Þjóðviljinn - 06.08.1949, Síða 7

Þjóðviljinn - 06.08.1949, Síða 7
Lamgardagur 6. ágiist 1949. ÞJÖÐVHJDÍN mmmm ■íiiiM Smáauglýsingar (KOSTA AÐEEVS 60 AUKA OBÐED) Til sölu góður Willys-jeep : Upplýsingar j .síma. 81715 kll. 6—7 næstu kvöld Smunrt brauð Snittur Vel til bún- ir heitir og kaldir réttir Lögfræðingai Abi Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugavegi 27, X hæð. — Simi 1453. Skrifstofn- oo heimilis- vélaviðgerðir 8ylgja, Lanfásveg 19. Sfml 2656. Karlmannaföt. Greiðum hæsta verð fyrir lítið slitin karlmannaföt, gólf teppi, sportvörur, grammó- fónplötur o. m. fl. Kem samdægurs. VÖRUSAIINN Skólavörðustíg 4. — SÍMl 6682. ... v" , 11 ■ ■ i 1 ■■**■ Ragnar Ólaðsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Von- arstræti 12. — Sími 5999. Lögnð fínpússning Sendum á vinnustað. Sími 6909. dúsgögn, karlmannaföt Kaupum og seljum ný og uotuð hásgögn, karímanna- föt og margt fleira. Sækjum sendum. SÖLUSKALINN Klapparstíg 11 — Símj 2926 Fasteignasölismiðstöðln l^flekjargötu ÍÖB. - Sími 6530 annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Ennfremur alls konar tryggingar o. J:l. í um- bfjði Jóns. .Finnbogasonar fyrir Sjóvátryggingafélag Isíands h. f. Viðtalstímj alla virka daga kl. 10—5, á öðr: flm tímum eftir áamkömu- 4gi. Karlmðnnaföf — Húsgögn Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og m. fl. Sækjum — Sendum. SÖLUSKÁLINN I Á’iga /eg 57. — Sími 8187Ó. Kanpnm — Seljum allskonar vel með farna not- aða muni. Staðgreiðsla. VÖRUVELTAN, Hverfisgötu 59. — Sími 6922 DÍVANAB allar stærðir fyrirliggjandi, Húsgagnavinnustofan, Bergþórug. 11. — Simi 81830 E G G Daglega ný egg soðin og hrá. KAFFISALAN Hafnarstræti 16. Bifreiðaraflagnir Ari Guðmundsson. — Sími 6064. Hverfisgötu 94. Ullartnsknr Kaupum hreinar ullartuskur Baldursgötu 30. — Kaffisala — Munið Kaffisöluna í Hafnar- stræti 16. Fjarverandi í mánaðartíma. Snorri Hallgrímsson. Grímur Thomsen < Tómasson f. 14. 7. 1908 — d. 30. 7. 1949 Minningarorð I dag verður borinn til graf- ar Grímur Thocpsen Tómasson húsasaníðameistari, sem lézt af slysförum- s.l. laugardag. Tveim dögum. áður hitti éig hann kát- an og hrauistan ásamt fjöl- skyldu slnni á búi sínu á Álfta nesi, s©m hann hafði nýlega eignast og þar sem hann undi lífinu veil. Grímnr heitinn var ötull og ósérhlífinn alþýðusinni. Þessa stillta og prúða manns er sakn- að af öllum sem þekktu hann en þó er mestur harmur kveð- inn að eftirfifandi konu hans Önnu Kristjánsdóttur og elsku- legum bömum. J. J. •ummiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiii í fjarveru minni tilmánaðamóta gegnir Krist- inn Björnisson læknisstörfum mínum. Viðtalstími hans ; er kl. 3y2—4y2 í Pósthússtræti Grnrnas I. Cories. Framh. af 3. slðö,. aftur komia á hápuhkt. Nokkr- um félögum datt í hug að skreppa niður í Borgarfjörð og athuga lebenið á Hreðavatni. Þeir fengu leyfi hjá. TryggVa fararstjóra. Hinir skemmtu sér með handbolta og upplestri úr Bréfi til Láru. Faiið heim. Um morgunina var allt tekið saman, hreinsað vendilega t>I á tjaldstaðnum og síðan hald- ið af stað. Fyrst var farið nið- ur að Bamafossum og þeir skoð aðir. Ekki var farið lengra nið- ur eftir, heldur snúið við upp að Húsafelli aftur. Þar tókum við benzín. Ung stúlka mældi það á bílinn. Það ætti að setjá ungar stúlkur á allar benzín- stöðvar, þá væri svo gaman að taka benzín. Svo var ekið upp á Kaldadal. Vegurinn þar var slæmur á köflum. Nokkrum sinnum var ] numið staðar til að skoða hina hrífandi fjallasýn, taka myndir. Fegurð öræfanna hefði notið sín ennþá betur, ef bjartara hefði verið yfir. Þegar farið var fram hjá Skjaldbreið, var sungið kvæðið um hann eftir Jónas Hallgrímsson. Á flötinni fyrir neðan Meyj- arsæti var stoppað góða stund. Þar var étið, drukkið, spilað á hljóðfæri, sunginn einsöngur og leikinn handbolti. Höfðu menn af þessu hina mestu skemmt- ao. :■ ; 1 Þaðan var ekið niður á Þing- velli og síðan til Réykjavíkur. Eg óttast það sannarlega að afl orðanna í þessari stuttu terðasögu megni ekki að örva æskuna nógu mikið til að fara utc úr bænum, meðan enn er sumar. En ég veit, að hver sá æskumaður, sem fer í góðum félagsskap til sveita og öræfa landsins, hann er betri Islend- ingur eftir á en áður. Þið hefðuð bara átt að vera með.' Ó. J. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiii R é I I u r 1. — 2, hefti 1949 er nýkomið út Eíjji;,,. , .j' . Guðmundur Guðmundsson: Eldrann, kvæði L ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ IIIISIIIIIIIIUIIIlllllllllllllllllllllllIlllll miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu Stangaveiðimenn! N. k. mánudag kl. 5 e. h. sýnir kastsnillingnr- inn Cpt. Edwards margskonar köst á Árbæjar- stíflu. Er þetta í síðasta sinn sem hann heldur kast- sýningu hér að þessu sinni. Öllum unnendnm stanga- veiði-íþrótta er heimillt að koma á sýninguna. 4ð kveldi n. k. mánudags kl. 8,30 heldur Cpt. Edwards fyrirlestur í Tjamarcafé og er öllum heimill aðgangur. Að loknum fyrirlestri verður sameiginleg kaffidrykkja. S. V. F. R. MiimmudiHiiiiumniiiiiniimiiiHiiiiiiiiiiiHnimiumuiiiimiiuiumiiiiii SSBSQi3S3SiBI&KGC9BB3SiSIMSBBlKKBIii£SQB3lfi3!SÐBBSSSBSSBBBS ffirskattasif ii is.Kasc út áí iirskurðum skattstjórans í Reykjavík og Nið- urjöfnunarnefndar Reykjavíkur á skatts- og út- svarskærum, kænun út. af niðurgreiðslu á kjötverði, kærum út af iðgjöldrmi atvinnurekenda og . trygg- ingari'ðgjöldum, rennur út þann 19. ágúst n.k. Kærur skulu. komsar í bréfakassa Skattstofu Úsinu fyrir kl. 24 þánn 19. Reykjavíkur á Á1 ágúst n.k. * ií Yliiskátfiaitemd JReykjðvskui. Þorsteinn Valdimarsson: Giaískiift, kvæði Móðii, kvæði Brynjólfnr Bjarnason: Það svai veiðui munað ái og aldii, ræða. Friðjón Stefánsson: ! þoipi, saga. Brynjólfur Bjarnason: Inníend víðsjá. Jón Rafnsson: Dufþekja, kvæði. •L:, Jóhannes úr Kqtlr.m: Ssland veiðui aMiel selfi aflui, ræða. Ekki skal giáta Björn bónda heldui safna liði, ræða Einar Olgeirsson: Þjóðsvslrin 30. maiz. Albert Olsen , prófessor við Hafnarliáskóla: Hemaðar- eða hluOeysisstef- a? Lem Harris: 15 ára landbúnaSaiáæfiíusr Sjórn- aníkjanna. 1 N. N.: Við fétsfiall Lincolns. Palme Dutt: Það sem þesr seilast cftir: Gr.mmí, sínk, olía, kopai. Kaupið cg Sesið Rétt — Gerizt áskisf; . '.dur : Afgreiðslaá-Skólavörðustíg 19 — Sími 50C... ^■■■■■■■^■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■i .........

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.