Þjóðviljinn - 06.08.1949, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 06.08.1949, Blaðsíða 4
ÞJÓÐVILJINN. I«iagardag«íí 6y itgustu 184ð. Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýS\l'— Sósíaiistaflokkurinn Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður GuðmundssoQ Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason Elaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Jónas Arnason Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: SkólavörðuT etíg 19 — Sími 7500 (þrjár línur) ÁBkriftarverð: kr. 12.00 á mánuði — Lausasöluverð 50 aur. eint. Prentsmiðja ÞjóðviIJans h.f. Sósíaíístaflokkurinn, Þórsgötu 1 — Síml 7510 (þrjár línur) ""lS% j f Bæjareigii á léSunt Umræður þær, sem í fyrradag urðu í bæjarstjórn um. ákvörðun í sambandi við skipulag Reykjaylkur, — eða réttara sagt úr sambandi við heildarskipuiag -bæjarins, — eýna hve brýn nauðsyn það er, sem SósíalistaÆlokkurinn hvað eftir annað hefur benjt á: að bærtnn eigi aliar lóðir í bæjarlandinu sjálfur. ¦Eignir einstakra forríkra og áhrifamikilla auðmanna á lóðum stendur heildarskipulagi Reykjavikur bókstaflega fyrir þrifum, — og- hér er með sérstakri áherzlu sagt áhxifamlkilia auðinanna þyí þáð . værr ekki verið að taka \tillit til þessara eigna, ef það værú einhverjir smáir og áhrifajausir, æm ættu lóðiraar. ! Það er ekki nóg með að. heildarskipulagn.ing miðbæj- ¦árins bíði vegna þessarar séreignar sérstakra auðinanná, heldur er verið að hugsa aöt.skipulag Reykjavíkurbæjar ' fram í framtíðina — og það þýðir næ^tu aldir —út frá. emkahagsmunum þessara fáu auðmaana, sem komizt hafa yfir þessar lóðir af ýmsum tilviljunum eða mismunandi fögrum hvötum á fyrra hiuta 20.-aldar.-Um ókomnar-aldir 'á alþýða hSfuðstáðarins að búa við það að kasað yerði .niður byggingum í miðbæiimj 3/ áiltóf þron^um. götuni, b'ara til þess að einstakir eigendur lóða þar geiti grætt á. t þeim. Og þó veit hvert maunsbarn • að raunv«rulega er ' þegar komið altof mikfS .af vararJegum húíum í kvosina milii hafnarinnar og Tjarnarinnar, — að hvart stérhýsi, sem þar bætist við, þrengir ennþá meira að og gerir vanda- mál umferðar og bílastæða ennþá óleysaiiiegri. Hyaða manni dytti i hug að fara að m jókka Aðalstræti frá þvi, sem fyrirhugað var, — hyaða maður mundi sjá eftir jörð undir fagurt torg þar sem sjávargata Ingólfs er talin hafa verið, — ef það yæri bærinn, sem ætti þetta. allt og enginn einstaklingur tapaði á því. £f bæxinn ætti Sóðirnar væri hægt að skipuleggja allar byggi^ar í bænum eiin-örðungu frá einu sjónarmiði, að það yrði. bæjarbúum sem hentugast vegna vinnu þeirra og heilsu, að það yrði sem fegurst og þægilegast, án þess að þurfa að vera að hliðra sér við að ganga á rétt nokkurs einstakílngs. Lóðabraskið er' eitt af undiirótum hins háskalega þétt- ¦bj'Iis stórborganna og alls þess, sem þvl fylgir: umferða- jslysanna, umferðavandræðanna, dýrleikans á helztu lóð- um o.s.fry. Það er t.d. engin tilviljun að á ýmsum byggð- jum lóðum er lóðaveróið þriðjungur eða jafnvel helmingur húsverðsins. Þessi séreign lóðanna er ekki og hefur ekki orðið neitt vanöamál, þegar það hafa verið einhverjir aiþýðumenn, sem frá gömlum tíma hafa átt lóðir undir liilam húsum sínum. Það hafa sjaldnast orðið erfiðleikar að ná samning- ¦um við þá, þegar almenningur hefur þurft á.því að halda. En þegar viðkomandi lóðaeigendur tilhej'ra valdaklíku Jandsins, þá kemur annað hljóð í strokkinn. Þá er almenn- ingEheill látin víkja fyrir gróðamcguléíkum auðmannanna. K pg þaé ástand getur þjóðin ekki þolað til Iengdar. BÆJARPtKfTllU^ ililiiiSii Stemningin . aiíasí í strætó. Þið kannizt eflaust öll við stemninguna sem stundnm get ur orðið aftast í strætó þar sem. sætin snúa hvert á móti öðru. Það er þvinguð stemning. Fólkið sátnr einog dæmdar manneskjur, gerir misheppnað- ar tilraunir til að vera kæru- laust í íraman og er í stand- andi yandríeðum með alla per- sónu sína, einkum þó augun. ;— Þetta stafar af . þyí að" flestir em' feimnir, og þeir sem eru feimnir verða vandrteðalegir þar sem ekkj er hægt að líta upp án þess að horfa beint í and- iitið á ckunnugu fólki, n'. EÍHa ráðið .itero tsngar. Margjr taka það ráð að stara útum giuggana cg þykjast vera miklir áhugamenn um útlit hús anna sem framhjá er farið, en þetta ráð er ekki einhlítt því að undir niðri leynist órólegur grunur urn að f ólkið j sætinu beint á mcti sjái gegnumblöff- ið. ¦'•— Þá er 'aiinað ráð betra, sem sé lestur. Já, það er raun- verulega ekkert éryggi í neinu ö5ru en að hafa eitthvað að ||fcsa. Sú erað ŒÉnnsta kosti sköð' un'eins kuhrimjgja míhs, ungs manns cg mjög feihu'ns. Hann stígur pJdrei úpþí strætisvagn án þess að taka með sér spenn- andi reyfara ef ske kynni hann íehti' áftast þar sém sætin sntó hvert á moU öðru. -= '?"" ¦ I ' Rigstöfttlíf.. Og þessi þvjngandi sfemning ríKr líka þar sem margt fólk: &kur saœan og þarf að hitta lækninn sinn. Eg kom um dag- inn á biðstofu oiáa og svei mér\ ef erfiðleikarnir með sæmil jkæruleysisleg andlit voru "• íékki jafnvel ennþá meiri en, ;aftast í sí.rætó. Enda þarna jhvergi nærrj eins góð tækifæri til að þykjast hafa gleymt sér við að horfa útum gluggana einsog í strætó. — Fólkið sat hvert á naóti Öðru og mændi á gólfið, sem var að vísu vel bón að en gaf þó ekki allra minnsta tilefni til nákvæmrar íhugunar fremuren önnur linolíumgólf. Engjnn m'ælti orð frá vörum, — utan hvað tvær konur upp- hófu annað sla.gið umræður um einhverja Snjólaiigu sem þær höfðu báðar þekkt í gamla daga en var nú orðin amma einhverstaSar langt í burtu, vesturá ísafirði held ég helzt. Það var myndarleg stúlka hún j Snjólaug. ¦— Þess á milli var bögnin svo mikil að ef einhver burfti að draga andann ofurlít ið dýpra en venjulega þá vissu allir hinir það. D Merk&egt tíraarit. Aðeins örfá felöð og tímarit I voru til afnota á staðnum, of fá til að fullnægja nema litl- um hluta eftirspurnarinnar frá #11 um þeim augum sem .hefðu viljað leita sér athvarfs i þeim, — og jók þetta skiljanlega mik ið á vandræðin. — Sjálfur var ég svo heppian að ná í Sam- tíðina. Það er merkilegt tíma- rit, Samtíðin. Dags daglega verður maður eiginlega mjög lítið var við hana. En komi maður til -tannlæknis, komi maður til augnlæknis, ' komi maður til rakarans að láta klippa sig, þá er Samtíðin þar. — Samtíðin er alstaðar þar sem maður þarf að bíða, oftast i mörgum eintökum. Það hljóta að vera heilir staflar af hehni hjá Viðskiptanefnd. ? . *. '* i .? i í Hvert stefnir?.. Annars veit ég ekki hvað ætl ar að verða úr þessum skrifum. mínum, Raunhæfur tilgangur þeirra er • sýnilega enginn. Qg þó. Það. mætti sosum á seinustu stundu veita þeim raunhæfan tilgang og skjóta þeirri kollegíölu bendingu . til Sigurðar Skúlasonar að., á stoppistöðvunum svonefndu er eflaust hinn ágætasti markaður fyrir 'Samtíðina. Því að allir 'sém' búast til strætisvagnaferð- ár eiga það á hættu að lenda aftast þar sem sætín snúa bvert á móti öðru, — og þar hlýtur Samtíðin að verða hinn sami bjargvættur einsog á biðstofum. sen) 21.10 Tónleikar: Peter Yorko óg hljómsveit leika lagasyrpur ¦ úr kvikmyndum (nýjar plötur). 2130, Upplestur: (Lárus Páusson leik- ar)í'22.05 Danslög (plötur). 'C~ Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína, ungfrú Alda Einarsdóttir frá Hjaltabakka, Aust ur-Húnavatnssýslu og Hilmar Stein- þórsson, Sörlaskjóli 48, Reykjavík. 1 dag verða gefin saman i hjónaband af sérá Garðari 3vavarssyni'" •^-Vll, ..>*'t"'B,"i,..' jngf rú. Guð- finna Gyða Guðmundsdóttir, Vogatungu við Langholtsveg og Ma.gnús Þórarinn 'Magnússpn, skipasmiður, Elliða, Seltjarnai- nesi. — Heimili ungu hjóhanna. verðuí-.í Barmahh'ð .44, GuSsþjónustur & laorgvn. ÐóDiklrkgan. Messa kl. 11 fJ. h. á sunnudag^,. — Séra ' Sigurjórt' ,'í>. Árnason. H Ö F N I N : Júpiter fór héðan á veiðar í gser. EIMSKJP: Brúarfoss kom til Kaupmanna- hafnar 4. 8^ frá Gautaborg. Detti- foss fór frá Hull í gærmorgun 6. 8. . til Leith. og Rvíkur. Btjallfoss er í Reykjavík. Goðafoss fór frá Reykjavík 30. 7.' til N. Y. Lagar- foss fer frá Akureyri í kvöld 6. 8. til Akraness og Reykjavíkur. Selfoss fór frá Köge 4. 8. til Leith. Tröllafoss fór frá N. Y. 30. 7. til Rvikur. Vatnajökull er í Rvík, BtKISSKIP: Hekla er á léiðinni frá Reykja- vík til Glasgow. Esja er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Herðubreið fer frá Reykjavik um hádegið í dag austur um land til Siglufjarðar. Skjaidbreið er á Breiðafirði. Þyrill er norðanlands. EINARSSON&ZOfiGA: Poldin er í Reykjavík. Lingest- room er væntanlegur til Reykja- víkur á laugardagsmorgun. 19.30 Tónleikar: Samsöngur (plöt- ur). 20.20- Ávörp fulltrúa á fundi Norrsena félagsins. 20.40 Tónleikar: Tfríó úr ^Tónafórn" eftir Bach (plötur). 20.55 Leikþáttur: „Unn- anhaldið mikla" eftir Julius Saltz- man (Lerkendur Þorsteinn Ö. ¦Sfte.phensen og An»a Guðmunds- áéttir. Leikstj.: Þorst. Ö. Stephen Piiiff/iiiajt iKÍft/ids: Innanlandsfljig,: I . dag verður i fiogið áætjunarflug til " Akureyrar (2 ferð !ir), Isafjar^ir, Keflayikur (2 ferð ir), Siglufjarðar og Vestmanna- eyja. Á morgun er • ráSgert -sS fljúga til Akureyrar, Vestmanna- eyja, Siglufjar2£a.r og Kléfa'vikur. 1 gær voru f.arnar 12 ferðir %n Vestmannaeyja, 2 ferðir til Abur- eyrar og 1 ferð til,, eftirtaiinna staða: Kirkjubæjarklausturs, Eag urhólsmýýrar, Hbfnafjárðár .pg Keflavikui;. ci Miimandaflug: Gull- faxi fór í mprgun til Kaupráan»a- hafnar fullskipaður fárþegum. Flugvéldn er væntanleg aftur 'til Reykjavíkur á morguh kl. 17.45. LoftleiSir: . \ ..... i 1 gær var flogið. til Vestmanna- eyja (9 ferðir), Jsafjarðár, FJat- eyrar og Þin^eyrar. I dag -er áætlun á Vestmannaeyjár, Ákur- ' eyri, SiglufJfcC, Patreksfipea, Klaustur og i Fá'gurhólsmýriii <-H morgun: er. áætlun á, .Vesfí eyjar, Akureyri pg Isafjörð. Gejl fór kl. 8,00 i morgun til Kaup-. mánnahafnar og Aalbórgar, vænt- anlegur til baka aðfaranótt mánn- dags. Hekla kemur frá Kaup- mánnahöfn og Prestvík milli .''17Í00 og 19.00 í kvöld. Fer aftur kl. ¦ 8,00 i fyrramálið til London, vænt anleg til baka kl. 22.30. arílíaS kvöld. t^jji tv Næturlasknir er i læknavarðstof unni, sími 5030 NViturvörSur er í Ingólfsapóteki, sími 1330. Næturakstur annast Hreyfill — Sími 6683. MUNIB að lesa smáauglýsingarnar, þœr eru á 7. síðu. Söfnin: Landsbókasafnið er op- ið kl. 10-12, 1-7 og 8-10 alla virka daga, nema laugardaga, ,þá er kl. 10-12 og 1-7. — Þjóðskjala- safnið kl. 2-7 alla virka dága. — Þjóðminjasafnið kl. 1-3 þriðjudaga fimmtudaga og sunnudaga. — Listasafn .Einars Jónssonar kl. 1.30-3.30 á sunnudögum. Bæjar- bókasafnið kl. 10-10 alla virka daga nema laugardaga kl. 1-4. — Náttúrugripasafnið opið sunnudaga kl. 1.30-3 og þriðju- daga og fimmtudaga kl. 2-3. ' fl GENGIÖ. Sterlingspund 26.22 100 bandar. dollarar 650,50 100 kanad. dollarar 650,50 100 sænskar kr. 181,00 100 danskar kr. 135,57 100 norskar kr. 181,10 160 hollensk gyllini 24B,51 • 100 belgískir frankar 14,86 1000 franskir frankar 23,90 -100 svissneskir fr. 152,20

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.