Þjóðviljinn - 07.09.1949, Page 1

Þjóðviljinn - 07.09.1949, Page 1
Þeir æfa sig í strði Rússneskir námwmenn njóta snmarleyfisins á hvíldarheimili fagsambands síns í Sotji á Krím-skaga, „rívieru“ Sovétríkjanaa. í gær hófust á hernámssvæði Bandaríkjanna í Þýzkalandi víð tækar heræfingar, þær mestu síðan á dögum. Hitlers. Mont- gomery inarskálkur, æðsti yf- irmaður herafla Vesturblakkar- innar, var viðstaddur þegar her- æfingarnar hófust. Þær niunu standa í 10 daga og taka þátt í þeim 110.000 manns. — Þann 15. sept. hefjast svo í austur- ríska Týról sameiginlegar her- æfingar Bandaríkjanna og Frakka. Þær eiga að standa í eina viku. Werzlianarsainiiingur milli Bretlaiids og Sovétríkjanna Það var tilkymit opinberlega í London í gær að unclir- ritaður hefði verið samningur þar sem Bretar festu kaup á 1 milljón tonna af ýmiskonar komi frá Sovétríkjunum. Fyrsta sending þessarar vöru kemur til Englands innan skamms. — Hinn opinberi talsmaður, sem tilkynnti þetta, iskýrði einnig frá því, að samningar um frekari viðskipti milli Bretlands og Sovétríkjanna stæðu yfir, je Frambcð Sésklisiafloklks- ins: Aibert Oaiminels í Barðastranda sýslu Albert Guðmundssou. Sósíalistaflókkurinn hefur á- kveðið, að Albert Guðmundsson verði i kjöri í Barðastranda- sýslu við Alþingiskosningarnar 23. október. Albert var í kjöri fyrir Sósí- alistaflokkinn við tvennar síð- ustu Alþingiskosningar og bætti við sig atkvæðum í bæði sklpt- in. Hann nýtur mikils trausts sýslubúa, ekki sízt í Tálkna- firði, en þar er hann kaupfélags stjóri og framkvæmdastjóri frystihússins. 197. tölublað. 14. árgangur. Miðvikudagur 7. sept. 1949. I þriðja hundrað mannssagt upp áSiglufirði Atviiurahðifur þar mjög slæmas Siglufirði í gærkvöld. Frá fréttaritara, Þjóðviljans. Tryggingartímabil verkamanna hjá síldarverksmiðjun- um hér lauk í dag. Hefur flestum verkamönnum þeirra, alls á þriðja hundrað manns, verið sagt upp vinnu frá ©g með mþrgundeginum. Tryggingartíma hjá söltunarstöðvunum lýkur 15. þ. m„ en á þeim vinna alímargir verkamemt og fjötdi síld- arstúlkna. Engin atvinna fyrir verkamenn svo heitáð geti er hér í bænum nú. Lítið er unnið á vegum bæjarins og bygg- ingarvinna hefur verið mjög lítil I suinar. Búizt er við að reynt verði að hefja róðra héðan fljóti lega, en sá bátakostur og þau skilyrði til inóttöku fiskj- ar sem fyrlr hendi eru nægja ekki til að veita vinnu nærri því öllum sem nú eru að missa, eða búnir að missa sumaratvinnu sína. Lítii sfld barst til Sigiufjarðar í dag, var hér þoka, en nokkur síld til Ra'ufarliaí'nar. Maður brmist Siglufirði í gærkvöld Frá fréttaritara Þjóðviljans. Klukkan 1,15 í nótfc kviknaði í lsáetu mb. Ágústu, EE 115, þar sem hún lá við bryggju hér á Siglufirði. Slökkviliðið var kvatt á vettvang og tókst fljót lega að ráða niðurlögum elds- Ins. Linn maður svaf í káetunni þegar eldsins varð vart og hrenndist hann talsvert á and- liti og höndum og var lagður inn í sjúkrahús hér og er búizt við að hann þurfi að liggja rúm fastur einhvern tíma. Honum líður nú sæmitega eftir atvikum. Tveir menn er brutust inn í hásetaklefann til að bjarga hin um sofandi rnanui brenndust einnig dálítið. Talið er að kvtknað hafi í út frá olíukyndingu. Allmiklar skemmdir urðu á káetunni og f lest sem í henni var skemmdist eða gereyðilagðist. Stýrishús bátsins og kortaklefi skemmdist einnig nokkuð af völdum elds- ins. til kynþáttaofsó Heiur nppzeísnin ekki verið bæSd miður? r Eins og áður var frá skýrt í fréttum hafði stjórn Bolivíu til- kynnt að hún hefði bælt niður uppreisn þá sem hafin var í landinu fyrir rúmri viku. En í gær tilkynntu uppreisnarmenn samt að þeir hefðu tekið borg eina skammt frá Argentínu. Ársbing Þjoðernissinnaílokksins hóísi í Transvaál í gær með því að dr. Daniel Malan, foringi ílckksins og forsætisráðherra Suðurafríku, flufii ræðu þar sem hann lagði áherzlu á að flokkurinn mundi í íramtíðinni herða enn til muna þá siefnu sem hann hefur áður hafi varðandi kynþáttavandamálið í landinu, en sú stefna er í alla staði fasistísk og mið- ar að því að viðhalda þeirri hatursfullu yfirráðaað- stöðu sem hvíti kynþátturinn hefur yfir hinum. Malan sagði að flokkurinn mundi beita sér fyrir lögum um að sérhver íbúi landsins yrði að bera á sér sérstakt vegabréf þar sem tilgreint væri ættemi hans. Tilgangurinn með því yrði sá að veiti stjórnarvöldunum bætta aðstöðu til að vinna gegu blóðblöndun kynþáttanna. Einn ig miindi flokkurinn beita sér fyrir því að hert yrði á lögum þeim sem m. a. banna fólki af indverskum uppruna nokkur á hrif um stjóm landsins, lög þessi yrðu látin ná til sérhvers þess íbúa sem ekki væri algjör- lega af „hreinum hvítum upp- runa.“ I þessari fasistísku ræðu sinni lagði forsætisráðherrann einnig á.herzlu á að herða „baráttuna gegn kommúnismanum,“ — landamærum j kommúnismann teldi hann höf- uðóvin sinn. I sumarleyfi á „rívíeruimi^ Krím „Verkalýðssam- baocÞ4 auðvaldsins í uppsigliugu? Hinir sósíaldemókratísku valdamenn í verkalýðssamband inu brezka, hafa, eins og þeirra var von og vísa, beitt öllum á- hrifum sínum til að láta málin á þingi sambandsins, sem nú stendur yfir, snúast eingöngu um „baráttuna gegn kommún- iamanum,” er, .hinsvegar alveg sniðgengið raunhæf hagsmuna- mál brezks verkalýðs. — I gær fengu þeir samþykkta þá á- kvörðun, sem áður hafði verið gerð í miðstjórn sambandsins, að það segði sig úr Alþjóðasam bandi verkalýðsfélaga. — Var stjórn sambandsins jafnframt veitt umboð til að gangast fyrir stofnun nýs alþjóðlegs verka- lýðssambands. Fulltrúi frá bandar. verkalýðssambandinu AFL, sem mættur er á þinginu, tjáði sig í gær mjög fylgjandi þeirri hugmynd. Er ekki að efa að hinir bandarísku „verkalýðs leiðtogar" og hinir sósíaldemó- kratísku sálufélagar þeirra í Bretlandi munu ganga duglega frarn í að koma á stofn slíku sambandi, sem vissulega mundi aldrei verða annað en „verka- lýðssamband“ auðvaldsins í heiminum. heíjast Sir Stafford Cripps, f jármála ráðherra Breta, og Bevin utan- ríkisráðherra, lcomu í gærkvöld til New York á leið sinni til Washington, þar sem þeir taka þátt í viðræðum um dollara- skort þjóðar sinnar. — Acheson utanrikisráðherra Bandaríkj- anna, og Snyder, fjármáíaráð- herra, sátu í gær undirbúnings- fund að þessum viðræðum. Við- ræðurnar hefjast í dag, og taka þátt í þeim kanadískir fulltrúar auk þeirra sem fyrr voru nefnd ir. .fí\

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.