Þjóðviljinn - 12.08.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 12.08.1949, Blaðsíða 1
Fiamboð Sésíalísta- Slokksins: ónas Arnasoní kjöri á SayðlsfirSI 14. árgangur Föstudagur 12. ágúst 1949. 174. iölublað. ifrmulegai" slysfarir í Norðf jarðarhreppi: rafarastvi ess shaðbrenndust í gærmorgun varð það hörmulega slys á bænum Skuggahlíð í Norðfjarðarhreppi, að g.ömul kona og ársgamalt barn brunnu inni, en 'átta menn brennd- ust og voru fiuttir í sjúkrahús. Þau sem férast í eidinum voiu léhanna Toifa- dóttir, er v&ié áíiræð 9. júlí s.L, 09 Sigurðui fóhaaait Qttósson, sonur lónönnu Þoileifsdóttur í Skuggahlið. Kl. 7,10 í gærmorgun voru feóadinn í Skuggahlíð og kona haas ein komin á f ætur, og var húsfreyjan að kveikja upp í eldavélinni er eldurinn blossaði upp. Húsið varð alelda á svip- stundu. Slökkviliðið i Neskaup- stað kom strax á vettvang er eldurinn sast þar. íbúðarhúsið í Skuggahlíð var úr steini, stein gólf milli kjallara og miðhæðar en trégólf milli hæðar og lofts, en eldavélin var á miðhæð. Efsta hæð hússins eyðilagðist alveg í eldinum og miðhæð þess að miklu leyti, Bóndinn í Skuggahiíð heitir Guðjón Hermannssbn, en kona hans Valgerður Þorleifsdóttir. Eiga þau 5 börn, tvær t'elpur og þrjá drengi. AIIs voru 13 manns í heimili. Þau sem brenndusfc í eldin- um voru hjónin Valgerður og Guðjón, Jóhanna Þorleáfsdóttir, móðir drengsins sem fórst í brunanum. Sveinn Davíðsson, Þorgerður Hermannsdótth' ©g þrír drengir hjónanna. Telpur ¦þeirra hjónanna báð- ar, og kaupakona, sluppu ó- skemmd. úr eldinum. Norðfjarðartogarinn Goða- nesið var nýkominn til Nes- kaupstaðar, er slysið vildi til. Flutti hann fólkið sem brennd- ist til Seyðisfjarðar í sjúkra- hús, og fór læiknir Norðfirðinga þangað með því. Vegna símabilana var ekki unnt að fá nánari fregnir af líðan fóiksins í gærkvöld. Æ. r. /?. Farið verður í skálan laugar- daginn 13. ágúst n. k. kl. 2 e.h. Væmtanlegir þátttakendur skrifi sig á listann í skrifstofu Æ.F.B. að Þórsgötu 1. Stjórnin. MMir sænskur sóslaideinékrati samaa í bandarísku f ansEelsi Ds. Tage Lindbom settui í svartholið um leiS ©g hann k®m til Bandaríkjjanna * Ofsóknarbrjálæðið gegn öllum frjálslyn.duin mönnuni og verkalýðssinmim hefur svo heitekið bandarísk stjórnar- völd, að ekki einu sinni dyggustu Marshaiikratar eru ó- hultir fyrir Gestapo Trumans. Sænski sósíaldemókratinn dr. Tage Lindbom fékk harkalega að kenna á þessu, er hann sté á land í New York mánudaginn fg fyrri viku. Lindbom er yfir- skjalavörður á skjalasafni sænsku verkalýðshreyfingarinn- ar og erindi hans til Bandaríkj anna var að safna gögnum fyrir safnið um sænska útflytiendur til Bandaríkjanna. Skjöl hahs voru í fyllsta lagi, uppáskrif- nð af bandaríska sendiráðinu í Stokkhólmi. En Lindbom fékk að reyna að í Bandaríkjunum- líta yfirvöldin á alla, sem á einn eða anaan hátt em tengdir- verkalýðshreyfingunni sem stór hættulega menn. Innflytjenda- eftirlitið tók hann strax í tveggja klukkutima yfirheyrslu og að því loknu var hann flutt- ur rakleitt í fangeisi. Sænska utanríkisráðuneytið tók málið að sér, en það kom fyrir ekki. Lindbom var haldið í fangelsi fram á föstudag, er hann var loks látinn iáus. eftir að sér- stök rannsóknarnef nd haf ði yf- irheyrt hann. ur er m Vestiirveldin viljaí'ekld banna kjarnorkiiyopn Sáttmáli um vornd ébieyttxa oozgaia í slríði els- lóma samþykktui á láðsleínu iaula kiossins Fuiltrúar Vesturveldamia á ráðstefnu Rauða krossins i Genf hafa í annað skipti fellt tiliögu frá fulltrúa Rauða kross Sovétríkjanna um. að skora á aliar ríkisstjórnir að banna kjamorku og sýklahernað. Á fundi ráðstefnunnar var sovéttillagan felld með 35 at- kvæðum gegn 9 en 5 sátu hjá. Andmælendurnir héldu því fram, að ráðstefnan ætti aðeins að fjalla um fórnarlömb styrj- alda en ekki vopnabúnað. Áður hafði samhljóða tillaga verið felld í nefiid. 1 gær var gengið tii atkvæða á Rauða kross ráðstefnunni um sáttmála þann, sem saminn hef trr verið. Var hann samþykktur með samhljóða atkvæðum, þar 111 Madagask- arbúar myrtir Forseti guðfræðideildar Yale- háskólans í Bandaríkjunum, dr. Liston Pope, hefur skýrt frá því að hann hafi fengið fullar sannanir fyrir að franskar ný- lenduhersveitir hafi brytjað nið ur 60.000 Madagaskarbúa í fyrra, er þær bældu niður frels ishreyfingu eyjarskeggja. Dr. Pope er búinn að vera fimm mánuði í Afríku á vegum Rosenwaldsjóðsins og Phelps- Stokessjóðsins. Hann sagði, að heimsblöðin hefðu stungið undir stól frettunum af þessu blóðbaði Frakka. á meðal atkvæðum fulltrua Sov étríkjanna, Bandaríkjanna og Bretlands. Sáttmálinn fjallar um vernd. óbreyttra borgara í styrjöld, meðferð stríðsfanga og vernd sárra manna. Bannað er að taka gísla, flytja fóik nauðugt frá heimkynnum sín- um og beita óbreytta borgara hefndaraðgerðum. Ennfremur er bannað að pynda fanga og nota þá sem tilraunadýr. Sósáalistar á Seyðisfirði hafa ákvefáð, að Jónas Árnason, sonur Árna frá Múla, verði þar í kjöri við næstu Alþingiskosn- ingar, en Björn Jónsson, er var í kjori við síðustu kosniag- ar, baðst eindregið undan þv: að vera nú í framboði. Jónas Árnason er meðal yngstu frambjóðenda Sósíalista flokksins. Hann er, sem kunn- uggt er, blaðamaður við Þjóð- viljann, og ritstjóri Landnem- ans hins útbreidda tímarits \ Æskulýðsf ylkingarinnar. Hann er sérstaklega vinsæll meðal yngri kynslóðarinnar, og er þekktur um ailt land fyrir framúrskarandi ritgerðir sínar og útvarpserindi. Jónas dvelst nú í oriofi aust- ur á laadi. : t.' ™^- - ¦ ¦--"¦--•.............. ¦ ;:5 SíldveiSiii að glæðasf? Síldveiðin virðist heidur vera að glæðast. Nokkur skip koma til Baufarhafnar í gær með all- góðan afla og fleiri voru á leið- inni þangað. Um 400 mál síldar bárust til Sigiuf jarðar í gær. í Fá3krúðs- firði er góð síldveiði í reknet. Á Raufarhöfn hefur verið saltað í 1500 tunnur í sumar. Bandarískur áhugaljósmyndari, skóiapiltur að naíni Ilarold Dale, tók þessa einstæðu mynd af fellibyl í Kansas í sara&T. Fellibylurínn olli miidu tjóni á mannvirtcjum, en varð esjgum að bana. í_ .,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.