Þjóðviljinn - 20.07.1949, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 20.07.1949, Blaðsíða 4
ÞJÓÐVILJIN'N Mi(5viltuda.gur' 20. • júil 1040. tMÓÐVILllNN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistafiokkurinn Kltatjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður GuJfmundsson Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Jónaa Ámason Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson Kitstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðu- stíg 19 — Síml 7500 (þrjár línur) Xakriftarverð: kr. 12.00 á mánuði — Lausasöluverð 50 aur. elnt Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Sósialistaflokkurinn, Þórsgötu 1 — Síml 7510 (þr.jár línur) vel frá því □ » vv-íWSB* Verkefni fyrir Fegnœar- félagið. „Akbrautirnar þama þurfa . 'endilega að vera steyptar.... gangstéttir eiga að vera þarrfa •breiðar og góðar, það þarf að setja mold í reitina í miðjumi Verzluiiarviískipti og afkomuöryggi Sífelt flelri Isleridingum verður það ljóst, að örugg atvimia fjrrir hvern einstakling og þarmeð afkomuöryggi hans byggist á því að tryggður sé fram í tímann mark- aður fyrir útflutningsafurðir landsins. Það er verk stjórn- arvalda, ef þau vilja tryggja afkomu landsmanna að gera slíka samninga fram í tímann, ef hægt er að gera þá án þess að binda landið á arðránsklafa erlends valds. i Það kemur greinilega í ljós að samningar núverandi stjórnar við Bandaríkin hafa síður en svo miðað að þvi að skapa Islendingum slíkt afkomuöryggi. Tölumar um inn- og útflutning þangað og þaðan tala sínu máli, Fyrstu fim:n mánuði þessa árs flutti Isiand fyrir 5'/> milljón króna vörur til Bandaríkjanna, en þau fluttu hingað vörur fyrir 25 milljónir króna. Skýrar getur það ekki komið fram að þau viija nota Island, eins og önnur lönd, sem markað fyrir sig, en hindra Svo ísland, eins og önnur lond, í því að selja þangað. i Þá er Bretland, okkar aðalviðskiptaland. Veitir það okkur markaðscryggi ? Einn .af 'bankastjórum Landsbank- ans skrifaði í gær grein í „Vísi“ þar sem hann ber fram frómar óskir til Breta um eftirfarándi fimm atriði, sem öll eru mjög athyglisverð, en kaldur veruleikinn virðist þegar hafa svarað þeim heldur kuldalega. Þau eru þessi: 1. Að Bretar stuðli að stækkun íslenzkrar landhelgi. •— Bretar hafa v*erið állra þjóða andstæðastir slíku' og 'standá nú í baráttu við Norðmenn út af þeirra tilraunum til að fá 4 mílna landhelgi, svo varla horfir vel með að fá ;stur*dutn oft. á daS, geng ég yf- , ' ... . . .,, . . , . , , , jir Tjarnarbrúna, . ..og mikið ef ibrezka valdhafa, sem emmitt byggja auð smn a þvi að >ég búinn að [meykglast á tragsa_ skap mannanna á þeirri leið. . .Það er næstum grátlegt að hugsa sér að ekki skuli ennþá Lagfæring Miklatorgs. að seinlæti og hugsunarleysi ;;é Gf. skrifar: — „Kæri Bæjai- meðal íslenzkra þjóðareinkenna. póstur. — Mér finnst þú ættir Ef eitthvað bilar eða fer úr lagi, að taka undir það sem sagt er þá er það látið vera bilað og um Miklatorg í Vísi í dag (18. úr lagi endalaust.. .Tökum t. júní).. .Eg bý nálægt. torgi d. klukkuna á Sjcmannaskól- þessu og er satt að ségja orð- anutn. Margir dagar eru nú inn mjög óþolinmóður af a3 síðan hún stanzaði og ekki heí- bíða eftir því að sómasamlega ur hún ennþá verið sett af stað sé gengið frá þessari mikln um- aftur.....Þetta er skiljanlega ferðamiðstöð.. .Það er rétt, sem mjög bagalegt fyrir okkur segir í umræddu tölublaði Vís- klukkulausa Austurbæinga... is, að torg þetta er að verða En svona er eimnitt íslenzka eitt mesta umferðarsvæði bæj- seinlætið.. .Nú geri ég það arir.s og þessvegna er sérstak- hinsvegar að tillögu minni að lega mikil ástæða til að ganga klukka þessi verði látin hætta að vera kortér x sex, yerði sett í gang til að gera það gagn sem klukkum er ætlað að gera. Austri.“ rajtsSii □ Beðið eftir fram- kvæmdastjóra. S. skrifar: — „ Það virðist vera skoðun forstjóra, fram- og planta þar skrautbiómum, > kvæihdastjóra og annara slíkra .... og hinar ljótu girðingar fíra> að venjulegt fólk hafi ekk- þarna umhverfis þurfa að ert betra við timann að gera, hverfa, en sök á þeim eiga, eft- ef syo ber undir) en ,ag biða. ir því sem Vísir segir, bæjarsjóð eftir þeitn.. .Eg hef einmitt ur, Landsspítalinn og Græna- rétt núna orðið fyrir sárri borg... Vísir bendi réttilega á veynsiu D.f þessu undarlega eðl- að hér liggi fyrir mikið veru- iseinkenni slíkra manna. Fram- efni fýrir Fegrunarfélagið og kvæmdastjóri eiiin hafði lofað garðyrkjuráðunauta bæjarins að jroma til móts við mig á og hvað þeir nú heita allir -tiitekinö stað og á tilteknuia þessir aðilar sem hafa hug a. tíma í gærkvöld. En ég beið að gera bæinn okkar sem feg- eftir honum í heilar þrj.xr urstan og snyrtilegastan útlits". □ klukkustundir, en hann kom ekki... .'Hversvegna leyfa þessir menn sér s vona hátterni ? ttlendingar hrista .. Er það vegna þess að al- höfuðið. menningsálitið sé ekki nógu Og hér er annað bréf um strangt x þessum efnum.... ?“ skylt efni: — „Daglega, og > ræná auðlindir ánnara þjóða,, til að verða við iífskröfum vor íslendinga. • 2. Að Brefcar Ieyfi ótakmarkaða söln á íslenzkum ísfiski. — Fyrir liggur yfirlýsing frá Bretum um að þeir vera búið svö mikið sem að hlaða grjófcinu í bökkunum minnki á næstu árum fiskinnflutning niður í þriðjung þess, Iþarna. .. .Hnullungarnir liggja sem nú er. Raunsæi og reynsla segir oss að búast við harðvítugri „kvota“-skömmtmi í Bretlandi. 3. Að Brefcar aflétti tolli af íslenzkum fiski. — Vafa- laust hefur slíku máli verið hreyft við Breta, en árangurs- laust. H ö F N I N : Katla kom í gær frá útlöndum , „ , , * með sementafarm. Sænskt skip hefur ekkert venð gert til að kom einnig með sement ennþá eins og frá þeim var gengið í upphafi og yfirleitt fegra þessa leið sem þó ætti að vera svo auðvelt. .. .Það er auðvitað gott og blessað að BIKISSKIP: Esja á að fara frá Reykjavík í kvöld vestur um land til Akureyr- í 4. Að Bretar leyfi frjálsa sölu á öUum íslemzkum úfc- jfiyt:ia svani og. allskonar, fínirí ar- Hekla er 1 Heykjavik Herðu- . |a Tjornma, en oskop er nu samt breið á að fara frá Reykjavík ; \'issulega munu allir Islenditigar taka ;jífið gagn I slíku og því líku kvöid vestur um land tíi Húna- flutniEgsvörum. •undir slíka ósk, en hvað kemur til að maður úr brezk- íslenzkri samninganefnd síðustu ára sefcur slíka ósk fram nú, án þess að minnast einu orði á fyrri undirtektir Breta undir slíkar óskir? i 5. Að samningar við Breta séu gerðir til margra ára. hrista bókstaflega höfuðið yfir -— Slík tillaga er vissulega skynsamleg, enda yrði að Þetm himinhrópandi traaSaskap :tryTggja í slíkum samningum að Bretar greiddu jafnhátt verð fyrir íslenzkar afurðir og Islendingar gætu fengið annarsstaðar (— ella yrðu slíkir samningar margra ára verzlunark’afi ensku auðhringanna á íslandi) og að Is- lendingar hefðu fullan rétt til aukningar framleiðslu og útflutnings á öllum sviðum, svo brezkir einokunarhringar gætu ekki heft þróun íslenzks atvinnulífs. t Vafalaust má, ef vel er haldið á íslenzkum málstað ná nokkrum samningum við Breta án kúganaskilyrða, en vissulega gera þær innflutningstakmarkanir, sem BiTetar aiú eru að framkvæma, menn ekki of bjartsýna. Fyrir þá, sem í senn. vilja tryggja fullan rétt Islend- ánga til &ukiiin:gar~ á frajuleiðsluL sioni, ..frelsi af arðráni.. þegar ekki er einu sinni nógur floa' Ska8’afiaröar 08 Eylafjarð- ,, ... - - , arhafna. Þyrill er í Reykjavlk. manndomur til að framkvæma sjálfsögðustu snyrtingu á bökk- EiNAKSSON&zofiGA: um Tjarnarinnar.. .Eg hef séð Foidin er i Liverpooi. Língest- útlendinga ganga yfir brúna og room er 1 Kaupmannahöfn. E I M S K I P : ,,Brúarfoss fór frá Gautaborg 18. 7. til Reykjavíkur. Dettifoss fór- frá Reykjavík 18. 7. til Cardiff, Boulogne ,og Antwerpen. Fjallfoss er í Wismar, lestar þar vörur til Reykjavíkur. Goðafoss kom til Reykja-víkur 18. 7. frá Gautaborg. Lagarfoss fór frá Hull 18. 7. til Reykjavíkur. Selfoss fór frá Rvík sem þar blasir við manni.. E.“ □ Klukkan á Sjónxanna- skóianum. „Austri“ skrifar: — „Eg held þeirra auðhringa, sem fram til þessa hafa kúgað oss, og næga markaði fyrir allar íslenzkar útflutningsafurðir, er því nauðsynlegfc að gera jafnframt gangskör að því að fá samn.in.ga tit margra ára við hin .kreppulaixs- lönd sósíal- ismans. Slíkir samningar.. gætu-verid:. undirstaða- afkonm-.. öieyggpa* 16. 7. vestur og ncrður og til út- lando.. TröIIafoss fc.’ frá Reykja- vik 10. 7. til N. Y. Vatnajö'lcull fEirmci í ÍIulí 18.—20. 7. til Rvik- ur. yý’ ^ 19.30 Tónlelkar: Lög leikin á bíó- orgei (plötur). 20.30 Útvarpssag- an: „Catalína" eft- ir Somerset Maug- ham; XVI. lestur (Andrés Björns- son). 21.00 Útvarpskórinn syngur, undir stjórn Róberts Abraham (plötur). 21.35 Erindi: Úr bæki- stöðvum sameinuðu þjóðanna í Lake Success (Kjartan Ragnars stjórnarráðsfulltrúi). 22.05 Danslög (plötur). Nýlega voru gef in saman x hjónaband af sr. Jóni Thorar- :nsen ungfrú ‘k-V Þórey Hrefna Ólafsdóttir, símamær og Magnús Ragnar Proppé; vélstjóri, bæði frá Þingeyrí. Heimili ungu hjónaiina verður að Thorvaldsensstræti 6, Reykjavílt. — Síðastliðinn laugar- dag voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Svavarssyni ung- frú Hrefna Arngrxmsdóttir (Bjarna sonar útgm.) frá Isafirði og Kjart an Tómasson, byggingameistari. Heimili ungu hjónanna, verður að Skúlagötu 54, Reykjavík. Loftleiðir h.I. í gær var flogið _ til: ísafjarðai-, Siglufjarðar, Akur- eyrar, Hólmavxkur, Patreksfjarðar og Vestmannaeyja. 1 dag er áætlað áð fijúga til ‘ Vestmannaeyja (2 ferðir), Akureyr ar, Isafjarðar .Siglufjarðar Kirkju bæjarklausturs og. Fxrgurhólsmýr- ar. Á morgun er áætlað að fljúga • til Vestmannaeyja (2 ferðir), Akur eyrar, ísafjarðar, Bíldudals, Pat- reksfjarðar og Sands. Geysir fór kl. 6 í gærmorgun til Kaupmanna- ’ hafnar með 42 farþega. Væntan- legur aftur um kl. 17 í dag me8 40 farþega. Hekia. fór ld. 8 í gær- morgxxn til Stavanger og Oslo með 40 farþega, þar á meðal knatt- spyrnulið KR. Hekla kom aftur um miðnætti í nótt méS 25 far- þega, þar á meöal frjálsíþróttá-.. menn þá úr KR, sem dvalið hafa x Noregi að undanförny. Fíugfélag Islands. Innanlandsflug: 1 dag eru áætl- aðar flugferðir frá Flugfélagi ís- lands til Akureyrar (2 ferðir), Vest mannaeyja, Isafjarðar, Hólmavík- urF og Keflavíkur. Þá eru áætlunar ferðir frá Akureyri til Siglufjarð- ar og ísafjarðar. Á morgun er ráð- gert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Keflavik- ur, Fáskrúðsfjarðar og Reyðar- fjarðar. Frá Akureyri verða áæt!- unarferðir til Siglufjarðar og Ólafs fjarðar. í gær flugu flugvélar fiTá Flugfélagi íslands til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Kefla- víkur, Isafjarðar, Siglufjarðar pg' Kópaskers. Sviffaxi, ein af flugvél-' um félagsins, fór í sildarleit laust fyrir hádegi x gær. Flogið var vest- ur undir Malarrif á Snæfellfenesí og víðsvegar um Faxaflóa, en hvergi sást til síldar á þe3sum slóðum. Millilandaflug: Gullfaxi, millilanda flugvél Flugfélags Islands, fór í gærmorgun til Presvíkur og Lond- on. Meðal farþega voru brezku þingmennirnir Sir Basil Hamilton og Mr. Alexander Anderson. Flug- vélin er væntanleg til Reykjavíltur í dag kl. 18:30 fullskipuð farþeg- um. Byggingarlóðir við. Dyngjuveg. Á siðasta. bæjarráðsfundi var sam- þykkt að gefa Gunnari Gunnars syni rithöfundi og Agnari Kofood Hansen flugvallarstjóra kost á leigulóðum við Dyngjuveg ,úr land inu Laugarmýrarbletti X, eftir nán' ariari útvísun bæjarverkfræSings,, Það skilyrði var sett að lóðahafar sjái sjálfir fyrir frárensli og vatns- lögn.Á saina' fundi var sam- .xþýkkt að heimila. borgaratjói'á að taka Laugarmýrarblett X.úi’ erfSa iéstx. : *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.