Þjóðviljinn - 20.07.1949, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 20.07.1949, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 20.júli '• 1949. ÞJÓÐVILJINN VJ * (KOSTA AÐEINS 60 AURA ORÐEÐ) :W(U Björgvin Pálsson Skrifstofn- oo heimilis- vélaviðgerðii Sylgja, Laufásveg 19. Sím! 2656. Karlmasmaföt. Greiðum hæsta verð fjTÍr lítið slitin karlmaænaföt, gólf teppi, sportvörur, grammó- fónplötur o. m. fl. Kem samdægurs. VÖRUSAUNN Sbólavörðustíg 4. — SlMI 6682. Bókfærsla Tek að mér bókhald og upp- gjör fyrir smærri fyrirtæki og einstaklinga. fakob J. Jakobsson Sími 5630 og 1453 Húsgögn, karlmannaföt Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og margt fleira. Sækjum — sendum. SÖLUSKALINN Klapparstíg 11 — Sími 2926 Fasteignasölnmiðsiöðin Lækjargötu 10R. - Síml 6580 annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Ennfremur alls konar tryggingar o. fl. í um- boði Jóns Finnbogasonar fyrir Sjóvátryggingafélag Islárids h. f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5. á öðr- um tímum eftir samkomu- lagi. Karlmannaföt — Húsgögn Kaupum og seljum ný og noíuð húsgögn, karlmanna- föt og m. fl. Sækjum — Sendum. SÖLUSKÁLINN I augaveg 57. — Sími 81870. 5IINNIN GARSP JÖLD Samband ísl. bei’klasjúkl- inga fást á eftirtöldum stöð- um: Skrifstofu sambandsins, Austurstræti 9, Hljóðfæra- verzlun Sigríðar Helgadótt- ur, Lækjarg. 2, Hirti Hjart- arsyni Bræðraborgarstíg 1, Máli og menningu, Laugaveg 19, Hafliðabúð, Njálsgötu 1, Bókabúð Sigvalda Þoi’steins- sonar, Efstasundi 28, Bóka- búð Þorv. Bjamasonar, Hafn arfirði, og hjá trúnaðarmönn urii sambandsiixs um land allt. Herbergi í miðbænum til leigu um 2ja mánaða tíma. Uppl. í síma 6125. Bagnar ðlafsson hæstaréttarlögmaður og lðg- giltur endurskoðandn Von- arstræti 12. — Simi 5999. Kanpum — Seljum allskonar vel með farna not- aða mxmi. Staðgreiðsla. VÖRUVELTAN, Hverfisgötu’ 59. — Sími 6922 Smurt brauð { Snittur Vel tilbúnlr Heitir og 'iVoóimiMTtj/ . ... J/ kaJdir réttlr DlYANAB allar stærðir fj rirliggjandi, Húsgagnavinnustofan, Bergþórug. 11. — Sími 81880 E G C Daglega ný egg soðin og hrá. KAFFISTOFAN Hafnarstræti 16. Bifreiðaraflagnir Ari Guðmundsson. — 6064. Hverfisgötn 94. Sími Ullariuskur Kaupum hreinar ullartuskur Baldursgötu 30. — Kaffisala — Mxmið Kaffisöluna £ Hafnar- stræti 16 Lögfræðingar Aki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugavegi 27, I. hæð. — Sími 1453. Kaupum flöskur flestar tegundir, eiimig sultu- glös. Sækjum heiro. Verplunin VENUS, sími 4714 Kveðjuorð. og fjögur ung börn þeirra. Við finnum ef til vill aldrei sárar til þess en á slíkum augnablik- um, hve vanmáttug við erum x þessu þjóðfélagi, að létta byrð- arnar og skápa öryggi fyrir ekkjur og munaðarleysingja. Svo kveð ég þig, kæri vinur og félagi, og þakka þér fyrir allar samverustundirnar. Eð\urð Sigurðsson. Milljónaverkfall verkalýðs félaganna Þegar ég frétti andlát Björg- vins Pálssonar ætlaði ég vart að trúa mínum eigin eyrum og svo hygg ég að fleirum hafi farið. Það er erfitt að sætta sig við þaixn veruleika, að hann, sem við vissum ekki betur en að væri fullhraustur skuli nú vera horf- inn okkur svo snögglega í blóma lífs sins . Bjöi’gvin var fæddur í Ólafs- vík 31. des. 1911 ,en fluttist á xmga aldri með móður sinni hingað til bæjarins og var síðan lengst af búsettur hér. Þegar Björgvin fluttist hingað urðum við nágrannar og leikfélagar og leiðir okkar lágu síðan saman um nokkur ár sem vinnufélagár og liðsmenn í hinni sósíalistísku verkalýðshreyfingu, og lxenni fylgdi Björg\-in trúlega að mál- um alla tíð. Það er bjart yfir minningúm þessara ára, en leið ir okkár skildust því hugur Björgvins beindist allur' ' að sjónixm, þar skyldi lífss'tarf hans vera. ÖIl sín fulloi’ðinsár var Björ.g\rin sjómaður ,á vélbát ixm og lauk seinna fiskimannsr prófi, Lengi liafði hann glímt við að eignast eigið skip og hafði í þeirri glimu kynnzt þeirn ómjúku lxöndum, sem peninga- valdið leggur á herðar þeim snauðu mönnum, sem hugsa svo hátt. Nú hafði Björgvin fest kaup á bát, sem lxann var sjálf ur foi-maður á og við stöi'f sín á honum á hafi úti varð liann bráðkvaddur þann 12. þ. m. Við hið skjmdilega fráfall Bjöi’gvins Pálssonar er mikill söknuður í hópi vina og félaga, en sárastur er missirinn og þyngst sorgin fyrir konu hans Yfir milljón manna tekur þátt í verkfalli italskra bygg- ingarverkamanna, sem á að hefjast í dag. Verkfall í ítalska pappírsiðnaðinum hefur einnig verið boðað á næstunni. 'híÍSÉ'’ Truman ótlast um Maishalláætlunina I ræðu í Chicago í gær grát- bændi Truman forseti Banda- ríkaþing að skera ekki niður fjárveitingu til Marehalláætlun- arinnar og staðfesta Atlanzhafs sáttmálann. Truman hellti úr skálum reiði sinnar yfir komm- únismann en sagði það ósatt, að styrjöld milli kommúnist- iskra rikja og auðvaldsríkja væri óhjákvæmileg. Framli. af 5. síðu. og einnig Suður-Amerikuríkj- unum þar sem verkalý&sam- tökin verða að þola ofsóknir og sumstaðar að starfa leyni- lega. Franska stjórnin og Kínverjarnir. Þá hafði Björn þá undarlegu sögu að segja, að eftir að kínvereku fulltrúamir voru. komnir alla leið hingað vestur í Evrópu voru þeir hindraðir i að sitja þingið. Franska stjórnin neitaði þeim um land- vistarleyfi meðan þeir dvöldu. á þinginu. Alger eining. — Hvernig var samkomu- lagið á þinginu? — I öllum þessum málum sem cg hef getið um, svaraði Bjöm, voru samþykktar álykt- anir. Allar ályktanir þingsins voru gerðar án mótatkvæða og án hjásetu, nema frilltrúi Gyð- inga sat eitt sirin hjá. Alþjóðlegar íagdeildir. Svíaz semja vi8 Sovét- hemámssvæðið I gær var undirritaður í Ber- lín viðskiptasamningur til ’eins árs milli Svíþjóðar og sovéther- námsSvæðsins í Þýzkalandx. Eiga skipti laridánna að nema 40 millj. sænskra króna. Sýiumoiðmgiim dæmdpi til dauða lýviðdómur í Suður-Englandi dæindi í gær 37 ára gamlan for- stjóra, Haig að nafni til dauða fyrir morð á aldraðri konu. Haig hefur játað að hafa myi’t — Auk þess er ég hef þegar getið um af störfum þingsins, sagði Björn, vorú stofnaðar fagdeildir (alþjóðasambönd at- vinnugreina innan Alþjóðasam- bandsins) eins og. flutninga- verkamanna, Kiálmiðnaðarverka manna o.s.fi’v. og standa stofn- þingi fagdeildanna yfir þessa dagana í Genua,.pg Marseille. i X.. ) i . . Framkvæmdaráðið^, í lxið nýja framkværiiQábáð sambandsins voru þessir kosnu- Di Vittorio frá ítalíu, var kjör-v Brezke msss 1919 1949 ts.í. Í.B.Ií. Afmælisíþrótía.inót til minn- ingar um knáttspyrnufélögin* Framsókn og 17. júní, er stofn- uð voru i Haínarfirði 1919, í þessum gi’ehium, miðvikudaginn 20. júli kl. 8,30: 60 xn. hlaup og langstökk fyrir ungiinga. Fyrir eldri menn, 80 m. hlaup, hástökk, langstökk, kringlu- kast og kúluvarp. Síðari hluti mótsins fer frani þriðjudaginn 27. júií kl. 8,30 þá verður keppt í 100 m. hlaupi, spjót- kasti, þrístökki og sleggjukasti. Stjóra ÍJB.K. sex konur til fjár og lej'st lík |jnn forsetj sambandsins, Louis þeirra upp í sýru. Saillant frá Frakklandi var endurkjörinn aðalritari og vara forsetar voru kjörnir þeir Alain Ue Leap frá Frakklandi, Lom- 11* bardo Toledano frá Mexikó, iLasaro Pena frá Kúpu, Serend iBlokziji frá Hollandi, Vassiri Rrezku þingmeunixnir tveir !K"^etsoff frá Sovétríkjunum, sem hingað komu 10. ]>. m. jFranticek Zupka frá Tékkoslóv- héldu heimleiðis nxeð GuIIfaxa |akiu’ Lin NinS 1 frá Kína’ Dial° iAbdulai frá Vestur-Afi’íku og | S. A. Dange frá Indlandi,----- hann situr nú í fangelsi. Aulc halda heimleiðis Ferðafélag tslands ráðgerir að f'ai’a 3 skemmtifeíðir um næstu helgi. 4 daga ferð austur á Síðu og Fijótslxvei’fi á laugar- claginn;- Gonguför á Hékhx og | þá ekið liéðan á laugardag og I gis; í tjöldum í Næfurholti, en á sunriudagr.morgun gengið á fjallið. Þriðjá ferðin er göngu- för á Esju á sunnudaginn og lagt af stað kl. 9. Farmiðar að 2 fyrstu ferðunum seldir til kl. 6 e.h. á föstudag en í Esju-ferðina til hádegis á laug- ardag í skriístofunni í Tún- götu 5. Áskrfftarlistar liggja frammi. í gærmorgun til Londoxx. Þeir lxafa ferðast xxokkuð um landið meðan þeir dvöldu lxér, , fói’u þeir til Akurej’rar, Mý- jÞess var svo ns og áður seg vatnssveitar, Þingvalla, Gull- foss og Geysis. 1 útvarpinu i fyrrakvöld lýstu þeir vel kynn- um sínum af landi og þjóð. Vefðlækknn á hemáms- svæði Kússa Efnalxagsmálaráðið á Ixei’- námssvæði Sovcvríkjanna í Þýzkalandi he’fur tilkynnt, að verð á óskömmtuðum vörum ijg skuli lækkað um 10—50%. Vörur þessar eru seldar í búð- um og veitingahúsum, sem verzlunarfélag ríkisins rekur. Verðlækkunin kom til fram- kvæmda mánudaginn í fyrri vilcu. ir haldið opnum sætum fyrir jVei'kalýðssamtökin í Bretlandi, Norðurlöndum og Bandaríkjun- 'um. I París vei’ður sem áður aðal- aðsetui’staður Alþjóðasambands ins. — Hver er svo að síðustu á- dyktun þín um þingið? — Að þrátt fj’rir klofnings- jtilræðiið iiefur Alþjóðasamband aldrei verið sterkara né meir einhuga en einmitt nú, svaraði Björn. ★ Þjóðviljinn mxm máske síðar skýra nánar frá ályktunum þingsins. J. B.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.