Þjóðviljinn - 10.07.1949, Page 6

Þjóðviljinn - 10.07.1949, Page 6
6 •iM rii, ■*<■■ '■■■íu *áULiI ;.pv MtoVILJINN . j i «r.i . .1 j’ ‘*. r.f.'— Sunnudag'ur -10. . júlí- 1949 IIHIllllÍIIIHIHIIIHUIIIHmnUIIIIHIIIIHIHIIIIIIIIUMlllHtlllllUlllllll.imiHlll • ■ s'í; ;í' i-5Tí M samþykkt á stjórnaxiundum STEFS 22. 09 25. 4. og 30. 5. 1949 og með samhljéða at- kvæðum á aðaliundi STEFS 30. 5. 1949. Með tilvísun til laga um rithöfurtdarétt og prentrétt nr. 13, 20. október 1905 og laga nn 4Ó, 14. apríl 1943 um breytingu á þeim lögiun, áuglýsingar um inngöngu Is- OKftV :t* EVELYN WAUGH: 59. DAGUR. KEISARARIKIÐ AZANIA ASM. JONSSON þýddi. lands í Semarsambandið nr. 110; 19. seþt. 1947, reglu- gerðar um flutningsrétt á ritverkum og tónsmíðum nr. 19,' 1. febrúar 1949 og löggildingar Menntamálaráðu- neytísins frá 2. s. m. á STEFI — Sambandi tónskálda og eigenda flutningsréttar —, er hér méð sett eftirfar- . andi: GJALDSKRÁ um greiðslur fyrir rétt til opiobers flutniags tónverka. I. Af rekstri kvikmyndahúsa skal, þegar vemduð tónverk eru flutt í kvikmynd, greiða af vergum tekjum, að frádxegnu sætagjaldi tií bæjar- eða sveitasjóðs og skemmtanaskatti 3%. Fyrir flutningsrétt verndað'ra tónverka af plötum á undan og eftir kvikmynd og í hléum.skal greiða af vergum tekjum, og skemmtanaskatti ll/z%- II. Af rekstri veitingahúsa skal, þegar vernduð tónverk eru flutt í sambandi við samkvæmisskemmtun, greiða af vergum tekj- um, að frádregnum söluskatti og skemmtanaskatti 5%. Af vergum tekjum samkvæmisskemmtana án greiðasölu skal, þegar vemduð tónverk eru flutt, greiða að frádregnum skemmtanaskatti og húsa- leigu 5%. Af vergum tekjum fyrir greiðasölu án dansskemmt unar skal, þegar vemduð tónverk em flutt, greióa að frádregnum söluskatti 2%. IU. Af rekstri leikhúsa þegar vemduð tónverk eru flutt með leikriti, skal að frádregnum- skemmtanaskatti greiða eftir lengd verkanna 2—5%. Fyrir flutniagsrétt verndaðr^. smálaga með dans- sýningum skal að frádpegnum skemmtanaskatti gréiða eftir lengd verkanna 2—5%. l. Fyrir flutning söiigleikja (opera, operette), sem verndaðir em og stærri verndaðra danssýningar- verka (ballett, þhantomime o. s. frv.), gkal greiða af vergum ‘tekjum, að frádregnum skemmtana- skatti 12%. Gjald samkvæmt III. lið getur þó orðið hærra í einstökum tilfellum hafi einstakir réttháfar sett sérákvæði um það. IV. Af hljómleikum skai, þegar vemduð tónverk em flutt, greiða af vergum tekjum að frádregnum skemmtanaskatti 5%. Fyrir flutning einstakra verka greiðist hlutfalls- iega í sámræmi við ofangreint gjald eftir tíma- lengd og tegund verksins. V. Af rekstri verzlana, sem flytja vemduð tónverk fyrir viðskiptavini sína, skal greiða af vergum tekjum að frádregn- um söluskatti Vz%. Af rekstri atvinnufyrirtækja, sem flytja vernduð tónverk fyrir. starfsmenn sína, skal greiða mán- aðarleg fyrir hvem starfsmann 3 kr. Af rekstri leigubifreiðá, sem flytja vemduð tón- verk fyrir farþega sína, skal greiða mánaðarlega af hverju bifreiðarsæti 5 kr. Gjöldin samkvæmt gjaldskrá þessari eru öll óbreytt hvort sem flutningurinn fer fram af plötum éða úr útvarpstæki eða án milliliða með hljóðfærum eða manns- röddum éða á annan hátt. Reykjavík, 30. maí, 1949. — STEF—• Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar. iiiiiuiHj'iniHii’yh'HiiiiHHiiiiiiiiiiniiiiimriiiiHíiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii ensku dómkirkjunni, tóku þæreftir ungum manni gang að þeim, en í þvi öngþveiti, sem ríkti síð- sem var þar einn við vinnu. Hann var í ljósgrá- ustu dagana, hafði hann gefið það upp á bátinn, um fötum og á Ijósum skóm, og réðst með eins og aðrar fyrirætlanir sínar þar í borg. En sleggju á granítbogann í vesturenda kirkjunnar nú komu fjórir eða fímm Azaníar, einn Grikki af miklupi móð, sem var mjög sjaldgæft að sjá og tveir Indverjar í hátíðabúningum, og heimt- hjá azanískum verkamönnum. uðu sæti sín. Þeir fóru nú að leita í eyðilegu „Þetta er þó líkt keisaranum“. anddyrinu, síðan í borðsalnum, þá gengu þeir upp „Vertu ekki að neinum þvæfetingi, Sarah“. stigann og höfnuðu loksins í svefnherbergi ensku Þær snéru sér frá gráklæáda manninum, sem kvennanna. Indverjarnir, sem höfðu langa æfr hélt sleitulaust áfram, og gengu til hótelsins í ingu í að vera h-undsaðir og beittir órétti, létu kvöldrökkrinu, en þar var þjónu stan öll í handa- sem þeir heyrðu ekki mótmæli Porch etatsráðsfrú skolum vegna fyrirhugaðrar farar Youkoumian ar. Aftur á móti drógu þeir rúmið út að gluggan- fjölskyldunnar til strandarinnar. um, settust upp í það, þannig að þeir sæu vel út „Einmitt rétt þegar við vorum að kóma þeim á götuna, drógu upp úr vösum sínum litla poka í skilning um, hvemig við vildum hafá Kift og með betelrótum og fóru að tyggja þær og spýttu þetta —“, sagði etatsráðsfrúin í kvörtunarróm. drjúgum á gólfið. Síðan biðu þeir þolinmóðir átekta. Hinir innrásarmennirnir fengu aukinn Daginn eftir voru þær snemma á fótupp; Þær kjark við þetta lýsandi fordæmi, og flýttu sér nú höfðu vaknað fyrir birtingu við umferðina neð- að tryggja sér hina gluggana. Grikkinn bauð an við gluggana þeirra. Það var ys af múldýrum, ungfrú Tin kurteislega sæti mitt á milli þeirra, og hestum, fótgangandi fólki, bílum, sem öskruðu þegar hún hafnaði boðinu, leit haim á hana bæði og svo masið í fólksfjöldanum. Porch etatsráðs- hissa og áhyggjufullur. Hinar tvær konur í hópi frú opnaði gluggahlerana og horfði niður á troð- Azaníanna snuðruðu aftur og fram um herberg- fulla götuna. Ungfrú Tin kom til hennar. ið, tóku þvottaáhöldin og snyrtiáhöldin af borð- „Eg er búin að hringja í tuttugu mínútur — unum óg skoðuðu þau gaumgæfilega, og mösuðu það lítur út fyrir, að það sé engin lifandi sáia í glaðlega saman, samtímis því sem þær skoðuðu í húsinu“. hverja skúffu og öskju af fullu frjálsræði. Það var ekki heldur. Þjónustufólkið hafði far- ’ "Þetta er alveg áþolandi árás’ en ég veit satt ið leiðar sinnar kvöldinu áður og var ekki komið að se^a ekki’ hvernig við eigum að snúa okkirr aftur. Til allrar hamingju átti" etátsráðsfrúin í Því þessa stundina - en eftir á verður sir Sam- | sprittsuðuáhald, sem hún hafði alltaf með sér, son að kæra þetta athæfl“- í þegar hún hæfti sér út fyrir landsteinana, ásamt ”Hér getum við alls ekki verið lengur' og ** nokkrum kexpökkum og súputeningum. Af þess- getum ekki he,dur farið út á götuna' Ehli staS' um birgðum fengu þær sér morgunverð í her- urinn’ sem við getum flúið lil’ er Þakið“- ; «, bergjum sínum. Meðan á því stóð óx mannfjöld- Upp á þakið varð auðveldlega komizt með ■ inn úti í sífellu og margfaldaðist, eftir því sem stiga. Þessar hugrökku konur útbjuggu sig nú í: sólin hækkaði á löftínu, og hellti éldheitu geisla- skyndi. Þær tóku með ,sér teppi, púða, sólhlífar flóðinu yfir borgina af engu minna örlæti en og afganginn af kexinu ásamt tveim eldhúsréyf- aðra sýnu ómerkilegri daga. Undan fótum fjöld- urum og myndavélum og skriðu siðan upp í brenn ans á götúnúm steig rykmökkur til lofts og sólar- andi sólskinið á þakinu. Etatsráðsfrúin rétti ung- geislarnir giitruðu í honum. frú Tin birgðirnar-upp um loftgatið,-og kom síð- „Það, er ákaflega skemmtilegt fyrir keisarann, an sjálf á eftir. Það var ekki hægt að læsa lúg- að vera svona heppinn með veðrið við hátiða- unni ofanfrá, en til allrar hamingju var. báru- höldin. Það er ekkert líkt og á hátíðunum, sem járnsþakinu haldið í skefjum með stærðar hnull- ég minnist frá Englandi. Manstu eftir skáta- imgum, sem áttu að koma að gagni í óveðr- stúlknamótinu um árið, og haglélinu, sem dundi úm. Þær veltu nú einum þessum steini yfir lúg- yfir — og það meira að segja í ágúst. Áúmingjá uha, renndu'sér síðan á sitjandanum niður eftir stúlkurnar — þær grésu svo mikið, litlu skinnin“. heitu og ryðguðu þakinu niður að lágri stein- Leið skrúðgöngunnar lá fram hjá Hotel de steypubrún ’ við vegginn, og bjuggu þar um .sig L’Empereur Seth. Það höfðu verið' settir hherar eftir beztu getu. fyrir búðargluggana en margir húseigendur höfðu „Héðan sjáum við skrúðgönguna ágætlega, komið upp bráðabirgðasvölum undir gluggun- Sarah, og á morgun er nógur tími til að kæra um hjá sér. Nokkrum vikum áður, þegar skrúð- starfsfólkið og fá því refsað“. gangan var tilkynnt opinberlega, hafði herra Þaðan sem þær voru sást sannarlega vel ýfir Youkoumian auglýst, að hann hefði ráð á nokkr- alla borgina. Þær sáu niður á margslungin þök um svölum, og selt tilvonandi áhorfendum að- keisarahallarinnar, og ófullgerðu upphækkunina,

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.