Þjóðviljinn - 10.08.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 10.08.1949, Blaðsíða 1
14. árgangar. Miðvikudagur 10. ágúst 1949. I ¦!¦!»......¦ ¦! IIIIIII—IIIBBH.....tjuuwm 173. töktblað. ^ ílokksías: teingrímu síeinsson í r a n koma i ¥ * irm m r © i riornin hefur somið við þessi ríki um heraaSaraðiId ísl. en faer því ekki ráðið í staðinn að einn fiói verði friðaður Hifí brýna nauðsynjamál ísiendinga, friðun Faxa- ílóa, er nú kornið í strand íyrir atbeina Bretlands og . annarra Atianzhafsbandaiagsríkja. Haía Bretar neit- að að senda íulitrúa á ráðsteínuna um íriðunina sem halda átti í Reykjavík um miðjan þennan mánuð, en aísiaða Breta var að sjáiísögðu mikilvægust. Það er athyglisvert að þau ríki sem mestu ráða um þetta mál, Átianzhaísbandalagsríkin eru nýbúin að knýja ísienzku þjóðina inn í hernaðarbibkk sem tortímt getur verulegum hiuta þjóðarinnar. En þegar til þeirra kasta kemur að íriða einn íslenkan ílóa til að íorða tortímingu íslenzka íiskistoínsins er aístað- an algerlega neikvæð. Þannig tryggii ríkisstjórain hagsmuni íslands í viðskiptum við aðrar þjóðir — öllu er fórnað, en ekkert fæst í staðinn! SamdEáttnr í útfliiii.iterf, VestaÞ&irráiniIandaana gefisi oiðiS MaisKalláætlnBÍBni að fjörtjéni Paul Hoffman, yfirstjórnandi. Marsha]]áætlunarhmar, er á förura til Evrópu frá Washington. Hann sagði biaða- mönnum í gær, að yfirstandandi ár værj úrsli^taár íyrir MarshaJláætlunma. Þjóðviljanum barst í gær eft- írfarandi fréttatilkynning frá ríkisstjórninni um þetta mál: „Svo sem kunnugt er hefur alþjóðahafrannsóknaráðið lagt til, að Faxáflói yrði friðaður með milliríkjasamningi. Bauð því ríkisstjórn íslands Framhald á 7. isíðu. Acheson ræSir víð Qnirinó Quirino forseti Filippseyja kom til Washington í fyrra- kvöld, og tók Truman forseti á móti honum á flugvellinum. Quirino ræddi í gær við Ache- son utanríkisráðherra en ekk- ert var látið uppi um umræðu- efnið. Qtlast drauginn, sem þeir tiafa .Mestft villa ©kkar að 1 ferð Einni um Evrépu ætl- ar HóÆfman að kynna sér dol]- araþörf Marshalllandanna áður en úthlutun fjárveitingarinnar fyrir yfirstandandi ár fer fram. t Þýzkalandi ætlar Hoffman að ræða •\riö MeOoy, hernáms- etjóra. Bandaríkjaana, um nið- urrif verksmjðja í Vestur-Þýzka landi. Hcffman sa.gði að Marshall- Fraæh. á 7. síðu. miiis EwópiiáSiS tekur til starla Fyrsti fundur ráðgjafarsam- komu Evrópuráðsins verður í Strabourg í dag. Ráðherra- nefndin ákvað i gær dagskrá samkomunnar og var þar efst á blaði þáttur ráðsins í efna- hagssamvinnu Marshallland- anna. tipii ILandslið íslendinga tapaði knattspyrnuleiknuni í Næstved í gær við órval af Sjáíandi raieð 5 roörkom gegn 3. SchBBiachei". Siðasta vika, kosningabarátt- unnar í Vestur-iÞýzkalandi er nú hafin. og verða ræður for- ingja istærstu flokkanna, sósí- aJdemókrata og kaþólskra æ þrungnari þjóðrembingi og á- I rásir þeirra á hernámsveidin| beiftarkgri. Forvígismenn .smærri hægriflokka verðafraikk ari við þetta o.g eru nú farnir að.verja naaismann opinberlega. Fréttaritarax segja, að her- námsyfirvöld Vesturveldanna. og þá einkum Breta, séu orðin mjög áhyggjufull út af þésB- um, gangi málanna. Schumac- her, foringi EÓsíaldemoikra.ta, hefur verið eina'óprúrtaastur í árásum á Vesturveldin. „Það er imesta villan, sem. við höfum gert, að hjálpa þessum inanni að ná þeirri aostöðu, sem hann nú befur," er haft eftir hátt- settum embætismanni í brezku hexnámss jóminni. Talið er að 100.000 manns séu heimilislausir á jarð- skjálftasvæðinu í Ecuador. Nú er sagt að 4000 til 5000 manns hafi farizt. Galo Plaza forseti hefur áætlað tjón af jarð- skjálftanum 130 millj. kr. en það er álitið lágt reiknað. Her- lög hafa verið sett á jar5- skjálftasvæðinu. Só&íalistar á Akureyri hafaJ ákveðið að Steingrímur Aðal-< steinssoii verði þar í kjöri viði næstu Alþíngiskosningar. Steingrímur Aðalsteinssoni hefur setið á Alþingi, sem þing; maður Sósíalistaflokksins síð- an 1942. Á Alþingi hefur hann.1 látið landsmál mjög til sín taka* en sérstaklega hefur hann hald ið þar traustlega á málefnun* Akureyrarbæjar og miklu áork-* að fyrir bæjarfélag sitt. Landa mönnum er Steingrímur vel kuiinur, m. a. vegna hinna rök- föstu ræðna sinna í útvarps- umræðum. Á Akureyri nýtur Steingrímur mikils og sívax-1 andi trausts, enda mun alþýðani í höfuðstað Norðurlands leggja meira kapp en nokkru sinni fyrr á það, að tryggja honum nýjan sigur við næstu kosning- ar. 31 grtskur íýðræðísslnni dœifidur til demiða Herrétfcur grisku fasistestjórEajiiimaJ í Laxissa dæimjdi. í gær 15 karla og eina konu tál daaða fyrir „kommánist- íska starf semi". 1 Kaxditm dæimdi Jierréttar 15 lýðræðis- sinna tii danða fyrir aðstoð við JLýðræðisher FrjáSsra. önkkja, j l '. , Þegar blaðið fór. í press- una h'afði enn ekki borizt nein tilksTUiing frá ríkis- stjórninni um að hún hefði beðizt lausnar. Fundir stóðu yfir í rík- isstjóminni í allan gærdag og náðíst þar ekkert sain- komnlag um kröfur þær sem Fram'sóknarflokkur- inn hefur sett fram. Hins vegax lýsti Tíminn yf ir því S.L sunnudag fyrir hönd Framsóknarflokksins, að ef ekki næðist samkomn-i lað um kröfur þessar fyr-i ir daginn í dag „myndu ráðherrar þans leggja til við forsætlsráðherra, að stjórnin biðist lausnar og láti ganga til ko'&ninga áð- 'ur em þingið kemur saman í haust." Hafi Framsóknarráð- herramiix staðið við þessa yfirlýsingu sína er því svo að sjá sem Stefán Jóhann hafi neitað að segja af sér, þar sem engin tilkynning hafði borizt frá stjórn- imni í gærkvöld. En hvort sem hann ætlar sér að sitja eftir í stjórninni á- samt Enili og stóra íhald- ínu. eða Framsóknarráð- herrarnir hafa gugnað á 'að yfirgefa stóla sína má teljá öruggt að kosningar verða í haust, væntanlega 9. október. IKanton .000 maiLita K.ii&miritanglið illa sfatt 1 Kína er nú háð mikil iimikróunarorusta syðst í Hún-» anfylki. Er her kommúnistahershöfðiiigjans Lin Piaó langt' kominn. a3 króa inni 200.000 manna Kuommtanglið syðst í Húnanfylki. Þessi .Kuomintangher flýði frá Sjangsa i áttina til Kanton, en nú eru kommúnistar búnir að loka undankomuleið hans þangað. Ætlaði foringi Kuomin tangliðsins, Pai Sjúngsí hers- höfðirigi, þá að leita inn i Kvangsifylki, en her Lín Píaó geysist nú í áttina til fylkja- marka Húnan og Kvangsi og er allt útlit fyrir, að honum helmfngs iæikin takist að Ipka undankomuleið Kuomintanghersins. Harðast er nú barizt við borgina Henjang á járnbrautinni til Kanton, 350i km. norður af henni en 150 km. suður af Sjangsa. Verði Kuomintangherinn á þessum Framh. á 7. síðu. stiroda Vandenberg, formælandi repu blikana í öldungadeild Banda- ríkjaþings í utanríkismálum, lagði til í gær, að fjárveiting til hervæðingar Vestur-Evrópu yrði lækkuð um rúman helming frá því sem Trumanstjórnin hef ur faríð fram á niður í 700 milljónir dollara. Johnson land varnaráðherra sagði hermála- og utanríkismálanefnd öldunga deildarinnar í gær, að skjót að- stoð til hervæðingar Vestur- Evrópu værí bráðnauðsynleg öryggi Bandaríkjanna. Nefnd frá franska Alþýðu-1 sambandinu CGT gekk í gær á fund verkamálaráðherrans og lagði fyrir hann kröfu sam- bandsins að 40 stunda vinnu- viku verði aftur komið á *í Frakklandi, þannig að unnið sé átta stundir fimm daga í viku. Einnig krefst sambandið 50% hækkunar á næturvinnu- kaupi og 75% hækkunar á sunnudagavinnu. Formælandi nefndarinnar sagði við blaða- menn, að ástæðulaust væri að láta verkameim vinna lengur en 40 stundir á viku þegar at- vin.nuleysi færi vaxandi, j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.