Þjóðviljinn - 19.07.1949, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 19.07.1949, Blaðsíða 6
sssxmxx.*-~-r.~~ ÞJÓÐVXLJINN Þrjðjudagur 19. júlí 1940. « i'vm » jitvi!) Mj tl'iífiM ií ir > <i ____________________________________________I V ■*(< ! Alit Gunnars Myrdals: Jiðskiptín milli Austur- og Vestur-Evrdpu verða að vaxa stónia. eí eínahagur Evrépu I að kiómgasf Ausíur-Evrópa þarf affi flytfa Inn tiibnmn áburð frá Veslur-Evrópu 1 fréttaútvarpinu frá útvarpi Sameimiðu þjóðanna i Lake Succesé birtist 13. júli eftirfar- andi frétt: „Gunnar Myrdal aðalritari eínahags og: félagsmálaráðs SÞ í Evrópu, hélt blaða- mannaíund hér í Lake Succ- ess í gær og ræddi horfur á auknum viðskiptum milli austur- o" vestur-Evrópj. Hann sagði að þetta væri það vandamál sem bráðast þyrfti aó Ieysa. Hann sagði að efnahag Evrópu færi stöð ugt hnlgnandi, vegna ósítm- homuiagsins milli austurs og og vesturs. Viðskipti og verglun í Evrópu væri 1/3 nilhiií eri fyrir fityrjöldiha, en viðskipti milli austur- og vestur-Evrópu yípri aðeips tæpur helmingur af þvt sein ’ verið hefði. Myrdal sagði að það værl vilji allra þelrra ríkja sem fulltrúa eiga í við- skiptaráðinu. að Iialda við- skiptunum áfram, þrátt fyrir ólíka ' síjórnmálastefnu." Hann geríti og hókkra grein fyrlr áliti sínú á málinu. i>að væri tvennt sem mest stæði í vegi fyrir því að verzlun og viðskipti gæti blómgast í Evrópu. 1 fyrsta lagi áætiun- arpólitík austurríkjanna, þar sem ekki sé gert ráð fyrir neinrti framleiðslu til útflutn ings, en i öðru Iagi dollara- skorturinn í Evrópu, sem geri það, að Evrópuríkin verði að búa að eigin fram- leiðslu. Ráðstafanir verði nú gerðar til þess að bæta úr þessu ástandi. Þannig hafi fjárhags- og félagsmálaþing ið í Genf skipað sérstaka verzlunarnefnd til þess að vinna aS lausn á þessum vandraiðum í Evrópu. Myrdal sagði að lokum að austur-ríliin yrðu að auka framleiðslu sína til útflutn- jngs, en vesíur-ríkin yrðu hinsvegar að auka útfiutn- ing sinn til Austur-Evrópu á vélum og tiibúnum áburðl. En ailt byggist þetta á vilja stjómanna í hlutaðeigandi ríkjum, sagði dr. Gunnar Myrdal að Iokum.“ Þessi frétt er mjög eftirtekt- arverð fyrir lslendinga og stað- festir rækilega það, sem Sósía.1- istaflokkurinn hefur haldið fram að gera þurfi ti) þess að skapa efnahagslegt öryggi fyrir ísland. Kreppur auðvaldsheims ins geta eyðilagt efnahagslega afkomu okkar, en með allmikl- um viðskiptum við hin kreppu- lausu lönd sósialismans j Mjð- og Augtur-Evrópu yrði mikið dregið úr afleiðingum krepp- unnar. ' ‘ ' '1 ’1' ' 1 * - Sósíalistaflckkurinn hefur fyr , i < i ,ir löngu bent á natiðsyn þeijé ; að gera samninga til ! margría ára um sölu fisks og fiskafurða við þessi löpd, en rjkisstjórnin og flokkar hennar hafa í blindu ofstæki sinu gegn sósialisman- um hindrað slíka samninga. En eins og fram gengur af blaðaviðtali því, sem Gunmr Myrdal hefur átt, þá er þar al- veg Sérstaklega bént á eina vörutegund, sem lsland hofur afarmikla hagsmuni af að vá trygga samninga um að selja í framtiðinni og það er tilbúlnn áburður. Nú reyna Marshall- auðhringirnir að koma í veg fyrir þróun stóriðju á Islandi með því að banna okkur að koma upp áburðarframleiðslu ’ stórum stil til útflutnings i krafti fossavirkjunnar. Þannig á að hindra framfarir og þróun í atvinnumálum Isiands til þess að þóknast auðhringum Vestur- Evrópu og Ameríku. tsland verður að hrinda af sér því engilsaxneska auð- hringaoki, sem nu bannar því framfarir og markaðsöflun. Efla biður vor hlutskíptl nýlendunn- ar undir engilsaxneskri einoí:- un. S k í I ¥ í S í ? Sá sem tók töskuna á Skólavörðustíg 19, nú um helgina, er góðfúslega beðinn að skila innihaM- inu, helzt töskunni líka, sem fyrst á sarna stað. EVELYN WAUGH: 74. DAGUR. KEISARARIKIÐ AZANIA ASM. JONSSON þýddi. Nestoriska dómkirkjan var til að gera ný, eins og raunar öll borgin, en dimmar og drauga- legar lofthvelfingar gáfu henni fornfálegt útlit. Þetta var áttköntuð bygging með kúpli, en innan við aðalvegginn var hringgangur með fram öll- um hliðum. Veggimir voru skreyttir frumstæðum og ófullkomnum málverkum af dýrðlingum og englum, bardögum úr gamla testamenntinu og myndum af Amurath mikla. Skreytingin sást að- eins ógreinilega i daufum bjarmanum frá nokkr- um kertastjökum. Það höfðu verið sungnir þrír sálmar eftir sólarupprás. Nú stóð fyrir dyrum griðarlöng messa, áður en krýningarguðsþjónust- an hófst — sálmasöngur, blessanir, lestur helgra rita og margshátttar smærri, en ákaflega háfleyg- ar hreinsunarathafnir. Þrir gamlir kanúkar lása upp úr lielgiritum á keflum, en þrír meðhjálparar léku lágt, háttbundið lag á litlar trumbur og silfurbjöllur. Aðstaða Kirkjuflokksins var sterk þessa stundina,. og hann hafði ekki í huga að slá á nokkum hátt áf íburði og hátíðleik þessarar at- hafnar. , Á mecan á þessu stóð, var gólfteppum og :stói- um komið fyrir á stóru svæði aftaslj í kirkjúhni/ Ojg búin til yfir það bráðabirgóahvelfing. 'Þár átti keisarinn að ganga í gegn, þegar liann var leiddur út, áð lökinni krýningu, til að vinná síð- ustu eiðana í áheyrn fjöldans. Allar. leiðir. að, döpikirkjunni voru undir étröngum lögregluverði, og torgið í kririg um hana var þéttskipað lifverði keisarans. Klukkan ellefu kom M. Ballon. og tók sér sæti þar sem erlendu sendisveituniim var-.ætl- að að vera. Ameríkanarnir höfðu alíir yfirgefið borgina, svo nú var hann fornifelandi. Innlendi aðallinn var þegar mættur allpx. Hei'toginn af< Ukaka settist við hliðina á jariinum af Ngumo. „Hvar er Achón?“ „Inni hjá prestunum." „Hvernig iíður honum?“ „Honum leið vel í nótt, en ég held að honum falli krýningarskrúðinn illa.“ Nú var rítúalinu iokið og messan hafin. Erki- biskupinn las hana sjálfur, með öllu því mál- skrúði og tilbrigðum, sem kirkjudeild hans fyrir- skipaði, Við og við hljómaði ‘silfurbjalla innan úr kirkjunni, og á slögum hennar mátti marka, hve langt athöfnin var komin, en meðan á þessu stóð, söng prestakór sleitulaust hátíðasongva ein- hverstaðar inni í dimmunni. M. Ballon var illa snortin.a af þessum helgisiðum. Það fóru hroll- kenndar bylgjur um trúlausa sál hans, Skömmu síðar kom William. Hann var í glæsilegum, gull- skreyttum einkennisbúningi, méð þrístrendan hatt á höfði og hvíta hanzka á höndunum. Hann brosti vingjamlega til M. Ballon og settist við hlið hans. • „Nú — er það byrjað ?“ M. Bailon kinkaði kolli, en svaraði ekki. Það ieið löng stund, og sendihefrann skipti oft um stöðu i gyllta stólnum. Hér var ekki lengur að ræða um prestaandúð, heldur bókstaflega. likamlega vanliðan. william veiti hönzkunum í höndum sér, missti. hattinn á góifið og glápti í.örvæntingu á kaik- málverkin i loftinu. Einu sinni tók hann viðutan upp úr vasa sínum vindlingaveski, sió vindiings- endanum við röndina á skósólanum sínum, og ætiaði að kveikja í, en fékk slíkar augnagotur frá M. Ballon, að hann stakk vindlingnum snár- lega í vasann. . Loksins kom þó að endalokurinm. Dyr innsta helgidómsins opnuðust upp á gátt, lúðurþeytar- amir á dómkirkjutröppunum blésu af öllum kröft um, og hljómsveitin á torginu skildi merkið og þrumaði azaníska þjóðsönginn. Fylkingin kom nú fram í dagsljósið. I broddi fylkingar var með- hjáíparakórinn, prestarnir, biskuparnir og æðsti biskupinn. Þar næst kom silkihimininn á fjórum stönguiri, sóm f jórir æ,ðs^u aðalsmenn keisararílpp ins báru. Undir honum drattaðist hinn nýi ein- váldur áfram í fullum keisarasicfúða. Á ffam- kbriiu :hans var ekki hægt’ að'sjá, áð hánn skiiái þáð, sem var að gerast. Hann yppti öxlum óþoiin- ‘riioðléga uridir hinni óvenjulegu byrði silkis og skrautgripa, klóraði sér á öðrum huppnum og jþreiíaði fýrif Wéjr í .sífeliu. .með haegri fætinum. Síðan skaut' ha-nn fætinum á ská út undan sér þg hristi hann, því harin saknaþi, hlelvksins,^)^ þarifr yar orðinn svo vanur. Nokkrir dropar af kinni helgu olíu sem var rétt búið að smyrja hann rrieð, runnu niður nefið á honum og láku síðan njður i fannhvftt skeggjð. Við og við hnaut hann, og staðnæindist, og hélt síðan áfram ein- göngu vegna þess, að nokkrir hirðmannanna ýttu kurteislega en ákveðið í endann á honum. M. Ballon, William og innlendi aðailinn fvlktu sér í halarófu á eftir honum og gengu hægum og há- tiðlegum skrefum að upphækkuninni þar sem lokaathöfnin átti að fara fram. Mannfjöldinn laust upp miklu ópi, þegar .fylk- ingin gekk upp tröppurnar, og Achon var leiddur að hásætinu, sem reist hafði verið handa hon- um. Næst vóru honum rétt keisaralegu veldis- l4knin, hvert á fætur öðru. Fyrstur ávárpaði bisk upinn hann, með ríkissverðið í hönd: „Achon — hér með afhendi ég þér sverð. keisararíkisins Azaníu. Vilt þú sverja, að berjast með því í nafni réttlætisins og trúarinnar til verndar þjóð þinni og lieiðurs kynþætti þínum ?“ Keisarinn rumdi eitthvað og þetta fagra vopn var lagt flatt í kjöltu hans, og önnur máttvana hönd hans lögð á hjöltu þess, en fagnaðarlætin kváðu við frá þegnum hans. Þá kom gullni sporinn. DAVlÐ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.