Þjóðviljinn - 05.08.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 05.08.1949, Blaðsíða 1
14. árgangur. Föstudagur 5. ágúst 1949. Æ. F. R. Farið verður í skálan laugar- daginn 6. ágúst n. k. kl. 2 e. h» Væntanlegir þátttakendur skrifi sig á listann í skrifstofU Æ.F.K. að Þórsgötu 1. Stjórnin. 169. tölublað. Hornaskipulag Sjálfstæðisflokksins ræSar enn: »i sKipyiag Aoaistrætis @g lirj©fap©rps — áíiu að skipulegg ja miðbæinn í heild. $jálfstæðisfiokksmeMhluíinn í bæjarstjórn var á funduVom í gær enn trúr fyrr- homaskipulagsstefnu sinni, þeirri að skipu- leggja einstaka götukafía — á uuuian heáldarskípulagi — þegar hagsmunir fjársterkra einstaklinga krefja. í gær varð $jálf»tæð- isfiokkurinn við óskum Silla og Valda og Morgunblaðsins. — Hinsvegar fre.'ítaði hann að verða við óskuxn bandaríska sendiráfoins uni skipulag lóðar þess við Fríkirkjuveg. Á bæjarstjóraarfuruiium. í gærfhitti Sigfús Sigurhjartar- sosieftirfaian.di tiliogu: „Þar sem bæjarstjórn hefur á fundi sínum 17. febr. þ. á. eínróma skorað á skipulagsnefad og skipuSagsimenn bíejarins að leggja sem allra fyrst fram heildartillögur um skipulag miðbæjarins, og þar sem Mn væntir þess að orðið verði við þeirri áskorum hið bráðasta telur hún ekki tímabært að taka afstöðu til einstakra skipulags- atriða innan þessa bæjarhluta og ákveður að fresta 4. lið fundargerðar bæjarráðs frá 2. þ. lega brá við á bæjarstjómar- fundi í gær að hengdir voru upp síðasti skipulagsuppdrátt- ur og tveir aðrir sem var hafnað fyrir rnörgum árum, en skipulagið sem samkomulag varð um 1945 sást þar hvergi!) Þá (1945) hefði verið gert ráð fyrir að Aðalstraeti yrði mikið og fagurt torg og þá hefði verið talið ómaksins vert að bíða eftir heildarskipulagi af miðbænum. Nú væri eitthvað komið til sögunnar svo að bæj- arstjórnarmeirihlutinn væri al- Framh. á 5. síðu Ný siórsokn alþýðuhersins í Kina Sæku ínn í Kansú í Vestnz-Kína ©§ I áiiina til Sjúngking Auk sóknar albýðuhers kínverskra. kommúnista í Suð- ur- og Mið-Kína hefur Kann' nú hafið iiýja sókn' m"n í fjallahéruðin í Vestur-Kína. Fyrir hálfum mánuði sótti alþýðuherinn frá Sían, höfuð- stað Sjensifylkis, til Paótsji, endastöðvar Lunghai járnbraut arinnar. Síðastliðinn mánudag hóf alþýðuherinn svo sókn það- an inn í Kansúfylki. Hefur hann þegar tekið borgina Lúng- síen og sækir nú fram eftir þjóðveginum þaðan til Lansjá, höfuðstaðar Kansú. Aðrar sveitir úr alþýðuhern- um sækja suður frá Paótsjí í áttina til Setsjúanfylkis. Ef þeirri sókn miðar vel áfram er Sjungking, sem var höfuðborg Kína meðan styrjöldin við Jap- an stóð, í hættu . Verzlunarsamningur milli Sovétríkajnna og frelsaða hluta Kína Útvarpsstöð kommúnista i Peiping hefur skýrt frá því, að gerður hafi verið verzlunar- Fyrir fundinum lá skipulags uppdráttur af Aðalstræti og Grjótaþorpi, stean gerður var í marz s.l. Á bæjarstjórnarfundi var samþykkt tillaga frá sósíal istum um að skipulagsmenn bæjarins hröðuðu tiiilögam sin,- vsm um heildarskipulag mið- bæjarins. Sigfús Sigurhjartar- san kvaðst vona að bæjarfull- trúar gætu orðið sammála um að frestá afgreiðslu skipulags- uppdráttarins af Aðalstræti þar til tillögur um heildar- skipulag lægj.u fyrir. Ekkert heildarskipiilag — það er á móti hags- munum ráðandi íhalds- mamia! Borgarstjóri taldi enga á- stæðu til að ákveða gerð Aðal- strætis í sambandi við skipulag miðbæjarins. Síðasti skipulags- uppdráttur væri bænum ódýr- ari í framkvæmd heldur en sá fyrri hefði verið, ennfremur væri betur séð fyrir umferð' samkvæmt síðasta uppdrætti. Það væri ekki spor aftur á bak þótt Aðalstræti yrði töluvert mjórra en áður hafði verið gert ráð fyrir. Það yrði samt breiðara en Hringbrautin og væri nær að telja hina mjókk- uðu breidd þess á síðasta upp- drætti ofrausn!! Eyddi bosrgarstjóri mörgum orðum að því að ekki væri hægt að bíða eftir keildarskipulagi m. miðbæjarins með það að ákveða skipulag Aðalstrætis og Grjóta þorpsins. Torg eru ofrausn í aug- um Oialdsins Sigfús minnti á að 1945 hefði bæjarráð lagt mikla vinnu í að ákveða skipulag miðbæjarins. Hefði sá árangur náðst að allir hefðu loks orðið sammála um skipulagsuppdrátt. (Svo kyn- Arásarbandalagsfitnclur undir öfIngri lög- regluvernd Margfaldur lögregluvörður verður í dag um banda- ríska sendiráðið í París, er herráðsforsetar Bandaríkjanna og Frakklands koma þar saman til fundar. Hafa frönsk verkalýðssamtök boðað alþýðu Parísar á fund á torginu fyrir framan sendiráðið til að mótmæla imilimun Frakk- lands í árásarbandalagið, sem Bandarikjastjórn er að koma á laggirnar. Foryst'umenn Kommúnistaflokks Frakldajnds í Elii-úðgönga Parísarbúa á Bastilludaginn, þjóðhátíðardag Fraldm. Fiál vinstri: Marcel Cr.chin, Jaqúes Duclos, Maurice Thorez og André Marfcy, Frahska Alþýðusambandið CGT hefur skorað á verka- fólk í París að leggja niður vinnu kl. 5 í dag og koma á mótmælafundinn á Concorde- torgi. Fundurinn er haldinnj þrátt fyrír bann lögreglustjór- ans í París. Bandarísku herráðsforsetarn ir Vandenberg, Denfeld og Bradley flugu í gœr til Paiisar frá London þar sem þeir rœddu við yfirmenn herja Bretlands, Noregs og Danmei'kur. Banda- ríkjamennirnir vildu ekkert segja ákveðið um viðræðumar, annað en þeir væru ánægðir með árangur þeirra. Denfeld sagði þó, að vonir stæðu til, að heildarskipulag fyrir her- varnir Vestur-Evrópu innan ramma Atlanzhafsbandalagsins verði komið á fyrir næstu ára- mót. Bandarísku herforingjarnir ræða í París við yfirmenn herja Beneluxlandanna og fara það- an til Vínarborgar á morgua .samningur til eins árs milli stjórnar hins frelsaða hluta Kína og Sovétríkjanna. Kín- verjar fá iðnaðarvélar, olíu, vélknúin flutningatæki, pappír, lyfjavörur og lækningatæki en láta af hendi í staðinn soja- baunir, jurtafeiti, maís og hrís- grjón. Ödæðisverk tryggði undan- komu Amethyst Fréttastofa kínverskra komm únista hefur skýrt frá því, að undankoma brezka fallbyssu- bátsins Amethyst niður Jangtse fljót hafi verið trygð með ó- dæðisverki, sem kostaði hundr- uð Kínverja lífið. Á flóttanum neyddi foringi brezka herskips ins kínverska farþegaskipið Kiangling til að leggjast upp að síðunni á Amethys og not- aði það sem skjöld. Strandvirki höf ðu gef ið Amethyst merki um að stanza, en Bretarnir svör- uðu með því að hefja skothríð á Kiangling, sem brátt stóð í björtu báli og sökk. Hundru§ manna fórust. Kínversku her- mennimir létu björgunarstarfið sitja fyrir eftirför eftir Amét- hyst, sem hélt uppi skohríð á björgunarskipin meðan þess var kostur. Aukaskammtur af rommi frá Georg VI. Er Amethyst var komið út á rúmsjó og fregnin um flótta skipsins barzt til Englands fyr irskipaði Georg Bretakonungur, að hverjum sjóliða á skipinu skyldi veittur aukaskammtur af rommi í viðurkenningarskyni fyrir flóttann. Srlskir berkla* sjúklingar áæmdir III. Fasistastjónvih í Aþenu hefur láiið dæma fjóra berklasjúklinga til dauða fyrir kommúnistiskan áráð- ur. Var hópur sjttklinga aí berklahæli nærri Aþenu hand tekinn nýlega, sumir dréenir upp úr rúmunum, og varp- að í fangelsi. Herréttur Aþenustjórnaríhnar kvað upp dauðadóma yí'ir fjórum sjúklinganna, fimm, þar af þrjár konur, fengu ævilangt fangelsi og fjórir fimm ára fangelsi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.