Þjóðviljinn - 10.07.1949, Síða 5

Þjóðviljinn - 10.07.1949, Síða 5
Simtiudagur 10. jiilí 194í>. ÞJÖÐVTUim 9 er aldrei talað um stríS eSa ai hræia fólk mei stríii Eg skrapp . upp að Gljúfra- steini fyrir nokkrum dögum að 8fi|rrja Halldór Kiljan frétta um Kússlandsförina og . bað hann fyrst að segja örlítið frá Púskín hátíðahöldunuin. — Eg fékk seiat í tnaí skeyti ’ frá Púskíhn'efiidiiini séih hafði starf að undirbúa hádð í tiiefni af 150 ára fæðingaraf- mæli Púskíns méð boði úm að koma til Sovétríkjanna seih gestur á þessa hátíð. Tók ég mér fari með fyrstu flugvól og var á þriðja degi kominn til Sovét-ríkjánna. Afmælið var 6. júní og hátíðtn byrjaði i Moskvu daginn áður með mikiilí sám- komu almennings á Púskíntorg- iau. ræðuhöldttw og tónlíst. í>essi afmælishátíð Púskíns var viðburður sem öll þjóðih og allt lar.dið tök þátt í. Hvert einasta b'yggðarlag, borg ■ og þorp hafði sína Púskínhátíð,: hver «ftir sinni getu. Eln náttúr lega var aðalþungamiðja há- tíðarinnar í höfuðbórginni, þar aem verk Púskíns voí-u flutt í ýmsum myndum. en Púskín hef- ur verið allra skálda mestur iunblásari annara lista auk bók- mennta, því við kunnustu verk haus hefur verið gerður fjöldi sönglaga, - söngleikja, balletta og kvikmynda á síðustu tím- um. Og margir af mestu snill- ingum Rússlands hafa spreytt aig á því að túlka vérk hans í listrænu formi, enda kalla Rú ssar hann föður rússneskrg, lista. Sérstaklega kær utan Rússlands eru þau vérk sem Tsjækofskí hefur notað sem uppistöðu í tónsmíðar, éins og t cS. söngleikirr.ir tveir Efgenín Onegír. og Spaðadrottningin. Þétta eru eihhver unaðslegustu óperúverk sem hægt er að’ heyra, en einhvern véginn njóta þau sín hvergi fullkom- lega nema t því sérstaka rúss- neska andrúmsloftl sém þau eru‘ til orðin í,. því þessi verk eru nefnilega rammrússnesk cg eiga ekki fyllilega heitna nema á rússneskum leiksviðum iheð rússneskum leiksviðsútbúnaði. Aðalhátíðin stóð í viku með allskonar Púskínskemmtimum á liverjum degi, en nátrtúrlega var haldið áfram að leika óper- urnar og ballettana eftir að sú vika var liðin. Au'k þessarar listrænu dagskrár voru miklar veizlur haldnar í sambandi við hátíðina, þar sem mælt var fyr- ir minnum og lifað við þá miklu ofgnægð risnu sem er svo sér- kennileg fyrir Rússland. — Var ekki margt eiiendra gesta ? — Þama var mikill fjöldi erlendra gesta, rithöfunda og menntamanna úr ýmsum lönd- um heims, bæði frá Stærstu heimsríkjum svo sem Kína og Ameríku cg líka frá afskekkt- um stöðum svo sem Kóreu og ís landi, menn aftölíkustu tegund, með ýmsum litarhætti og af þjóðemum sem aldrei’ höfðu áður hitzt. Eg hafði t. d. sér- staklega mikla ánægju af að hitta þarna rithöfund frá Kóreu og eiga við hann orðastað ua fía/»e;gileg áhugahiál.- En'Avið urðum því miður að tala í gegn- tun tvo túlka svo að samtalið var dálítið slitrótt. En annars voru þama sem sagt menn frá flestum evrópuþjóðum og asíu- þjóðum, menu frá Suðurame- ríku og Afrílcu. Paul Robeson var Jiprna sem stólum af menaingarlegum af- relcum og sannfærðist m. a. um það að ieiksviðslist þeirra stend ur enaþá með mesta blóma. • sýslu. Ef til er • hjartahreint fólk þá er það rússneskt fólk. — Það hafa þá orðið umskipti að koma vestur fyrir jámtjald Hverjar breytingar fuad- aftur? ust þér hafa orðið athyglisverð- astar á þessum tíma? — Aðalbreytingm frá þyí ég — Daginn sem ég var í Kaup- mannahöfn Jas ég í Berlingske Tidende endursöga greinaæ eft- HALLDÓR KILJAN LAKNESS aa)«iaMaiaMMttflifliáaaauiaaMMaMMMBiM««fl«iBWiiaaaMaiaiBaMaMMMnMMM«Ba««a«MniaiamniiiMMMn). ameriskur fulltrúi, það er að var þama 1938 virtist mér sú að : segja fulltrúi þeirra milclu blaklcar amerísku þjóðarinnar sem yill lifa x vináttu við sovét- þjóðimari >og var þar $£ leið- andi mikill aufúsugestpr.í Sovét. ríkjunum og sá maður. sem þar naut mestrar hylli , og.. elsku- sémi af hálfu almenaings. Eg held að það séu fáir menn sem í Ráðstjómarríkjunum eru. meir metnii’ og elskaðir' en þessi Ameríkumaður. Hann söng fyr- ir þá bæði úti á torgum og í görðum og sömuleiðis í stærstu samkpmuhúsúm Moskvu, En þó varð ég mest undrandi þegar við vorum í boði hjá vískidaakademíunni rússnesku. Þá spurðu þeir hann hvort hann víldi ekki gera svo vel að taka eftt lag fyrir okkur þó það stæði ekki á prógramminu. Hann sagði jú, s.jálfsagt. Síðan söng hann þrjú lög, tvö eusk óg eitt rússneskt, en svo þegar að nú eru allar tegundir vöru á bo>3stólum'0g virðist ekki skort- ur á neiau. Hins vegar er enn- þá mjög erfitt með húsnæði í Moskvu, þangað flykkist svo mikið af fólki að þeir hafa ekki haft undan að byggja, þótt mik- ið sé byggt. Fyrir 10 árum voru þeir með 5 ára áætlun um end- urbyggingu á Moskvu, en stríð- ið kom í veg fyrir þær fram- kvæmdir. En nú er verið , að undirbúa áætlunina aftur. Skcmmtun er ekki til á nokkr- um hlut. Þegar ég kom til Stokkhólms las ég þar í dag- bíaði að hvorki væri til smjör né sykur í Rússlandi, en það var þó að minnsta lcosti meira smjör og sykur á borðum í veitingahúsunum í Moskvu en í Stokkhólmi. —• Hvernig virtust þér lífs- kjör almennings í samanburði ir sérfrasiiag í atómstríði, en hún hafði birzt í blaði sem gef- ið er út í Bandaríkjumun lianda stjómmálamöncuin og sendi- herrum og heitir U. S. News a&d World Report. Hðfundúr sýnir þar fram 4 -að Bandarík- in hafi nú þegár liægaM forða af atómsprengjum til þess að jafna 81 áf ‘stærstu borgum Sovétríkjanna við jörðu, svo að þar' verði ekki nokkurt lifáhdi kvikindi eftir. Þessi sérfræðing- ur nefndi sem dæmi að Moskvu verði jafnað við jörðu með 3-4 atómsprengjum. Það væri synd að segja að þetta sé nokkur smámorðingi- í hugsunarhætti, þarna er ekki verið-að tína út eian og einn. Það er einkenni- legt að jblað í landi sem teJur .sig siðað skuii vera skrifaö af mönnum sem ekki virðast þeltkja neioa hugsjón nema morð. Og. það er engin furða þó Moskvubúar fagni-því að hitta loksins fyrir sér Ameríkumaim eins og Paul Robeson sem ekki hótar að myrða þá alla á fimm mímitum. Eg spyr Halldór að lokum þeirrar spumingár sém allir' spyrja, hvað líði nýrri skáld- sögu. — Eg 'varð að teggja aJla vinnu. á lílllúna þegar' ég fór austur, Ein'annars er ég alltaf að gera drðg að róman sem þó á ennþá langt í.:land. - M. K. skak Ritstjért: a»f»MWNDUR ARNLAUGSSON hann var búinn a.ð syngja þá í stórborgir Vesturevrópu ? ávarpaði hann mannf jöldann ■ —’ ^-er virtist fólkið í Moskvu með .ræðu á, rússnesku. .Eg spurði. þann sém ég sat næstur hvort hann kynni virkilega þefcta. mál. Já, ha.un tálar al- veg rétt, sagði hann. Af einhverri tilviljun atvik- a.ðist það.-svo að við borðuðum saman miðdegisverð uminóttina kluklcan eitt. Svo að ég' segi við hann, hvernig stendúr á því að þér kunnið rússnesku," maður.? ; Uss, ég kann líka kínversku, | sagði' hann. Og ég heycði hann iíka syngja nokkur lög á kíu- versku. Annars er hahn dcktor f lögum. Hann er með gáfuðustu möhhu.m sem ég hef talað við vera ólíkt glaðara á svipinn og sællegrá í útliti en fólk t. d. í París, Þar sýndist mér fólk- ið vera þreytulegt og fclt og blóðlítið. í Moskvu hafa allir vinnu og allir sem einhverja menntun hafa, aunaðhvort verk- lega eða andlega, virðast hafa ihjög háar tekjur. Aftur á móti tolla Parísarbúar meir í tízk- unni en íbúar Moskvu. liíLi — Sáust merki stríðsins víða? — Eg sá þau hvergi, T. d. er búið að byggja upp Lenín- jgrad aftur svo að ekki sést að jþar hafi verið stríð. Sérkenni- og ber mexri personu en flestir , ,, » , c, ,, ,, . b 1 legt er það að i Sovetrik]unum aðrir menn. Eg vona að það : takist að fá hann til að stað- næmast hér nokkra daga í er aldrei talað um stríð eða reynt að hræða fólk með stríði; aldrei skrifað í blöðin um það ,hvað sé hægt að drepa mikið austur um haf-a leið til Evropu. |af fólki j öðrum löndum me3 Paul Robeson var kvadður , einni bombu. Þar fæst engilln til haust, þegar lxann fer aftur á flugvellinum í Móskvu af öll- um > helztu listamönnum Sovétríkjanna, rithöfxmdum, ! söngvurum, tónskáldum, ball- ettdö.ösurum — en á flugvell- inum í New York-tóku á móti honum 40 aivopnaðir lögreglu- þjónar, að sögn blaðanna, — Hva<5 er laagt síðan þú •komst síðast til Sovétríkjanna ? — Það eru 11 ár sxðan ég var síðast x’ Rússlandi. Þá ferð- aðist ég heilmikið um landið og ýms af sovétlýðveldunmn, en nú dvaldist ég hér um bil eingöixgu í Moslcvu og notaði t^kifærið til að kyu.ua mér sem -mest-ftf bví ííSBEi þar var á< boð- jað ræða um stríð, hvorlci um það stríð sem liðið er né ókomin ' stríð. Og þess vegna er svo jráikií hressing áð komá þangað jaustur ög taka sér hvíld frá stríðshelvítisáróðrinum í aftur- haldsblöðunum hjá okkur, þar sem aldrei er linnt látum, held- ur bitíð í skjaldarrendur og öskrað dag og nótt. Það er ómögulegt að hugsa sér friðsamari manneskjur á jörðunni heldur en Rússa. Þeir eru einna líkastir góðu, óspilltu sveitafólki í fjarlægum héruð- um, hér. á íslandi, t. d, fólki •sumstaðar., í ' AjJátúrSlfaf-tíifð-HS- „ Jafntsflis<ia,uðiatt“ Öðru hverju koma upp radd- ir uní það að nú sé ékákíþrótt- in í hættu stödd, eitthýað þurfi til brags að táka, bæta ’inn nýj- um mönaum á skákbcrðið . og fjölga. reituiLum jafnframt ef ailt eigi ekki að fara í lcalda- kol. Skáklistinni fleygir stÖð- ugt fram segjá þessar raddir og ’úú er- svff kömíð, að iivér meðalgrekidttr og ■ þjálfaður skákmaður getur haldið sínu á tækninni einni saman, varist ó- sigri ef hann setur markið við það og elck’i hærrá. Tilefnið er að jafnaði þáð ’ að jafntefla- fjöldinn á eiahverju skákmóti hefur orðið vo-num' hærri. Ekki er því að ne'ita að stund- um hefur virzt horfa í þessa átt; en alltaf hafa þó meim og stéfnur komið fram í tæka tíð til að .sýtxa fram á að bölsýnin var ástæðulaxfs; ennlxá að miiiasta kosti. Skákin er hvergi nærri tæmd ennþá og .litlar Uk- ur á að hún verði það. Hversu snjatlir sem þeir eru.sem herj- unuin stýra og 'hversu mikiHi tsékni’ þeir. éigá yfir að ráða eru niöguléikar stríðsins þó miklui margvíslegri en svo að þeirj h'afi þá; alla í vitund sinni, efj bá,ðir tefla djarflega og forð- j ast ekki fiælcjurnar. Og engmnl verðúr mikill táfimeistari ei’j hann skoftir þá dirfsku. sem j hiýtur að fylgja sigurviljæiíuin. j Þessa - • dirfsku, . skortir .. ■ hina.! ungu fcaflmeistara okkar tíma ekki frekar en þá eldri —• u.m þaö ber slcákin sem hér fer á eftir vitni. Skýringarnar eru Ffau:>kur loikfctr Skákþingið Pritts. Karlsbad 1948. Ýaaofsky * e7—cG d7 —d5 1. e3-—e4 2. d.Z—d4 3. Kbl—sI2 Kb8—cG?! . .Þægilegast er svörtxim að leika 3. •—co 4. exd5- e>;d5 5. Bb5f Bd7 'G. Ðe2'j-' De7 • mcð líkum á ’jafntefli. Svartur vel- ur .riddacaleiMnn "í jvon'eum að fá fx-am fiæ-kju xan hvítur ráði ekki við. 4. Kgl—Í3 Kg&—f6 3. ©4-—e5 KfG—d7 6. c2'—c3 Hvassara , e'r 6. Bb5 a6 7. iBxcG bxc6 8. c4 ! og þrýstir á j ra'iðpeð svarts. ! 6.----- f7—fG 7. Bfl—d3?! Prins vonast eftir færi á fórnarkombíiiasjóniun og lokk- ar svartan til ;að opna línur. 7. — ■— f6xe5 3(. Kf3xe5 Kd7xe5 ' 9. f4xé5 KcSxe5? Mxklu betra var 9.—Dg5 10. o—o Dxeö 11. Hel DdQ því ef svartur nær að leika. Bd7 og o—o—o er’ staðan ör ugg. Eftir 9,—Exe5 verðu.r staðan miklu ficknari, iö. Ðdl- 4i5t 11. Bd 3x1x7 , Re5—f7 Bf8—e7 12. ; Kd2—f3 Be7—-f6 , Enn á hvítur ekki nema smá yægilegar sóknarhorfur. til að bæía ’sér’-'öpp 'missi miðborðs- , peðaniía*. ■' 13. hS—h'L e6—e5! KeS—f8 eö—eí aldiá''7., .síðxi*

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.