Þjóðviljinn - 19.07.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 19.07.1949, Blaðsíða 1
m 0* 5É10II Veshirveldiii viii samþyjikir baadai*i§k þiiftgne€nd Bs©tlandi rædd í íafnarverkfailið Sjálít Bandaríkjaþing heíur nú siaðíest þao, sem gagnrýnendur Marshalláætlimarinnar haía alltaf haldið írarn, að áætlunin er m.a. íæki til að neyða upp á Vestur-Evrópu offramleiðslu Banda- ríkjanna, hvort sem móttökuríkin hafa nokkra þörf , , fyrir vömmar eða ekki. Um leið og fjárveitinga-. oreiðist !lt neínd öldungadeildarinnar ákvað að lækka íjár-j verkfaBsmðnnum vi5 höfnina veitingu til Marshalláætlunarinnar á næsta ari um! í London fjölgaði enn um 700 J 10% niour í 3778 millj. dollara, lagöi hún til, að: í gær og er tala þeirra nú 15350. j 1500 millj. af beirri upphæð skyldi varið íil kauuaíBrezka st^ornm sendlr æ flexrij a an ans um landbunaöaraiurðum, sem oseijan- faiisbrjótar og vo'ru þeir orðnir ll'.OOO í gærkvöld. Samtök brðzkra útgerðarmanna hafa hafnað áskorun frá verkalýðsfé lögunum, sem að verkfallinu ( standa, um að beita áhrifum þingið Ksi þanmg; s;;iaEi til að fá kanadiska út- FramleiSsk kjamorkuspiengja í Washingion Fulltrúar Eretlands, Bandaríkjanna og Italíu á al- þjóðaþingi Rauðakrossins í Genf hafa í bréfi til þing- forsetans beðið hann að neita að taka til umræðu tillögu um að þingið lýsi yfir, að öllum ríkisstjómum beri skylda til að gerast aðilar að alþjóðasáttmála um bann við kjam- orku- cg bakteríuhernaði. legar eru innanlands. Þessi. hreinskilnislega yfir- lýsing öldungardeildarmann- anna nm að Marshalláætlunia sá tæki til að flytja bandarísku auðvaldskreppuna ut tii auð- valdslandanna í Vestur-Evrópu, hefur vakið skelfingu meðal Bókmeimtaverð- laun í Ausíur- Þvzkalandi Verðlaimum til rithöfunda og annarra listamanna á hernáms- svæði Sovétríkjanna í Þýzka- landi var úthlutað í gær af þýzku menningannálayfirvöld- unum. Meðal rithöfundanna, sem verðlaun fengu, eru flestir kunnustu andfasistarnir, sem flýðu land er Hitler komst til valda. 1 hópi þeirra eru: Lion Feuchtwanger, Heinrich Mann, Amold Zweig, Anna Seghers, Berthold Brecht og Johannes R. Becher. Fimm IsSenálng- ar 3 uraSsiiði Ncrðurlanda f gær var tilkynnt í Stokk- hólmi, hvaða íþróttamenn hafa verið valáir í úrvalslið Norðurlanda í frjálsum 1- þróttum, sem á að keppa við Bandaríkjamena í Oslo í sum ar. Meðal þeirra, sem orðið hafa fyrir valimi eru fúnm íslenzidr íþróttamenn, :-cm eiga að keppa í fimin grein- um. Finnbjörn Þorvaldssot og Ilaukur Clauscn eiga að keppa í 100, 200 og 400 m. hlaupi. Gunnar Huseby í kúluvarpi, Skúli Guðmunds- son í hástökki og Örn Clau- sen í tugþraut. varfæmari manna í Washing- ton. Segja þeir, að það geti riðið Marshalláætluninni að fullu, ef opinberlega yfir tiigangi henn-j ger5armenn til að semja við ar- kanadiska sjómannafélagið; Fréttaritari „New York Times“ í Washington segir, að allt starfslið Marshalláætlnnar- innar hafi hótað að segja af sér, ef tillaga fjárv'eitinga- nefndarinnar nær fram að ganga. Bendir yfirstjóm áætl- unarinnar þingmönnum á, að landbúnnðarvörumar, sem um söníu og hún hafði ákveðið að Marshalllönda „þyrftu“ að kaupa en telur það til ills eins að skylda þau til þess með lagasetningu á Bandarjkja- þingi.. Vinnustöðvumn í London staf- ar af því, að verkbann var sevt á alla verkamenn, sem neituða að afgreiða tvö kanadisk skip, sem sigldu í banni kanadiska sjómannafélagsins. Brezku hafnarvrerkamönnun- um berzt straumur samúðaryfir lýsinga hvaðanæva úr heimin- „ . um. I gær lýstu t. d. hafnar- er að ræða, eru emmitt þær, , . , . . . verkamenn í Dunkirque a Frakklandsströnd yfir, að þeir myndu ekki afgreiða skip, sem verkfallsbrjótar hefðu fermt. Hafnarverkamenn í Als!r hafa neitað að afgreiða tvö brezk skip. Tillaga þessi er borin fram af fulitrúum Sovétríkjanna á ráðstefnunni, en hún er haldin til að semja nýja alþjóðasam- þykkt um vernd óbreyttra borgara í ófriði. Er bent á það í tillögunni, að kjarnorku- og bakteríuhernaður miði að múgmorðum á varnarlausum ó- breyttum borgurum. Ráðstefn- una í Genf sitja fulitrúar 60 þjóða. Vesturveldin hafa í hyggju að færa út kvíarnar í kjam- orkuspren.gjuframleiðsIu. Wash ington-fréttaritari brezka út- varpsins skýrði frá að nú hafi verið upplýst, að á leynifundi, sem Truman Bandaríkjaforseti átti í síðustu viku með her- foringjum og yfirmönnuini kjarnorkumálarma, hafi verið rætt um hv'ort ráðlegt sé að gefa Bretum upplýsingar, er geri þeim fært að hefja kjam- orkusprengjuframleiðslu. Blandy aðmíráll, sem stjóm- aði kjarnorkutilraunum Banda- ríkjamanaa við Bikini, sagði í New York í gær, að kjarnorku sþrengjan geti elvki ráðið úr- siitum í styrjöld við ríki, sem hefur öflugan landher og greiða leið inn í nágrannaríki sin. Ný sókn kommunista i Kina 20 milljémz Kínverja heimilislausii vegna mesiu ílóSa í tve áiaiagi Herir kommúnista í Mið-Kína hafa byrjað nýja sókn eftir mánaðar hlé á bardögum. Kommúniataherinn hefur brotizt inn í borgina Isjang við Jangtsefljót, 250 km. vestur af Hanká. Var barizt þar á götun- um er síðast fréttist. Anr.ar kommúnistaher sækir að Sjar.g- Böðull Ban- merkur fær eies árs fangelsi Danskur herréttur breytti í gær dauðadóminum yfir Werner Best, fulltrúa Hitl- ers í Danmörku á stríðsárun- um, í fimm ára fangelsi. Þetta þýðir, að Best, sem á sök á dauða og núsþyrming- um f jölda beztu sona Dau- merkur, verður frjáls maður eftir ár, þv' að hann hefur þegar setið f jögur ár í gæzlu varðhaldi . Kosningar í Bret- landi fyrir * árantéf? Brezku blöðin eru nú fuU af getgátum um, að stjóiiún muni rjúfa þing og efna til nýrra kosninga fyrir árslolt. „Mancliester Guardian“ segtr í ritstjóxnargrein 1 . gær, að sú ákvörðun ríldsstjórnarina ar, að grípa ekki til róttækra ráðstafana þegar í stað vegna ástandsins í viðskipta- málunum verði aðeins skýrð nieð því, að stjórnin ætli að láta kosningar fara fram áð- ur en kreppan skellur yfir af fullum þunga. pps 8 l¥!SS Attlee forsætisráðherra sagci brezka þinginu í gær, að hann myndi sjálfur taka að sér yfir- umsjón með framkvæmd fjár- málastefnu stjórnarinnar með- an Sir Stafford Cripps fjár- málaráðherra dvelur á sjúkra- húsi í Sviss. Cripps gengur með ólæknandi meltingarSjúk- dóm, sem hefur ágerzt upp á síðkástið. sa, höfuðstað Húnanfylkis. í Hunanfylki og víðar i Jangtsedalnum hafa undanfarið gengið yfir mestu flóð, sem kom ið hafa síðan 1931. Yfir hálf milljón hektara af akurlendi er undir vatni. Lausafréttir fra Hongkong herma, að tuttugu milljónir Kínverja séu heimilis- lausir vegna flóðanna. Kuomintangstjórnin kínverska lagði í gær blessim sína yfir á- kvörðun Sjáng Kaisék að stofna j andkommúnistabandalag í Aust ur-Asíu ásamt Quirino forseta Filippseyja og Rhee forseta Suð ur-Kóreu. Hyggst Sjang Kaisék1 setja á laggimar bandaríska leppstjórn á Formosa, er myndi ásamt Suður-Kóreu og Filippa- eyjiun, þar sem Bandaríkja- menn hafa herstöðvar verða hornsteinninn í lierstöðvakerfi Bandaríkjanna á Kyrrahafi ( vestanverðu. „Anchise$“ með slagsíSu \ WmtX Seint í síðastliðnum mánuði gerðu flugvélar kuomintar.gst;‘ra- arinnar árás á brezka skipið „Anshises" og sést það hér með mikla slagsíðu á Wangpú-ánni nálægt Sjanghai.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.