Þjóðviljinn - 19.07.1949, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 19.07.1949, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 19. júlí 19-19. ÞJÓÐVILJINN k Smáauglýsingar (KOSTA AÐEINS 60 AUEA OEÐIB) 1 ? ' H0 Leiðrétting viðvíkjandi járnkaup frá Skrifstofu- oo heimilis- vélaviðgerðir Sylgja. Laofásveg 10. Síml 2656. Karlmannaföt. Greiðum hæsta verð fjTÍr litið slitin karlmamiaföt, gólf teppi, sportvörur, grammó- fónplötur o. m. fl. Kem samdægurs. VÖRUSALINN Skólavörðnstíg 4. — SÍMI 6682. Békfærsla Tek að mér bókhald og upp- gjör fyrir smærri fyrirtæki og einstaklinga. lakofo I. Jakobnson Siml 5630 og 1453 Húsgögn, karlmannaföt Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og margt fleira. Sækjum — sendum. SÖLUSKÁUNN BJapparstíg 11 — Sími 2926 Fasteignasölumiðstöðin Lækjargötu 10B. - Simi 6530 annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Ennfremur alls konar tryggingar o. fl. í um- boði Jóns Finnbogasonar fýrir - Sjóvátryggingafélag Islands h. f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5. á öðr- iuB Hrmim eftir samkomu- lagi Karlmannaföt — Kúsgögn Kaupum og seljuin ný og notuð húsgögn, karlmanna- t'öt. og m. fl. Sækjum — Sendum. SÖLUSKÁLINN Laugaveg 57. — Sími 8.1870. MINNINGARSPJÖLD Samband ísl. berklasjúkl- inga fást á eftirtöldum stöð- um: Skrifstofu sambandsins, Austurstræti 9, Hljóðfæra- verzlun Sigríðar Helgadótt- ur, Lækjarg. 2, Hirti Hjart- arsyni Bræðraborgarstíg 1, Máli og menningu, Laugaveg 19, Hafliðabúð, Njálsgötu 1, Bckabúð Sigvalda Þorsteins- sonar, Efstasundi 28, Bóka- búð Þorv. Bjamasonar Hafn arfirði, og hjá trúnaðarmönn um sambandsins um land allt. <?.' A. Ráðskonusiaða Ung stúlka með barn, óskar eftir góðri ráðskonu- stöðu, helzt hjá ungum ein- hleypum og reglusömum manni. Tilboð óskast sent, sem allrá 'fyrst til áfgreiðslu Þjóðviljajis, merkt: „172 — S. V.“ ásamt nafni og heim- ilisfangi. Heibeigi * til leigu á Háteigsvegi 30. Sími 4172. Vil kaupa á upphlut. myllui Sími 80057 Ragnai Úlafssoo hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Von- arstræti 12. — Sími 5999. Reynið höfuðböðin og klippingarnar í rakarastofunni á Týsgötu 1. Kanpum — Seljum allskonar vel með fama not- aða muni. Staðgreiðsla. VÖRUVELTAN, Hverfisgötu 59. — Sími 6922 Smurt brauð Snittur Vel tllbúnir Heitir og kaldlr réttir OtUNAB allar stærðir fjrirliggjandi, Húsgagnavmnnstofan, Bergþórug. 11. — Sími 81831» £ G € Uajj t-ga ný egg soðiu og hrá. KAFFISTOFAN Hafnarstræti 16 Sifieiðaiaflagnii Ari Guðmundsson. 6064, Mverfisgötn 94. Simi Hliartuskui tvaupum hreinar ullartuskur Bakiursgötu 30. — Kaffisala — Mtmið Kaffisölima í Hafnar- atræri 16 Logíiæðhii§ai Aju Jakobsson og Kristján Eirí'ksson, Laugavegi 27, í. hæð, — Sírní. 1453. Loguð íínpússning Sendum á vinnustað, tSimi 6909., Ksmpum flöskur tlestar tegundu-. ö'ækívm. Móttaka Höfðatúni 10. CSIEMLA h. f. — Sírni 1977. Vegna greinar í blaði yðar þann 14. þ. m„ þar sem talið er’ að fjármálaráðherra Jóhann Þ. Jósefsson sé hluthafi í fyrir tæki mínu, vil ég vinsamlega fara þess á leit við yður, að þér birtir meðfylgjandi yfirlýsingu frá Borgarfógetanum í Reykja- vík: „Eftir béiðni vöttast það hér með, að samkvæmt firmaskrá Reykjavíkur, er Einar Ásmunds son, Hverfisgötu 42 Rvík, einka- eigandi Vélsmiðjunnar Sindra í Reykjavík. Kr. Kristjánsson. (sign.)“. væri ekki aitháð^að-gera, er. að hætta við að pantá -ján frá Póilandi, eða að gera tilraun til að fá einhverri breytingu á- orkað. Seinni kosturinn var val- verulega. Viðvíkjandi verðinu vil ég taka eftirfarandi fram: Pólverjarnir töldu það járn (Siemens) sem þeir framleiða gæðameira heldur en enskt og belgiskt smíðajárn (Thotnas) og töldu þar af leiðandi ekki hægt að bera verðið saman við verð frá fyrr rnr. getnum lönd- um, þar sem um væri að ræða hreinna járn og þar af leiðandi inn, vegna forgöngu fyrirtækis verðmeira. ^ns- ■ | Þetta höfum við . ^engið stað- Af þv{ tilefni fór ég Ul.Eól-, fest ífm þeim fyrirtækjum,'sem lands á s.l. hausti og hitti að þegar hafa byrjað að vinna úr máli þá menn í Pólska sjtál- þessu járni. Nægir þetta væntar.lega iil þess að sýna það að staðhæfing blaðs yðar um eign Jóhanns Þ Jósefssonar í fyrirtæki mínu er röng. • Þar sem álýkta má af um- rædari grein, að fyrirtæki mínu hafi verið veitt einhver sérrétt- indi frá íslenzkum nnflutnings- yfirvöldum viðvíkjandi innflutn- ing á jámi frá Póllandi, vil ég mótmæla því sem alröngu. Saga málsins er í stuttu máli þessi: 1 verzlunarsamningum, sem gerðir voru við Pólverja fyrir um ári síðan, var m. a. samið um að þeir seldu okkur vínkiL járn og þykkt plötujám að magni c.a. 1400 tonn til af- greiðslu á seinni hluta ársins 1949, þetta vakti strax miklar vonir hjá okkur, sem notum slíkt efni, að þarna yrði hægt að bæta hinn mikla skort, sem verið hefur á smíðajárni. En þær fyrstu fregnir, sem fengum af þe?su frá Pólska stál hringnum vom síður en svo á- litlegar. I fj-rsta lagi höfðu þe'.r liugsað sér að afgreiða hingað til lands að mestu leyti mjög þykkar járnplötur, sem lítil not eru fyrir hér og ennfremur ýms ar stærri gerðir af svon. pró- fíljámi sem að vísu er notað hér, en einungis í vissmn til- fellum svo sem við brúarsmíði, hafnargerðir o. fl. jiess háttar. í öðru lagi var verð það, sem þeir hugsuðu sér liæra en við varð unað. I þriðja lagi afgreiðsla virtist vera lön.s: eða fvrsta afgreiðsla frá verksmiðjum á seinni helm ingi þessa árs. Þegar við. hin „yfirlætislausu smíðafyrirtæki, sem ekki stönd um i stórræðum" fórum að at- huga þéssi kjör þá komumst við nð þeirri niðurstöðu að þarna v:eri ekkert fyrir okkur, því 'iiiiiimmnimiimiimMiUHiMimM" menn í hringnum, sem með útflutning- inn hafa að gera. Eg skýrði fyr ir þeim aðstæðurnar hér heima um kaup á járrii, sem er að sjálf sögð.u önnur en í flestum öðr- um löndum vegna smæðar okk- ar. Eg mætti fullum skilningi og velviija hjá Pólverjunum og varð árangur af för minni í stuttu máli þessi: 1. Lofað var afgreiðslu á þeim tegundum og stærðum serri við mest notum, að svo miklu leyti sem verksmiðjumar sáu sér fært. 2. Gefin voru vilyrði fyrir að hækka kvótann til íslands úr c.a. 1400 tonnum upp í 1900 tonn ef ísl. stjórnarvöld hefðu áhuga fyrir því. Að ehdingu' þetta: Eg hef ekki óskað eftir því að gera þetta mál að blaðamáli, ,en ég held að ég ^eti skrumlaust ^agt að um leið’ ég mér hefur tekizt að afla góðs efnis handa minni smiðju þá héfur mér ték- izt að afla efnis handa starfs- bræðrum mínum, sem reka smiðjur hér í bænum og út um allt land, smiðjur sem við skul- um kalla „yfirlætislaus fyrir- tæki, sem ekki hafa staðið 5 stórræðum“ til skilgreiningar frá þeim fáu stóru, sem fengið hafa forréttindi til að taka að sér ýmis verk fyrir ríkissjóð og bæjarfélög fyrir tugi millj- óna og hafa í krafti þess ráðið yfir meginhlutanum af öllum 3. Vilyrði voru gefin fyrir, að innflutningi á smíðajárni t l verulegt magn j-rði afgreit.t fyrri hluta ársins. 4. Verðið var lækkað mjög' landsins. Einar Ásmundsson. TI! Vöraflutnmgar frá HoDandi Að gefnu tilefni viljum. vér vinsamlegast biðja viðskiptavini vora að athuga., að vlðkomuhöfn vor í Hollandi er Rotterdam. Vér tökum við flutningi til íslands bæði í Amsterdam og Rotterdam, en til þess að fyrir- byggja ónauðsynlegan aukakostnað, aukaumhleðslu og tafir, förum vér þess vinsamlegast á leit, að þér beinið flutningi yðar frá Hollandi til umboðs- manna vorra í Rotterdam, 5 , • • ' . . Í * Seemven & Co., P. O. B. 1036,/ Westerkade 27. Vöruflutningar frá ÞýzkaM Vinsamlegast athugið að umboðsmenn vorir í Hamborg, Theodor & F. Eimbcke, ,,Briiggehaus“ Raboisen 5, Hamborg, taka við flutningi til íslands. Vér sjáum um áfram- haldsflutning til íslands, annaðhvort meo beinum viðkomum skipa eða með umhleðslu í Antwerpen eða Rotterdam. Vir ðingarf yll st. í Eimskipafélag IsEands SHHHHDSSIBIBBKBHHHBiaBBBBHBnaHBHHMBBBaBHBaHaHBH Uggur ieíðim íMllUMMMUMÍHMmiIEmmMMilMilUll Maðurinn minn Björgvin Pálsson, skipstjóri, wrður jarðsunginn frá Kapellunni í Fossvogi, mið- vikudaginn 20. júlí kl. 2 e.h. Kveðjuathöfn fer fram frá heimili hins látna Þverveg 14 kl. 1. Vegna mín og barnanna. Jóhanna Jónasdóttir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.