Þjóðviljinn - 02.09.1949, Síða 1

Þjóðviljinn - 02.09.1949, Síða 1
r&o- ■fc Tíminn 'ásíundar r.ú mjög þann áróður að gengislækkun sé óhjákvæmileg og óumflýj- anleg og vcrði framkvæmd eftir kosningar, samþykki Alþýðu- flokksins sem verði eins auð- fengið og útkoman af samlagn- ingu tveggja og tveggja! Þessi gengislækkunaráróður Tímans gefur tilefni til að rifja upp afstöðu hans til þessa bjargráðs áður. 27. sept. 1947 sagði Tím- inn um gengislækkuniua: •fc „því áumari og veikari fjármálastjórn sem verið hef- ur í löndunum, því rækilegar; hefur það ráð verið notað, því að' það er eiiuna auðveld- ast og lítilmannlegast.“ Aumari og veikari f jármála- stjórn en verið hefur hér á fslandi í bróðurlegri samvinnu Framsóknar og íhaldanna beggja er vissulega óhugsan- leg og þar með er forsenda gengislækkunarinnar vissulega fyrir hendi. En að Framsókn þnrfi endilega að bcnda á lítil- mannlegustu leiðina út úr þeim ógöngum er hins vegar erfiðara að skilja. VILJINN Föstudagur 2. september 1949. 193. töiublað. Riiaii saisivinmmeíisdai Maislialllandanna lýsir yfir: w Kreppan í Bandarikjunum hefur riðið Marshalláætluninni að fullu Kreppan, sem byrjaði í Bandaríkjunum snemma á þessu ári, heíur gert útaf við allar vonir um að greiðslujöfnuður milli Marshalllandanna og Banda- ríkjanna náist fyrir árslok 1952. Þarmeð er sýnt, að Marshalláætlunin stenzt ekki. Marjolin, aðalritari samvinnunefndar Marshalllandanna, lýsti þessu yf- ir á fundi með blaðamönnum í París í gær. Marjolin skýrði jafnframt frá skiptingu Marshalldollar- anna á öðru ári Marshallá- ætlunarinnar. Samvinnunefnd- in hefur samþykkt áætlun um skiptinguna, en endanleg skipting gat ekki farið fram, þar sem Bandaríkjaþing hefur ekki enn afgreitt Marshallfjár veitinguna. Reiknað var með að 3776 milljónir dollara kæmu til skipta og var Bret- landi ætlaður rúmur fjórðung- ur upphæðarinnar eða 962 millj. Er það rúmum þriðjungi minna en brezka stjórnin telur sig þurfa. Næsthæsta fjárveit- ingu fær Frakkland, þá ttalía og Vestur-Þýzkaland. Innflutningnr Bandankj- anna hefur tninnkað nm 30%. Samdrátturinn i bandarísku Vísitölukarföflur og vísltöln I gær var 766 pokum af vísilölukartöflum úthýtt mi verzlaua í Reykjavík eg Hafnarfiröi, þ. e. rúml. hálfu kílói á mann! — Jafnframi fengu kjötverzlanir örlít- ið magn af gösniu vísitölukjöti! TilganprÍM er ú faisa vísitöluna m 1 stig til fr; 2á ti ' í>\ ? I gær endurtók ríkisstjórn r in eitt gamaiþekkt herbragð * í hinni hetjuiegu baráttu sinni gegn dýrtíðinni. Undan farið hafa sem kunnugt er aðeins fengizt íslenzkar kart öflur í búðunum á 3 krónur kióið, þótt vísitalan sé reikn uð út eftir verði á dönskum kartöflum sem varla hafa sézt. En í gær var 1. septem- ber, dagurinn sem kauplags- nefnd reiknar úf, vísitöluna, og þann dag urðu að fást ó- dýrar kartöfiur! þess vegna var Grænmetiseinkasaia ríkis Ins látin útbýta 700 pokum af dönskum kartöflum í verzl anir í Reykjavík og Hafnar- firði — rúmlega hálfu kílói á mann! Kartöflurnar voru fluttar inn með Drottn- ingunni seinast í þessu skyni og geymdar þangað til í gær, en meiri kartöflur koma ekki til landsins fyrst um sinn! Verðið var 80 aurar kg. og samkv. því verði á að reikna vísitöluna, þótt islenzkar kartöflur, sem einar munu fást allan mánuðinn, hafi kostað 3 krónur. Þessi föls- un á vísitölunni nemur hvorki meira né minna en 19 stigum. •Jafnframt gerðist það nnd ur í gær að kjötverzlanir fengu gamalt, frosið kjöt sem verið hefur ófáanlegt mjög lengi. Þetta var mjög lítið magn, sem geymt hafði verið í þessum eina tilgangi. T. d. fékk kjötbúð KRON við Skólavörðustíg aðeins 4 skrokka, en enga að síður á að reikna út vísitöluna sam- kvæmt því. Gamla kjötið kostaði kr. 10,50 kílóið, en nýja kjötið kostar kr. 17,30, og fölsunin á vísitölunni af þessum ástæðum nemur 17 sfigum. IVIeð því að kaupa eitt pirnd af dönskum kartöflum sparar hver einstaklingur kr. 1,10. Sá sem kaupir eitt pund af gömlu kjöti fyrir nýtt sparar kr. 3,40. Heild- arágóðl af þessu herbragði ríkisstjórnarinnar í barátt- unni gegn dýrtíðinni nemur þannig í hæsta lagi kr. 4,50 á hvem einstakling i þessum mánuði. Hins vegar er vísi- talan lækkuð um 36 stig í a'lt vegna þessara aðgerða. Ef reiknað væri með fullri verðlagsuppbót myndi mað- ur með 600 kr. grunnlaun á máuuði tapa 216 kr. í kaupi. Það er dýrt pundið af dönsku vísitölukartöflunum og gamla ísleuzka kindakjötinu! En sem kunnugt er er ekki reiknað með fullri verð- lagsuppbót; hvað svo sem verðlagið hækkar er kaup- gjaldsvísitalan í 300 stigum. Tilgangurinn með herbragði ríkisstjórnarinnar er þannig sá einn að geta birt blekkj- andi tölur um dýrtíðina í landinu. Það eru efndlmar á fyrsta loforði ríkisstjórn- arinnar: að kveða niour dýr- tíð og verðbólgu. atvinnulífi það sem af er þessu: ári hefur ekki verið stórfelld-: ur miðað við heildarframleiðslu Bandaríkjanna sagði Marjolin, en hann hefur engu að síður haft þær afleiðingar, að inn-! flutningur Bandaríkjanna frá Marshalilöndunutn hefur minnk að um 30%. Sérstaklega hefur bandaríska kreppan komið hart niður á Bretlandi og sterlings- svæðinu í heild. Samtímis minnkandi dollaratekjum af út flutaingi lækkar fjárveiting Bandaríkjanna til Marshallá- ætlunarinnar og dollaraskort- urinn eykst því en minnkar ekki eins og Marshalláætlunin gerði þó ráð fyrir. Það verður að játa, að ekki miðar í áttina til lausnar á dollaravandamál- inu, sagði Marjolin. Hann kvað Vestur-Evrópulöndin ófær um að leysa vandann, Bandaríkin yrðu að koma til skjalanna. ðustur- Þýzkalandi Dagurinn í gær, 1. sept- ember, tíu ára afmæli árásar Hitlers á Pólland, var hald- inn hátíðlegur á sovéther- námssvæðinu í Þýzkalandi sem friðardagur með sér- stakri áherzlu á vináttu Póllands og hins nýja Þýzka lands. Klukkum var hringt í gærmorgun í öllum kirkjum á hernámssvæðinu og stjórn málaleiðtogar töluðu á fund- um víðsvegar um Austur- Þýzkaland. Miðstjórn Sósíal- istíska einingarflokksins í Austur-Þýzkalandi hefur til- kynnt, að flokkurinn líti á núverandi landamæri Pól- lands og Þýzkalands með- fram ánum Oder og Neisse sem óbreytanleg friðarlanda mæri. Hægrikratar heimta nýja árás á Pólland. Miðstjórn sósíaldemokrata flokksins á hernámssvæðum Vesturveldanna hefur minnzt árásarafmælisins á sinn hátt Hún hefur samþykkt, að við- urkenna aldrei Oder-Neisse landamærin og halda fast fram kröfunni um þau landssvæði, sem nú eru Vest ur-Pólland. Þessi krafa sós- íaldemokratanna jafngildir kröfu um nýja, þýzka árás á Pólland, því að Pólverjar1 hafa marglýst yfir, að þeir láti vesturhéruð sin aldrei af hendi. 41 með Emii og Gylfa! Ungkratafélagið hér í bæ boðaði til féiagsfundar í Edduhúsinu í fyrrakvöld. Þetta óvænta lífsmark ung- krataíélagsins koin af því að ráðhermnum hugkvæmd- ist að eitthvert gagi* mætti verða að félagsnefnu þessari í kosningabaráttunni. í sam- ræmi við það var boðað tií fundarins með miklum bægslagangi, fundarboð send út og öil Alþýðuflokksvélin sett í gang til að smaia á fundinn öllum þeim ungmenn um er . einhverntíina hafði fregnazt um að fáanleg værta til fylgis við Alþýðuflokkinn. Til að laða æskuna að samkomu þessari var svo til-t kynnt að Emil viðsldptamála ráðherra og prófessor Gylfi, flyttu ræður. Leið nú og beið, sumir smalanna komu og sögðu sínar farir ekki sléttar: það hristu allir æskumenn höf- uðið þegar nefnt væri við þá að koma á ungkratafund! en mörgum smalanum fór sem arkarhrafninuin: jafn- vel þeir komu ekki á fund- inn! Fundurinn var þó hald- inn. Það mættu á honum 41, 37 karlmenn og fjórar konur. Emil og Gylfi báðir með taldir. Af hinum 39 var helmingurinn fullorðið, jafn- vel roskið fólk. Þannig er sú örvandi hönd sem æskan réttir Alþýðu- flokknum. Bjaroa Ben. stefnt til Was- hingten \l þ.m. Bjarni Benediktssyni ut- anríkisráðherra hefur verið stefnt utan að sitja fund ráðs stríðsbandalags Band i,- ríkjanna 17. þ. m. Hefur ver ið tilkynnt í Wasliington, að ráð Atianzhafsbandalagsins, sem utanríkisráðherrar bandalagsríkjanna eiga sæti í, hafi verið boðaa til fund- ar þar þann dag. Verkefni þessa fyrsta fundar ráðsins er að setja á laggirnar her- ráð bandalagsins. Æ.F.R. Félagar! Fjölmennið í skál- ann um helgina! Skrifið ykkur á listann, sem liggur frammi í skrifstofunni, Þórsgötu 1, eða tilkynnið þátttöku í síma 7510.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.