Þjóðviljinn - 12.08.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 12.08.1949, Blaðsíða 1
Framboð Sésíalista- -T| flokkslns: 14. árgangnr. Föstudagur 12. ágúst 1949. ■nrrriMimiiiiiiiinMwuiinuiiiiwiiimninmMP——i 174. ttílublað. i SiiiriiíEilegar slysfarir í Norðf|arilarhrepfpi: í gærmorgun varð það hörmulega slys á bænum Skuggahlíð í Norðfjarðarhreppi, ao gömul kona og ársgamalt barn brunnu inni, en atta menn brennd- ust og vom fiuttir í sjúkrahús. Þao sem íérasi í eldinum vora léhanna Toria- déttir, er varð áttræð 9. júlí s.L, 09 Sigurður láhaim Ottésson, sonui léhönnu Þorleiisdéttui í Sknggahlíð. Kl. 7,10 í gærmorgun voru báadinn 1 Skuggah.líð og kona h.:aa3 ein komin á fætur, og var húsfreyjam að kveikja upp í eldavélinni er elduruxn blossaði upp. Húsið varð alelda á svip- stundu, Slökkviliðið í Neskaup- stað kom strax á vettvang er eldurinn sást þar. íbúðarhúsið í Skuggahlíð var úr steini, stein gólf milli kjallara og miðhæðar Þorgerður Hermaunsdóttir og þrír dremgir hjónaima. Telpur þeirra hjónanna báð- ar, og kaupakona, sluppu ó- skemmd- úr eidinum. Norðfjarðartogarinn Goða- nesið var nýkominn til Nes- kaupstaðar, er slysið vildi til, Flutti hann fólkið sem brennd- ist til Seyðisfjarðar í sjúkra- hús, og fór læiknir Norðfirðinga en trógólf milli hæðar og lofts, þangað með því en eldavélin var á miðhæð. Efsta hæð hússins eýðilagðist alveg í eldinum og miðhæð þeiss að miklu leyt'i. Bóndinn í Skuggahlíð heitir Guðjón Hermannssön, en kona hans Valgerður Þorleifsdóttir. Eiga þau 5 börn, tvær telpur og þrjá drengi. AlLs voru 13 manns í heimili. Þau sem brenndust í eldin- um voru hjónin Valgerður og Guðjón, Jóhanna Þorleifsdóttir, móðir drengsins sem fórst í brunanum. Sveinn Davíðsson, Vegna símabilana var ekki unnt :að fá nánari fregnir af iiðan. fóiksins í gærkvöLd. Æ. F. R. Farið verður í skálan Iaugar- daginn 13. ágúst n. k. kl. 2 e.h. Væntanlegir þátttakendur skrifi sig á listann í skrifstoíu Æ.F.K. að Þórsgötu 1. Stjórnin. Kiurnur sænskur sósíaldemókraii Ði. Tage Lindhom seitur í svarihslið nm leið ®g harnr hem iil Bandaríkjanna' Ofsóknarbrjálæðið gegn öllum frjálslyndum mönnum og verkalýðssinniim hefur svo heltekið bandarísk stjómar- völd, að ekki einu sinni dyggusítu Marshalikratar eru ó- hultir fyrir Gestapo Trumans. Sænski sósíaldemókratinn dr. Tage Lindbom fékk harkalega að kenna á þessu, er hann sté á land í New York mánudagina ^ fyrri viku. Lindbom er yfir- skjalavörður á skjalasafni sænsku verkalýðshreyfingarinn- ar og erindi hans til Bandaríkj anna var að safna gögnum fyrir safnið tun sænska útflytjendur til Bandaríkjanna. Skjöl hans voru í fyllsta lagi, uppáskrif- uð af bandaríska sendiráðinu í Stokkhólmi. En Lindbom fékk að reyna það„ að í Bandaríkjuxium Líta yfirvöldin á alla, sem á einn eða atman hátt eru tengdir verkalýðsh.reyfingunni sem stór hættulega menn. Innflytjenda- eftirlitið tók hann strax í tveggja klufekutima yfirheyrslu og að því loknu var hann flutt- ur rakleitt í fangelsi. Sænska utanríkisráðuneytið tók málið' að sér, en það kom fyrir ekki. Lindbom var haldið í fangelsi fram á föstudag, er hann var loks látinn láus. eftir að sér- stök rannsóknarnefnd hafði y£- irheynt hann. Vesturveldin vilja ekki banna kj arnorkuvopn Sáttmáli am vexad éhxeyttia heigaia í siríéi eis- xéma samþykhtni á ráðstelns lauía kiossins Fulltrúar Vesturveldarma á ráðstefnu Rauða krossins í Genf hafa í annað skipti feilt tiliögu frá fulltrúa Rauða kross Sovétríkjanna um að skora á allar ríkisstjómir að banna kjarnorku og sýklahemað. Á fundi ráðstefnunnar var sovéttillagan felld með 35 at- kvæðum gegn 9 en 5 sátu hjá. Andmælendumir hélau því fram, að ráðstefnan ætti aðeins að fjalia um fórnarlömb styrj- alda en ekki vopnabúnað. Áður hafði samhijöða tillaga verið felld í nefnd. í gær var gengið tii atkvæða á Rauða kross ráðstefnunni um sáttmála þann, sem sarninn. hef ttr verið, Var hann samþykktur með samhljóða atkvæðum, þar i.M Hadagask- arbúar nqnrtir Forseti guðfræðideildar Yale- háskólans í Bandaríkjunum, dr. Liston Pope, hefur skýrt frá því að hann hafi fengið fullar sannanir fyrir að franskar ný- lenduhersveitir hafi brytjað nið ur 60.000 Madagaskarbúa í fyrra, er þær bældu niður frels ishreyfingu eyjarskeggja. Dr. Pope er búinn að vera fimm mánuði í Aíríku á vegum Rosenwaldsjóðsins og Phelps- Stokessjóðsins. Hann sagði, að heimsblöðin hefðu stungið undir stól fréttunum af þessu blóðbaði Frakka. Síldveiðin að glæðast? Síldveiðin virðist heldur vera að glæðast. Nokkur sktp komu til Raufarhafuar í gær með all- góðan afla og fleiri voru á leið- inni þangað. Um 400 mál síldar báru3t til Sigluf jarðar í gær. I Fáskrúðs- firði er góð síldveiði í reknet. Á Raufarhöfn hefur verið saltað í 1500 tunnur í sumar. á meðal atkvæðum fulltrúa Sov étríkjanna, Bandarikjanna og Bretlands. Sáttmálinn fjallar um vemd. óbreyttra borgara 3 Sósíalistar á Seyðisfirði hafa ákveðiið, að Jónas Árnason, sonur Áma frá Múla, verði þar í fejöri við næstu Alþingiskosa- ingar, en Björn Jónsson, er var í kjöri við síðustu kosning- ar, baðst eindregið utndan þvá að vera nú í framboði. Jónas Ámason er meðal yngstu frambjóðenda Sósíalista fiokiksins. Hann er, sem kunn- uggt er, blaðamaður við Þjóð- viljann, og ritstjóri Landnem- ans hins útbreidda tímarits styr jöld, meðferð stríðsfanga 'l Æskulýðsfyikingarinnar. og vernd sárra manna. Bannað er að taka gísla, flytja fóik nauðugt frá heimkynnum sín-- um og beita óbreytta borgara hefndaraðgerðum. Ennfremur er bannað að pynda fanga og nota þá sem tiiraunadýr. Hann er sérstaklega vinsæll meðal yngri kj'nslóðarinnar, og er þekktur um aiit land fyrir framúrskarandi ritgerðir sínar og útvarpserindi. Jónas dvelst nú í orlofi aust- ur á landi. Bandarískur áhugaljósmyndari, skólapiltur að nafni HaroM Dale, tók þessa einstæðu mynd af fellibyl í Kansas á samar. Fellibylurinn o!li miklu tjóni á mannvirkjum, en varð engiam að bana.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.