Þjóðviljinn - 05.08.1949, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 05.08.1949, Blaðsíða 6
6 - mmnmr^m ■ ■■■ i-' n ■ i r. ■■,■;■!.■ ■.■u^.'Tgr Acheson leysír frá skióSunni jprumvarp Trumanstjórnar- innar um hervæðingru Vest- ur-Evrópu með bandarískri að- stoð liggur nú fyrir íulltrúa- deild Bandaríkjaþings. Utanrik ismálanefnd deildarinnar hóf í seinustu viku að kveðja á sinn fund með- og mótmælendur frumvarpsins. Fyrstur meðmæl. endanna mætti á fundi nefnd- arinnar Dean Acheson „bezt klæddi utanríkisráðherra, sem heimurinn hefur séð, síðan Anthony Eden lét af embætti," segja bandarísku blöðin. Það þarf ekki að efa, að hinn til- haJdssami ráðherra hefur farið í betri fötin, daginn sem hann átti að flytja utanríkismála- nefndinni kjarnann í boðskap Trumanstjórnarinnar um nauð syn hálfs annars miiljarðs doll- ara íjárveitingu til hervæðin^ ar Atlanzhafsbandalagsrikj- anna a-uk slikra háborga vest- r.æns lýðræðis og kristilegrar siðmenningar sem böðúlsveldis- ins gríska, hernaðar'einræðis Hundtyrkjans og spillingarbæl isins Iran. En þótt bandarísk um blaðalesendum sé talin brýnust; nauðsyn að fræða^t ujprsniSið á fötum utanríkisráð herrans, er hætt.víð að ýmsum, bæði löndum hans og' öðrum, yejði starsýnna á þann boð- skap, sem æðsti maður banda- riskra utanríkismála hafði að fjytja þragfflönmim á Banda- ríkjaþing'i og öllum heimi. ingmenn í . Bandaríkjunum tóku .boðskapnumj ;am; her- væðingaraðstoð þungiega strax og hann var fluttur við undirn. ritun Atlanzhafssáttmálans og ekki blíðkuðust þeir, er hánnú var lagður fyijr, þá í frumvarps . formi. Þótt ráðherrar Trumans séu þeirra skoðunar, að fjár- ' -anstur í hervæðiþgu utan lands og innan sé snjallasti bjargráð við offramleiðslu og auðvalds- kreppu, eru sumir þingmenn ekrki jafn viðsýnir og stórhuga. Þeim er gjarnt að líta á, að þegar allt komi ti! alls verði bandarískir skattþegnar að borga brúsann, og undir náð þeirra við kosningar eftir rúmt ár eiga allir fulltrúadeildar- menn og þriðji hver öldunga- deildarmaður þingsæti sin. Acheson lagði sig því allan fram við að fá nefndarmenn í utanríkismálanefndinni á sitt mál. Röksemdir hans gefa mik ilverðar upplýsingar um mark- mið og stefnu þeirra manna, sem nú fara með stjórn í Wa3h in&ton. Acheson sagði: „Sam- þykkt írumvarpsins um hernað araðstoð myndi tryggja að halda myndi áfram af fullum krafti sú jákvæða forysta, sem Bandaríkin hafa tekið að sér fyrir hinn frjálsa heim." þetta á að hrífa til að snúa villuráf- andi þingmönnum á réttan veg. Jarðvegui-inn hefur líka verið vandl. undirbúinn. „Bandaríslt heimsforysta" er sá grunntónn, sem óaflátanlega hefur hljóm- að í ræðum og skrifum banda- rískra ráðamanna undanfarin ár. Stöðugt er reynt að aia upp í Bandaríkjamönnum herraþjóðarhugsunarhátt, koma þeim til að líta á sig sem guðs útvalda þjóð kjörna. til að hafa forráð fyrir og yfirráð yíir öðp um „lægri" þjóðum. Þetta hefur borið þann árangur, að vísast- ur vegur til að fá óþæga þingr menn til að beygja sig fyrir vilja ríkisstjórnarinnar er að segja þeim, að með afstöðu sinni séu þeir að hindra að Bandaríkin geti ieyst af hendi forystuhlutverk sitt í heimin- um. Slíka óhæfu getur auðvit- að enginn sómakær Bandaríkja maður látið um sig spyrjast. eimsforysta," það er hug- tak, sem ekki fyrír all- löngu síðan kvað við úr ann- arri átt. Þá var bara rætt um þýzka heimsforystu en ekki bandaríska. Þá var voldugri þjóð einnig kennt, að hún væri borin tíl að ráða yfir öðrum og lægri þjóðum. Afleiðingárn- ar eru ölium kunnar. Banda- rískum þingmönnum væri hoiit að íhuga, að sjálfstæðisþrá þjóð anna hefur hingað til alitaf sprengt af sér fjötrana, sem hinir sjálfskipuðu hpimsforingj ar fundu sig kallaða til að hneppa þær í. En fleira kom fram í málflutningi Ðean Ache son fyrir utanríkismálanefnd fúíltrúadeildárinnar en brjálað ir heimsvaldadraumar. Hann iýsti e|nnig hverskopar „varn- ir“ þgð eru, sem Atianzhafs- bandalagið miðar að. . Fáum dögum fyrir ræðu hans hafði hans eigið ráðuneyti lýst yfir, að það hefði undir höndum ý’ms ar upplýsingar um herbúnað Sovétríkjanna, sem sjálfsagt væri að láta þinginu í té. Ráðu neytið tilkynnti jafnframt að það hefðii .engar upplýsingar fengið, sem bentu til að Sovét- rikin hyggðu á styrjöld. Um sama loyti tilkvnntu sérfræðing ar bandaríska hersins, að her- búnaður Sovétrikjanna væri greiniléga miðaður við varnar- en ekki sóknarstyrjöid. T. d. réðú þau yfir mergð orustu- flugvéla, sem eru varnarvopn en ættu fáar langfleygar sprengjuflugvélar, aðaiárásar- vopnið í nútímastyrjöld. cheson iét eins og hann hefði aldrei heyrt né séð uppiýsingar hans eigin ráðu- neytis livað þá heföur hernaðar sérfræðinganna. I-Iann lýsti því umbúðalaust yfir að Vestur- Evrópu þyrfti að hervæða gegn Sovétríkjunum. Úr því að sovétárás er útiiokuð að dómi Bandaríkjamanna sjálfra hlýtur markmlðið að vera á- rás á Sovétríkin. En Acheson tilgreinir einnig annað mark- mið með hervæðingunni „Til- vera kommúnistískra hópa í vissum þessara landa er rök- semd með en ekki gegn vopna- afhendingum," sagði hann. „Hernaðarstuðningur frá Banda ríkjunum myndi veita lýðræðis stjórnunum aukinn styrk til að fóst við hvort heldur væri inn- anlandsóeirðir eða árás." Allir vita, að það er nú tízka í Vest- ur-Evrópu að skíra hverskonar hagsmuna- og réttindabaráttu alþýðu rnanna uppreisn kom múnistiskt samsæri eða árás innanfrá. Eandarísku vopnin eiga því að vernda óvinsælar ríkisstjórnir gegn óánægju eig- in þegna. M.T.Ó. ÞJÖÐVILJINN Föstudagvr 5. 4gúaft 1040, Mignan G. Eberhart Spennandi ÁSTARSÁGA. Fylgist roeð frá byrjnn! «mniuinnunmmiuinnninni 2. DAGUR. var uppi á þakinu á „veranda" neðstu hæðarinn- ar. Herbergi Árelíu var við endaiin á ganginum og sneru gluggarnir líka að hafinu. Herbergið sem Nonie hafði, var stærsta gestaherbergið, og af svölum þess sá yfir grænar, flatir, settar blóðrauðum blómum og gulum-, og einnig sá það- an yfir akveginn unz hann hvarf í stórri bugðu bak við græna limgirðinguna sem byrgði sýn út að hliðunum. Yfir grænan lit trjánna sást upp í bæðir nokkrar sem reyndu að hylja sig bláu mistri. og að baki þeim, í sjóiideildarhring, sást dauflit ljósrönd, sem skildi í sundur himin og haf. Þi'fengslatilfinningin hvarf þegar loftið og ljós- ið komu inn um gluggann. Nonie stóð andartak, kyrr og hugsaði um bréfið sem frún átti eftir að klára. Setningar fóru gegnum hug hennar. Kíinnski koma þessar fréttir þér ekki svo mjög á óvænt, elskan. Langa heimsókn Caribbeahaf, já sannarlega! Langa heimsókn hjá Beadon- fólkinu, það var það Sem þú niejntir, elskári; nógu langa til að úr henni gæti orðið hjónaband; en það þurfti ekki að vera riéitt löng heýjisqki), elsku litla frænka! Það gerðist umj borð í skip- inu á leiðinni frá Neiy York; hann■ spurði hvort ég vildi gifta-st sér og ég ságði’ já, Eg er ham- ingjusöm stúlka. Roy er þesskónar maðúr sem er gæddur öllum dyggðum góðs eiginmanns;, hann er myndárlegur og yel gefinn og virðuleg- ur og allt það; banri, á nógá perilnga svo . að. ekjd: og ég hef ekki skrifað fyrr af því að ég hef verið svo upptekin. En ég vildi óska að þú gætir verið hér ].. ■ , ':í'' Hún laut yfir bréfsefnið og skrifaði. „Eg ætla að finna lögfræðiriginh'friirin í sambáíídi við pen- ingamáiin, 'erfðaskrária óg allt það. Úr þvi ekki var éftir neinu að bíða, þá ákváðum við að flýtat brúðkaupinu. Við ;ætlum að gifta okkur á mið-‘; vikudaginn, Þettg véfðúr' ’auðVitað Ósköp fá-; mennt brúðkaup; það er ékki margt fólk hérna;; aðstoðarpresturinn og kpna hans; læknirinn —■ hann heitir Riordan og er læknir allra hér; Lydia Bassett —“ Hún stanzaði, er henni varð hugsað til Lydiu.: — Það er að segja frú Brassett; hún 'ér ekkja;, hún er gömul vinkona Eoys og Árelíu; hún er irijög falieg, rauðar varir, koparlitað hár, vöxt- urinn yndislegur og vitnar þó um mikinri lífs- þrótt; þenni geðjast ekki að mér; en hún er riijög‘ kurteis; of Ifurteis, þessiuLydiai Bassett. Hún -skrifaði,. „tehaw-fó.l^ijý líka í; brúðjjkaupmu. Þaði er Herrinone $haw, sem er eigaridi Middle Roád-búgarÁsin^, pg.ptjprnar hon- nm ; láridáreign1'hjennar liggur fast við landar- j eign Röysi; og syo er frændi hérinar, Jim Shaw.“ : Húri hikaði aftúr, en hélþisýo áítaöí.jJj.Já, ogi ekkij má gleyma honura majór Fenby,' hann verður þar.Jíkíp hann er ráðsmaður hjá Hermi-j onp;; fyrrveraridji hefiíiáður, yndislegur maður. eignir riiínar geta engin áhrif.Iiaft í þessu sam- Qg svo verður' yfirvaldið sem býr í þorpinn, bandi. Eg heid að pabþi riiundi hófa hvatt fíi- ‘Seabury Jenkins. Og auðvitað þjónustuliðið, og þess að ég yrði korian háns; Árelía hef«r;ökk-; ert verið nema elskulegheitin. Svo, að þú þarft' aldrei að eilíf'u að hafa áhyggjar út af Iitlu munaðarlausu frænkunni þirini..Við R'oy ætluíri að gifta okknr á miðvikiulaginn keinur. Já, hún gæti nú kannski ekki sagt allt þetta. En nú skyldi hún að minnsta kosti klária 'bréfið. Herbergi hennar var stórt. Tiglalagt gólfið var með mjúkum grænum lit og það var hátt til lofts. Peruviðarskápur var þarna, svo stór og voldugur, að hann náði næstum upp í loft. Yfir rúminu var stpr og sængurhiminn og af honum hékk flugnanet á alla vegu niður á gólf. Hún settist við borðið, en þegaS* hún reyndi að skrifa þyrptíst aftur í hug hennar fjöldi hluta sem hún vildi sagt hafa, Brúðarkjóllinu minn er koininn. Tlanrt er hvít- ur, og það eru á honuin knipplir.gar, og það fylg- ir honurn bleikur hattur........Eg ætla að vera með perlurnar Iiennar mömmu; ég hef beðið lögfræðinginn að sencla mér þær. Þær hljóta alveg að vera að koma. Eg vona að þær glatist vétokstjóririh hans Roys, Smithson. Og þar með éV!riæstum táliðj allt eyrikiðlökkár, elskan! En ég kann vél 'viðjþað; pg þetjja.ei'. skynsamlegur ráðahagur.;, .ekkfrt gpnuhlapp^ .út. J hjppaband; .betri vinir en ég og Roy eru ekki. til. Við. verð- iim voða hamingjusöm.“ . , , i t. i •) Við ver.ðuin voða hamingjusönit Noiriá, — hu'gsum ein snart hana snöggvast, fór um hug hennar eins og væri það fugi og hefði vængi. Vildi hún i raun og veru vera hamingjusöm á þennan hátt ? En hvaða kjánaskapur var þetta annars ? Svona hugsun stafaði af ístöðuleysi og ímynd- un; hún var eins meiningarlaus og út í bláinn eins og flugið fugisins; já, svo sannarlega. Hún mundi ekki hugsa meira um þetta. Frá svöiunum gat hún séð akbrautina, sem Iá í bugðu milli hárra limgirðinga út að stóru ferhyrndu hliðunum; hliðin voru úr kóral-steini. Og þarna, í gegn um giufu á limgirðingunni, sá hún mann einn ganga hratt eftir akbrautinni. Maður þessi var einbeittur í lireyfingum; og það var jafnvægi í sterklegum lierðum hans. Hann var brúnn í andliti, hárið svart og hrokkið. Þetta DAVÍÐ ÍIIIUIIIUIIIIIIIIII;

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.