Þjóðviljinn - 06.08.1949, Page 8

Þjóðviljinn - 06.08.1949, Page 8
Heíldaraflínn s.h fimmfudagskvöld: | þJÓÐVIUINN 27334 mál bjá síidarverksm. ríkisins ~ Söltunin var þá samlals 15617 tunnur I gæir voiu saliaðar á Slgluílrðl á 5 hnTtárað timuM ps*™' (Siglufirði i gærikveldi. Fi*á fráttaritara Þjóðviljans.) Síldarverksmiðjur ríkisins höfðu í gærkvöld (fimmtu- dagskvöld) fengið samtals 27 334 mál til bræðslu og skipt- ist það þannig: Siglufjörður 17 074 mál, Raufarhiöfn 5 936, Slíagaströnd 2 692 Húsavík 1 632. Engin bræðslusíld hefur borizt síðan á miðvikudag. — Það mesta sem ríklsverk- smiðjunum hefur borizt á dag var 4 492 mál, en það var 23. fyrra mánaðar. Heildarsöltun í gær var 15 617 tunnur, þar af á Siglu- firði 11 823. 1 dag voru saltaðar hér eitthvað á 5. hundrað tunnur. Hvar verða nýju bílastæðin? Baejarsfcjórn og bsejarráð hafa nú samþ. 29 af fcillögum nefndar þeirrar er skipuð var til þess að gera tillögur um bítasfcæði í bænum. Sumum til- VI. Horræna yrkiskólaþingið veiðm haldið í Rsykjavik 9.—13. þ. m. á þiitginu vesða 248 fulltmai 17® fiá hinim Nöiðuriönduaum og 78 fiá Isiandi 1 gærkvöld fengu um 20 skip veiði austur við Sléttu, beztan afla mun Ingvar Guðjónsson hafa fengið, um 500 tunnur. Til beitu hafa verið frystar á Siglu firði rösklega 5200 tunnur, 4 íshús taka hér á móti síld til frystingar. Ágæt dragnótaveiði við Norðurland I dag hafði ég tal af á- höfn dragnótabátsins Muggur frá Hafnarfirði, telja þeir að dragnótaveiði við Norðurland sé ágæt einkum á Skagafirði, en illmögulegt sé að losnna við veiðina jöfnum höndum vegna þess að vanti frystihús til að taka við henni. Síld við Kálfshamars- vík? 1 morgun var hringt frá Kálfshamarsvík og skýrt frá að töluverð síld hafi sézt vaða þar úti fyrir. Vegna veðurs var ekki hægt að senda flugvél til að athúga þetta. Norðaustan stormur Norðaustan stormur er nú; ekkert veiðiveður. Um 100 er- lend skip liggja inni á Siglu-. firði en fá íslenzk. Aðeins 1 skip frá Siglufirði hefur stundað reknetaveiðar og látið reka í 3 nætur og fengið samtals 5—8 tunnur, — eina nóttina aðeins eina körfu. Fyrsti fundur Sogsvirkjunar- stjérnarinnar VI. Norræna yrkiskólaþingið verður að þessu sinni haldið hér á landi og hefst það í há- tícasal Háskóla íslands, mið- vikudaginn 10 þ.m. Þinigið - sækja 248 fulltrúar. þar af 170 frá hinuim Norður- löndunum og 78 frá Islandi. Eru það slkólastjórar, kennarar, skólanefndarmenn og stjórnar- ráðsfulltrúai'. Frá Danmörku koma 49, frá Finnilandi 10, frá Færeyjum 9, frá Noregi 39 og frá Svúþjóð 63. Yrkiskóiar er sanmefni fyrir iðnsikóia, verzlunarskóla og hús mæðraskóla. — Fyrsta þing yrkiskóLa var haldið í Stokk- hókni árið 1924 og tóku ís- lendingar þátt í því sem dansk- ir aðitar, en á þingum þeim, sem síðan hafa verið haldin sera sjáifstæðir aðilar. Ynkisikólaþingin eru haldin fimmta hvert ár og er tilgangur þeirra einkuim sá, að vinna að samræmræmingu kennsiu í hin- Framh. á 5. síðu lágna nefndarinnar var hafnað, eins og tillögunum um að taka sneið af Austurvelli ,fylla upp hluta af Tjörniuni og taka trjá garðinn á horni Aðalstrætis og Kirkjustrætis undir bíla- stæði. Öðrum tillögum nefndar- innar var frestað til athugunar og. ákvörðunar síðar. Bæjarstjórn hefur falið bæj- arverkfræðingi og borgarritara að láta gera bílastæði á 29 stöð um og eru það þeir sem hér verða taldir: 1. Brunarústir Kirkjustrætis 2. Lóðin Aðalstræti 14. 3. Gangstétt vestan Nausta, milli Tryggvagötu og Hafnar- strætis. 4. Svokallað „plan“ við Póst- hússtræti og Trýggvagötu. 5. Svæði norðan Tryggva- götu, milli Pósthússtrætis og V erkamannaskýlisins. 6. Svæði austan megin Lækj- argötu, er sú gata verður enaur byggð. Framh. á 5. síðu Bragi SveÍBsson lézt af slysförum i gær f gær vildi það slys til við Þjórsárbrúna nýju, að fcrjábút- ur féll í höfuð eins mannsins sem var að vinna þar og beið hann bana samstundis. Var það Bragi Sveinsson frá Flögu. Slysið vildi til með þeim hætti að verið var að draga til víra uppi á nýju brúargrind- inni, felldu vírarnir niður tré- bút sem þar var og féll hann í höfuð Braga sem var að vinna niðri á árbakkanum og lézt hann samstundis. Annar xnaður var að vinna þarna með Braga og slapp hann naumlega undan trjábútnum, Bragi var fertugur að aldrí. Hann var lcunnur fyrir ætt- fræði og þjóðsagnasöfnun. Hans verður nánar minnzt í þlaðinu síðar. Hin nýskipaða stjórn Sogs- virkjunarinnar kom saman til fyrsta fundar síns í fundar- stofu bæjarráðs Reykjavíkur í gær. I stjórninni eiga sæti frá Reykjavíkurbæ Gunnar Thor- oddsen ,borgarstjóri, Guðmund ur H. Guðmundsson bæjarfull- trúi og Einar Ölgeií’feson alþm., en til vara Tómas Jónsson, borgarritari, Helgi H. Eiríks son skólastjóri og Björn Bjarna son, bæjarfulltr. Af hálfu rík- isstjórnarinnar skipa þeir Sig- tryggur Klemensson, lögfr. og Sigurjóh Á. Ólafsson alþm. stjórnina ,en til vara Þorsteinn Sigurðsson, bóndi að Vatns- leysu og Jón Axel Pétursson bæjarfulltr. Gunnar Thoroddsen var kjörinn formaður stjórnar- innar, en Sigtryggur Klemens son ritari. Sartiþykkt var að ráða Stein- grím Jónsson, rafmagnsstjóra, sem framkvæmdastjóra Sogs- virkjunarinnar. Á fundinum rakti Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri að i gerðir bæjarstjórnar Reykjavík ur til undirbúnings Sogsvirkj- uninni frá upphafi og í fram- hald af skýrslu borgarstjóra rakti rafmagnsstjóri gang und irbúningsins frá tæknilegu hlið inni. Skýrði hann frá því, að borrannsóknir og prófspreng- ingar hefðu leitt til þess, að ráðunautur Sogsvirkjunarinnar A. B. Berdal, verkfr., hefði mælt með að byggja neðanjarð ar stöð við Irafoss með jarð- göngum fyrir frárennslisvatn- ið niður fyrir Kistufoss. Lagði hann síðan fram útboðslýsingu frá rafmagnsveitunni um túr- bínur, rafla og annan útbúnað við hina fyrirhuguðu virkjun- tilhögun. Hefur 7 firmum í Ameríku og 23 firmum í Ev- rópu verið send lýsingin með beiðni um tilboð fyrir 30. sept. n. k. Á fundinum var lögð fram út boðslýsing eftir A. B. Berdal um byggingarvinnu við Sogs- virkjunina og var samþykkt að feía Berdal að sjá um útfaoð. Vegkanturinn þoldi ekki þunga bílsins • * Á laugardaginn var hvolfdi þessum bíi með 23 farþegum á leiðinni til Þingvalla. Enginn farþeganna meiddist alvarlega, sluppu með skrámur nema eiirn skarst á höfði. Biliinn fór út af á nýlegum vegarkafla er lagðmr var <S1 að fcaka beygj)u af gamla veginum. ÆtJaði lajigferðabíllinn að fara fram hjá bí! er stóð á hinum vegarkantinum, en kanturinn þoldi ekki þunga hans, eins og sjá má af myndiani. Norsk-íslenzkur samvlnnusjéður Sjóðurinn er stofnaður af fé því, sem eftir var óráð- stafað af Noregssöfnunarfénu hér, þegar stríðinu lauk og afhent var norska Norræna félaginu til ráðstöfunar. Stjórn norska félagsins lagði til að fé þetta~yrði notað til þess að efla norsk-íslerrzka samvinnu, og stofna af fé þessu styrktarsjóð, líkt og gert hefur verið með nokkuð af fé dönsku og sænsku Nor- egssöfnunarinnar. Nú er búið að ganga frá reglugerð fyrir sjóðinn og var stjórn hans kosin nú í sam- bandi við fulltrúafund félag anna. í stjórn voru kosnir af Noregs hálfu, Harald Grieg, formaður norska Norræna fé- lagsins og Henry N. Bache að alri'tari, en af íslands hálfu,| Guðlaugur Rósinkranz þjóð- leikhússtjóri og dr. Páíl ís- ólfsson. Formaður var kosinn Guðlaugur Rósinkranz. Stjórn sjóðsins ákvað að bjóða hingað fyrst prófessor Francis Bull, hinum kunna og vinsæla fyrirlesara, til þess að flytja hér nokkra fyrirlestra. Kviknaði í út frá rafmagni Kl. 17 í gær var slökkviliðið kvatt að húsinu Skólavörðustíg .18. Hafði kviknað þar í her- bergi á rishæð hússins. Töluverður eldur var í her- berginu, en var fljótslökktur. Talið er sennilegt að kviknað hafi í út frá rafmagni. Skemmdir urðu talsverðar á herberginu, leðurbekkur og blöð brunnu og allt er í her- berginu var skemmdist meira eða minna af hita. Eldurinn breiddist ekki út. Sorpvinnslustcð ffyrir rúmlega 3 milljénir kréna • Á síðasta bæjarstjóm- arfundi samþykkti bæj- arstjórn að byggja sorp- eyðingarstöð og er áætl- aður stofnkostnaður hennar 3 millj. 110 þús. kr. Áætlaður reksturs- kostnaður á ári er 395 þús- kr., en á móti eru áætlaðar tekjur af sölu á pappaefni 95 þús. kr. nettó og áburðarefni 84 þús. kr., samtals 179 þús. kr. Reksturskostnaður stöðvarinnar umfram rekstrartekjur yrði því 206 þús. kr. — Kostnaður við sorphreinsunina nú eru 86 þús. kr., svo kostn aður við rekstur nýju sorpeyðingarstöðvarinn- ar yrði 120 þús. kr. hærrí en með sama hætti og nú er- Frauihaid á 5. siðu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.