Þjóðviljinn - 19.07.1949, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 19.07.1949, Blaðsíða 8
w Fuílirúar nœr sjötíu og tveggja malij. verka- manna um atlan heim, sóffu b'mg Aíþj&Sa- sambandsíns í Mllanó Klofnlngstilrassii Marshallkratanna engilzainesky litf m inistfkizt Þing Aiþj óðasambands verkalýosíélaganna, sem nú var haidið í Mílanó á ítalíu hófst 29. f.m. eins og áður hefur verið sagt frá og var siitið á laugardagskvöldið var. ‘ Þingið sátu 240 fulltrúar írá verkaiýðssam- tökum hvarvetna um heim er teija iæpar 72 millj. meðlima innan vébanda sinna og er meðiimatala sambandsins því hærri nú en á síðasta þingi, þrátt íyrir klofningsiilraun Bandaríkjanna og brotthlaup marshallkratanna á Norðurlöndum og Bretiandi. Sannar meðiimataian hve hrapaiega klofningstil- raunin sem •framkvæmd var að boði Bandaríkjanna hefur misíekizt. Auk aðalíulitrúanna sátu 27 áheyrnarfulltrúar þingið frá 14 löndum. Auk þess var fjöldi varafull- trúa og aðstoðarmanna svo alls sóttu þingið um 400 manna. Björn Bjarnason sat þingið sem áheyrnaríull- trúi frá Fulltrúaráði verkalýðsfélaganna í Reykja- vík og kom hann heim í fyrrinóit. Þjóðviljinn mun á morgun birta viðtal við hann um þing Aiþjóða- sambands verkalýðsfélaganna. Rúm 2 þús. mál bámst fil Sigla- fjarðar í gær Keilir fékk 600 mál í eicn kasii I fyrrinótt og gærmorgun bárust um 2000 mál til í knaiispyntu á 4 siöSum í Noregi Meistaraflokkur KE fór 5 ] gærmrogun fljúgandi með Loftj leiðum til Noregs, en þar kepp- ir hann í nokkrum borgum. KR-ingarnir eru gestir þeirra félaga, er þeir keppa við í Nor- egi og hefur Gunnar Axelsson annazt allan imdirbúning farar innar í Noregi. Þátttakendur í förinni eru: Bergur Bergsson, Steinn Steinsson, Guðtajörn Jónsson, Hermann Hermannsson, Óli B. Jónsson, Steinar Þorsteinsson, Ólafur Hannesson, Ari Gísla- son, Hörður Óskarsson, Ríkharð ur Jónsson, Gunnar Guðmanns- son, Kjartan Einarsson, Harald lu* Einarsson, Helgi Helgason, Sverrir Kæmested, Atli Helga- son . Fararstjóri er Gísli Halldórs- son. Auk þess verða með í för- inni: Haraldur Gíslason, form. knattspyrnudeildar KR og Sig- urour Halldórsson. Fyrst verður keppt á Bisles leikvellinum í Oslo, en svo í Horten, Tönsberg og Larvik. Siglufjarðar. Bezta veiði Iiafði KeiMr frá Akranesi, fékk 600 mál í einu kastl og vélbáturinn Marz l'ékk einnig svo mikla síld að hann sprengdi nótina. .. firði tjáði Þjóðvíljanum í gær. NoTíkur skip fengu frá 20— 150 mál. en flest ekkert. Síldín Fitumagn þeirrar síldar sem hefur sézt stökkva bæði á Húna' veiðzt hefur er um 14%, en síld flóa og Skagafirði, en veður in er stór og falleg og talin ákaflega lítið og eru torfurnar verða góð til söltunar þegar þunnar og óeðlilegar, að því er fitumagnið eykst. fréttaritari Þjóðviljans á Sigla-| Sumaniámskeið í íslenzkum fræðum Námskeið í íslenzkum fræð- um fyrir stúdenta frá Norður- löndum var haldið í háskólan- um dagana 29. júní til 13. júlí, og er því nú lokið. Kennd var íslenzka tvo tíma á dag eða samtals 24 stundir, Kennari var dr. Sveinn Bergsveinsson. Enn fremur voru fluttir 7 fyr- irlestrar af háskólakennurum, og einn daginn flutti Einar) Pálsson leikari íslenzk lióð. Þeir, sem tóku þátt í nám- skeiðinu, voru: Denise Naert lic.en droit, frá Lundi; Anna Larsson, fil. mag., frá Uppsöí- um; A. Lennart Kullman, odont kand., frá Lundi; Sven Eng- dahl, fil mag., frá Uppsölum; Hans Ronge, fil mag., frá Upp sölum og Else Hansen. kennslaj kona, frá Kaupmannahöfn. Auki þess voru sendiherrah jónin j dönsku áheyrendur á námskeið- inu. Fjallavötnin í Tékkóslóvakíu eru sannkölluð paradís sport- veiðimanna. Myndin er frá einu slíku vatni. I Bandaríska stáliðnaðarmanna j félagið hefur frestað verkfalli, J sem það . hafði boðað, í tvo. j mánuði að beiðni Trumans for- seta. Forsetinn hefur skipað sérfræðinganefnd, sem á að nota frestinn til að reyna að finna lausn, á kaupdeilunni. forsætisráð llaiameðin Tage Erlander, foreætisráðherra Svía, kom hingað til la-nds s.I. laugardag, ásamt cokkrom flokksbræírum sínnm til a$ sitja fund samvinnunefndar sósíaldemokrataflokka Norðurlanda, em hann hefsf hér í dag. Forsætisráðherrann ræddi við blaðamenn í gær á heimid sænska sendiherrans. Hann kvað efnahagsmál Svíþjóðar standa föstum fótum, þó nokkr ir ergðleikar hefðu komið til sögunnar að loknu stríðinu. Stefnan væri að halda kaup- gjaldi og verðlagi í sem föstust um skorðum. Miðað við töiuna 100 1938 hefði verðlagsvísitalan hækkað í 157 en kaupgjald í 170. Taldi hann enga hættu á ört vaxandi dýrtíð í Svíþjóð á næst unni. Hann kvað Svía njóta góðs af Marshallhjáípihni að því leyti sem hún lyfti undir viðreisn annarra Evrópulanda, því sjálfir hefðu Sviar litla sem enga Marshallhjálp fengið, en smíðuðu báta fyrir Norðmenn sem greiddir væru með Marsha'l fé. Hann kvað pólitíska ástandið í Svíþjóð taka litlum breyting- um. Sósíaldemókratar hefðu ver ið við völd í 17 ár, en ekki haft meirihluta á þingi lengur en síð- an 1942. Væru lítil átök við and stöðuflokkana. Kommúnistar ættu ekki nema 8 menn í neðri deild þingsins af 230 og aðeins 3 menn í efri deild þess. Sósíal- demókratar fara með völd í verkalýðssambandinu sæjiska en í nokkrum félögum eru konjmúnistar áhrifamiklir. Forsætisráðherrann kvað 160 —180 þús. erlenda borgara dvelja í Svíþjóð en á stríðsárun um var mikill flóttamanna- straumur þangað. Af flótta- mönnunum eru um 60 þús. frá baltnesku löndunum. Fyrst var flóttamannastraumur frá Þjóð- verjum, síðan undan rauða hern um. Hann kvað baltnesku flótta; mennina myndu flesta fara til Kanada. Sósíaldemokrataflokkarnir á Norðurlöndum hafa haft starf- andi samstarfsnefnd síðan 1912 og hefst fundur hennar hér í dag. — Forsætisráðherrann mun halda heimleiðis n.k. laug- laugardag. Frj álsíþróttamenn KR korna heim í kvöld Frjálsíþróttamenn KR, sem keppt hafa undanfarið í Noregi leggja af stað frá Sola fiugvei inum síðdegis í dag og koma heim með flugvél þeirri frá Loftleiðum, sem fluttti knatt- spyrnumenn KR til Oslo í morg un. Kringarnir hafa unnið marga sigra í Noregi og árangur í íþróttum hefur verið með ágæt um. Viðskipiln við úiiönd Útflutningiirinn 20 millj* minni en í fyrra * í maímánuði nam útflutn- ingnr íslenzkra afurða 26, S málljónum króna og er þá heildarútflufningurinn frá ára- móturn til maílotka 135,1 millj. króna og er það 20 miílj. kr. miiuia en á sama tínia í fyrra. Stærstu útflutningsliðir í maí eru: ísfiskur 9,7 millj., freð- fiskur 6,1 millj., saltfiskur 5,7 millj., fiskimjöl 2,3 miilj.,síld- ariýsi 1 millj. ' Mestur utflutningur er til eftirtaiirma landa. og er út- flutningur til þeirra á sama tímabili (jan.—maí) í fyrra tekinn með til samanburðar : Útfl. í millj. ! kr. jan.- —maí 1949 1948 Danmörk 3,3 4,8 Svíþjóð 1,7 2,8 Finnland 0 4,3 Bretland 48,8 52,0 Frakkland 1,4 . 7,8 Grikkland 6,0 7,8 Holland 9,2 16,3 Italía 11,4 4,6 Pólland 0 1,4 Portúgal 3,8 0 Rússland 0 6,1 Tékkóslóvakía 5,1 16,0 Þýzkaland 35,0 13,5 Bandaríkin 5,5 15,4 Innflutningur til landsins var í maímánuði samtals 35,9 millj, króna og er það 7,8 millj. kr. meira en í maí í fyrra. Er þá innflutningur frá áramótum til mailoka alls 144,6 millj. kr. og er það 11,7 millj. miana en á sama tímabili 1948. Mest er flutt inn frá eftir- töldum löndiun og geta menn borið það saman við útflutn,- inginn til sömu landa: 5' i—"« millj. kr. jan. —maí 1949 1948 Danmörk 11,0 13,3 Noregur 3,7 2,2 Svíþjóð 3,7 5,0 Finnland 6,7 0,5 Beigía 5,2 2,7 Bretland 33,9 51,9 Frakkland 4,1 1,3 Holland 6,8 6,7 Ítalía 7,2 6,7 Pólland 7,1 8,8 Tékkóslóvakía 8,3 5,0 Bandaríkin 25,1 34,9 Kanada 8,8 11,5 Venezúela 7,2 2,6 (Úr Hagtíðináum júni 1949)]

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.