Þjóðviljinn - 03.08.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 03.08.1949, Blaðsíða 1
14. árgangur. Miðvikudagur 3. ágúst 1949. 167. tötablað. / Bindaríski her- i Bandarísku herráðsforingi- arnir, sem þessa dagana eru á ferð um Vesturevrópu, komu í gær til London frá Vestur- þýzkalandi, þar sem þeir höföu um morguninn verið viðstaddir mestu heræfingar sein Banda- ríkjamenn hafa hingað til haid ið á. hernámssvæði sínu. Lýstu þeir því yfir í þessu sambandi, að bandaríska herliðið í Vest- urþýzkalandi yrði ekki minnk- að, og mundi flugher þess end- urbættur að því leyti, að þrýsti loftshreyflar yrðu settir í flest ar flugvélarnar. — Danskir og norskir herforingjar f óru í gær til móts við þessa bandarísku feollega sína í London. Skýrði Kaupmannahafnarutvarpið frá því, að líklegt væri talið, t:ð hemaðaráaetluQinni fyrir Vest- urevrópuyrði skipt í þrjú meg- iut-svæði og mundu Norðurlönd in og Bretland verða þar flokk- uð saman. — Bandarísku her- ráðsforingjarnir fara til Parísar á föstudag. Loftflutningai lú lefla- vík á Grænlaidsfökul Franska útvarpið í Brazza- ville í Miðafríku skýrði frá því í gærkvöld, að Liberator-flug- vél hefði farið með nýjar birgð;r til frönsku l.eiðangursmannanna sem staddir eru á miðjum Græn landsjökli. Flugvélin f íaug í ein um áfanga frá Keflavíkurflug- velli, og birgðunum, sem sam- anstóðu af matvöru ýmiskonar, klæðnaði, eldsneyti og vísinda- tækjum, var varpað niður i fallhlífum. „Höndin er útréft til samstcnrfs við brezko félaga vora" jölmennir fundir í Sverdlovsk fagro verfciiiröriapti í Birmingham a orosenoinsfu tra 'eniry Moskvuútvarpið skýrði í gærkvöld frá fjöl- mennum fundum sem verkamenn í hinni miklu iðnaðarborg Sverdlovsk í Úrai hefðu haldið til að svara bróourlegri orðsendingn sem borizt hefði frá þingi verkamarsna í brezku iðnaðarborgunum Birmingham og Coventry, er haldið var í lok síð- asta mánaðar. I orðsendingu þessari, sem formlega var afhent sendiráði Sovétríkjanna í London, lýsa brezku verkamennirnir yfir stuðningi sínum við öfl friðar- ins hvar sem er í heiminum, og leggja í því sambandi sérstaka áherzlu á, að til þess að sú barátta nái sigursælum árangri verði aukinn skilningur og sam vinna að takast milli alþýðu Bretlands og Sovétríkjanna. „Hönd vor er átrétt til bróðariegs samstarfs". Verkamenn í Sverdlovsk héldu fundi á þrem stöðura í borginni til að svara þessari orðsendingu og voru þeir allir geysifjölmennir. Báru verka- mennirnir fjölda áletraðra spjalda, þar sem hyllt var al- þjóðleg eining verkalýðsins og barátta hans fyrir varanlegum friði. Ymsir helztu foringjar verkamanna töluðu á fundum þessum og lögðu þeir allir á- herzlu á þann mikla mátt sem eining verkalýðsins taknaði í bjargað íyrir Flugvélii st©fpiist í sjóiira hjá Álfianesá I gær lirapaðj t.veggja manna flugvél í sjóinn undan Kliði á Álftanesi og sökk. Meranirnir komust báðir út úr flugvélinni, en þó ekki fyrr en hán var sokkin og tveir feðgar á Hliðsnesí á Áíftanesi, þeir Iisgvi Brynjólfsson og Gumnar son'ur hans fýndu það snarræði að hrinda tafarfaust báti á fiot, er þeir sáu flugvélina steypast og björguðu þeir báðum flugmöntt- unum. baráttunni gegn stríðsæsingum og imperíalistiskri ágeng heims auðvaldsins. Ríkti þarna mikill fögnuður yfir hinni bróðurlegu orðsendingu brezku verkamann anna, og var henni svarað með annarri orðsendingu, þar sem verkamenn í Sverdlovsk senda félögum sínum í Birmiagham og Coventry sínar beztu óskir. „Hönd vor er útrétt til bróður- legs samstarfs við brezka fé- lega vora í baráttunni fyrir varanlegum friði og réttlæti í heiminum," segir meðal annars í orðsendingunni. spsrantö-itið Hið árlega alþjóðamót esp- erantista hófst í París um helg- ina. Mót þetta sitja 1300 fuil- trúar frá 20 löndum. Munu þeir leggja á ráðin um heppilegustu leiðir til að vinna að aukmun framgangi Esperantó-hreyfing- arinnar í heiminum, Umræður allar fara að sjálfsögðu fram S esperantó. m Franska . stjómin hefur til- kynnt að hún sé fús til að leggja fram, á móti itclsku. stjórninni, fjánnagn til að láta graf a göng í gegnum ¦ hæsta fjall Evrópu, Mont Blanc. Slík göng yrðu 13 km. á lengd og pmncfu verða 'til að bæta mjog samgöngur milli Frakklands og ítalíu. — Hugtnyndin um göag þessi kom fyrst frarn árið 1900, en ekkert varð úr framkvæmd- um. Málið var svo aftur rætt árið 1935, og enn strönduðu framkvæmdir, í þetta sina vegna stríðs þess sem ítölsku. fasistarnir hófu um sömu mund ir gegn Abessíníu. irs Yfirstjórn Marshalláætluu- arinnar hefur orðið að hætta greiðslum vegna féleysi'3. Þótt nú séu liðnir þrír og hálfur mánuður síðan annað ár Marshalláætlunarinnar hófst hefur Bandaríkjaþing enn ekki afgreitt fjárveitingu þá, sem stjórnin hefur farið fram á. Marshallstjórnin fékk bráða- birgðafjárveitingu, en nú er hún uppurin. Býsi Kuomiatang tii aS yfiigefa laitton? Miðstjórn kínverska KuomLi- tang-flokksins hélt með sér fimd í Kanton í gær. Var það tilefni fundarins, að ýmsir af æðstu ráðamönnum flokksins hafa að undanförnu haft uppi háværar kröfur um að Kuo- mintang-stjórnin fiytti bæki- stöðvar sínar hið bráðasta burt frá Kanton og leitaði sér ör- yggis annarsstaðar. Eru kröfur þessar sprottnar af ótta við hina hröðu sókn kommúnista- herjanna í Húnan-fylki — Ekki er vitað hverjar ákvarðanir voru teknar á fundinum, en fréttaritarar segja, að þar hafi orðið mjög harðar deilur. , Auðvaldskreppan veldur nú. vaxandi áhyggjum í áuðvalds- löndunum. „Skuggi ^harðrar kreppu í Bandaríkjunum hvílir n'ú eins og mara á Vestur-Evr- ópu," segir bandaríska républik anablaðið „New York Herald Tribune." Formaður fIokI<s- stjórnar republikanaflokksins í Bandaríkjunum hefur lýst yfir, að allt bendi til, að Bandaríkin séu nú á fyrsta stigi efnahags- málakreppu. 1 Canberra, höfuðborg Ásteal íu, hefur Chiefley forsætisráð- herra skýrt þlnginu frá, að við skiptahrun vofi yfir Bretlandi ef það fái ekki aukna aðstoð, frá samveldislöndunum og Bandaríkjunum. Með núverandi eyðslu endist gull- og dóllara- forði Breta ekki full tvö ár, sagði Chiefley. ¦ Klukkan 11,20 í gær til- ikynnti Aageir Pátursson flug- imaður, filugturninum á P»eykja- Vílcurflugvelli að hann hefði séð flugvélina TF FOX steyp- ast í sjóinn við ÁLfltanes. Samtímis hringdi Jón Oddgeir Jónsson og skýrði frá að sér hefði verið tilkynnt sly3ið frá Hliði á Álftanesi. Flugr^él og hraðbátur seiíá á vettvamg Flugumferðarstjórnin brá Framh. á 8. síöu. RæSa ¥sr8- hækkiin giillsins Fjármálaráðherra Suðuraf- ríku, Charles Havenga, er kom- inn til Parísar, þar sem talið er að hann muni ræða við franska fjármálaráðherrann, Petsche um horfur á að viður kennt fáist hækkað verð ú gulli. — Havenga snæddi í gær hádegisverð með bankastjóra Frakklandsbaiik.a, Negramorði afstýrt Yfir hundrað manna hópur ætlaði nýlega að taka af lífi án dóms og laga tvo svertingja, sem handteknir höfðu verið fyrir rán í bænum Tavares í Flórida. Er morðingjaskarinn kom að fangahúsinu sat sýslu- maðurinn Macall þar fyrir dyr- um úti og sagði flokknum, að svertingjarnir hefðu verið fluttir á brott og hann Iéti ekki uppi hvert. Macall var í tvo klukkutíma að tala um fyrir hópnum áður en hann sneri við. A heimleiðinnt vann skríll- inn það frægðarverk, að skjóta á hús nokkurra svertiagja, on engan sakaði. Síðar kom í Ijós, að svertingjarnir höfðu ekkí ver ið fluttir úr fangelsinu. Meðaa á hafnarvenkfallinu í London stóð, sendi bresk.i sáaal- deanakratastjórnin sem kninniugt er mikinn fjölda hermaiiíin tii böfuðs verkamönnum og lé(t þá vinna Eem verkfaHl3brjór.a vi.3" uppskipuniaa. Á myndinni sjást nokkrir þesBiara her'mamia.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.