Þjóðviljinn - 01.09.1949, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 01.09.1949, Blaðsíða 6
6 ÞJÓÐVILJINN Fimmtudag-ur 1. sapt. 1949. Nngeyingar unnu íþréttakeppnina við Austfirðinga með 71 stigi gegn 65 íþróttakeppni Ungmenna- og íþróttasambands Austur- lands og Héraðssarnbands Þingeyinga var háð að Laugum! í Reykjadal sunnudaginn 28. ágúst. Þingeyingar unnu keppnina, hlutu 71 stig, en U.Í.A. h’aut 65 stig. Úrslit í einstökum greinum urSu sem hér segir: 100 m. hlaup: 1. Guttormur Þormar UÍA 11,1 sek. 2. Karl H .Ilannesson HSÞ 11,4 sek. 3. Öli Páll Krist- jánsson HSÞ 11,6 sek. 4. Guð- jón Jónsson UÍA 11,7 sek. Langstökk: 1. Guttormur Þormar UÍA 6,34 metr. 2. Óli Páll Kristjáns- son HSÞ 6,27 metr. 3. Vilhj. Pálsson HSÞ 5,97 metr. 4. Ejörn Jónsson UÍA 5,86 metra. Spjótkast: 1. Hjálmar Torfason HSÞ 58.67 m. 2. Jón Bjarnason UÍA 52,38 m. 3. Tómas Árnason UÍA 51,82 m. 4. Vilhjálmur Pálss. IISÞ 50,S7 metra. 80 m. hlaup kvenna: 1. Þmáður Ingólfsdóttir HSÞ 10,7 sek. 2. Ingibjörg Helgadótt ir HSÞ 11,0 sek 3. Björg Jónas dóttir UÍA 11,1 sek. 4. Gréta Ingólfsdóttir UlA 11,7 sek. 1500 ni. hlaup: 1. Jónas Jónsson HSÞ 4.32,4 mín. 2. Stefán Iialldórsson UÍA 4.34,4 mín. 3. Bergur Ilallgríms son UlA 4.34.6 mín. 4. Einar Sigfússon UlA Kúluvarp: 1. Hallgrimur Jónsson HSÞ 13.67 m. 2 .Jón Ólafsson UÍA 13,03 m. 3. Hjálmar Torfason HSÞ 12,62 m. 4. Björn Magnús- son UÍA 11,62 m. 400 m. hlaup: 1. Guttormur Þormar UlA 52,4 sek. 2. Karl H Hannesson HSÞ 54,9 sek. Langstökk kvenna: 1. Ingibjörg Helgadóttir HSÞ 4,30 m. 2. Björg Jónasdóttir UlA 3,81 m. 3. Þuríður Ingóifs- dóttir HSÞ 3,77 m. 4. Gréta Ingólfsdóttir UÍA 3,67 m. «*■■■ • FRAMHALDSSAGA: ■»■*« HDS STORMSINS «£». G. Eberhart Spennandi ÁSTARS.4GA. — 23. DAGUR. Kringlukast: 1. Jón Ólafsson UÍA 38,36 m. 2. Hallgrímur Jónsson HSÞ 37,85 m. 3. Björn Magnússon UÍA 36,02 m. 4. V. Pálssonj HSÞ 33,95 m. Hástökk: 1. Jón Ólafsson UÍA 1,71 m. 2. P. Þ. Kristinsson HSÞ 1,66 m. 3. Bj. Magnússon UÍA 1,60 m. 4. Ó. P. Kristjánsson HSÞ 1,57 m. j30Q0 m. hlaup: , 1. Finnbogi Stefánsson HSÞ 19,30,0 mín. 2. Stefán Halldórs- ison UÍA 9,40,0 min. 3. Ivar Stef .ánsson HSÞ 9,45,6 mín. 4. Eirík Jur Sigfússon UlA 10,08,0 mín. Þrístökk: 1. Hjálmar Torfason HSÞ 13,39 m. 2. G. Þormar UlA 13, 28 m. 3. Óli Páll Kristjánsson HSÞ 13,16 m. 4. Jón Ólafsson UÍA 12,53 metra. 4x100 m. boðhlaup: 1. sveit HSÞ 48,8 sek. Sveit UlA lauk ekki hlaupinu. Handbolti kvenna: UlA vann lið HSÞ með 4 mörkum á móti engu. Veður var 'mjög óhagstætt fyrir alla keppni, suddarigning og kuldi. m^muiiiiimimimimimmiiiimiiiriiiiimiimiiimimimiimimiiimimm | ti! matreiðslu- \ | og framreiðslunema | = Þeir sem vilja ganga undir sveinspróf i mat- E = reiðslu- eða framreiðsluiðn, verða að gefa sig fram E E fyrir 5. sept. n.k., við Guðjón Tryggva Þorfinnsson, = = rlótel Garði, sími 6482 eða Edmund Eriksen, § E Skeggjagötu 25. E e Prófnefndirnair. = !'iiiiiii!iiiiiiiiniiiii!iiHiiiiiiiiiiii!!iiim!iimiiimmiiii[i!iiiimiiii!i!imiiiin OTBOÐ raflögnum í leikskóla óróa í taugum hennar; hún æílaði að ganga ör- litið um i garðinum áður en hún legði sig aftur. Hvað voru þeir nú að gera í Middlé Road ? Skyldu þeir taka Jim fastan? Runnarnir mjmduðu dimm, laufvaxin göng; fætur hennar snertu liljcðlega örsmáar, hvítar skeljarnar í stígnum. Mikið hafði hún verið hrædd kvöldið áður — hún hafði hlaupið eftir stígnum, skrjáfið í pilsunum hafði aukið á skelf- ingu hennar. Jafnvel núna var sem lágyært marrið í skeljunum myndaði takt við fótatak hennar, eins og bergmál sem elti hana. Óveðrið hafði feykt brotnum gréinum og trjá- laufi yfir á gangstíginn. Hún nam staðar til að taka upp brotna trjágrein. Hún nam staðar, lágvært bergmálið hélt á- fram. En það var bara ekki bergmál. Einhver gekk samhliða henni, létt og laumulega, hinum meg- in við þétt limgerðið. Önnur kona tók líkama Nonie eignarhaldi; önnur kona lirópaði í huga hennar hvað hún ætti að gera; hún snerist á hæli og hljóp, völt og hrasandi í skeljasandinum, hljóp og hljóp einsog í draumi, án þess að komast áfram, á gljúpum skeljasandinum og með þétta runna til beggja lianda, sem yoru svo háir að liún gat ekki séð yfir þá, svo þéttir að hún gat enga hreyfingu séð gegnum þá. Hún kom upp að þrepunum, hún hljóp framhjá auðu borðinu og dreifðum stól- unum, pentudúkunum. eftir mennina; hún nam ekki staðar fyrr en hún var kornin inn í húsið, og stóð á öndinni af mæði. Jebe var í borðstofunni, hann heyrði'til henn- ar og kom fram; hún sagði honum að einhver hefði verið í garðinum, gengið samsíða henni hinum megin limgerðisins, og hann hristi höf- uðið, umlaði eitthvað og hljóp til að segja Árelíu frá þessu. Arelía kom undir eins, andlit hennar var þreytulegt og tekið, hún sendi Jebe út til að leita í garðinum ásamt Archie, vikadrengnum í eld- húsinu. Arelía horfði á hana með áhyggjusvip. „Getur verið að þetta hafi verið ímyndun, Nonie?“ „Það var einhver. Ilinum megin við runnana.“ „Hver hefur það gétað verið?“ „Eg sá það ekki. Runnarnir eru of þéttir.“ Arelía andvarpaði og settist niður á móti Nonie, hún horfði yfir svalirnar. Það var kom- inn morgunn, og það var ekkert sólskin, aðeins tær, óhugnanleg birta. í „Hvar er Roy? Hvar er Jim ?“ ! „Lögreglufulltrúinn kom frá Port Iles. Þeir ieru allir farnir til Middle Road.“ Árelía vafði sloppnum að sér. „Nonie, ertu jviss um að þú hefir heyrt eitthvað? Þú fékkst hræðilegt áfall í gærkvöldi; það væri ekki nema eðlilegt að taugar þínar væru í ólagi.“ „Það var einhver. Það hefur ef til vill verið einhver vikapilturinn. En þetta var svo —“ hún leitaði að heppilegu orði -— „svo laumulegt. Eins og þessi maður vildi ekki láta sjá sig. Eins og — „Eins og hann væri að sitja um mig, hugsaði hún. Nonie tróð höndunnm djúpt niður í vasana á hvítum síðbuxunum, svo að Árelía sæi ekki að þær skylfu. Árelía strauk yfir þykka, gráa fléttuna og andvarpaði. „Hvað sagði lögreglufulltrúinn við þessu öllu?“ „Eg veit það ekki.“ „Þú sagðir, að Jim hefði farið með þeim til Middle Road.“ „Já.“ „ÞAÐ var leiðinlegt að Jim skyldi koma aftur í gærkvöldi. Það gerir hann torUyggilegan." Árelía þagnaði og hiustaði. Það heyrðist manna- mál, köll og hratt fótatak innan úr húsinu. „Hvað er þetta?“ hrópaði Árelía og flýtti sér fram í eldhúsið og Nonie fylgdi á eftir. Margraddaður kliðurinn hljóðnaði þegar Árel- ía nálgaðist. Jebe stóð í flokki þjónustustúlkna, matsveinsins og Arehie og öll horfðu þau á hlutinn sem Jebe hélt á í hendinni. Þeir höfðu ekki fundið neinn í garðinum. Þar var enginn. En einhver hafði verið þar, því að Jebe og Ar- chie höfðu fundið hníf. Langur, beittur hnífurinh, með óhugnanlegu, breiðu blaði, líktist slátrarahníf í skjálfandi hendinni á Jebe. Hann liafði fundið hann þar sein honum hafði verið fleygt niður við runn- ana. Ilann hafði ekki verið þar um nóttina. Handfangið var þurrt, blaðið var ryðlaust. Ái’elía spurði Jebe, Arehie, matsveininn og þjónustustúlkurnar spjörunum úr. Að lokum var augijóst að enginn vissi neitt um hnífinn. Árelía sendi eftir Smithson, bústjóranum. Hann kom þegar í stað. Hann var stórvaxinn, fámáll maður, með snubbótt heiðarlegt andlit, og hann var ekkert lirifinn af þessari truflun. Hann sagði Ái’elíu að hann liefði verið að líta eftir einhverri hleðslu. Hún spurði rösklega og hélt sér við efnið. „Þér hafið lieyrt um morðið í gærkvöldi, Smithson ?“ „Já, ungfrú Beadon.“ „Ungfrú Nonie hélt að einhver hefði verið að fela sig í garðinum rétt áðan. Hún varð hrædd og flýtti sér inn í húsið. Jebe sá engan í garðinum, en hann fann þetta.“ Bústjórinn leit á hnífinn og sagði ekkert. „Hafið þér saknað nokkurs hnífs?“ Hann yppti öxlum. „Það er ómögulegt að segja, ungfrú Beadon." IDAVÍO Tilboð óskast í aó leggja raflagnir í tvo leik- § skóla er Reykjavíkurbær hefur í smíðum. Útboðs- % lýsing og teikning af lögnunum fást á skrifstofu ú bæjarverkfræðings gegn kr. 50.00 skilatryggmgu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu bæjarverkfræð- l ings mánudaginn 5. september kl. 11,30 f.h. ■{j = Eæfarverkíræðin I . § (inuuiiiiEatmiimtimmmiiuimtmmiuuiumimmiiuuiimiiiiummiiíi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.