Þjóðviljinn - 17.08.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 17.08.1949, Blaðsíða 1
14. árgangur. Miðvíkudagur 17. ágúst 1949. ¦ !¦¦¦! II 1« — B ¦IMIIBIII IIIII — ¦¦¦¦II 11» 179. tölublað. Margatef Mílcheíí; látin ] Bandariska skáldkonan; Margaret Miteliell lézt í gær; eftir bílslys í Atlanta, Georgia, Hún var höfundur ,,Á hverfi anda hveli", reyfarans sem á tólf árum hefur verið þýddur á þrjátíu tungumál og komið út í átta milljónum eintaka. XStarétlaifOTSetl Og Snyáer Kommáiiistar sækja fram á 800 km. víglínu í Kína Í»áðu iss&ápa a í stórfyrirtæki Rannsókn bandarískrar þingneíndar á „5 pró- sent mönnum" í Washington, sem á reykjavíkurrnáli væru nefndir reddarar heíur leitt í ljós, að kona Trumans íorseta, Fred Vinson íorseti hæstaréttar Bandaríkjanna og John Snyder íjármálaraðhena haía tekið á móti ísskápum að gjöf írá stórfyriríæki fyrir milligöngu Harry Vaughan hermálafulltrúa Tmmans, sem haldið hefur verið fram að sé einn helzti reddarinn í höfuðborg Bandaríkjanna. um „5 prósent mennirnir" eru náungar, sem eru innundir hjá háttsettum mönnum í her og eftjórnarkerfi í Washington og taka þóknun af kaupsýslumönn um og framHeiðendum, sem vilja eiga viðskipti við her eða etjórnardeildir, fyrir að nota áhrif sín við hina voldugu vini til að koma í Srring kaupsamn- ingum. Vaughan Jiershöfðingja var stefnt fyrir rannsóknarnefnd iþmgsins til að gera grein fyrir ísskápagjöfunum. Hann gaf áð- ur út yfirlýsingu um að „hin einfalda skýring er, að gamlir vinir gáfu mér þessar gjafir í vináttuskyni. Svo gaf ég nokkr- um. vina minna ísskápana." Vinirnir voru auglýsingamað ur að nafni Harry Hoffman og forstjóri Albert Veriey-firmans í Chicago, David Bennett. ís- skápaframleiðandinn Albert Gross bar fyrir rannsóknar- nefndinni, að Albert Verley- firmað hefði pantað og greitt ísskápa fyrir Vaughan hers- höfðingja, frú Truman, Vinson dómara og Snyder ráðherra. Frú Truman fékk tvo issfeápa, annan í Hvíta húsið en hinn til heimilis forsetans í Inde- pendence, Missouri. Vinson og Snyder eru gamlir vmir Tru- mans forseta og er talið að hann taki mest tillit til þeirra af öllum ráðunautum s'ínum. „New York Tirnes" skýrir frá því, að blaðafulltrúi forset- ans hafi ekkert viljað segja um málio, Vinson hæstaréttardóm- ari viidi ekkert láta eftir sér hafa en Snyder fjármálaráð- Jierra sagði að ísskápur sinn ihefði aldrei verið aíhentur og toann vissi ekkert, hvað orðið hefði af honum. Clyde Hoey öldungadeildar- þingmaður úr flokílri domokrata sem er förmaður rannsóknar- nefndarinnar, hefur lýst yfir, að rannsókrJn verði látia ganga sinn gang og að engum verði hlíft. 1 gær játaði hershöfðingi úr baadaríska ílughernuin, fyrir rannsóknarnefndiimi að hafa skrifað mðraxdi skýrslur um hugsanlega eftirmenn sína og hrósskýrslu um sjálfan sig að áeggjan Vaughan hershöfð- ingja. Hershöfðingja þessum hefur verið vikið frá störfum sem yíirmanixi efnaJðnaðardeild ar flughersins. Brezki sendiherrann í Praha hefur neitað chileanska skáld- inu og öldungardeildarmannin- um Pablo Neruda um ferða- leyfi yfir Bretland. Neruda,, sem er landflótta, ætlaði að skipta um flugvél í Lor.don og hefði þurft að dvelja fimm klukkutíma i Bretlandi. Neruda fór huldu höfði í Chile og flúði loks land til að sleppa við að lenda í fangabúðum stjórnar Gonzales Videla. Hann er fulltrúi kommúnista í öldunga- deild þingsins . Chile. Sókanararmar kínversku komniúnistaherjanna teygja sig lengra og Jengra inn í Suður-Kína á 800 km langri vigjínu frá austurströndinni vesturfýrir Kanton. Kommúnistahersveitirnar eru nú sagðar 240 km norður af Kanton. Flóttinn frá Kuomin- tang-toöfuðborginni heldur á- fram. Norðaustur af Kanton hafa kommúnistar íeíkið Nanan og óstaðfestar fregnir herma, að þeir séu komnir inn í Kan- sjá. t gær var barizt í út- hverfum hafnarbcrgarinnar Fú- sjá. 1 Nciðvestur-Kína seekja af IsUsmiui til Jan Norsfcf ieStan'skip fain þai fvitste íMkks Síldarleitarleiðangtir norsku fiskimálastjómariimar nndir stjóni Finn Bevolds á mótorsMpinu „Vartdal" fann í fyrri vikn fyrsta flokks íslandssíld við austnr- strönd Jan Mayen. Norska blaðið „Verdens Gang" segir, að þessi frétt bafi vaikið mikla athygli á norsku skip- nnum 250 sem liggja aðgerðarlans að' mestu fyrir Norð- urlandi. Blaðið segir, að tvö norsk skip séu að leggja af stað norður til Jan Mayen og mörg m'utsi fylgja á eftir ef góðar fréttir berist frá þessum tveimur. ka£!a.3m itelm Eyskens forsætisráðhcrra í Belgíu lagði stefnuskrá sijóm- ar sirmar fyrir þingið í gær. Hann kvaðst mundi reyna að leysa deiluna um Leopoid kon- ung með samkomulagi þriggja stærstu flokkanna og ekki knýja fram lausn þegar í stað. Þjóðaratkvæðagreiðsia, um hvört Leopold skuii taka aftur við konungdómi, væri bezta lausnin. Formaður þingflokks sósíal demokrata. sagði að flokkur sinn mundi ef nauðsyn krefði beifa ofbeldi til að híndra að hagsmuniir og kröfur verka-J manna í koinungsdeilunni verið fyrir borS borið. Kaþólskir, flokkur Eyskens, vilja að Leopold taki aftur við konungdómi en sósíaldemokrat- ar eru því andvigir. kommúnistar fram í Kansú- fylki og nálgast óðum höfuð- stað þess Lansjá. Baodarískf fjár- magfi fil Vesfur- Þýzkalands l MeCIoy, hernámsstjónt Bandaríkjanna í Þýzkalandi, er nýkominn tíl Frankfurt frá Washington. 1 gær skýrði hatm frá því, að hann hefði í Washington rætt um fest-i ingu bandarisks einkafjár-* magns í þýzkum iðnaði, Sagðist McCIoy vonast tól, að straumur bandarísks f jári magns til Vestur-Þýzkalandsi gæti brátt hafizt. Vitað er, að bandarísk auðfélög sækja það fast að fé að leggja undir sig þýzka þungaiðnað inn og ná með hjálp hans yfirdrottnunarstöðu á mörki uðum Vestur-Evrópu. Kosniiigaárslitm ískyggileg segja brezk og írönsk blö-ð Brezk og frönsk blöð telja1 fylgi afturhaldssömustu flokk- anna í kosningunum í Vestur- J Þýzkalandi ískyggilega mikið. Flokkur Remer hershöfðingja, sem lýsti opinberlega yfir að •hann skírskotaði til nazista, fékk t.d. fimm þingsæti, þótt hann sé nýstofnaður. Konrad Adenauer, foringi! kaþólslkra, bar í gær til baka fregn, sem brezka útvarpið hafði birt, um að hann hefði boðað leiðtoga amiarra aftur- haldsflokka á fund sinn til að ræða stjórnarmyndun. Bandarískir fólksbílar eru bæði ljótir, dýrir í refcstri og óhagikvæmir. Þó má búast við að þeir. versni enn að dæma eftir þessu líkani, sem verfcfræðingax í bandaiískri verksmiðju hafa gert. klklnBi. 1-i a—-l_i-^—1~> Þjóðverjar fá andaríska togara Fréttastofan United Press skýrir frá því, að þrir bandarískir togarar séu ný- komnir til Bremerha\cn í Þýzkalandi. Eru þeir í tölu tólf togara, sem Bandaríkja menn láta Þjóðverjum í té. Togararnir ern 230-350 brúttótonn. Fimm voru komnir áður og von var á fjórum þeim. síðustu innan fárra daga.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.