Þjóðviljinn - 31.08.1949, Page 1

Þjóðviljinn - 31.08.1949, Page 1
ýf- Eins og Þjóðviljinn skýrði irá fyrir nokkru iánaði Bjarni Benediktsson Eggerti Kristjáns syni lögregluspæjara úr sinni þjónustu, Pétur Sigurðsson að nafni, til að stunda áróður í Strandasýslu og njósna um menn, livort á þeim væri nokk- urt tangarhald. Spæjari þessi liélt sig lengstura í Hólmavík og nágrenni og hafði þann hátt á að hvar sem tveir eða ileiri menn sáust á tali saman var spæjarinn kominn að hlera. Fyrir nokkru þóttist hann svo foÉitin að ljúka störfum sínum á Hóimavík um sinn, sneri sér til bækistöðva íhaldsins á staðn um og bað um bíl. Nú skyldu foændur sóttir heim! En meðan verið var að út- vega bílinn kom bátur að landi naeð síldarslatta. Sjómennirnir sjá spæjarann vera að vakka á landi og sá gamansamasti þeirra segir við félaga sína: Nú skulum við flýta okkur að skipa síldinni upp og kjöldraga svo spæjarann á eftir! Þessi spaugsyrði bárust skjótt, um staðinn og höfðu menn gaman af. Eftir hálftíma fékk spæjar inn sjálfur að heyra þau. ý^-Nokkrum mínútuin síðar ger ast þau tíðindi að spæjarinn kemur móður og másandi til foækistöðva íhaldsins og tilkynn ir að hann þurfi engan bíl. Þeir atburðir hafi gerzt að hann verði að fara suður þegar í stað, það þoli enga bið! Hon- um er síðan útvegað far i skyndi, og hann kveðnr og fer. Síðustu orð hans til samherja sinna voru þau, að skiia til foændanna sem hann ætlaði að heámsækja, að ef þeir þurfi á „fyrirgreiðslu“ að halda skuli þeir snúa sér til Eggerts Krist- jánssonar, heildsala, Keykjavík. Þar sé „fyrirgreiðslan“ til reiða. Kanton onýtar Komiiiiiiiisíar undlrbúa innrás á Fonnósa Kínversku kommúnistaherirnir sækja hratt fram í Kvangtungfyiki og segja fréttaritarar í Hong- kong að varnir Kuomintangmanna umhverfis Kan- ton séu gjörónýtar. Kouimúnistaherinn sem kom inn er inní Kvangtung, er sagð- ur mjög fjölmennur og sækir fram á 300 km. vígstöðvum sem ná norður af hafnarborg- inni Svatá í austri vestur að Kanton. Kommúnistaherinn er nú sagður 130 km. frá Kanton en skæruliðasveitir hafa tekið borgir um 100 km. frá Kanton. Innikróun vofir yfir tölu- verðu Kuomintangliði, sem hefur varið járnbrautarborgina Hengjang í Húnanfylki. Vant- ar nú lítið á að kommúnistar hafi rofið járnbrautina milli Kanton og Hengjang langt að baki Kuomintanghersins. Herstjórn Kuömintang til- kynnti í gær, að lið hefði verið flutt frá eynni Formósa til meg inlandsins til þess að styrkja varnir hafnarborgarinnar Amoj sem liggur gegnt Formósa sunnanverðri. Kuomintangs- menn segja, að kommúnistar hafi dregið saman mikinn flota fljótabáta á strönd Fúkíen fylkis andspænis Formósa og búi sig undir innrás á eyna. Þrálátur orðrómur hefur ver- ið uppi um það, að Bandaríkja menn hafi í hyggju að her- nema Formósa. Nazistar ráða lögreglo Vestur- Þýzkalaods Bandarískir lögregluforingj- ar, sem ferðast hafa um Vest- ur-Þýskaland undanfarið, létu á blaðamannafudi í Frankfurt í ljós þungar áhyggjur yfir að þýzka lögreglan væri á ný að taka upp ruddalegar og ómann úðlegar starfsaðferðir, eftir að fjöldi fyrrverandi nazista hefur fengið upptöku i lögregluliðið og víða getað troðið sér í æðstu stöður. Bandaríkjamennirnir bentu á sem dæmi, að í Wúr- temberg-Baden eru 500 af 1700 lögregluþjónum fyrrverandi nazistar. Þeir töldu sig hafa orðið þess greinilega vara, að gestapoandinn væri á ný að ná yfirhöndinni innan þýzku lögreglunnar. Miðvikudagur 31. ágúst 1949. 191. tölubiað. Gremia og; svartsýni *J '-'7 «r' Bandaríski sMpaverkfræðingurinn Gar Wood er að byggja skip, sem hann heldur fram að muni valda byltingu í hafskipabygg-i ingum. Eins og sést á myndinni eru tveir sMpsskrokkar byggðir undir eiMlí þilfari og segir VVoods, að með þessu sé veltingur sMpa og óþægilegar afleiðingar hans, svo sem sjóveiki, úr eiikensía upphaí bxezfc- bandaríska viSzæðsrnai í Waslilngisn Gremja og svartsýni einkenna upphaf undirbúnings- viðræðnanna að fundi bandarískra og brezkra ráðherra um öngþveitið í efnahagsmálum, segir bandarxska fréttastof 14. árgangur. ★ sögiumi. an Assoeiated Press. Nij er tækifærið? y, restrænt stórveldi bakvið samsæri gegn stjórn Tékkéslóvakíii !M' Tilkyrmt var í Praha í gær, að dómur hefði verið kveð- inn upp yfir möruxum, sem höfðu í samráði við vestrænt stórveldi gert samsæri um að steypa ríkisstjóm Tékkó- íhaldið í Keykjavík er vakn að af værum biundi og teMð til við örlítið brot af þeim fram- kvæmdum sem lofað var fyrit síðustu kosningar. Er ráðizt, t athafnirnar af miklum bægsla- gangi, ásamt tilheyrandi auglýs ingum í útvarpi og blöðum. Er fjörkippur þessi mjög lofsverð- ur og er sjáifsagt að stuðia að því að árangur af honum verði sem allra mestur. ★ Á því sviði geta bæjarbúar lagt fram sinn skerf. Á undan- förnum árum hafa Reykviking- ar gengið mjög toónleiðir til búðar íhaldsmeirihlutans, neit- að hefur verið um sjálfsögð- tistu framkvæmdir og einföld- ustu fyrirgreiðslur. Einnig þetta er nú breytt, Qialdið vUl allt fyrir alla gera — fram að kosnjngum. Því er sjálfsagt að bæjarbúar þrýsti siú á sem mest þeir mega, ieggi öll nauð- synjamál sín fvrir íhaldið og Itrefjist tafarlansrar úriausnar. 'jt Með l>essu móti standa vonir til að iokaskeið íhaídsmeirihlut ans í Reykjavík verði með öðr- um hætti en hinn ömurlegi ferr SÍI hans til þessa og víst hafa forspraMxar hans unnið til þess að svitna dálítið fram að kosn- ingum! slóvakíu af stólL I tiikynnixigu tékknesku yfir- valdanna segir, að sumir saxn- særismannanna hafi verið hand Verkfall málmiðnaðannanna í Finnlandi breiddist út í gær þrátt fyrir andsföðu stjórnar málmiðnaðarmannasambands- ins. Viðurkennt var í gær í Helsinki, að fjórði hver málm- iðnaðarmaður í landinu hefði lagt niður vinnu til lað knýja frám kröfuna um hækkað kaup. Ritari finnska sósíaldemokrata- flokksins sagði í gær, að verk- fallsátökin i Finnlandi væru nú orðin barátta upp á líf og dauða og engin málamiðlun um kröfur verkamanna væri mögu ieg. , teknir á leynifundi en áðrir, er beir gerðu tilraun til að sprengja í loft upp fangelsi í norðanverðum Bæheimi. Sam- særismennimir höfðu gert á- ætlanir um að taka á sitt vald mikilvægustu staði í Praha, taka ráðherrana af lífi og lýsa þing- ið rofið. Þeir stóðu í sambandi við fólk, sem sezt hefur að er- lendis, og starfsmenn í sendi- ráði vestræns stórveldis í Praha voru í vitorði með þeim og lögðu á ráðin um uppreisnina. Af samsærismönnunum hafa sex verið dæmdir til dauða, tíu í ævilangt fangelsi og aðrir hafa hlotið skemmri fangelsis- dóma. Nöfn hinna dæmdu hafa ekki verið birt en fréttaritarar í Praha þykjast vita, að for- ingi samsærismanna hafi verið fyxrverandi yfirmaður leyni- lögreglunnar í Tékkóslóvakíu. Fréttaritarar Associated Press1 í Washington segja, að talsmenn Bandaríkjastjórnar segi að þörf sé ýtrustu nær- gætni ef fundurinn eigi ekki að skaða sambúð Bretlands og Bandaríkjanna í staðinn fyrir að bæta hana. Bretar eru eink- um uggandi út af því, að John Snyder, f jármálaráðherra Bandaríkjanna, á að stjóraa viðræðunum sem hef jast 7. sept. Undirbúningsviðræður lægra settra embættismánna eru þeg- ar hafnar og segja opinberir talsmenn, að þar verði aðeins skipzt á skoðunum en engar á- kvarðanir teknar. Efnahagsmálaviðræðurr.ar, sem fjalla eiga um fjárhags- vandræði Breta, verða viðfangs efni • fjármálaráðherranna Cripps og Snyder en í sambandi við þær er taiið að utanríkis- ráðherrarnir Bevin og Acheson taki til endUrskoðunar alla sam búð Bretlands og Bandaríkj- anna og afstöðu landanna til þeirra viðfangsefna, sem efst eru á baugi í alþjóðamálum. Sérstaklega mirnu utanrikis- ráðherrarnir ræða Austur-Asíul niálin, og þá fyrst og fremst afstöðuna til valdatöku komm- iinista í Kína, og næstu skrefin í Þýzskalandsmálunum, Uppreisn í Bólivín Uppreisn braust út í Suður- Ameríkuríkinu Bólivía s. 1. laugardag. 1 gær var Cacha- bamba, önnur stærsta borg landsins, enn á valdi uppreisn- ' armanna en flugvélar stjórn- arinnar héldu uppi árásum á stöðvar þeirra. Var verið að undirbúa lokaatlög gegn upp- reisnarmönnum. Bólivíustjórn hefur kallað alla karlmenn á aldrinum 19-50 ára í herinn. GSæsilegur fund- ur Æ.F.R. í gærkveldi Nærri 300 manns mættu á félagsfundi Æ. F. R. í gær- kvöld. Brynjólfur Bjarnason fiutti minnisstæða ræðu um stjórnmálaviðhorfið. Síðan voru rædd félagsmál, og kora það frarn, að Æ. F. R. hefur mjög víðtækan og skipulagan kosningaundirbúning. Miktll áhugi ríkti á ftmdinum f*rrir glæsilegu starfi ungra sösíal- ista. Stór hópur nýrra félaga bættist við á fundinum. I fund- ariok var sýnd kvikmynd frá 30. marz,

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.