Þjóðviljinn - 21.07.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 21.07.1949, Blaðsíða 1
bJÓÐVIUINN 14. árgangar. Fimmtudagur 21. júlí 1949 157. tölublað &*• Héfun iim hafharverkfall um alif Bret- fflýr ríklsstjórnina á undan Byggingaframkvamdir í PraJia Attlee jþvær hendnr. sínar ©g kennir: undir- tylliina f ólskulegar égnanir við • verkanienn Brezka sósíaldemokra,iasfjórnin hefur séð sig tilneydda að láta undan síga í baráttu sinni íyrir a3 knýja haínarverkamenn í London til að gerast verkfallsbrjóta. í heift sinni höfðu sósíal- demokrataforingjarnir gengið svo langt, að. hafn- arverkfall um all't Bretland var yfirvofandi.. Reyna Attlee & Co. nú að skella skuldinni af þessu frum- hlaupi á undirtyllur sínar. I fyrradag birti nefnd sú, sem hefur yfirstjórn á ráðningu hafnarverkamanna' í Bretlandi yfirlýsingu um, að allir , hafnarverkamenn, sem ekki kæmu til vinnu og ynnu eins og þeim væri sagt |(þ. e. gerðust verkfallsbrjót- ar) ættu á hættu að fá ekki framar að vinna við hafnar- vinnu, sem fastráðnir menn. Tilkynning þessi var gefin út snemma dags í fyrradag, en þann dag kom ekkert fram, sem benti til annars en ríkis- stjórnin, sem er yfirboðari ráðningarnefndarinnar, væri henni fyllilega samþykk. í gær, þegar reiði hafnarverka manna yfir þessari fólsku- legu hótun var orðin lýðum Ijós, kom annað hljóð í strokinn. Ríkisstjórnin lýsti yfir, að hún hefði ákveðið að ógilda ákvörðun ráðninga- nefndarinnar, þar sem sýnt væri, að koma myndi til hafn arverkfalls um allt Bretland, ef hún yrði framkvæmd. Ammon lávarður, sem er formaður ráðninganefndar- innar, lýsti þá yfir, að hann teldi ákvörðun ríkisstjórnar- innar alranga. Er talið, að stjórnin muni víkja honum frá störfum. 16000- verkiraiemi frá vinnu • Þeim hafnarverkamönnum, sem lagt hafa niður vinnu vegna verkbannsins, sem hafnarstjórnin í London hef- ur sett á þá, sem efcki vilja gerast verkfallsbrjótar, held- ur áfram að fjölga. í gær IUll^^lMK>!!I^V^-MW!it''--![íl3^'^-'^jBB-jMl ,<jjyW^!i!5!iii^-l-ltW'Arl r7W&$£y!BŒm-Z~~"~ ¦¦¦ ¦--"¦¦ ¦ ' litffli ami Ailanzhaísbanda- lapu brot á íriarsanmkitii Sovétstfámiii sendii métanælaoiðseidángn Þátttaka Italíu í Atlanzhafsbandalaginu er brot á friðarsamnlngnum, sem Bandamenn. gerðu við Italíu eftir »einustu styrjöld, segir sovéts'tjórnin í orðsendingu til Italíustjórnar. voru um 16000 verkamenn frá vinnu. Ríkisstjórnin held- ur áfram að nota hermenn sem verkf allsbrj 6tá og f j ölg- ar þeim stöðugt. Fjöldafundur á Trafalgar Square SÍ. sunnudag efndu hafnar- verkamennirnir til hópgöngu gegnum Loudon og f jölda- fundar á Triaíalgar Sqare. Var gengin 11 km. leið frá East End. Þrátt. fyrir rign- ingu var gangan hin fjöl- mennasta og fundarstaðurinn þéttskipaður fólki. í broddi fylkingar gekk þingmaður- inn Platts Mills, sem rek- inn var úr Verkamanna- flokknum í fyrra. Hann hélt einnig aðalræðuna á fundin- um og ákærði ríkisstjórnina fyrir að hafa ekkert gert til að leysa hafnardeiluna með samkomulagi, heldur reyna, að brjóta hana á bak aftur með ofbeldi. Formaður verkbannsnefnd- arinnar sagði: „Einn hlut geta þeir ekki tekið frá okkur, og það er sú megin- regla, að góður verkamaður gerist aldrei verkfallsbrjótur Ef við töpum í baráttu okk- ar nú bið ég guð að hjálpa sérhverjum félagsbundnum verkamanni í Englandi. Þeir vonast til að geta svelt okk- ur til hlýðni eins og íhalds- menn sveltu okkur fyrír mörgum árum, en við viljum ekki gerast verkfallsbrjótar." Nokkur húsaæðisvandræði hafa verið í Praha eftir stríðið, ett hið opinbera hefur fylgt djarflegri áætlua um að leysa þau á akömmum. tíma, Á(myudinni sjást byggingaverkamenu að viaau :*;.:¦». .iii í iiiaai. tékkaesku höfuðborg. HröS framsókn kommúnista á 800 km* viglinu i! é Sjang Kaiséh blíim Mthtikut líðsiuils . Þrír sóknararmar kínverskra kommúnista a 800 km, breiðri víglínu sækja hratt fram inn í Suður-.Kína. Kuomin* tangherirnir fá hverg^i neitt vlðnám yeitt. , Orðsendingin var birt Moskvaútvarpihu í gær. Seg- ir þar, að með þátttöku sinni í Atlánzhafsbandalaginu hafi . ftalíustjórn gengið í árásar- sinnuð hernaðarsamtök, sem beint sé gegn Sovétríkjunum ¦ og nýju lýðræðisríkjunum í Austur-Evrópu. í friðarsamn- ingunum, sem ítalíustjórn undirritaði, skuldbindur hún sig hinsvegar til að taka engan þátt í neinum aðgerð- um, sem beint sé gegn nokkru Bandamannaríki. , Sovétstjórnin segir, að beiðni ítalíustjórnar um yppn frá Ðandaríkjurium sé brot á þeirri grein friðar- samningsins, sem takmarkar við viss vopn vopnabúnað ít- alska hersins. í orðsendingum til stjórna Bretlands, i Prakklands og Bandaríkjanna dregur sovét- stjórnin athygli þeirra að því, að þær beri ábyrgð á þessum brotum ítalíustjórn- ar á friðarsamningnum, þar sem það voru þær . sem buðu henni inngöngu í At- lanzhafsbandalagið. Fulitrúadeild ítalíuþirigs átti að greiða atkvæði í gær- kvöldi um staðfestingu At- lanzhafssáttmálans. Max Reimann látinn laus Brezku liernáinsyfirvöldin í Þýzkalandi hafa sleppt Max Beimann, formanni kommúnistaflokksins í Vest- ur-il'ýzkalandi, úr fangelsi næstum mánuði áður en hann hafði afplánað þriggja mánaða fangelsisdóm brezks herréttar. Öflug mótmæla- alda hafði risið um allt Þýzkaland gegn fangelsun- inni og kröfur um að Bei- manu yrði iáMnn iaus gerðV ust æ háværari. Her- Lin Piaos hershöfð- ingja er skammt frá Sjangsa, höfuðstað Húnanfylkis og kommúnistar hafa tekið fjöda fjölda borga í fylkinu. ¦ Bróttflutningur * --'frá Kanton ' Vegna hraðans í sókn ¦kommúnsta er Kuomintang- stjórnin . tekin að undirbúa varnir aðseturstaðar síns: Kanton í óðaönn. Meginherir/ kommúnista eru enn 500 km. frá borginni, en engu að síð-, ur hefur Kuomintangstjórn- in skipað öllum borgarbúum, sem ekk't hafa nauðsynlegum störfum að gegna vegna varna Kanton að hafa sig á brott. Utanríkisráðherra Kuomin- tangstjórnarinnar mun bráð- lega fara til Japan að því er fréttaritarar í Kanton segja. Telja þeir, að Sjang Kaisék hafi falið honum að ræða við" McArthur, hinn. afturhalds- sama hernámsstjóra- Banda!-: ríkjanna í Tokyo, og fá að vita, ¦ hvaða stuðnings and- kommúnistabandalag banda- rísku leppstjórnanna í Kanton, á Filippseyjum og Suður-Kóreu, geti .• vænzt; frá honum. Löggjafarþing Kuomintang hefur samþykkt að senda systurstofnunum sínum, þingum Bretlands og Banda- fíkjanna. skeyti og heita á t' þau, að láta í té stuðning 'við' baráttu Kuomintang gegn kommúnistum. ¥enlunarjöfnnð ur Breta sífelltt éhagstælari Verzlunarjöfnuður Breta var óhagstæðari í sl. mánuði en nokkru sinni síðan í sept- ember 1947. Innflutningur, fór 54 mill. punda fram úr. útflutningi, eða ISVz milljón punda meira en í maí. Inn- flutningur í júnj nam met- upphæð 201 millj. punda, 8 millj. meira en í mánuðinunl á undan, en útflutningur nam' 143 millj. -lækkaði um sjö milljónir. frá því í maí. Dimitroffs Búlgaríuþing kau3 í gær Vasili Kolaroff forsætisráð- herra í stað verkalýðshetjiin.a- ar Dimitroffs, sem iést fyrir skömmu. Kolaroff er 72 ára og var háinn samstarfsraaður Dimitroffs í stjórn Kctnmúa- .istaflokks Búigaríu frá því á. árunum eftir heimsstyrjöldiua f yrri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.