Þjóðviljinn - 04.09.1949, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 04.09.1949, Blaðsíða 7
Laugardagur 3. sept. 1949. ÞJÓÐVILJINN 7 ; - í Smáauglýsingcor (KOSTA AÐEINS 60 AUEA OEÐIÐ) Kaup-Sala Kaxlmannaiö! Greiðum hæsta verð fyrir lítið.. slitin karlmannaföt, gólfteppi, sportvörur, grammófónsplötur o. m. fl. f Vörusalnm SkólaVörðustíg 4. Sími 6882. Smurt brauð Snittur Vel til bún- ir heitir og ' ™ i kí.iti CkkinxTit Í„„^J kaldir réttir Húsgögn Karlmaimaíöi Kaupuin og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og margt fleira. Sækjum — sendum. Söluskálinn Klapparstíg 11. Sími 2926. — Kallisala — Munið Kaffisöluna í Hafnar- stræti 16. Ðí VANAR allar stærðir fyrirliggjandi, Húsgagnavinnustofan, Bergþórug. 11. — Sími 81830 EGG Daglega ný egg soðin og hrá. KAFFISALAN Hafnarstræti 16, Ullariuskur Kaupnm — Seljum allskonar vel með fama not- aða muni. Staðgreiðsla. VÖRUVELTAN, Hverfisgötu 59. — Sími 6922 KarSmannaíöt Húsgögn Kaupum og seljum ný og notuð lrúsgögn, karlmanna- föt o.m.fl. Sækjum — Sendum. Söluskálinn Láugaveg 57. — Sími 81870. Kaupum hreinar ullartuskur Balduragötu 30. KaaimiK flöskur, flestar tegundir. Einnig sultuglös. — Sækjiun heim. Verzl. Venus. — Sími 4714. Löguð íínpússning Sendum á vinnustað. Sími 6909. Fasteignasölu- miðstöðin Lækjargötu 10 B. — Sími 6530 annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o.fl. Ennfiemur alls- konar tryggingar o.fl. í um- boði Jóns Finnbogasonar fyr ir Sjóvátryggingarfélag Is- lands h.f. — Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5. Á öðr um tímum eftir samkomu- lagi. Vinna Skrlísieíu- og heimilis- vélaviðgerðir Sylgja, Laufásveg 19. Sími 2656. Lögíræðingar Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. lagnar ðlaísson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi, Vonar stræti 12. — Sími 5999. Biireiðar&flagnir Ari Guðmundsson. — Sími 6064. x Hverfisgötu 94. UtKT OC CftMW* iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniK.miiiiiiiiiiiii 99 99 austur um land til Siglufjarðar hinn 8. þ.m. Tegið á móti flútn ingj til Fáskrúðsfjarðar, Reyð- arfjarðar, Eskifjarðar, Norð- fjarðar, Seyoisfjarðar, Þórs- hafnar, Raufarhafnar, Kðpa- skérs og Húsavikur áfdegis- í dng og á mánudáginn. Phntaðir farseðlar óskast sóttir á þriðju- daginn. Hekla fer frá Reykjavík laugardaginn 10. september n.k. til Álaborg- ar. Pantaðir farseðlar óskast innleystir í skrifstofu vorri þriðjudaginn 6. september. Nauðsynlegt er, að farþegar leggi frarn v.egabréf sín. Frá Álaborg fer skipið væntanlega um mánaðamótin september— október til Reykjavíkur. Til /vmssaa Gemlu fötin verða sem ný Helgi Sæm. skrif- ar kosningadálk Aiþýðublaðsins í gær og talar um Halldór frá Kirkju bóli. Segir Helgi að Halldór hafi notið lítils fylgis sem frambjóðandi Framsóknar í Vestur-lsafjarðarsýslu, enda skorti hann flesta góða eiginleika. Og þó ekki sé nánar úti þau mál farið þá finnur maður glöggt að Helgi telur það helzt standa Hall- dóri fyrir pólitiskum þrifum, hværsu lítið hann hafi til að bera af „sex-appeal". Enginn dómur skal hér á þetta lagður, en að- eins bent á að þessi skoðun um „sex-appeal“ og pólitík er ekki nein ný bóla. Það var t. d. haft eftir ónefndum manni í sambandi við framboð Alþýðuflokksins í Ár nessýslu, að flokkurinn mundi á- reiðanlega hafa sigrað þar ef Ingimar Jónsson hefði haft til að bera eins mikið „sex-appeal“ og meðframbjóðandi hans. Meðfram- bjóðandinn var Helgi Sæm. Garnli vitavoröurinn hafði yer- ið á varðstöð sinni í 30 ár sam- fleytt. Ailan þennan tíma átti hann því að venjast, að heyra byssuhvelli rétt við eyrað á sér á 6 : mínútna fresti dag og . r.ótt. Skot þessi voru aðvörun til skipa Vitavörðurinn vandist þeim auð- vitað — Svo var það nótt eina, þegar 30 ár voru liðin, að byssan bilaði og ekkert skot kom úr henni, og gamli maðurinn rauk upp með andfælum, hrópandi: „Hvað gengur eiginlega á?“ ;* r ýJJíSM , ‘y'i : •- á •4"- w ; r' ' ‘ífr ý/Til'V tf*- .*••,*. w.r*jcv‘f h■ ■’ífy \í tó w-T-vt.xíBwa*? W2 Okrarinn hitti prestinn á förn- um vegi og sagði: ,,Það vildi ég óska að þú værir Sankti-Pétur“. „Af hverju það?“, spurði prest- urinn. „Því að þá mundir þú hafa lykla himnaríkis og geta hleypt mér inn.“ „Þá væri heppilegra áð ég hefði lyklana að oðrum stað“, sagði presturinn, „til að hleypa þér út“. ur FATAPRESSU tROt &reilisgötu 3. vörumerkið (eHord um leið og þér kaupið Kreppan a3 skella á Framh. af 5. síðu in og Breta. Þeir herrar, se:n þar ráða, munu ekki kæra sig um að hafa íslendinga óvin- veitta sér, ef bara Islendingar hafa sýnt þeim að þeir lóti efeki á sér troða eða skipa sér fyrir verkum.Þessvegna er valdið tii að hindra að afleiðingar krepp-" unnar og útiendu auðvaldskúg- unarinnar skeiii yiir Island ineð öllu atvinnuleysiau, launalækk- unum og lífskjaraskerðingu^iii, — í hönduni þjóðarinnar 2.3. október. Sósíalistaflokkurinn sýndi: það 1944, þega<r allir núver- tndi stjórnarflokkar töluðu; um hrun, ,sáu ekkert nema hrun 'ramundan og hefðu lgitt yfir þjóðina, ef þeir þá hefðu feng- ið völd, — Sósíalistaflokkurínu sýndi það þá að hægt var aö snúa hruninu upp í góðæri og. knýja fram verðhækkanir í stað, verðlækkananna, sem liinir hefðu leitt yfir. Sósíalistaf lokkurinn geturj gert það enn, ef aðeins þjóðin gefur lionum nægan mátt til þess. S.F.Æ- S.F./E. Göml u dansarnir í Breiðfirðingabúð annað kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir í Breiðfirðingabúð á morgun kl. 5—7. S.K.T. Eldri dansarnlr í G.T.húsinu i kvöld kl. 9. — Aðgöngumiðasala frá kl. 4—6 e. h. — Sími 3355. lÍQ&ur lelðin Flugvallarhétðlið Dansleikur í Flugvallarhótelinu í kvöld kl. 9. — Aðgöngumiða- sala hefst kl. 8. — Ferð frá Ferðaskrifstofunni kl. 10. Bílar á staðnum eftir dansleikinn. Ölvun stranglega bönnuð. Flugvallarhótelið. lorinssiíi Nokkrír nemendur geta komist að í deild sem • stofnuð hefur verið við Húsmæðraskólann Hall- ormsstað, og útskrifar nemendur á einúm vetri. Umsóknir þurfa að hafa borist skólanum fyrir 30. september. Forstöðukonan. Móðir okkar Ragnheiður Pálsdótiir andaðist í gær. > Helga G. Jónsdóttir, Nikólína f». Jónsdóttir, Arnfinnur Jónsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.