Þjóðviljinn - 31.07.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 31.07.1949, Blaðsíða 1
14. árgangar. StoJMjdagTa" Sl. jáM 1949. 166. tölnblað. Mynd aí einnm herdórostól gríska fasístafiftjóiisarinnar að starfi. Vopnaðíir vörðsjr er íasia fangana, sotí sstja í stíu úr stájvHíHoeti í réttazsalnam. : Grísky ' Pfíf «La',Mi^afiéiiii».p á tlag yfir péMtískum fongiiiii:^ sv«ði liaiidarísku leppsÉjé.riiairiiMMiiF „Harmleikurinn í Grikklandi er nú orðinn svo' stórfelldur, að staðreyndirnar, um það sem gerizt, geta virzí ¦ótrúlegai", sagði dómsmálaráðhena bráðabírgðastjórnar Frjálsra Grikkja, Porphyrogenis nýlega við íréttaritara sænska blaðsins „Ny Dag" í Praha. „Það er til dæmis eríitt að gera. sér grein fyrir því, að ógnarstjórn konungssinna-íasistanna er langtum hryllilegri en kúgun názista a stríðs- árunum. Að níundi hver Grikki heíur verið íluttur í útlegð eða hrakinn írá heimili sínu. fið hetjurnar, sem börðust gegn nazistum, haía verið teknar aí lííi tugum saman. AS ungar stúlkur haia verið krossíestar — já, bókstaflega krossfestar — í Grikk- landi árið 1949 eítir Krists fæðingu." Gríska fasistastjómin, sem þröngvað hefur verið upp á grísku þjóðina með brezku og bandarísku vopnavaldi heldur á fram að láta dæma gríska lýð- ræðissinna til dauða og taka þá af lífi tugum saman. Auk þcirra, sem herréttir dæma til dauða, eru tugir og hundru.3 lýðræðissinna myrt og pynduð tij. bana án þess að nokkurri tölu verði á komið. 1 júlímán- uði hefur Aþenustjórnin sjálf gefið út tilkynningar um 88 xippkveðna dauðadóma eða um þrjá á dag að meðaltali. •^- Uim mánaSamotan jnni— júlí voru þrír forystminaesjn fi-amfarasiiinaðra grískra namtaka. daenidir tíl damða i' Aþenn. Þeir hétu Mai'kMmis, lágeros og Nikolaidis. Við sönra ' réttarbold voru sjö meiui dæmdir í margra ára fangelsi. Aþenu, að daginn áöm hefði heiTéttnr í Larissa dœmt SO nianns, 28 karla og tvær kon ur, íál danða. I tilkynning- nnni voru hín daaðadæmdu köllað „appreisnarforimgj- Lögregla Kanada mis ^yrm ir verkfallsmöiiiiiiim. ÍE Aðfarir kanadískra lögregluþjóna sem yíiivöldin sendu á vettvang tií að berja nið-ur verkfáll i bænum Asbestos í Quebecfylki hafa tekið svo út yfír allan þjófa- bálk, að jafnvel borgaiablöðunum og kaþólsku kirkjunni ofbýður. Lögreglunni var fyrst falið, að rjúfa verkfallsvörð verka- manha,' en er það tókst ekki hóf hún skothríð. Verkfalls- verðirnir afvopnuðu þá lögreglu þjónanna og handjárnuðu þá með þeirra eigin handjárnum. ar". 21. jólí skýrði frétiarit- |í>á var ríkislö'gregla, grá fyrír ¦fa 1. júlí dæm.di herréttar í Pirens, hafnarborg Aþemu, tólf pflta og f jórar stúlknr tH dauða. Þessir angiingar vora sakaftir «ra aft' Ihaía staðift framarlega í EPON æskaíýSssamtökiim grískra 'komimánJsta. W 10. jólí var tilkynnt arí Eeaters í Aþenu f lá, að 23 aí' þessam 30 hefCa verið tekin af líffL •^- 18. júlí skýrði fréttaritari Keatere í Aþenu frá því, að 19 manneskjur, þar á meðal tvær konar, hefðu verið dæmdar tíí daaða. í Kozani af herrétti Aþenastjórnarinn ar. Fólk þetta var ákært f yr ir aS hafa rekið komjmán- istískan ároðor. Saani herrétt urdæmdi í sama skiijjtj aðra 19 í ævjlaagt fangelsi. ^- 27. jólí vai' tilkynnt, að ¦ herréttar" í v Floiina hefði dæmt 20 manns til dauða. Bandaríski sendiheiTann í Aþenu, ílenry O' Grady, sern nú er staddur í Washington, lét í ljós ánægjti Bandaríkja- stjórnar yfir þessum fjölda- morðum gríslru fasistanna, er hann í gær lýsti yfir að bar- áttan gegn grísku skæruliðun um gengi að óskum og yrði í'yafalauBt. lokið á þessu ári.. járnum, send á vettvang, og handtók hún verkfallsmenn hóp um saman, m. a. í kirkjunum. Verkfallsmönnum. var mörgum misþyrmt, svo að fréttariturum borgaralegra blaða ofbauð. Kaþólska kirkjan í Quebec hef- ur einnig tekið málstað verk- fallsmanna. Þungaiðnaðaifyiirtæki í Kanada eru nybúin að biita skýrslur um gróða sinn, sem hefur aukizt gífurlega. Massey- Harrisfélagið giæddi s. I. ár 9.044.761 dollar eða 121% meira en 1947 og 336% meira en 1946. Cookshutt Plow Co. græddi 2.062.002 dollara, 182% meira en 1947 og 472% meira en 1946. Auk þessá stórgróða hafa félÖgin lagt milljónir í sjóði og vaiið enn meira til aí- skrifta. Bandaríkjsmaðcirinn Bjtoii Price, sem gegnir störfum að- alritara SÞ meðan Trygve Lio er í sumarfríi, hefur sent Ache- son, utanríkisráðhcrra Banda- ríkjanna, mótmæli gegn snuðrí og óleyfilegum afskiptum banda rískra stjórnarvalda af málum SÞ. Bandarísk þingnefnd birri nýlega „vitnisburð" ónefnds vitnis, þar sem Trygve Lie og aðrir fastir starfsmenn SÞ voru sagðir undir kommúnistiskum; áhrifum. Um sama leyti til- kynnti Tom Clark, dómsmála- ráðh. Bandaríkjanna að hann léíi bandarísku leynilögregluna' njósna um ýmsa starfsmenn SÞ* Price segir í orðsendingu sinni, að SÞ heyri hvorki undir lög- gjafar- né framkvæmdavaíd Bandaríkjanna. Er talið líklegt, að Trygve Lie kærí bandarísk stjórnarvöld íyrir næsta þingi SÞ. M illa tekið í París Samvinnunefnd Marshall- landanna sat fund í París í fyrradag til að ræða beiðai Breta um aukna Marshallað- stoð. Fundurinn var lokaður, en fréttamenn segjast hafa það frá öruggum heimildum, að málaleitan Breta hafi verið tefc ið illa. Fulltrúar ítalíu, Holl- ands og Sviss gagnrýndn Bretaí harðlega. r- Bannfœringin á kcmmúnístum kom kaþólsku kirkjunni sjálfri í koll Bannfæring Pínsar páfa á kommúniemaaiim og fyrir- mæli hans um, að kaþólskir kommúnistar skuli settir út af sakramentiim, hafa komið lraþólsku kirkjunni sjálfri í koH og páfi hefur séð þann kost vænstan, að hörfa frái stóiyrðum sínum. Danska innanríkisráðaneytið hefur beint þeim tilmælum til danskra blaða, að þau neiti að birta auglýsingar, þar sem ung um stúlkum eru boðnar stöður erlendis. Blafiið „Nationaltid- ende" skýrir frá, að komið haf'i á daginn, að auglýsingar þessar hafi verið notaf'ai' tsl hvítrar þfælasölu. { I blaði páfastólsins, „Osserva tore Romano" var í síðustu viku útlistun á bannfæringu páfa. Þai- vai- skýrt frá því, að kaþólskir menn verði ekki sett ir út af' sákramentinu þótt þeir greiði kommúnistum at- kvæði við kosningar, styðji þá með fégjöfum eða sæki fundi þeirra. Þeir einir verða settir út af sakiamentinu, er verja efnishyggju og andkirkjulegar kenningar kommúnismans, seg- ir í greininni í „Osservatore Romano." Frétt fré brezku Reuturs- fréttastofunni gefur góða hug- mynd mn, hvað hefur komið páfastólnum til að drága í land. Reuterfréttariturum nm alla Evrópu var falið 'að kynna sér áhrifin af bannfær- ingu páfa. Niðurstaða þeirra var, að baráttuöldu gegn klerka valdinu mætti vænta, ekki ein- ungis í kaþólskum löndum í Austur-Evrópu, heldur einnig í Frakklandi og ftalni, Frjáls- lyndir borgarar og sósíaldemó- kratar í þessum löndum ha/a engu að siður' en kommúnistar illan bifur á íhlutun kaþólsku kiikjunnar um stjórnmál.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.