Þjóðviljinn - 20.07.1949, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 20.07.1949, Blaðsíða 2
jj ' ÞJÓÐVILJINTí Íliíh’ikudagur 20. ' júli 194D. «—— Tjamarbíó--------------- »C> Hin stórglæsilega litmynd M 0 W G L I. (Dýrheimar). Myndin er byggð á hinni heimsfrægu sögu Rudyard Kliplings Dýrheimar og hef- ur hún nýlega komið út á íslenzku. Aðalhlutverk: Sabu. Joseph Calleia. Patricia O’Rourke. Sýnd kl. 5—7 og 9. í kirkju og utau eftir séra JAKOB JÓNSSON. Efni bókarinnar skiptist í þrjá aðalþætti: ]. Greinar um sex íslenzk skáld, ævi þeirra og skáldskap. Sérhver þessara greina er mikill feng- ur fyrir alla, er láta sig bókmenntir einhverju 2. Sjö ritgerðir ýmislegs efnis, sem eiga erindi til allra hugsandi inanna. — Meðal þeirra er ritgerðin Hjónaband og hjónaskilnaðir, rituð af náinni þekkingu liöfundar á þessu mikla vandamáli. 3. Tíu prédikanir, jem flestar eru tengdar atburðum líðandi stundar og hafa vakið inikla athygli og unual, en þó engin eins og hin skorinorða ræða Með lýðrœði — móti liexsetu. í KIRKJU OG UTAN ber vitni um djarfa hugsun. IÐUNNARÚTGÁFAN Pósthólf 561 . Sími 2923. B.l.F. Farfuglar Um næstu helgi verður ferð í Sæból. Laugardag ekið að Sæbóli og gist þar. Sunnudag gengið yfir Reynivallaháls nið- ur í Kjós. Súmarleyfisferð 23. júlí—1. ágúst áð Þórsmörk. Þeir sem pantað hafa far í þessa ferð þurfa að sækja farmiða sinn í kvöld, miðvikudag, annars seldir öðrum. Afgreiddir far- —- Gamla bíó —~ Róstur í Rosy Ridge The Romancé of Rosy Ridge Amerísk Metro Goldwjm Mayer-stórmynd, samin sam kvæmt skáldsögu Mac Kinlay Kantor. Aðalhlutverk: Van Johnson Thomas Mitchell Janet Leigh. Sýnd kl. 5, 7 og 9. • wi » »x i^r'i i > i ■ .ithugið vörumerkið um leið og þér kaupið VANILI.E nANULlJ ■ — —.T" - ' Lesið smáauglýsingar á 7. síðu. miðar og gefnar allar nánari upplýsinga* á skrifstofunni í Franska spítalahum (bakhús) við Lindargötú í kvöld kl. 8— 10. til minningar um 150 ára fæðingarafmæli Alexanders Puskíns, mesta skálds Rússa, er í Sýningarsal Ás- mundar Sveinssonar við Freyjugötu frá 17. —24. þ.m. Sýmngin er opin frá kl. I—11. iiiniiBsiimiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiumiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiitiiiiiiiii Blómapottar merki X, 14 rnismunandi gerðir, fást í flestum blóma- og sérverzlunum. Nefndin. ■ BHHBUSaa I Takið skemmtilega bók með í sumarleyfið þer fáið arðmiða fyrir öilum viðskiptum í Békabúð o Hverfisgötu 8—10. Nýja bíó — •- r' t LOKAÐ TIL 30. JÚLÍ. vegna sumarleyfa. fiiimmmimimiiiiiiimimimimimi Strákar! komið og seljið Þjóðviljann — iiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitimtii iiiiiimiiimiiiuiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiKiiiiiiiiiiiiiiiiniimmi Orðsendlng 2rá KJörnum Með útkomu 11. heftis Kjarna verður út- gáfunni breytt í það horf, að ákveðinn hefta- fjöldi kemur út árlega. — Þótt Kjarnar hafi hingað til verið éitt langódýrasta tímarit landsins, þá sjáum vér oss þó fært, vegna1 hinna síauknu vinsælda og útbreiðslu er rit- ið hefur hlotið, að lækka ennþá verð þess. Lækkun þessi nær þó aðeins til fastra áskrif- enda, en hún nemur 1 kr. á hvert hefti. — Á hverju missiri munu koma út 5 hefti, 128 bls. hvert. — Missirisgjald fastra áskrifendaj. verður kr. 37,50 ö,g fá þeir ritið að sjálfsögðu heimsent. Gjalddagi fyrra missiris er 1. marz, en hins- síðara 1. sept. 11 Út eru komin 10 hefti af ftjömum og eru nokkur eintök til frá upphafi. Geta nýir á- skrifendur nú fengið þessi 10 heftþ (en það. eru 1280 síður) fyrir aðeins kr- 50,00. Einnig sendum vér gegn póstkröfu einstðk hefti, meðan til eru, og kostar þá hvert hefti kr. 6,50. Tímaritið Kjjtrnar. Pósthólf 541, Reykjavík, sími 6936. Eg undirrit.....gerist hér með ásírifandi að tímaritinu Kjarnar frá og með 11. hefti og mun greiða andvirði þess skilvíslega. Nafn Heimili Póststöð Sendið mér einnig gegn póstkröfu ................... eintök af Kjörnum nr................. (B) iiiiiiiimiiii!iiiiUUMmiiMiiiiiiiiiiiiimiHmmiiiii!nmimii>""iiiiiiiiiiivil 'BBHHHSIDBISSSBHEIEEB&BBaQSeSEZEMSUaBlBMaSliSEÍlSBnBBmHHI1 • «• SUMAR GG ASTIR eftir samnefndri sögu eftir VICKI BAUM, sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu. Myndin er um heitar fransk ar ástir, sól og sumar. / Bönnuð innan 12 ára. Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. Smáitiyndasafn 5 sprenghlægilegar skop- myndir um allt milli himins og jarðar. Sýnd kl. 5 verður lokað um óákveðinn tíma vegna viðgerða. Borgarstjórinn í Reykjavík ■BHHHBBHnaHaBHBHHanHHaarBHBBSBKHHHHHHHBBHBBBll iiiiuiiiiiiiiiimiiimiiiiimiiiMiiiiiiiiiiffiimiimmmmmmimiMiUMMMiii'

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.