Þjóðviljinn - 31.08.1949, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 31.08.1949, Blaðsíða 4
I Þ J ÓÐ VILJTNN Miðvikudagur 31. ágúst 1949. ÞlÓÐyiLIINH Útgefandl: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíaiistaflokkurinn Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.). Sigurður Guðmundsson Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfl Ólaísson, Jónas Ámason Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðu- stíg 19 — Sími 7500 (þrjár línur) Áskriftarverð: kr. 12.00 á mánuði — Lausasöluverð 50 aur. elnt. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Sósialistafiokkurinn, Þórsgötu 1 — Simt 7510 (þrjár línur) Um hvaS þegja þeir? Þjóðin fær nú við kosningarnar vald til þess að ákveða £tjóm og stjóraarstefnu nsestu fjögur ár. Og það er alveg ljóst hverjum, sem um það hugsar, hvað stjóigjarflokk- arnir ætla sér eftir þær kosningar. Ihaldið og Alþýðuflokkurinn hafa báðir lýst því yfir að þeir ætli að vinna hvor með öðrum eftir kosningar og stjórn þeirra Situr enn og engin ástæða til að ætla að samstarf þeirra yrði rofið, nema þeir bíði báðir algeran ósigur i kosn- ingunum. Tíminn hefur 1 jóstrað upp um leyndarmáJ Eysteins: Sam- Jcomulag verði miklu betra eftir kosningar! Með öðram orðum: Þessi stjóraarsamvinna með allri hennar spiliingu, úrræðaleysi og arðráni heldur áfram eftir kosningar, — ef kjósendur ekki gefa ölium þessum samá- byrgu stjóraarflokkum hina alvarlegustu ráðningu, með því að stórauka fylgi Sósíaiistaflokksins. ★ En hvað um stjóraarstefnuna — eftir kosningar? Um hana era þeir sérstaklega þögiir aiiir, — en leyni- iegt samkomulag er um hana nú þegar í innsta hringnum. ,Vandamáiið fyrir baktjaldamennina er bara að koma þess- um þrem flokkum sínum þaimig gegn um kosningarnar að þeir ekki bíði stórhnekki og verði færir um að framkvæma stjórnarstefnu afturhaldsins eftir þær. Hvernig á sú stjórnarstefna að verða og hvemig á að verja hana fyrir fólkinu? Aðferðin á að verða sem hér segir: Eftir kosningar 4 það að konia í ijós að hinir góðu „vinir“ ríkisstjómarinnar, valdh. Engl., Þýzkal. og Bandaríkjanna, heimta verðiækk- anir á islenzkum afurðum. Auðhringir þessara landa, — „vandamenn" Bjarna Ben. —, hóta algerri eyðileggingu þeirra markaða, sem ísland nú hefur í Vestur-Evrópu og Ameríku, ef íslenzkir framleiðendur ekki beygi sig í duft- ið og stóriækki verð íslenzkra útflutningsafurða. Þegar þessir úrslitakostir einokunarhringanna berast, eiga stjóraarflokkarnir að verða ákaflega hissa — og segja í:vo: Nú \*erðum við að gefast upp, þetta er ægilegt hrun og allir verða að fóraa! — Við getum hugsað okkur fyi’irsagn- irnar í blöðunum: Engimi ísfisksala til Þýzkalands. Eng- lendingar takmarka fisksöluna! „Verðfall" á öllum ísienzk- um afurðum. Auðvitað sjá þessir stjóraarflokkar um að ekki verði reynt að brjótast út úr þessum vítahring einokunarinnar, með því að skapa nýja markaði í Austurvegi, eins og þjóð- in gerði 1946, þegar Sósíalistaflokkurinn var í stjóra. 19.30 Tónleikar: Kv’ikmynd um foringja Alþýðuflokksins. Ef einhverjir hinna æðstu foringja Alþýðuflokksins eru búnir að sjá kvikmyndina sem Nýja bíó sýnir þessa dagana, þá skyldi maður ætla að það hafi verið hljóðir og hcgværir menn sem héldu heim til sín að henni lokinni. — Kvikmynd þessi er um þá, miskunnarlaus ádeila á svik þeirra og launráð, hrópandi aðvörun um þau enda lok sem bíða þeirra. — Sögu- hetjan byrjar sem djarfur bar- dagamaður, fremstur í fylk- ingu þar sem alþýðan á í höggi við kúgara sína, en sekkur seinna í þá mórölsku niðurlæg- ingu að marka sér stefnu eft- ir mælikvörðum persónulegrar metorðagirndar, gengur uppfrá því um brautir stjórnmálanna arm í arm með kúgurum al- þýðunuar, og situr að lokum með heiðursmerki frá þeim í barniinum en kvalinn af fyrir- litningu hins vinnandi fjölda. □ Ramsey og Stefán, Hannes á hominu talar um mynd þessa í gær og segir rétti lega að hún sé efnismikil, lista vel leikin og vel gerð. Sömu- leiðis segir hann réttilega að uppistaða hennar sé stjórn- málasaga Ramsay Mae Don- alds, formanns brezka Alþýðu- flokksins og forsætisráðherra. En Hannes hirðir hinsvegar ekki að nota tækifæiin sem þarna gefast til frekari at- hyglisverðra samanburða. Svik Mac Donalds við gamlar hug- sjónir og málstað verkalýðsins urðu mest þegar hann mynd- aði stjóra í samvinnu við brezku yfirstéttina og kaus sér varnirnar fyrir hagsmunum hennar sem æðsta baráttumál. Sú stjóra kailaðist þjóðstjóra, og það var nákvæmlega sams- konar stjóra sem Stefán Jó- hann Stefánsson, helzta átrún- aðargoð Hannesar, átti aðild að hér uppá íslandi, árið 1939, og hafði svo aftur forgöngu um að mynda árið 1947. □ Draamorinn um sendi- herrastöðuna. Og ef maður vildi tala um heiðursmerki í þessu sambandi, þá verður fyrst fyrir sú stað- reynd að íslenzka yfirstéttin út- býtir sendiherraembættum eft- ir sömu reglu og sú brezka út-, býtir orðum, og þessi staðreynd verður dálítið athyglisverð í ljósi annarrar staðreyndar, sem sé þeirrar að téður Sefán Jó- hann Stefánsson er haldinn óg- urlega mikilli þrá eftir því að verða. einhverntíma sendiherra islands í Stokkhólmi, þar sem þúbræðurnir halda sínar dýr- ustu veizlur. — Að svo mæltu skal ekki frekar farið útí sam- anburði, en lesendur aðeins hvattir til að láta kvikmyndina í Nýja bíó, Alþýðuleiðtogann, ekki óséða framhjá sér fara. H Ö F N I N: Tveir danskir bátar komu hing- að á sunnudaginn. Eru á leið til Grænlands. E I M S K I P : Brúarfoss fór frá Gautaborg 29. 8. til Leith og Reykjavíkur. Detti foss er I Kaupmar.naböfn. Fjall- foss kom til London 28.8. Goða- foss fór frá Reykjavík 29.8. til Antwerpen og Rotterdam. Lagar- foss fór frá Hull 28.8. til Reykja- vikur. Selfoss er á Húsavik, fer þaðan til Akureyrar. Tröllaifoss kom til New Yorlt 27.8. frá Reykjavik. Vatnajökull fór frá Reykjavík 25.8. til vestur- og norð urlandsins, iestar frosinn fisk. RIKISSKIP: Hekla er á leið frá Reykja- vík til Glasgow. Esja fer írá Reykjavik í kvöld vestur um land til Akureyrar. Herðubreið fór frá Reykjavík 5 gærkvöid austur um land til Siglufjarðar. Skjald- breið fór frá Reykjavík í gær- kvöld til Vestmannaeyja. Þyriil er í Reykjavxk. ISFISKSALAN: 1 fyrradag, 29. þ. m., seidu efUr taldir togarar afla sinn í Bremer- baven: Óli Garðar 165,8 smál. Haliveig Fróðadóttir 261,1 smál og Geir 287,7 smál. í Hamborg. Þann 26. þ. m. seldi Júpiter 2343 kits fyrir 4702 pur.d í Grímsby. EINARSSON&ZOÉGA: Foldin er í Reykjavik. Linge- stroom er' í Færeyjum. Nýiega voru gefin saman i h.iónaband af séra Sigurði Páissyni í Hraungerði, ungfrú Ragna Pálsdóttir, Aust- urvegi 36, Selfossi og Gunnar Ingvarsson, Hverfisgötu 37, Hafn- arfirði. Óperettulög (plöt- ur). 20.30 Útvarps- sagan: „Hefnd vinr.upiltsins" eft- ir Victor Cher- buleiz; VII. lestur (Helgi Hjörvar) 21.00 Tónleikar: „Hetjusaga" (Ein Heldenleben), tónverk eftir Ric- hard Strauss (nýjar plötur). 21.35 Erindi: Ferð yfir Fjarðarheiði (Theódór Árnasón). 22s05 Dans- lög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. LOFTLEISIR: 1 gær vár flogið tii Vestmannaeyja (5 ferðir)) og Isa- fjarðar. 1 dag verð ur flogið til Vcst- manriaeyja (2 ferð ir) Isafjarðar, ,Akureyrar, Siglu- fjarðar, Kirkjubæjarkiausturs, Fagurhólsmýrar og Hellu. Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir), Isa- fjarðar, Akureyrar, Sands, Bíldu- dals og Patreksfjarðar. Geysir kom i gær ki. 14.30 frá New York, Hekla er væntanleg frá Kaup- mannahöfn rnilli kl. 17-18 i dag. FLUGFÉLAG ÍSLANDS: 1 dag er áætlunarflug til Akureyr- ar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Keflavíkur, Isafjarðar, Hólmavik- ur og Blönduóss. Frá Akureyri mun verða fiogið til Síglufjarðar, Isafjarðar og Austfjarða. Á morg- un er áætlað að fljúga ,t0.. Akur- eyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Fáskrúðsf jarðar, Reyðárf jarðar, Ólafsfjarðar, Sigluf jarðar og Keflavíkur. 1 gær var flogið til Akureyrar og Vestmannaeyja (2 ferðir). Gullfáxi ‘ er væntanlegur frá Prestvik og London kl. 18.30 í dag. i t I/ S Hjónunum rínu og Kat- Oliver B A — Thorstensen, j Jpjj ý" Granaskjóli 16, f \ íæddist 16 maika dóttir 27. ágúst. —• Hjónunum Bryndísi Helgadóttur og Halldóri. Gunnarssypi,_ Skála 16 við Sundlaugaveg, fæddist 16 marka dóttir 23. ágúst. ■ \ GENGIÐ. Sterlingspund 26,22 100 bandar. dollarar 650,50 100 kanad. dollarar 650,50 100 sænekar kr. 181,00 100 danskar kr.' 135,57, 100 norskar kr. 131,10 100 höHehsk pylíini 245,51 100 belgískir frankar 14,86 1000 franskir frankar 23,90 1 100 svissneskir fr. 152,20 I, Nýiega hafa opin berað trúlofur sina, ungfrú Halh Jónsdóttix’, Öldu götu 2 og Jóna: Nordqwist, loft skeytamaður, Barmaiilíð 42. Leiðrétting Það var í 110 m. grihdahiaupi en ekki í tugþraut, eins og mis ritaðíst í biaðinu í gær, sem ön Clausen kom til greina gem kepp andi gegn Svíum. Barnaveikibólusetniug holdur á fram og er fólk áminnt um aí láta endurbólusetja börn sín. Pöntunum er veitt móttaka i fj’rsta þriðjudegi í hverjum mán uði kl. 10-12 í síma 2781. Því næst skríða stjómarflokkarnir saman um milda gengislækkun,-samfara banni við kauphækkun, — alit varið með því að þeir hafi ekki vltað um þessa kreppu og brun og markaðsvandræði fyrir kosningar, þegar þeir haf i verið að lofa öllu fögru. Og dirfist menn að ,,mögla“ þá, -— eins og verkamenn og starfsmenn hins opinbera gerðu nú og fylgdu „möglinu" &vo vel eftir að stjómarflokkamir urðu undan að láta, af því kosningar voru í nánd, — þá verður hart látið mæta hörðu, þá gerir Emil og Bjami og kompaní alvöra úr því &Ö fara með 1 auna’nækkaiiir sem giæp. * ! Þetta er alvaran á bak við alla kosr.ingahræsni Stéfáns- Jófcanns-fiokkanna. Núverandi stjóm þeirra varð öruslustjórn, sem sýndi ill- an viija sinn í verki, reyndi að iækka launin og gefst upp á því. — Næsta stjóra þessara íJokka á að verða harðstjórn, sem vægðariaust lækbar JaurJn og ræðst heiftarlega á lífs- kjör alþýðu. Þeir þegja um hvað framundan sé, þegja um vandanaál viðskiptanna, um fyrirskipanir erienda auðvaldsins, sem þeir þjóna, um verðiækkanir á hráefnum þjóðanna, sem þeir hafa fest í Marshali-neti sínu. Þjóðin getur komið í veg fyrir þessa þróun, með þ\i að gera Sósíalistaílokkinn svo sterkaa að hinir flokkarnir þori ekki að framkvæma. svona stjcrnajrstefno. En þ&S er líka eina aðferðin, sem þjóðin g«tnr beitt. Söfnin: Landsbókasafnið er op- i3 kl. 10-12, 1-7 og 8-10 alia virka daga, nema laugardaga, ,þá er kl. 10-12 og 1-7. — Þjóðskjala- safnið kl. 2-7 alla virka daga. — Þjóðminjasafnið kl. 1-3 þriðjudaga fimmtudaga og sunnudaga. — Listasafn Eiaars Jónssonar kl. 1.30-3.30 á sunnudögum. Bæjar- bókasafnið kl. 10-10 alla virka daga nema laugardaga kl. 1-4. — Náttúrugripasafnið opið sunnudaga ld. 1.30-3 og þriðju- daga og fimmtudaga kl. 2-3. Næturakstur í nótt anuast B.S.R. — Sími 1720. Nætnrlæknir er i iaiknavarðatof unni, simi 5030 - i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.