Þjóðviljinn - 16.07.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 16.07.1949, Blaðsíða 1
14. árgangnr. Laugardagiir 16. júli 1949. 15S. tölúhfað. /1'?.. F. E. L&gt verður af staSH sumais íeyfisferðina tíl Þórsmerkur kl. 3 í ílag frá Þórsgöíu í. — 3 sætí eiu ennþá laus. — Eliinig verður farið í skálaun kU. 2. — Þeir sem ekki hafa sótt far- miða,. verða að gera það fyrir kl. 12. — Ferðanefndin. rn Msfimlskcs stjórnln eykur of> sóknlr gegzi verkedýðnum .Járntjaldið” í París Ástralska stjórnin herðir stöongt á kúgunarráð- stöfunum gegn verkalýðnum í vinnudeiium þeim sem orðið hafa í Ástralíu. Er nú jafnvel búizt við þvi að hún muni lýsa yfir neyðarástandi vegna verk- íalls koíanámumanna í Nýja Suður-Wales og taka sér vald til að skipa þeim að hefja vinnu að nýju eða láta þá sæta ströngustu reísingum ella. Ástralskir valdamenn halda upptekmun -iiæ-tti að skilgreina yfirstandandi kjarabaráttu kola aámumarma og. aonarra ástr- alskra verkamaaaa sem „kom- múnistískar tilraunir til að spilla efnahagslífi landsins og veikja öryggi þess“. — Nýj- asta slík ræðaa vur flutt af Hollcway, forsætisráðherra Viktoriufylkis, sem sagði kola- námuverkfallið og samúðarverk föllin með kanadísku sjómönn- umim vera gerð eftir beinum fyrirskipunum frá Kreml! Kolanám'umenu láta engan bilbag á sér finna 1 Melboume, en þar flutti Hafnarverkfallið í London við það $ama Um 6000 menn úr landher, fiugher og flota voru í gær látn ir vinna sem verkfallsbrjótar við höfnina í London. Af sam- tals 56 skipum, sem þeir voru látnir annast afgreiðslu á, voru 16 hlaðin með útflutningsvör- um ýmiskonar, svo sem vélum og kemískum efnum. — Hafn- arverkamennirnir láta ennþá engan bilbug á sér finna, held- ur halda þeir áfram að mót- mæla gerræði stjórnarinnar meö þvi 'að auka þátttöku sína í verkfallinu. Var tala verk- fallsmanna orðin hátt á 15. búsund í gær. Holloway ræðu sína, hefur þeg- ar verið lýst yfir neyðarástandi vegaa samúarverkfalls hafnar- verkamanna og gildir sú >-fir- lýsing fyrir ailstórt svæði um- hverfis borgina, þ. á. m. nokkr ar smærri borgir. — Verkfalls- brot gegn kolanámumönnunum hafa þegar verið skipulögð í stórum stíl. Undir strangri lögregluvemd er verið að flytja til Sidney kol, sem unnin höfðu verið áður en verkfallið hófst. — Kolanámumennirnir hafa svarað verkfallsbrotunum með hótun um að láta afnema með öllu öryggisgæzlu \dð námurn- ar. — Stjómarvöldin hafa eflt lögregluliðið og öll orlof lög- reglumanna hafa verið aftur- kölluð. — Jafnframt er haldið áfram réttarofsóknum gegn verkalýðsforingjum, en verk- fallsmenn halda fast við þá yfirlýsingu sína að þeir muni ekki hætta verkfallinu fyrr en kröfum þeirra um bætt kjör hefur verið fullnægt og látnir lausir allir þeir verkalýðsfor- ingjar, sem settir hafa verið í fangelsi vegna stuðnings við máistað þeirra. i farastí sprengingu Fregnir seint í gærkvöld hermdu að miik.il sprenging hefði orðið i borginni Priim í Þýzkalandi, skammt þar frá sem iandamæri Belgíu og Luxemburg koma saman. Um 60 manns iétu Iifið en 300 særðust. Priim er á her- námssvæði Frakka. Hermálaráðherr- ar Vestnrblakkar- innar á ráðstefnu Hermálaráðherrar Vestur- blakkarinnar komu í gær saman á ráðstefnu í Luxemburg. Verð- ur í dag gefin út opinber til- kynning um ráðstefnuna. — Montgomery, yfirhershöfðingi Vesturblakkarinnar, hélt ræðu í Haag í gær, og sagði m. a. að hernaðarlegur tilgangur Vest- urblakkarinnar næðist með því einu móti, að hvert meðlima- ríkjanna um sig afsalaði sér nokkru af fullveldi sínu. — Ennfremur sagði hann, vel á minnzt, að hann væri einn gríð armikill hatursmaður kommún- ismans. Bandaríska stríðsæsingakvikmyndin „Jámtjaldið" hefur vakið mikla ólgu í París. Á hverju kvöL-_ safnast þúsundir fólks sam,- an við kvikmyndahúsm tii að iáta í ljós andúð sína á hinum and- sovétíska áróðri myndarinnar, og iögreglan hefur veríð látlu handtaka margt manna fyrir þetta. — Myndin sýnir eina slíka handtöku. Skógas’bruiil Fzakklandi Siðastliðinn þriðjudag kom upp eldur í skóglendi í Suður- Frakklandi og heldur hann á- fram að breiðast út. Hefur hann þegar eytt geysistórt svæði, og eru líkur til að hann muni valda umferðateppu á einum aðalveg- inum til borgarinnar Bordeaux. Snyder í Rém Snyder, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, kom í gær til Róm frá Genf. I dag mun hann ganga á fund páfa, en seinna heldur hann til Aþenu. LeyndardérasfuO kjaraorkuráð- steíia í Washingíon Lllientkal hefur sætt mikilli gagnrýni fyrir störf sífl sea yfirmaSnr kjamorknrannsóknanna . í fyrrakvöld hélt Truman forseti ráðstefnu með banda- rísku kjamorkunefndinni í Washington. Viðstaddir ráð- stefnu þessa voru m, a. Eisenhower hershöfðingi og öld- ungaceildarþingmennirnir Vanderberg og Connally. — Var ströngustu leynd haldið um viðræður þessar. Tilshipuu páímms táhnur mít- urhvari tii miðmidumyrkurs — segir rHnmanité Frjálslynd blöð um heim alian halda áfram að láta í ljós andúð sína á þeirri tilskipun páfans, að allir kommún- istar og fylgismenn. þeirra innan kaþólsku eigi yfir hofði sér bannfæringu, ef þeir svíkja ekki pólitíska skoðun sína. Þessi mikla leynd hefnr vak- ið geypilega athygli. Segja fréttaritarar, að venjan hafi verið sú að eitthvað væri gert opinbert um viðræður á slíkum ráðstefnum, en enginn þeirra, sem sátu þessa ráðstefnu, hef- ur fengizt til að segja eitt orð um viðræður á henni, Líklegt er þó talið að þarna hafi verið rætt um það, hvort Bandaríkin skuli upplýsa Breta usi leyudarmál súa á sviði kjamorkuvopna. — Herma fregnir frá London að nokkurra vonbrigða verði vart hjá brezk- um stjórnarvöldum eftir ráð- stefnuna. Yfirmaðurl bandarískra kjamorkurannsókna, Lilien- thal, var meðal þeirra sem sátil ráðstefnuna, en hann hefur að undanfömu sætt mjög harðri gagnrýni fyrir störf sín á því sviði. Aðalmálgagn franska kom- múnistaflokksins, l’Humanité, segir, að þessi yfirlýsing páfans sé skref í áttina aftur til mið- aldarmyrkurs kirkjulegra of- sókna og rannsóknarréttar. — Svipaðar þessu eru skoðanir annara frjálslyndra blaða. Tékkneski dómsmáíaráð- herrann svarar páfa. Dómsmálaráðherra Tékkó- slóvakíu hefur haldið ræðu í tilefni þessara mála. Sagði hann að það væri auðsæilega ætlun æðstu manna kaþólsku kirkj- unnar að styðja eftir megni fasistískar klíkur, sem vildu grafa undan örýggi tékkaeska ríkisins, og hindra framgang sósíalismans. — Upplýsti hann að þriðjungur kaþólskra presta í, Tékkóslóvakíu væru meðlimir í kommúnistaflokkinum. — Einnig lýsti hann því yfir, að hver sá sem reyndi að hindra þjóðfélagslega framvindu Tékkóalóvakíu, í krafti þessara yfirlýsingar páfans mundi verða skoðaður sem föðurlands- svikari. Páfinn flytur útvarpsræðu til íbúanna í Berlín á morgun, og or búizt við að hann gefi við það tækjfæri einhverjar at hyglisverðar yfirlýsingar. Sjang-kaísék ráSgast við Kiiommtangfor- • • • ingja í gær átti að vera fundur milli blaðamanna og helztu for- ustumanna Kuomintag í Kanton en fundi þessum var aflýst á seinustu stundu, og sú ástæða tilgreind fyrir því, að Sjang- kaísék hefði kallað á Kuom- intang-foringjana til ráðstefnu um hugmynd sína um Kyrra- hafsbandalag. — Opinber tals- maður japönsku stjórnarinnar lét svo um mælt í gær, að hún teldi ekki pð þessi hugmjmd Sjang-kaíséks mundi liljóta framkvæmd. Káðsiefna nm framlið þýzka verzhinaríIoteHs Fulltrúar Breta, Frakka og Bandaríkjamanna sitja um þessar mundir ráðstefr.u um framtíð þýzka verzlunarflotans ;pg þýzkra skipasmíðastöðva.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.