Þjóðviljinn - 19.07.1949, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 19.07.1949, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 19. júlí 1949 ÞJÓÐVXLJINN N&rerandi stjomarf lokkar hafa valdlð þjóSInnf tugmllljina tjón! með því að kaupa ekkl 10 viibótartngarana strax á árínu 1945 Spsialisfaffokkurinn lagSi þá fil að kaupa 50 fogara og endurfok þá fil- lögu 1947 Íhdldi3 hefnr þm af lifiia #3 sýni við Frcninsókini Morgunblaðið Býsnast yfir því sl. sunnudag, hve mikið skynsamara íhaldið sé en Framsókn að hafa verið með kaupum 30 nýsköpunartogara 1945, en Framsókn hafi hins- vegar nú loks, árið 1948, geng- ið inn á að .kaupa 10 togara, sem eiga að koma 1951. En það er máske rétt að minna Morgunblaðið á nokkrar óþægi Jegar staðreyndir, þegar það er að gcrta af þéssum hlútum. Hanstið 1945 lagði Sðsíalista fidkkurinn á Alþlngi til að keýptir væru 50 togarar í stað 30. Þá var tií erlendur gjald- 'eyrir tii kampa á 50 togurum og það hfefðl ekki þurft að taka erlent lán til þess að kaupa þá. Þá var það íhaldið, sem lagðist á móti tillögu Sóslalistafiokksins um kaup á 50 togurum i stað 30 og fékk hana íelda, auðvitað með að- stoð Framsóknar og Alþýður fiokksins. Það er rétt að þjóðin muni eftirfarandi staðreyndir í sam- bandi við þessa tillögu Sósíal- istaflokksins og andstöðu í- haidins við hana. 1. Núverandi stjórnarflokk- um tókst 1945 að drepa tillögu um að íslendingar eignuðust 50 nýsköpunartogarar, sem allir hefðu komið til landsins á árunuiu 1947-’49. Hinsvegar hafa þessir stjórnarflokkar nú samþýkkt að bæta 10 nýsköp- unartogurum við, sem koma árið 1951. Þar mcð hafa þess- ir stjórnarflokkar viðurkennt að þeir gerðu vitleysu árið 1945 að kaupa ekki 50 togara þá. Þessi vitleysa þeirra stafar af því að þeir fylgdu ekki tillögum Sósíalstaflokksns í nýsköpunar málunum. 2. Núverandi stjórnarflokkar bera ábyrgð á þvi að íslend- ingar verða nú að borga Bret- usn hærra verð fyrir þessa 10 nýsköpunartogara en hina. 3. Núverandi stjórnarflokk- ar bera ennfremur ábyrgð á þvi að ísiand verður nú taka lán til þess að kaupa þessa 10 togara, en átti peninga til þess að borga þá 1945. Og enn- fremur verður Islajttd vegma iregðu ©g fjanáskapar þess- . . jAjeo.. ara fiókká við nýsköpunártil- iögur sósíalista, að greáða brezku bankavaidi 5%. ve-rti áf lánum, sem tfekin eru til að greiða þessa togara. Þessir vextir eru skattlagniiig brezks auðvalds á íslenzka togáraút- gerð, okurvextir Breta á ís- lenzku þjóðina. 4. Það er, núverándi stjórn- arflokkum að kenna að Island ekki fékk þessa 10 togara (eða jafnvel 20) strax 1948 eða í ár, en á nú von á þeim 1951. Þar íneð tapast Islandi a. m. k. 2 ár í útgerð þessara togara, en á þeim tveim ár- um hefðu'' slíkir togarar að líkindum getað aflað þjóðinni gjaldeyris, er nemi 3-4 miljón- uiii króna á hvern þeirra á ári eða 60-8Ö miljóni króna (kostn uðurinn ekki frádrégirm)' allir tíu á tveim áru^m.; Það er tvö- falt ándvirði þeiria í erlend- úm gjaláeyri. Þannig er fram- sýni þessara stjórnarflókka. 5. St jórnarflokkarnir voru minntir á þessar tillogur .Sósíal istaflokksins um kaup 20 tog- ara til viðbótar strax óg stjóm in tók við. Stjór.iarfiokkarnr drápu aftur tillögur Sésíalista-I fiokksiras um siíka viðbót í maí 1947. Hefðu tillögur Sósíal istaflokksins um víðbót við ný- sköpunartogarana verið sana- þykktar þá, hefði enn verið hægt að fá hina 10 togara ár- ið 1949. En þá mátti ekki ræða tillögu sósíalista. 6. Síðan ganga stjómar- flokkarnir í Marshallsamstarf- ið, „tíl þess að tryggja Xslandi markaði“, segja t-eir. í janúar 194S, áður en Marshallsainn- ingurinn ér undirritaður, til- kynnir sérfræðingur Bandaríkj- anna í- Marshall-áætluninni ís- lenzku ríkisstjóminni að eftir 1951 verði ekki mikil þörf fyr- ir ísleuzkan fisk. Samtírais til- kynna hinir ensku og þýzku útgerðarauðmenn, sem ríkis- stjómin hefur kjörið sem sam- starfsmenn sína,- að þeir ætli að stórauka sír.a útgerð og minnka fiskinnflutning frá öðr- um löndum, þ. á. m. íslanai, 1952 allt niður í þriðjung þess, sem hann var 1949. Þegar ríkisstjórnin hefur heýrt allt þetta ákveður hón loks á árinu 1948 að kaupa 10 togara til viðbótar, 25% dýrari togara en fengust 1945, með verri kjorum en við íslending- ar þá gátum tryggt sjálfum oss, — og þeir koma í fyrsta lagi 1951, — og byrja að veiða, um leið og Bretar táka að loká mörkuðum og fella verðið enn meira en nú! Þessi frámgangsmáti væri, skiljanlegur, ef þessi stjóm hefði um leið verið áð opna ís- landi nýja framtíðarfiskmark- aði, m. a. í Austur-Evrópu, en hún hefur þvert á móti verið að loka þeim. Finnst nú ekki þjóðinni að það íhald, sem heldur svona á inálunum, geti stært sig af að vera miklu framsýnna en Framsókn var 1945! ? • Ihaldið ér að reyna að fljóta á vinsældum nýsköþunarstefn- únnar, eins og það gerði við kosningarnar 1946, en sveik svo þá stefnu að fullu strax eftir þær og hefur haldið þeim, svikum áfram síðan. Þetta sama íhald stöðvaði nýsköpunar(togarana bezta veiðitímann í vetur og olli þjóðinni um 30 miljón króna gjaldeyristjóni með því. Fái þefta íhald að ráða eftir næstu kosningar stöðvar það togara- ana aft’ur, sölsar undir sig með aðstoð bankavaldsins flestalla bæjartogara landsins, og selur þó nokkuð af nýsköpunartog- uninum út úr landinu, ef þvi svo sýnist. Mennimir, sem ráða fjár- málastefnu auðvaldsins á ís- lanai, eru þegar famir að tala um livorutveggja í sínum hóp. En fyrir kosningar á að reyna að blekkja þjóðina enn einu sinni með fagurgala um ný-i sköpunina, til þess að að fáj vald frá kjósendum handa þvíj auðvaldi, sem drepið hefur ný- sköpunarstefnuna í fram- kvæmd og sett í staðinn þá harðvítugustu og verstu hafta- stefnu í framfara- og atvinnu- málum þjóðarinnar, sem nokkru sinni hefur þekkzt. Það verður því þjóðinr.i dýrt ef hún ekki varar sig á þessu.m Mismmgaioirð Péfur G. Auðunsson I dag verður Pétur G Auð- unssoa sjómaður jarðsettur. Hinn sviplega dauða hans bar að þann 13. þ. m. Pétur var tvítugur að aldri. Þetta verða aðeins fá kveðju- orð. Ungum manni lætur ekki betur að skrifa. um uagan dá- inn félaga sinn, en dauða sjálfs sín. Ungra manna er framtíðin. Þeir eiga flest ógert. Þess vegna er dauðinn fjarrænn, handan hugsana ungs manns. Dauðinn er aldrei tekinn með í reiking- inn. Það er aðalsmerki æskunn- ar. ■ Pétur G. Auðunsson var einn hinna ungu sjómanna nýsköp- unarflotans. Hann hafði valið sér starf, sem endast átti mörg ár. Það gaf lífi hans festu og mið. Hann var sannur fulltrúi vinnandi alþýðuæsku. Hinn stutti starfsferill hans er óbókað dæmi um þann kraft, sem æskan er reiðubúin til að láta í té, þegar hún fær að vinr.a. Minning Péturs G. Auðuns- sonar er okkur sérstaklega dýr- mæt vegna þess, að við, sem ætlum að skapa öruggari og betri heim, byggjum á árengj- um úr alþýðústétt eins og Pétri. Þeir hafa hart skinn á höndum. Þeim hefur aldrei dottið í hug að lifa öðruvísi en vinna. Orð- um er þeim ekki úthlutað seint eða snemma í lífinu. En við vil' um, að þeir eru fjársjóðir allra fjársjóða. Það er ekki vegna hins unga, dána drengs, að við varðveitum yel minningu hans, heldur vegna okkar sjálfra. Minningin um traustan dreng, sem dö tnig ur, er veganesti fyrir okkur, sem eftir lifum. Við gleymum ekki Pétri Auð- unssyni. 6.J. •gm Hafnarbíó: Sumai' og ástir Frönsk mynd með Simone Simon og Jean-Pierre Aumonc i aðaliilutverkunum. Hun gerist á baðstað við fjallavátn í Sviss. Ungur og gervilegur sundkenn- ari (Jean Pierre) hrífur þar ungu stúlkurnar eins cg geng- ur, eina þó toest eins og gengur. Svo kemur önnur I spilið. Það er sjálf Simone Simon, sem býr á eyju úti í vatninu, barn nátt- úrunnar. Hún bíður þó lægri hlut í samkeppninni, en fær samuð áhorfenda í staðinn. Það er góð tilbreyting fyrir Reykvíkinga að sjá franska mynd, þó að gömul sé, enda var aðsókn mikil að frumsýning- unni. Sem frönsk mynd er Sum ar og ástir ekki framarlega. Eins og títt er í frönskum mynd um er skuggaspilið og þokan óspart notað sem hjúpur yfir atburði og fólk, svo að „andar.n gruni ennþá fleira en augað sér.“ Þessi aðferð getur þó ver- ið tvíeggjuð. Manni verður stundum að. spyrja, hvort ekki sé verið að hjúpa innihaldsleysi frekar en mnihald. Frakkar geta gertbetur. PB. Tjarnarbíó: Fyrsta mynain, sem Tjarnar- bíó sýnir eftir sumarfríslokun- ina, er Möwgli, gerð eftir sögu Kiplings. Það má kalla skemmti lega á stað farið. Bara að næstu myndir yrðu svqna - góöar. Mowgli-myndin hefur verið sýnd hér áður, en verðskuldar að vera sýnd aftur og áftur. Minningin um Mowgli, sem maður lumaði á, frá því máður las.um hann í gamla „Unga Is- landi“, var orðin æði dáuf. Það var mál til komið að rifja upp. í Mowgli er sagan af barninu, ' sem ráfar til úlfanna og fær þar sitt uppeldi. Kemur síðan fram stálpaður í mannabýggð, þar sem hann er að forvitnast og er handsamaður af mönnum. Síðari hluti myndarinnar lýsir i kynnum úlfadrengsins af mönn- j um og samanburði hans á dýr- i um skógarins og mönnunum. ! Við samanburðinn verður höf- uðfjandi Mowglis, tígrisdýrið, morðingi skógarins, ósköp lítið rándýr hjá mannskepnunni. Dýr eins og uglur, apar og úlfar hrista höfuð sitt með galopnum undrunaraugum, þegar þau horfa á það eyðingarskrímsli, sem fram kemur, þegar mennim. i'r eigast við í ham taumlausr- ar fégræðgi. Tígrisdýrið er seðjandi, ir.aðurinn oseðjandi. Mowgli kýs skóginn og dýrin þar, nmfram mannleegt félag. Hvert mannsbarn skilur speki þessarar myndar. Hún er lilca náttúrufræðilexía fyrir alla.. Mowgli eiga allir að sjá, eink- um börn og kapítalistar. Og þá á ég náttúrlega við þá kapítal- ista, sem tekizt hefur að halda sér hrifnæmum fyrir fleiru en klingjandanum í þeim óttu. kringl- bleggingum í annað sinn. To.k-j ist auovaldi Islands og aðstoð-J arflokkum þess að ráða, leiða; þeir atvinnuleysið, launalækk- aairnar og markaðstöpin aft- ur yíir íslendinga." — Á meðan á lokun Tjarnar- tííós stóð, hefur það verið mál- að í hólf og gólf og standsett eftir þörfum. Gustator,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.