Þjóðviljinn - 16.07.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 16.07.1949, Blaðsíða 1
14. árgangur. taugardagur 16. júlí 1949. 158. töhiblað. .stralska sljórnin eykur of« sóknir gegn werkolýinnm Æ. F. K.-. gð Lagt verður af stað-í sumarw leyfisíerðiaa til Þórsmerkur kl. 2 » 'Ja'g frá Þórsgötv. 1. — 3 sæfci es"a ennþá laus. — Elsinig, verðar farið í skálana H. 2.— Þeir sem ekki hafa sótt far- miða,. verða að gera það f yrir ki. í París Ástralska stjórnin herðir stöðugt á kúgunarráo- stöíunum gegn verkalýðnum í vinnudeilum þeim sem orðið h&ía í Ástralíu. Er nú jaínvel búizt við því að hún muni lýs'a yíir neyðarástandi yegna verk- íalls kolanámumanna í Nýja Suður-Wales og taka sér vald til að skipa þeim að hefja vinnu að nýju eða láta þá sæta strbngustu refsingum ella. Ástralskir valdamenn halda uppteknum -hætti að skilgreina yfirstandandi kjarabaráttu kola ínámumanna og. aanarra ástr- alskra verkamaana sem „kom- múnistískar tiiraunir tii að spilla efnahagslífi landsins og yeikja öryggi þess". — Nýj- asta slik ræðaa var flutt af HoUoway, forsætisráðherra Viktoríufylkis, sem sagði kola- namuverkfallið og samúðarverk föllin með kaaadísku sjómönn- uaum vera gerð eftir beinum fyrirskipunum frá Kreml! Kólanám'amerm láta engan bilbag á sér f inna I Melboume, eu þar flutti Hafnamrkfallið í London við það sama Um 6000 menu úr landher, flugher og flota voru í gær látn ir vinna sem verkfallsbrjótar við höfnina I London. Af sam- tals 56 skipum, sem þeir voru íáttair annast afgreiðslu á, voru 16 hlaðin með útflutningsvör- um ýmiskonar, svo sem vélum •eg kemískum eínum. — Hafn arverkamennirnir láta ennþá engan bilbug á sér finna, held ur halda þeir áfram að mót- .mæla gerræði stjórnarinnar með því að auka þátttöku sína í verkfallinu. Var tala verk- fallsmanna orðin hátt á 15 þúsund í gæv. Holloway ræðu sína, hefur þeg- ar verið lýst yfir neyðarástandi vegna samúarverkfalLs hafnar- verkamanna og gildir sú yfir- lýsing fyrir ailstórt svæði um- hverfis borgina, þ. á, m. nokkr ar smærri borgir. — Verkfalls- brot gegn kolanámumönnunum hafa þegar verið skipulögð í stórum stíl. Undir strangri lögregluvernd er verið að flytja til Sidney kol, sem unnin höfðu verið áður en verkfallið hófst. — Kolanámumennirnir hafa svarað verkfallsbrotunum með hótua um að láta afnema með öllu öryggisgæzlu við námurn- ar. — Stjórnarvöldin hafa eflt lögregluliðið og öll orlof lög- regíumanna hafa verið aftur- kölluð. — Jafnframt er haldið áfram réttarofsóknum gegn verkalýðsforingjum, en verk- fallsmenn halda fast við þá yfirlýsingu sína að þeir muni ekki hætta verkfallinu fyrr en kröfum þeirra um bætt kjör hefur verið fullnægt og látnir lausir allir þeir verkalýðsfor- ingjar, sem settir hafa verið í fangelsi vegna stuðnings við málstað þeirra. líaraslí sprengingu : Fregnir seint í gærkvöld hermdn að mikil sprenging hefði orðið í borginni Priim í Þýzkalandi, skammt þar frá sem landamæri Belgíu og Loxemburg koma saman. Um 60 manns létu lifið en S00 særðust. Priim er á her- námssvæði Frakka. Hermálaráðherr- ar Vesturblákkar- ¦ r a Hermálaráðherrar Vestur- blakkarinnar komu í gær saman á ráðstefnu í Luxemburg. Verð- ur í dag gefin út opinber til- kynning um ráostefnuna. — Montgomery, yfirhershöfðingi Vesturblakkarinnar, hélt ræðu í Haag í gær, og sagði m. a. að hernaðar!egur tilgangur Vest- urblakkarinnar næðist með því einu móti, að hvert meðlima- ríkjanna um sig afsalaði sér nokkru af fullveldi sínu. — Ennfremur sagði hann, vel á minnzt, að hann væri einn gríð armikill hatursmaður kommún- ismans. Bandaríska stríðsæsingakvikmyndin „Járntjaldjð" hefur vakið mikla óigu í París1. Á hverju kvölc^ safnast þúsundir fólks sam,- an við kvikmyndahúsin tii að láta í ljós andúð sína á hinum and- sovétíska áróðri myndarinnar, og IÖgreglan hefur verið látin handtaka margt manna fyrir þetta. — Myndin sýnir eina slíka handtöku. ikógafbiuni Fsaltklandi Síðastliðinn þriðjudag kom upp eldur í skóglendi í Suður- Frakklandi og heldur hann á- fram að breiðast út. Hefur hann þegar eytt geysistórt svæði, og eru líkur til að hann muni valda umferðateppu á einum aðalveg- iaum til borgarinnar Bordeaux. Snyder í Rém Snyder, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, kom í gær til Róm frá Genf. í dag mun hann ganga á fund páfa, en seinna heldur hann til Aþenu. srasfisll Lðlliá 1 jamorkuráð- TilsMpun páfmms táknur aft* urhvarf iii mÍðalílamurkurÁ — segii l'Htimaiiiié Frjálslynd blöð um heim aflan halda,afram að láta í ljós andúð sína á þeirri tilskipun páfans, að allir kommún- istar og fylgismenn þeirra innan kaþólsku. eigi yfir höfði sér bannfæringu, ef þeir svíkja ekki pólitíska skoðuli sína. lilienflial hdvi sæK mikilli gagniýsti fyiii störf síii sem ylíimaSni kjazaozkiiíaiissókaaiiaía . 1 fyrrakvöld hélt Trumaii forseti ráðstefnu með banda- rísku kjarnorkunefndinni í Washington. Viðstaddir ráð- stefnu þessa voru m, a. Eisenhower hershöfðingi og öld- ungadeildarþingmennirnir Vanderberg og Connaliy. — Var ströngustu leynd haldið um viðræður þessar. Þessi mikla leynd hefur vak ið geypilega athygli. Segja fréttaritarar, að venjan hafi verið sú að eitthvað væri gert opinbert um viðræður á slíkum ráðstefnum, en enginn þeirra, sem sátu þessa ráðstefnu, hef- ur fengizt til að segja eitt orð um viðræður á henni. Líklegt er þó talið að þarna hafi verið rætt um það, hvort Bandaríkin skuli.upplýsa Breta uza leyndarmál sia á sviði kjarnorkuvopna. — Herma fregnir frá London að nokkurra vonbrigða verði vart hjá brezk- um stjórnarvöldum eftir ráð- stefnuna. YfirmaðurJ bandarískra kjarnorkurannsókna, Liljen- thal, var meðal þeirra sem sátu ráðstefnuna, en hann hefur að undanfömu sætt mjög harðri gagnrýni fyrir störf sín á þvi sviði, Aðalmálgagn franska kom- múnistaflokksins, l'Humanité, segir, að þessi yfirlýsing páfans sé skref í áttina aftur til mið- aldarmyrkurs kirkjulegra of- sókna og rannsóknarréttar. -— Svipaðar þessu eru skoðanir annara frjálslyndra blaða. Tékkneski dómsmálaráð- herrann svarar páfa. '^*^ Dómsmálaráðherra Tékkó- slóvakíu hefur haldið ræðu í tilefni þessara mála. Sagði hann að það væri auðsæilega ætlun æðstu manna kaþólsku kirkj- unnar að styðja eftir megni fasistískar klíkur, seni vildu grafa undan öryggi tékkaeska ríkisins, og hindra framgang sósíalismans. — Upplýsti hann að þriðjungur kaþólskra presta íi Tékkóslóvakíu væru meðlimir í kommúnistaflokkinum.. — Einnig lýsti hann þvi yfir, að hver sá sem reyndi að hindra þjóðfélagslega . framvindu Tékkóalóvakíu. í. krafti. þessara yfirlýsingar páfans mundi verða skoðaður sem föðurlands- svikari. . . ¦ Páf inn f lytur útvarpsræðu til íbúanna í Berlín á morgun, og ®r búizt við að hann gefi við það tækifæri einhverjar atr hyglisverðar yf irlýsingar. Spng-kaísék ráSgast við líomintangfor- í gær átti að vera fundur milli blaðamanna og helztu for- ustumanna Kuomintag í Kanton en fundi þessum var aflýst á seinustu stundu, og sú áctæða tilgreind fyrir því, að Sjang- kaísék hefði kallað á Kuom- intang-foringjana til ráðstefnu um hugmynd sína um Kyrra- hafsbandalag. — Opinber tals- maður japönsku stjórnarinnar lét svo um mælt í gær, að hún teldi ekki að þessi hugmynd Sjang-kaíséks mundi hljóta framkvæmd. láðslefna um fiamtii þýzka veizkiiadktaiis : Fulltrúar Breta, Frakka og Bandaríkjamanna sitja um þessar mundir ráðstefnu um framtíð þýzka verzlunarflotans pg ^ýzkra skipasmíðastöðva.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.