Þjóðviljinn - 20.07.1949, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 20.07.1949, Blaðsíða 5
■ MMwikudagar ■ 20« júlí 1949. ÞJ ÓÐ VILJINW' Viðtal við Bjöm Bjarmaso'm er var áheymarfulltrúi FuMtrúaráSs verkalýðsfélagamia á þimgi 'Þing Alþjóðasatnbands verkalýðsféiaganna var haldift í Milanó á Italíu dagana 29. jóní til 16. þ. m. Kngið sátu 240 fulltrúar með fullum réttind.utn og voru þeir fulltrúar fyrir taepar 72 nnillj. félagsbuadinna verkamanna, en á síð- asta þingi saeubautdsins, sem haldið var í París, sáfcu þiugið fulltrúar 71 nniííj. tnanna. Auk þess sáta þingið 27 áheyrnar- fulltrúar frá 14 löudum. Að varafulItráum og aðstaðarmönn- um meðtölduín sóttu þingið 'utu 400 mattaa. Bandarísku auðdrottnarnir sáu í Alþjóðasambattdi verka- lýðsfélaganna eifct sterkasta vopnið gegn bandarískri yfir- drottnun og ákváðu því að kíjúfa það og eyðileggja og sendu sérstaka erindreka t „verkalýðsniáium“ þeirra erinda til Evrópu. MarshaHkratarnir breaku — síhi nú láta hermenn vinna verkfalisbrjótavinnu við höfnina í Lpndon — hlýddu boði bandaríska áuðvaldsins og sögðu bandaríska og brezka verþalýðssambandið sig úr aSþj.óðasaíiibandisiu í vetur. Verk- fallsbrjóturinn frá ísafirði var fyrstur aíira Marshallkrata á Norðurlöndum til að hlýða fyrirmæluumn að westan, en síðan fóru Marshallkrátar Mttna Norðuriaíidatt'na siimu leið. Það sýnir bezt hve þessi eyoileggingartilraun Marshallkratanna hefur mistekizt ao þrátt fyrir brotthiaup þéssara sambanda hefur meolimatala Alþjóðasambands verkalýosfélaganna aukizt frá því sem hún var á síðasta þingi þess. Björn Bjamason, eu hann ásaxnt Gtuðgeiri Æónssyni var full- trúi Alþýðusatnbands íslands á ráðstefriunni í London 1944 þegar stofnun sambandsins var álsveðin, og hefur setið þing þess síðan — sat þingið í Mjlanó sem áheymarfulltrúi Fulltrúai-áð verkalýðsféiagaana í Beykj&vík og héfur viljinn átt við hattn eftirfarandi viðtaí. að segja sig ár Alþjóðasam- bandinu ám þcss að Itera það unslir • sambandsféiög sín. 1 öillum sauiböadvittum er haia sagt sig úr Aiþjóðájam- bandiaa er það sama sagan að |>að . hafa verið . stjórnár sam- bandaiHia sem sögð'u þau úr án þeíis að bera það'fcindir trseð- limina áffur. Fór út um þúfur. —Hver voru aðalmál þings- ins ? kom skýrt í Ijós Iiver tiljgang- urinn liefði' verið með tilræði brezka og bandaríska fulltrú- ans í .framkvætndanefndinui. Á framkvæmdanefndarfund- inum 1 janúar,' þegar fyrrnefnd ir fulltrúar gengu út lagði Kuznetsoff þá spuruingu fyrir þá hvort engin leið væri til fyrir áframhald.m.di samstarfi, og ef hún. væri til, þá hver hún væri. Carey, fulltrúi bahdaríska sambandsins hafði orð fyiir Þdð voru alsíaðar krataforingjamir upp á sitt eindæmi. Fyrst spurði ég Björn lim þátttöku frá þeim löndum sem hafa sagt sig úr sambandinu. — Það var enginn áheyrn- arfulltrúi frá Bandarkjunum né Norðurlönduiium. Hinsveg- ar er samband hafnarverka- manna í Bandaríkjunum stofn- andi að fagsambandi flutninga verkamanna innan. Álþjóða- sambands verkalýðsfélagaana, en stofnþing þess stendur. nú yfir í Marsillaise. Samband bandarískra flutnin.ga,Vérka- tnaana telur sig easi vera í Aiþjóéa.sambandi verkalýðsfé- laganaa, þar sem stjórn C. I. O. hafi ekki haft heimild til Hér sjást fulltrúar samtaka félags ítalskra járniðnaöarinanna í Ítalíu á útií'undiaum 11. þ.m. — Sjá 8, síðu. Hér sjást nokkrir af fulltrúunum á þingi Alþjóðasambands verkalýðsfélaganna á útifundinum sem haldimi var í sambandi við þing Aiþjóðasambandsins 11. þ.m. ,og sagt er frá á 8. síðu. Maðurinn í racðustólnum yzt til vinstri er formaður fuii- trúaráðs verkalýðsfélaganna í Míiauó. Næstur rseðustóinam er Saiilant, aðaíritari AlþjóðasambaQdsius þá ítaiski verkalýðs- . íprin gten Ði ■ Vittório og-ÍMiðji'-f^á-vii»»t»t • »r- ■ RiðsídaÁ-kuaaetádff; Höfuðmál þingsins voru skýrsla aðalritara sambauds- ius; Louis SaiHant, um starf samband£iins síðustu 4 ár. Mikl- ar umræöur urðu um hana og undir þeim lið voru fluttar skýrslur sambanda hinna ýinsu landa. Anuað aðalmálið var starf og stefna sambandsins fyrir alþjóðlegri einingu verkalýðs- ins og baráttar- fyrir friði og mannréttindum. Fiumsögu um það höfðu Kunnetsoff frá Sovófc ríkjunum og Santi frá Italíu.. Undir þeim lið var rætt um klofningstilraunirnar og va.r þingið þeirrar skoðunar að þær hefðu farið úfc ura þúfur og voru ailar líkur taldar á því að ef verkalýðurinn í þéim löndum sem farið hafa úr sam- bandinu fær að ráða núini þau koma í Alþjóðasambandið aft- ur cg með það fyrir augum var haldið cpnum sætum. fyrir Bretland, Norðurlönd og Bandaríkin í framkvæmdanefnd gambandsins. Höíðu enga átyllu íyr- ir brotthlaupinu. ■ — t- umræðunum ..ooa. þötta þeim þremenningúnum og svar- aði því að samkomuJagsíeiS væri er.gin til. Ástæður fyrir brott- hlaupinu voru engar gefm- ar, aðeins seft fram foraf- au uirt að starfsemi sam- bandsias væri lögð niður í eitfc ár, — að ÖSrum kosti gengjti {>eir út. Spurning Kusnetsoffs sýnir hinsvegar að meirihluti 'fram- kvæmdánefndarinnar vildi hindrá klofning cg var reiðu- búinn til að reyna allar leiðir samkomuiags. Aísökuðu sig msð Marshalláætliminni — Eina ástæðan sem þre- menhingarhir baru fram — að visú'ekki fýrr 'en eftir að þeir höfðu gengið úr Alþjóðasam- fcandinu — var sú, að AlþjóSa- samfcand ' verkalýðsfélaganna hafi ékki viljað lýsa 'yfir stuða.-. ingi sínum við' Mars'hailáætlun- ina, en s:i áfáökun er einung- is fjai’stseða þar sem sambartds- stjórain- hafði lýst því yfir að h'eerfc ...landssambaad befði ó- Uxuúchmr,'- -Iiendtir' í því máli; LOUIS SAILLANT aðairitari Alþjóðasatnbands verkaiýðs- félaganma. enda þótt Alþýðusambandið sem slílrt gæti eltki tekið af- stcðu í því máli — enda snert- ir Marshalláætlunin ekki nama lítinn hluta Alþjóðasambands- ias. Baráttdn fyrir efna- hagslegu- og félags- legu frelsi verka- lýðsins. — Þriðja meginmái þingsins var barátta Alþjóðasambandr,- ins fyrir efnahags’egum og fé- lagslegum rétti meðlimanna. Fr-amsögumenn í því máli voru Frakkian B. Trachon um Vest- ur-Evrópu; Pólverjinn A. Zaw- adskí um Austu.r-Evrópu og S. A. Wickremasinghe frá Ceylon, cr ræddi um þássi' mál m-eðal Asíuþjóðanna og i nýiendunum. jarni bióðfrelsisbar- áttunnar. I þessum umræður kom það fram -að barátfcá verkalýðsinn víða um heim er hað við hin allra erfiðustu skilyrð:.' Jafn- hliða er hnn í Asíulöndunum kjarni og undirstáða þjcðfrels- isbaráttunnar eins og í Viet, Nam og Indónesíu. Indónesísku fulltrúamir gátu ekki sófct þing ið þar sem þeim var eltki leyft að fara úr landi i Indóaesíu. Ofsóknir — Fangels- anir — Aítökur. — Víða bæði í Indlandi og öðrutn Asíulöndum og sérstak- lega í löndum austan við' botn Miðjarðarhafsins, eiga ve.rka-' 'ýðssamtökin að búa við sér- sfcakar cfsóknir. Viða þaðan gátu helztu forustumenn verka- lýðssamtakanna ekki mætt á þiiiginu, því þeim er haldið í fangelsum. E-inn af leiðtogum verkalýðs- samtakanna í íran, Reidar Rusta, var nýlega dsmdu.r til dauða, en hann slapp o-g ætlaði að komast á þingið. Svo frétt- Lst ekkert af honum í 3 mánuði þar til á miðju þinginu að skeyti barst frá honum þar sem hann sagðist vera lifandi enn og dvelja nú utan landa- I mæra írans. ‘ Egiþzku fulitrúarair fengu ekki- að fara úr landi, fremur en Indónesíumenn. Svipað er að segja sumstaðar frá Afríku „ Framliald á 7. slðta

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.