Þjóðviljinn - 05.08.1949, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 05.08.1949, Blaðsíða 8
rframkv Þegar menn hafa beðið mámiium saman eftir fjár- festingarieyfi tekur við Sangur biðtími eftir éðarúthlutun Herréttur yfir Steánþór Ouðmundsson fluíti eftirfarandi tillögu á bæj- arstjómarfundi í gær: „Bæjarstjórnin skorar á borgaistjóra, að láta níi þeg- ar ganga írá ákvörðunum um, hvaða svæði verða á iiæst- unni íiekin til íbúðarhásabygginga. Að þeim ákvörðunum loknum, verði undirbúningi undir úthiutun byggingarlóðá | hraðað svo, að siðari hluta vetrar ár hvert verði svo þýzkum veri Brezkur herréttur hefur ver- ið skipaður til að dæma í máli 30 þýzkra verkam.an.na, secn i neituðu að vinna við niðurrif verksmiðja á brezka hernáms- mikill fjöldi byggingarlóða tilbúinn til tafarlausrar út-jsvæðinu. í Þýzkalandi. Yfir hlutunar, að byggmgarfranikvæmdir þurfi ekki að tef jasí! 10 000 stáliðnaðarverkamenn Dortmund gérðu verkfall i fyrradag til að mótmæla hand- töku verkamannanna og máls- vegna dráttar á lóðarúthlutimirai eða framkvæmda við gatnagerð og lagningú vatns- og frárennslisæða.“ í framsöguræðu sinni fyrir tillögunni rakti Steinþór hve fjárhagsráð hefði verið síðbúið með f járfestingarleyfi. Þegar þau hefðu verið fengin hefði orðið að bíða vikum og mánuð- um saman eftir lóðaúthlutun. Nefndi hann dæmi um að beð- ið hefði verið í mánuð eftir lóð- arúthlutun, svo tók þrjá vikur að teikna lóðirnar upp og þá kom í ljós að ekki var hægt að byggja fyrirhugað hús á þeirri lóð er úthlutað hafði verið. Byggingarlóðum hefur ver- ið úthlutað í móum og mýrum þar sem ekki sést fyrir nokk- urri götu, ekki hefur neitt var- ið byrjað á gatnagerð og engin vissa fyrir að það verði gert í bráð. Taldi Steinþór brýna nauðsyn þess að bærinn hraðaði lóðaút- .hlutun svo ekki þyrftu bygging ar að tefjast af þeim sökum að lóðir væru ektki til loks þeg- ar fjárfestingarleyfi væru feng- in. höfðuninni gegn þeim. 115.000 pólitískir fangar í dýflisum Francos I dýflissum og fangabúðum fasistastjómar Francos á Spáni sitja nú 115 000 manns, sem handteknir hafa verið fyrir að aðhyllast lýðræðissinnaðar skoðanir. „Gersamlega ástæðu- laus“ tillaga Borgarstjóri firrtist eins og krakki við tillögu Steinþórs og kvað hana „gersamlega ástæðu- lausa“, en til þess að Steinþór og málgagn flokks hans (Þjóð- viljinn) rangtúlkuðu ekki af- greiðsluna legði hann ekki til að fella hana heldur að henni yrði vísað til bæjarráðs!! Þar sést áhugi þeirra ljóslifandi í vetur héldu $jálfstæði;í- menn og þá sérstaklega borgar- stjórinn, miklar ræður um á- huga sinn fyrir að byggð yrðu íbúðarhús svo hundruðm skipti (allt að 600). Þegar Jón Axel vakti máls á að nauðsynlegt væri jafnframt að fara að hugsa um lóðir undir öll þau hús, svaraði borgarstjóri að bezt væri að bíða og sjá hvað f járhagsráð gerði!! Þegar svo fjárhagsráð hefur veitt leyfi fyrir 200—300 húsum — ja, þá á bærinn ekki lóðimar til! — með þeim afleiðingum að fjöldi bygginga er leyfðar hafa verið getur ekki hafizt fyrr en undir haust. 1 Þetta sýnir betur en allt ann- að hinn raunverulega áhuga $jálfstæðisflokksins fyrlr að byggja íbúðir til að bæta úr ihúsnæðisvandræðunum. Frá þessu er skýrt í grein, sem Moskvablaðið „Isvestía" birti nýlega um ástandið á Spáni undir böðulsstjórn Fran- cos. Blaðið segir, að stjórn Fran- eos sitji á rjúkandi eldfjalli, sem geti gosið þá og þegar. Mótspyrnuhreyfingin gegn fas- istum eflist og tala skæruliða í fjöllum Sjiánar nálgast nú 50.000. Kommúnistaflokkur Spánar hefur forystuna í skæru liðahreyfingunni. Lýðræðissinnar handteknir Fréttaritari Reuters í Madrid skýrír frá því, að lögregla Fran cos hafi handtekið sex lýðræð- Efling norræns Hinn árlegi fulitrúafundur Norrænuféiaganna var haldinn í Alþíngishúsinu í Eeykjavík dagana 1.—3. ágúst 1949, og tóku þátt í fundinum fuiltrúar frá öllum fimm Norðurlöntlun- um, Fulitrúafundurinn samþykkti að skora á ríkisstjórnir Norð- urlanda og löggjafarþing að að leggja aukua áherzlu á: 1) að efla efnahagslega nor- ræna samvinnu, sem er nauðsyn leg til þess, að atvinnuvegir Norðurlanda fái haldið velli í samkeppninni á alþjóðlegum vettvangi. 2) að koma á sameig inlegri vinnumiðlun. 3) að sam- ræma félagmálalöggjöfina. 4) að auka gagnkvæm þegnréttindi og 5) að styðja þjóðlega, nor- ræna menningar Starfsemi. Ennfremur samþykkti fund- urinn: að beina því til samgöngu-, málayfirvaldanna að veita sem mestan afslátt á fargjöldum Frambaíd á 5. síðu issinna í Madrid í fyrri viku. Einn þeirra, Antonio Trillo, er sósíaldemókrati, en hinir eni meðlimir annarra leynilegra vinstrisamtaka. Verða þeir leiddir fyrir herrétt og ákærðir fyrir uppreisnarstarfsemi. Slik ákæra þýðir venjulega dauða- dóm á Fanco-Spáni. lönd skera niður innflutning sinn frá U.S.A. Indland og Ástralía hafa vegna dollaraskorts sterlings- svæðisins ákveðið að skera inn- flutning sinn frá Bandaríkjun- um og öðrum dollaralöndum niðnr um fjórðung. I tilkynn- ingum um þetta segir, að a- kvörðunin sé í samræmi við nið urstöður ráðstefnu samveldis- landanna í London nýlega. MeArthur ar japönsku sin- McArthur, hershöfðingi Bandaríkjanna í Japan, hefur tilkynnt, að sú deild hernáms- stjórnarinnar, sem sjá átti um að leysa upp japönsku einok- unarhringana ,hafi verið lögð niður, þar sem hennar sé ekki þörf lengur. Þar sem hring- arnir hafa ekki verið leystir upp nema á pappírnum þýðir þetta, að þeir eru áfram alls ráðandi í atvinnulífi Japans. Nylon-Plast Stofnað hefur verið félag hér í bænum er ber heitið Nylon-Plast og er tiigangur Fjárhagsráð fær enn tækifæri til að synja Reykjavíkurbæ um leyfi fyrir 180 íbúðum til viðbótar Jón Axel Pélursson flutti á bæjarstjórnarfundi í gær tillögu ‘um að ítreka áskorun bæjarstjórnar til í.jár- hagsráðs um leyfi fyrir 100 íbúðum — til viðbótar þcim 100 sem veittar voru. Hét hann nú fylgi fulltrúa Al-i þýðufiokksins í fjárhagsráði við þá tUlögu. Sápukúla borgarstjórans um 200 íbúðir sprakk sem kunnugt er þegar fjárhagsráð veitti ekki leyfi fyrir nema 100 íbúðum í stað 200. Áhugi $jálfstæðismanna fyrir 200 íbúðuni kom greinilegast í Ijós í því, að fulitrúar flokksins í fjár-i hagsráði fluttu aldrei tiliögu um að veita Reykjavík leyfi fyrir 200 íbúðum! Áhugi fulltrúa Alþýðufiokksins birtist í því, að hann flutti enga slíka tillögu heldur — en lét bóka þegar afgreiðsíu var lokið að hann myndi hafa víljað veita Reykjavík leyfi fyrir 200 íbúðum!! Síðan hefur stóra íhaldií og litla íhaldið hnakkrif- izt um hvoru íhaldinu l»að væri að kenna að Reykja-i víkurbær fékk ekki leyfi fyrir nema 100 íbúðum. Borgarstjóri og $jálfstæðisflokkurinn hafði ekki meiri áhuga fyrir íbúðunum 200 en það að $jáifstæðis- menn samþykktu með sín'um 8 meirihlutaatkvæðum að vísa tillögu Jóns Axels tii bæjarráðs — $jálfstæðis-i memi voru ekki reiðubúnir að hugsa þá hugsun til enda í gær að bærinn óskaði 100 íbúða til viðbótar svo hann fengi þá tölu er óskað var eftir í vetur. Nú er tækiíærið fyrir $jál fstæðrsflokkinn og Al-i þýðuflokkinn að sýna áhuga sinn fyrir 100 íbúðum til viðbótar til að bæta úr húsnæðisvandræðúnum. í fjárhagsráði á $jáIfstæðisf!okkuirinn 2 fulltrúa og Alþýðuflokkuriiui 1 eða 3 af 5. I ríldsstjóm á $jálf-i stæðisílokkurinn 2 ráðherra og Alþýðuflokkurinn 2 eða 4 af 6. Við bíðum eftir að sjá tilþrifin við að laga spmngnu sápukúiuna borgarstjórans. Nýr flufvöllur iekinn í notkun næstu daga Flugfélag íslands mun á næstunni hefja áætlunarflug til Blönduóss. í sumar hefur verið unnið að flugvallargerð hjá Akri, sem er um 10 km frá kauptúninu. Er framkvæmd verks- ins svo langt komið, að lendandi er smærri farþegaftugvélum á veMinum. * Flugföllurinn hjá Akri er Þegar flugskilyrði eru góð malarvöllur, en þegar byggingu mun verða flogið á þrem stund- hans verður lbkið geta stórar farþegaflugvélar lent þar. Er að þessu mikil samgöngubót, ekki einungis fyrir Húnvetn- inga, heldur skapar völíur þessi aukið öryggi í flugsamgöngun- um milli Suður- og Norðurlands, Munu farþegaflugvélar hæg- lega geta lent á Akravellinum þótt lendingarskilyrði séu ekki fyrir hendi á Melgerðismelum í Eyjafirði. Veldur því nálægð fjallanna og tíðar þokur, hins vegar er Akravöllurinn á víð- lend'ujm im-eium og fjær háum fjöllum. þess að reka verksmiðju til framfgipsiu úr plajsti og öðrum efnium. Félagið er hluítafélag og er Haraldiur Kristinsson Braga- götu 30 formaðux þess og jafn- firomt framkvæmdastjóri. arfjórðungum milli Reykjavíli- urflugvallar og Akra, en frá Akri til Melgerðismela er um 20 mín. flug. Hvít l)ók om sam- biíð U.S.A. og Kína Truman Bandarikjaforseti skýrði frá því á blaðamanna- fundi í gær, að í dag kæmi út hvít bók á vegum Bandaríkja- stjórnar um sambúð Bandaríkj anna og Kína síðan stríði lauk. Sagði Truman að bókin mundi leiðrétta missagnir, er bomar hefðu verið fram upp á síð- kastið. Hann sagði, að Banda- ríkjamenn myndu vafalaust láta vináttu sína í garð Kín- verja í ljós bráðlega á áþreif- anlegan hátt. ,y.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.