hengdu hvern pólitíska fangann á fætur öðr- um. Undir styrjaldarlokin var Axel Larsen fluttur til fanga- búðanna í Neuengamme við Hamborg, en þaðan komst hann til Danmerkur fyrir tilverknað Bernadotte greifa. ;,.Axel Larsen fékk.s^ti í drýgt „hór“ gæti ekki verið skólastýra í „kristnum“ skóla, o. s. frv. Inger hélt því hins vegar fram, að það væri algert einkamál sitt, hvorf hún gifti sig eða ekki, en sagðist mundi verja rétt hinnar ógiftu móður og gifta sig ekki, a. m. k. ekki að svo stöddu, fyrst borgara- blöðin hefðu tekið svona í þetta mál. Inger vann slaginn, tók Hann. var einn þeirra, sem stofnuðu hina skipulögðu mót- spyrnuhreyfingu „Frit Dan- mark“ og var. formaður frels- isráðsins frá stofnun þess 1943. Hann skrifaði flestar áskoranir ráðsins til dansks almennings, en þær vöktu sérstaka athygli á sínum tima fyrir magnþninginn stíl og fyrir þá miklu bjart- sýni, huggun og þrótt, sem í þeim fólst. Hann var tekinn fastur af Þjóðverjum eitt sinn, er hann var á fundi með öðrum foringjiun mótspymuhrejding- arinnar. Þegar nazistar réðust á hópmn, sló í bardaga og einn Dani var skotinn til bana. Mog- ens Fog ,var fluttui* til aðal- stöðva Gestapo í Kaupmanna- höfn, Shellhússins, og hafður þar í haldi ásamt öðrum föng- um á . þakhæðinni, en þar geymdu nazistqr „dýrustu" áður gerðu Englendingar loft- árás á Shellhúsið og notuðu til ]æss færustu skyttur sínar. Þeir varpuðu sprengjunum, þannig á húsið, að þær lentu ekki á þakinu heldur á hlið hússins, og sikrifstofur Gesta- po eyðilögðust, en fangamir á þakhæðinni sluppu flestir, þ. á. m. Mogens Fog. Hann tók strax til starfa aftur sem for- maður frelsisráðsins. Eftir uppgjöf. Þjóðverja varð hann ráðherra í samsteyþu- stjóminni, ,,ráðherra, sem fer með sérstök málefni“, en þessi sérstöku málefni voru bætur til handa þeim, sem fómuðu miklu og lögðu mikið í sölumar fyr- ir mótspymuhreyfiaguna, upg^ .. *:i# V- lausn hihna vopnuðu sveitá hreyfingarinnar o. s. frv. Árið 1945 var hann kosinn á þing sem fulltrúi kommúnista frá Vejle-kjördæminu, en í kosningunum 1947 var hann kosinn í Kaupmannahöfn. Hanh er helzti talsmaður kommún- idta á þingi í rhálum, er snerta vinnuskilyrði darlsftra visinda- manna, háskóla og heilbrigðis- gæzlu, en auk þess hefúr hann Att í fjölmörgum skemmtileg- um kappræðum við leiðtoga hinna flokkanna í þinginu um ,,ættjarðarást“ og „föðurlands- sVik“, og þeir ekki riðið feitum hesti frá þeim viðskiptum. MARTIN NIELSEN hefur verið á þingi síðan 1935. Hann var ritstjóri fyrsta dagblaðs kommúnista í Danmörku, Arbejderbladet, frá upphaf! (1932) þar til ríkisstjómin lét Framhald á 7. síðu. ^r^SÖÉáSÍBW' .er hvin þáf^jfangí.ma, ef það tilóy„|H . ■ -v<f- - ■.,.;»*<• .*

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.