Þjóðviljinn - 02.09.1949, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 02.09.1949, Blaðsíða 6
6 ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 2. september 1949 Betlarmn og istrumagmn fWV3M O’ BRIEN, breskur Verkamannaflokksþing'- maður og einn af stjórnarmeð- limum brezka Alþýðusambands ins, flutti i síðustu viku ræðu um sambúð Bretlands og Bandaríkjanna. ,,Bretar munu heldur hætta á að siðmennta kommúnismann en þola spörk menntunarsnauðra, ístrumik- illa, ,bandariskra auðkýf- inga“, sagði þcssi brezki hægri- krati. Hann talaði einnig um „ruddalega nærgöngli", seui Bretar yrðu fyrir vestan yfir_ Atianzhafið og „.dollarahugs- unarhátt bandarískra iðju- hgida". Þessi gusa er aðeins ein af mörgum svipuðum, sem Bretar og Bandaríkjamenn hafa skipzt á nýlega. Brezk og bandarísk blöð hafa ausizt á svæsnustu skammadembum. 1 Bandaríkjunum hefur Jón boli verið uppmálaður sem vesæll betiari, sem aldrei lætur ríka frændann í Ameríku í friði fyrir kvabbi og fébænum. Bretar hafa svarað með ófögr- um lýsingum á Sam frænda sem sviðingslegum istrúbelg, sem ekki hugsar um annað en að græða á erfiðleikum ann- arra. Þetta rifrildi hefur síður en svo takmarkazt við blaða- sltrif ein saman. Þvert á móti hefur brezki hermálaráðherr- ann Shinwell varað Bandaríkja menn við því, að það er „hættulegur leikur að snúa uppá halann á Ijóninu" og i Washington hafa bandarískir þingmenn krafizt þess, að Bretum verði neitað um alla frekari aðstoð nema Verka- monnaflokksstjórnin hætti við þjóðnýtingu og skerði al- mannatryggingarnar. ■TBIFRILDIÐ milli engilsaxn- esku stórveldanna hófst um mitt sumar ,er það var aug ljóst orðið, að Marshalláætl- unin nær ekki yfirlýstum til- gangj sinum, að jafna greiðslu- hallann milli Vestur-Evrópu og . dollarasvæðisins fyrir 1953. Marshalláætlunin heíur farið syo gersamlega í hundana, að greiðsluhalli Vestur-Evrópurikj- anna hefur aukizt en ekki minnkað, það sem af er þessu ári. Þær innfiutningsvörur, sem Bandarikin geta ekki verið án, fá þau aðallega frá Suður-Am- eríku og Asíu. Útflutningur Vcstur-Evrópu til Bandaríkj- anna hefur hinsvegar mest- megnis verið ýmis konar mun- aðarvörur, og þegar kreppa tólt að færast yfir atvinnulíf Bandarikjamanna um síðustu áramót lírðu þær fyrstar fyr- ir barðinu á rýrnandi kaup- getu. Með skilmálunum, sem fylgdu Marshalláætluninni höfðu Bandarikjamenn hindr- að ,að ‘ Vestur-Evrópuríkin sneru viðskiptum sinum til Austur-Evrópu - og ' Marsball- löndin komu því enn með hattinn í hendinni til Washing ton að biðja um meiri dollara, Bretland . Bretland í broddi fylkingar. j næstu viku hefjast í Was- hington viðræður f jármálá ug utanrikisráðherra Bret- lands og Bandarikjanna um fjármálaöngþveiti auðvalds- heimsins, Um sama leyti verða fjármála- og utanrikisráðherra Frakklands staddir í hipni bandarisku höfuðborg. _ Þótt ráðherrarnir hafi reynt að láta sem ekkert sé, bera blaðskrifin beggjavegna Atlanzhafsins því vitni, að. Marshallvináttan '-r mjög tekin að kólna. Brezkir hægrikratar eru jafnveí farnir að hafa við orð ,að snúa sér heldur að hinum margfordæmdu kommúnisma en sæta frekari afafkostúm af hálfu dollara-, valdsins. Annað mál er, hvort þeir lyppast ekki niður, þegar á herðir. Bandarískir Marshall jarlar í Vestur-Evrópu frá Hoffman og niðurúr hamra. sF fellt á því, að lækkaður fram- leiðslukostnaður sé hin eina •og sanna hjálpræðisleið Vest- ur-Evrópuríkjanna. Þessi krafa þýðir lækkað kaup verka- manna og skertar almanna- tryggingar; Hingað til hafa Sir Stafford Cripps og féiág- ar haris svarið og sárt við lagt,. að slíkum kröfum muni þeir skilyrðislaust hafna. Varla fer hjá þ.ví, að Attlee séu minnisstæð örlög hægrikrati- foringjanna, sem. undir forystu McDonalds mættu kreppunni 1931 með því að skera niður, atvinnuleysisstyrkinn að böði brezka auðvaldsiris. ■^F-LÖG brezku hægrikrat- anna og bandar. auðvalds. ins eru orðin svo samtvinnuð, að hvorugur getur án annars verið. En undir niðri valda hagsmunaárekstrar brczka og' bandaríska auðvaldsins Sífeíld- um ýfingum, sem vaxandi auð- valdskreppa hefur nú skotið upp á yfirborðið. Ætla má, ,að Bandaríkjastjórn sjái aumur á Bretum og ívilni þeim með atiknum kaupum á hráefnum frá nýlendunum og ef til vill einhverri lækkun bandarískra tolla. En slík stundarfróun er engin lausn á þeim vanda, sem nú steðjar að höfuðstoðum auð valdsheimsins. Fyrr en varir sækir í sama horfið og þá byrja aftur skammirnar um betlarann og ístrubelginn. M. T. Ó. Hjartans þaJckir fyrir alla vinsemd og virðingu mér veitta á aidarafmæii xnínu 28. ágúst s.l. Sesselja Guðmundsdóttir. FRAMHALÐSSAGA: IEKI HDS STORMSINS ■ ■ EFTIR Mignon G. Eherhart ■ ■ ■ ■ Spennandi ASTAJtSAGA. — mnmnuiiaiinnHiinninninnni 24. DAGUE. ÁRELÍA hikaði. „Hvemig er með verkamenn- ina? Hefði einhver þeirra getað komið upp að húsinu í morgun ?“ „Það held ég ekki, ungfrú Beadon. Allir voru mættir og hver á sínum stað. Við erpm mjög önnum kafnir þessa stundina." „Þér eruð góður bústjóri, Smithson," sagði . . '"1 , Á | Árelia. „Það fer ekki margt frapi hjá ySur. Eg skal ekki tefja yður íengur." Hann virti hnifinn aftur vandlega fyrir sér. „Hver sem vera. skal hefur getað náð í svona hníf. I yðar sporum, ungfrú Beadon, segði ég herra Beadon frá þessu.“ „Þetta er rétt hjá yður, Smithsön," sagði Árel- ia. „Hann er önnum kaíinn á Middle Road, en — já, það er best að ég segi honum frá þessu. Þakka yður fyrir.“ _ 5 Bústjórinn hneigði sig snöggt og alvarlega ög fór burt. „Við skulum hringja í Roy,“ sagði Árelía. Hún hringdi sjálf úr gamla símanum, sem var festur á vegginn í búrinu, eina símanum i hús- inu. Nonie heyrði upphrópanir Roys, snöggar, hvassar spumingar hans. Árelía sneri sér að henni. „Hann vill tala við þig.“ Hún tók við heyrnartólinu af Árelíu. „Já, Roy ?“ „Elsku Nonie mín, hefur áreiðanlega ekkert komið fyrir þig?“ „Nei, nei.“ „Farðu ekki úr húsinu. Eg kem rétt strax. Elskan mín, ertu ekki ómeidd?“ „Jú, jú. Eg sá engan. Eg heyrði bara — “i „En það var einhver þarna,. !;og við skuluih hafa uppi á honum. Eg er að konta- Ef til vill var þetta ímyndun hjá henni; ef til vill hafði þessi óhugnanlegi förimautur.aðeinð verið,-í huga hennar. „Roy, getur verið að hnífurinn hafi ver- ið skilinn eftir af tilviljun ?“ . Rödd hans hijómaði sterk og ákveðin gegnum símann og batt enda á íhuganir hennar. „Við komumst brátt að því. Leyfðu mér að tala við■' Árelíu aftur.“ Hún gerði það. Og hún hoi’fði á andlit Árelíu meðan rödd Roys hljómaði í simanum. Hún heyrði ekki hvað hánn sagði, en þegar Árelía hengdi upp heyrnartólið, hrópaði hún: „Hvað er að, Árelía? Hvað hefur komið fyrir?“ | Árelía horfði á hana með áhyggjusvip. „Þeir lætla að taka Jim fastan.“ I Risavaxin hönd greip um hjarta hennar. Ekki svona fljótt. Ekki Jim. „Hann myrti hana ekki.1' Stór svipmikil augu Arelíu, sem voru eins og augu Roys, horfðu á hana með athygli. „Elskan jmín, Roy gerir allt sem hann getur til að hjálpa I Jim. Og þér er óhætt að trúa því að Roy er mik- ils metinn hér. Reyndu nú að hvíla þig dálitla stund. Eg aetla að biðja Smithson að senda menn til að leita á landareigninni.“ Nome hrópaði: „En ef Roy getur ekki hjálpað honum. Ef —“ ’.T’ „Syona, svona,“ Árelía tók hughreystandi utan ; um hana og leiddi hajia fram í ánddyrið, „Hvað • sem fyrif kemur, verður brúðkaupið á tilsetturn! tíxnav Það er dagur þinn óg dágiif Röys.“ Nonie gekk hratt upp stigann — eins og tíl .að i forðast mjmdina sem orð Árelíu bmgðu úpp ! íyrir henni. Hún gengi- niður að Htlu, friðsælu ; kirkjúnni til að giftast Roy. Meðan Jim var í | yarðhaldi, ásakaður um morð. En þótt þeir tæk ju J:m fgstan, þótt hann yrði ásakaður um morð, þá elskaði hún hann .og gæti beðið hans. En ef tólf góðir og réttsýnir menn ákvæði að j hann væri sekur? !■* r' Hugsanir gátu verið eins og vílíiðýr, sém þarf • að reka burt með valdi; hún reyndi .að. bægja. 1 þessari hugsun frá sér, en hún. lá--feÆelum eins | og villidýr sem beið eftir hentugu tækifæri. ,v. i Þjónustustúlkan var búin að taka tii i her- : í berginu. Nonie gekk út á svalimar og;horfði nið- | ur í garðinn með þéttum runnunum, þar sem hun : hafði gengið. Hver hafði gengið samsíða henni — eins og villidýr, hægfara og laumulega? Það ; villidýr hafði skilið eftir vopn, gert af manna- ; höjidnm, þegar það flúði. Þa.ð gat verið að hnífurinn hefði verið skilinn i eftir í misgripum, af hirðuleysi. Enginn hafði á- 1 .stæðu til að ráðast á hana, enginn hafði ástæðu j til að læðast laumulega á eftir her.ni með, hníf ; í hendinni. ; :■ í Hún heyrði skyndilega mannamál handan' við tren við útifcúsin; og um leið sá'st bifreið akð. | eftir..þjóðveginum og beygja inn um hliðið. I; honum var Roy, Wells majór og einn lögreghi- ; þjónanna. Roy kom þjótandi upp stigann. „Nonie -^-" Verkamenniniir hjá Smithson voni aý koma ; til að leita í garðihum; hún heyrði kÖIÍin í þeim, • sá til þeirra á hlaupum. Hún flýttí sér að fara ' á móti Roy og hann greip hana í fang. eér. .. i „Nonie, hvað gerðist? Ef einhver gerir þér ; mein, þá skal hann verða festur upp við hæsta i tréð-á eynni.“ 'v ! . Faðxnlög Roys voru mild og hughreýstandi, hlý og huggandi faðmlög , vinar; annað' gát.u þau alörei orðið. Wells majór stóð í dyrunum og sagði: „Má. ég leggja nokkrar spurningar fyrir hana, herra Beadon ?“ Roy sneri sér við. „Já, já, auðvitað, majór. Ef þér þykir það ekki verra, Nonie ?“ Hann horfði framan í hana. „Hvað sem þetta var, þá hefurðu orðið fyrir slæmu áfalli. Það gerir ekkert til þótt þú viljir ekki tala um það núna. Hann getur beðið.“ DAVÍO

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.