Þjóðviljinn - 27.08.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 27.08.1949, Blaðsíða 1
14. árgangur. Laugardagur 27. ágúst 1949. 188. töiublað. Mrezha heim&weldið fiðast swmdur: Yíirlýsing, sem geíin var út í gær í Oítawa, höí- uðborg brezka samveldislandsins Kanada sýnir greinilega, hvernig Bandaríkin nota sér f járhagserf- iðleika Breta til að sölsa imdir sig brezka heims- veldið. Háttsettur hagfræðingur Kanadastjórnar lýsti yíir, að eí ágreiningur Breíiands og Bandaríkj- anna í eínahagsmálum drægi til íullra vinslita myndi Kanada undir öllum kringumstæðum standa með Bandaríkjunum. .. Þessi . talsmaður Kanada- stjórnar í efhahagsmálum sagð- ist vUja eyða orðrómi, sem gengi í suDram brezkum sam- veldislöndum, um að Kanada væri að yfirvega að hverfa af dollarasvæðinu á sterlings- svæðið til að bæta sér upp markaðstap sem hlotizt hefð- ur af ákvörðun brezku stjórnar innar að skera niður um f jórð- ung innflutning frá doJlara- löndunum. Hagfræðingurinn lýsti yfir, að í viðræðunum um dollaraskort Breta, sem hef jast í Washington upp úr mánaða-j mótunum, myndi Kanada taka! sömu afstöðu cg Bandaríkin, þótt ekki væri loku fyrir það skotið að fulltrúar Kanada kynnu að reyna að milda af- stöðu Bandaríkiastjórnar í ein- stökum atriðum. Brezka stjórnin kemur sam- an á fund á mánudaginn til að taka lokaákvörðun um afstöðu Crippsi og Bevins í viðræðun- um í Washington. I London er talið, að ekki þýði; að fara fram á frekari dollaralán eða gjafir. Hinsvegar er álitið, að brezku ráðberrarnir muni biðja Bandaríkjastjórn að styðja kröfu Breta um 1500 milljón dollara. Marshallaðstoð sem er 40% af allri Marshallaðstoð- inni. Hofman, yfirstjórnandj Mars halláætlunarinnar, eagði í Lond on 3 gær, að hann gæti ekkj bent Bretum á neitt ráð út úr fjár- hagsvandræðum þeirra annað en að þrefalda útflutning sinn til Bandaríkjanna. Til þess að geta selt vörur sínar í Banda- ríkjunum yrSu 'þeir hinsvegar að lækka framleiðslukostnað- inn. Trtimah Eandaríkj'aforseti neitaði þ"ví í fyrradag að nokk- ur óvild væri railli stjórna íBreílands og Bandaríkjanna út af efnahagEinálum. Fjandakap- urinn hefði allur verið í blaða- skriíum í báð-um löndunum, sagði Truman. innsku verkföll- íei ébreytt Verkföllm í Finnlandi halda áfram þrátt fyrir viðleitni hægrikrata í ríkisstjórn og Al- þýðusambandsstjórn til að efna til verkfallsbrota. Aðeins í tveim" hafnarbæjum hafa örfá- ir menn fengizt til að gerast verkfallsbrjótar, annars er hafn arverkfaliið algert. Hreyfing ¦um að krefjast kjarabóta fer vaxandi meðal málmiðnaðar- manna. Verkfal.lsnefndin heíur skorað á finnskan verkalýð að gera klukkustundar allshérjar- verkfaJl 1. sept. er þing verður sett í Helsinki. ¦ 72 nýir daiiðaclómar kveðnir upp í Gríkklandi Undaníaiita daga haf'a. 72 dauðadómax' verið kveðnir upp á yfhráðasvæði Aþenustjórnaríniiar í Grikklands og þrír þínna dauðadæmdu fiafa þegar verið líflátnir. 1 FSórína dæmdi herréttur s.5. þriðjudag 53 manneskjar til dauða. fyrir aðstoð við skæruliða. Elleíu hlutu í sömu réttarhcidum ævilangt fangelsi, níu tuttugu ára l'ang- elsi og tveir þriggja ára faugelsi. Herréttur í Larissa hefur dæmt 19 handtekna liðsfor- ingja úr griska Lýðræðdshernurn til dauða. A eynni Egina hafa þrír menn, seem hörðust í mót- spyrnuhreyfingu Grikkja gegn Þjóðverjum. og kvisling- um þeirra verið dæmdir til dauða og teknir af lífi fyrir „afbrot framin meðan Þjóðverjar héld« laníin.u her- numdu", segir í dómnum. . reitfreisi •^j- Eins og Þjóðviljinn skýrði frá í gær hefur Tímanum og Morgunblaðinu orðið sundur- orða út af kosningum í Þýzka- landi og hefur Tíminn skorað á Morgunblaðið að „SNCA SÉR TIL AMERÍSKA SENDIRÁBS- INS" og játað að túlkan lians hafi verið „I>¥DD ÚR FRÉTTA YFIRLITI SEM ÞAÐ SENDIR BLÖÐUNUM."! Þessi athyglis- verða játr.ing sýnir hin algerjt yfirráð Bandaríkjanna yfir aft,- urhaldsblöðununi og hina taum lausu leppmennsku í ritstjór- anna. Hún varpar einnig skýru I Ijósi á tilgan^hm með þehn ; skrifum Morgunblaðsins undan í farna daga að Tíminn birti i furðulega Iítið af níðskrifum ,um Austur-Evrópu. Með þessu er Morgunblaðið að kæra Tíhi- :ann fyrir bandaríska sendiráð- inu, það telur Þórarinn Þórar- linsson stinga undir stól ein- hverju af góðgæti því sem sendi ráðsð miðlar leigupennum sín- ium. .% Árið 1936 Mrti Alþýðublaðið Iharðvítugar greinar gegn þýzka naæísmanum. Um þær mundir tók Landsbankinn lán í Þýzka- landi, og þá gerðist sá atburður að Morgunblaðið ru.uk upp, krafðist þess að Alþýðublaðið hætti skrifum sinum um þýzku nazistana — að öðrum kosti myndi lánið ekki fást! Morgun- blaðið var þá þegar í erlendri þjónustu og krafðist þess sem sagt að þýzk ritskoðun yrði haf i:i- á fslandí. Nú hafa orðið hús- bóndaskípti og nýi húsbóndinn hefur auk Morgunblaðsins náð yfirráðum yfir Alþýðublaðinu, Vísi og Tímanum. Morgunblað- ið er hins vegar húsbóndaholl- ast (í harðri samkeppni við Al- þýðublaðið), gætir þess nákvæm lega að engu sé stungið undir stól og kærir miskunnarlaust ef út af ber. "j|p Það er þetta sem afturhalds blöðin eiga við þegar þau raeða hvað hjartnæmast^ um ritfrelsi og prentfrelsi. íBeWlEB Slys um borð í bandarískujjn kafbát í gær leiddi í Ijós, að kafbátar bandaríska flotans hafa verið yið æfingar á siglingaleiðinni til Múrmansk. Múrmansk er önnur af tveim höfnum Sovétríkjanna er að úthafi liggja, sem íslausar eru allt árið. iÞað vitnaðist, að bandarísk- ir kafbátar væru að æfjngum á þessum slóðum, er sprenging varð í einum þeirra, svo hann sökk. Var Það kafbáturinn Kotchina og beið éinn maður bana við sprenginguna. Annar kafbátur, Tusk, er var nær- staddur, kom strax á vettvang og gat bjargað öllum mönnun- um af Kotchina en illt var í bjó og tók sex menn út af' Tusk meðan á björgunarstarfinu stóð og drakknuðu þeir allir. Tusk sigldi síðan til. hafnarbæjarins ¦Hammerfest nyrzt í Noregi til að lconia særðum mönnum und- ir læknishendi. Er fréttist uixi slysið játaði bandaríska flotastjórnin, ' að fjórir kafbátar úr Evrópuflota. Bandarikjahna heíSu verið þarna að æfingurn. Félagsfundur verður n. k. þriðjudag kl. 9 að Þórsgötu 1. Fundaref ni: 1. Stjórnmálaviðhorfið: - BryujóIÍUF Bjarnason, 2. Félagsmál. 3. Kosnrag uppstillingar- mefndar. 4. Kvíkmynd: 30. marz. Stjórnin. Félagar! Ferð í skálann n.k. laugardag 27. þ. m. farið kl. 2 frá Þórsgötu 1. Skálastjórn. TívoM Kanpmannahafnar. er veglegra en það í VatnsmýrLnni eins og þessí mynd, tekin af aðalinnganginum eltir diinmingii, sýnir. Ljósaperurnar í danska TívoM eru 50.000 talsins.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.