Þjóðviljinn - 06.08.1949, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 06.08.1949, Blaðsíða 6
fcJÖÐVIUINN LaugardSígnr 6. ágúst 1940. -78- TT rzXX2T't%Z7r,-+*+-Zí S'TlSU UTSOLUST ABIR Þjóðviljans í Reykjavík ■ .... í; m Bókabúð KRON, Alþýðuhúsinu Veitingastoían við Geirsgötu Filippus, Kolasundi. ísbúðin Bankastræti 14 Gosi, Skólavörðustíg 10 Veitingastoían Öðinsgötu 5 Veitingastoían Þórsgötu 14 Verzlunin Víðir Þórsgötu 29 Verzlunin Bragagötu 22 Verzlunin Þverá Bergþórugötu 23 Fiöskubúðin Bergstaðastræti 10 Caíé Flórída Hve^rfisgötu 69 Verzlunin Laugaveg 45 ' ' i t i *--_j T '* *• ; j" Vöggur Laugaveg 64 1 v ' ■ Tóbak og sælgæti Laugaveg 72 Stjömukaffi Laugaveg 86 Söluturninn við Vatnsþró . Ásbyrgi, ,Laugaveg 139 Ás, Laugaveg 160 ' • ýít.J 'ih (Ífhí,t;ili "'í-i •: : ri ' '1 'M*."' Veitingastofan Bjarg Verzlunin Krónan Mávahlíð Bakaríið Barmahlíð 8 Vestiirbær: Fjóla, Vesturgötu 29 West-End, Vesturgötu 45 Matstofan Vesturgötu 53 Drífandi Kapl&skjól 1 thverfi: ’ ! 1 KRON Hrísateig 19 KRON Langholtsveg 24—26 Mjólkurbúðin Nökkvavog 13 Verzlunin Langholtsveg 174 Verzl. Ragnars Jónssonar Fossvogi. Verzl. Guðna Erlendssonar Kópavogi. Verzlunin Fálkagötu 2 i Flugvallarhótelið m- ’H Hx ~ & v* r\ iiinnNmnniniinniBinÉH éh... ■■ HUS STORMSIINS EFTIR ■ ■ ■ ■ 11 v( j Migntm (». Eberhart s Spennandi ÁSTARSAGA. — Fylgist með frá byrjnn! *l IM 3. DAGUR. ■ B ■ var Jim Shaw, og hann var með. ferðatösku og rykfrakka, og í stað þess að klæðast sportskyrtu i * * , í og stuttbuxum eins og venjulega, hafði hann nú farið í jakkaföt. Jim! Hvert gat hann verið að fara? Hvert sem hann var annars að fara, þá var það auðséð, að hnn ætlaði fyrst að koma hér við. Og Roy og Árelía voru sofandi. Nonie sneri sér snögglega inn i herbergið og stanzaði eitt andartak fyrir framan spegilinn yfir snyrti- borðinu. Hár hennar var dökkbrúnt, sjóloftið og hita- beltisrakinn veittu því einhvernveginn mýkri blæ og dekkri. Hún athugaði andlit sitt fremur gaumgæfilega; bara andlit auðvitað; blá augu, sem voru alls ekki sem verst að því er henni fannst, einlæg, dökkblá, augnahárin svört; reglu legir andlitsdrættir; ekkert svo sem athugavert við andlit hennar; ekkert sérstaklega fallegt við það heldur. Hún tók upp varalit og hallaði sér nær speglinum, Bara venjulegt andlit. Nema núna al.lt í. einp j.^yejj jiilégt við það. „Kvenær kemurðu aftur?“ „Eg kem ekkert aftur.“ — saraan varirnar. Hann I kleromdi ■ Hvað þetta var ólíkt Jim, hugsaði hún aftur. Hvað hafði Hermione Shaw gert? — Hún sagði eilítið vandræðalega. „Fáðu þér sæti, Jiro. Má ekki bjóða þér sjúss? Eg hringi á Jebe.“ „Nei, þakka þér fyrir. Mig langaði bara að sjá Roy áður en ég færi. Og þig auðvitað Iíka.“ „Fáðu þér sæti. Eg skal senda eftir Roy.“ „Jæja þá. Þakka þér fyrir.“ — Hann lét faíi- ast niður í einn af hinum djúpu strástólum, teygði úr löngum fótleggjunum og seildist eftir sígarettu. Hún gekk að bjöllunni við dymar. En Roy hafði skroppið til þorpsins, sagði Jebe. „Hvenær kemur hann aftur? Hr. Shaw er hérna.“ Jebe vissi það ekki. „Eg bið,“ sagði Jim. „Mig langar að segja honum það.“ Hann var að reykja og virtist rólegur, en augu haus. yorp ennþá hörkuleg og köld af reiði. :,r .... Hun gekk að stóra., hnjákoddgnum yið hlið hans. „Jim, segðu mér það. Hvað gerðist’“; Hann leit á hana. „Hermione er frappka. mín. ’Cíg .e^ ^gie^ki’ikem mér burt, þá drep ég hana.“ „Jim!“ Augu hans urðu eilítið mildari. Hann hallaði Hún riikaðij er húri' veité' þessö ’athygli. Hvað hafði eiginlega breytzt? Sama andjlitið’ Sem hún hafði alltaf séð í speglinum,: sama nefið, sömu kinnárnar, sarná hakán, sámá —0 | ; , Hún gat ekki — þ. e. a. s. hún'vildi ekki gfeia- gera sér gréiri fyrir því, í hverju breytingin lægi; en hún vissi að brúður Roýs Beadons átti jekki að líta svona út, einmitt núna. Því að sér frapávið og, lagði þönd siria larist á hand- Jim Sháw Var þarna; því áð hún hiafði séð hartn legg hénnár/ ,',VertU "ekki "Svoná'áhyggjufull á koma; því að hún ætlaði niður núria til móts við hann. .. ISl, ' , • .nit Hamin.gjusarnt hjónaband, þannig skyldi vera hjónaband hennar og Roys. Aftur var hún snortin þessari undarlegu hugs- un, eins og blævængur m^ð örsméum fjöðrum færi yfir kinn hennar. Var þáð slík hamingja sem liún þráði? Hún staldraði við enn eitt and- artak, sneri sér svo frá speglinum. Jim Shaw beið i „veraridánum.“ — Hann hafði sett ferða- töskuna á stól, lagt frakkan yfir hana og var að þurrka andlitið með vasaklútnum. Hann heyrði, þegar hún kom í dyrnar, og sneri sér snöggt við. „Nonie!“ Hún þurfti að líta eilítið upp til hans, því hann var hávaxinn eins og Roy. Svipur hans var hvass og einbeittur, og undir brúnum litnum var andlitið fölt. Grá augun voru liörð eins og agatar. Þannig hafði liún ekki fyrr séð Jim. Hún flýtti sér til hans. „Jim, hvað er að?“ Hinn harði svipur augna. hans var reiðisvipur. „Eg er að fara, Nonie.“ „Það er soðið upp úr milli mín og Hermione. Eg ætla til Cienfuegos og ná þar i næturferð- ina með flugvélinni til New York.“ svipinn, Nonie. Það átti svqna að; fara.. Eg kqrn . 11i! V-.' t' ? f l • imér:.burt og gleymi öllu saman,“ Eitt;: andartak sagði hún ekkert, og ástæðan til þess var f jarstæðukennd. Það var vqgna þeirra sterku tilfinningar sem hún hafði af hendinni, sem hvíldi; áþhandleig henngr. 'Skýridiléga dró Hann þBjí'diriá' friri;'*liéil’rií.' Og einhvernveginn þá vissi hún, að hin snöggá hreyf ing, þegar hann seildist eftir öskubakkanum eins og' þessi hlutur væri allt í einu það mikilvæg- asta í heiminum, var uppgerð. En hún gat ekki hafa vitað það, hugsaðí hún í fáti. Henni vár heitt, og hún hafði roðnað, — henni leið eins og skólastúlku. Hún, Nonie Hov- enden -— bráðum frú Royal Beadon — hún var virðuleg og ráðsett. Frú Royal Beadon. Á mið- vikudaginn. Hún spennti greipar utan um hné sér, og enn gát hún fundið snertingu þessarar útiteknu handar. Allt í einu sagði Jim, „Það er ýmislegt sem ég þarf að gleyma. Það er svo sannarlega bezt að ég fari.“ Löng alda rann meðfram klettunum fyrir neð- an og seig til baka hægt og með andvarpi. „Hverju þarftu að gleyma, Jim?“ Hann leit snöggt á hana, og það var spum í DAVÍÐ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.