Þjóðviljinn - 07.09.1949, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 07.09.1949, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 7. sept. 1949. ÞJÖÐVTLJINN Gunnar BeneMktsson: Skyidur kjésandaits vfð lýðræðíð Rabb við heiðarlegan kjósanda. Lýðræði borgaralegra þjóðfé- la.ga er í ýmsu mjög ábótavant. Þvx meiri nausyn ber til, að við hagnýtum sem gerst þau tæki- færi, sem það leggur okkur í hendur. Þetta er vert sérstak- lega alvarlegrar íhugxmar frammi fyrir þeim vanda, sem væntanlegar kosni’ngar leggja okkur kjóséhduín á herðar. Svo á það að heita, að með kosningunum sé verið að leggja það undir úrskurð okkar, á hvern hátt stjórna skuli þjóð- félaginu næstu fjögur, ár. Og þetta getum við gert að veru- leika, ef við gætum skyldu okk- ar með nægilegri festu og al- vöru. En þess ber ekki að dylj- ast, að nú er vandi þessa máls óvenjulega m'ikill. — Það ern tveir hópar manna, sem vanda- lítil er gangan á kjörstað. Ann- ar sá hópur eru sósíalistar og ákveðnir fylgjendur sósíalskrar stjórnarstefnu, hinn eru hrein- ræktaðir sálufélagar ameríku- agentanna, svartamarkaðsbrask aranna, tollariddaranna og kaupkúgaranna, sem sé hrein- ræktaðir fylgendur þeirra stjórnarstefnu, sem fylgt hef- ur verið, síðan núvéraridi stjórn tók við völdum. Þessir síðar nefndu þurfa víðast hvar ekki einu sinni að brjóta heilann um það, hvern stjónrarflokkanna þeir eigi að kjósa, þeir geta hik laust skellt krossinum, þar sem þeir telja sér tamast, og vottað þar ineð samþykki. sitt við nú- verandi stjórnarstefnp ’ og lagt fram sína ósk um rneiri land- ráð og rýrnandi lifskjör allra vinnandi manna. Það er eitt af því, sem tilheyrir okkar ágæta lýðræði, ,að geta lagt fram ósk- ir um bölvun fyrir sig og sína. En nú er þannig ástatt á landi liér, að mjög mikill hluti af fylgjendum stjórnárflokk- anna er i algerri andstöðu við stefnu stjórnarinnar. Það er ekki mót von, þótt þeim mörin- um finnist sér ærinn vandi á höndum, og það væru liin ægi- legustu svik af þeirra hendi við lýðræðið, ef þeir ætluðu að' skirrast við að ganga opnum augixm gegn þeim vanda. Þeir verða að gera sér grein fyrir því, að ef þeir að nýju greiðaj atkvæði þeim fulltrúa síns - flokks, sem á liðnu kjörtíma- bili hefur veilð í. fixllkominni andstöðu við óskir þeirra, þá éru þeir að fara með hin herfi- legustu ósannindi á helgum stað, þeir eru að íalsa skýrslu um sitt eigið álit á meðfex’ð þjóðmálanna, þeir eru-að leggja sitt til, að fylgt verði í fram- tíðinni þeirri stjórnarstefnu, sem þeir eru sannfærðir um, að leiði til bölvunar fyrir land og lýð. Ef slíkt er ekki mikill á- byrgðarhlutþ þá veit ég ekki, þvað nefna ætti því nafni. En hvað á ég 'áð gera ? seg- ir þú, kjósaridi: góður. Ekki væru það minni ósannindi, ef ég færi að greiða sósíalistum atkvæði og lýsti því þar með yfir, að ég vildi, að kommún- istar tækju völdin á íslandi. Athugum nú málið. 1 fyrsta lagi væri nú tilvalið tækifæri fyrir þig að gera það rækilega upp fyrir þér, hvort hugur þinn muni vera í jafn- mikilli andstöðu við sósíalista og þú hefur til þessa látið telja þér trú um. Það er hreint ekki til þess takandi, þótt þér hafi verið erfitt að fella þig við það, að flokksbræður þínir, sem þú hefur auðsýnt fyllsta traust og hollustu, séu að fara með skefjalausa yfirgangi Bandaríkj anna hér á landi, að uppræta myrkviði brasks og svartamark aðs, baráttu gegn gengislækk- un og öðrum árisum á lifs- kjör smáframleiðenda og launa- stétta, í fám orðum: barátta gegn því einræði gerspilltrar braskarastéttar, sem er nú hið raunverulega stjórnarform á íslandi. Nú standa sakirnar þannig, og það getur þú sann- færzt um við rólega yfirvegun, að með þessum kosningum er alls ekki verið að kjósa milli sósíalisma og borgaralegs þjóð skiþulags, heldur á milli heið- arlegsf borgaralegs lýðræðis, sem vákir yfir sjálfstæði þjóð- arinnar,' annarsvegar og hins jert með bröskurunum, þá greið annarra alþýðumanna. Og þótt ir þú einhverjum landsölufull-j þú sért í Sjálfstæðisflokknum trúanum atkvæði þitt, en ef þú og vitir af sárri reynslu, að ert á móti þeim þá hefur þú þar er fátt heiðarlegra blóð- vart aðra leið til að tilkjmna ^ dropa, þá ættir þú þó að vita, það en að kjósa Sósíalistaflokk að þar er nægilega mikið af refs inn. | eðlinu til að gæta meir hófs Eg skil það vel, að þér geti í árásum sínum á lífskjör al- þótt vænt um flokkinn þinn,' mennings, ef það sér votta fyr- þótt bölvaður sé. Sennilega átt ir vamarviðbrögðum hjá þeim, þú einhverjar endurminningar sem áður hafa léð honum fylgi um hann sem góðan og heiðar- sitt. — Viljir þú vera trúr hlut legan flokk. En ekki mátt þú verki þínu sem kjósandi í lýð- láta þér sjást yfir afbrot hans. Eigir þú enn óskir og vonir um einhverjar heiðarlegar taug- ar þrátt fyrir allt, þá máttu vita það, að eina leiðin honum til frelsunar er sú, að hann meðtaki refsingu fyrir athæfi sitt. Heldur þú, að þú læknir flokkinn þinn með því að votta honum þakkir fyrir fáheyrt ó- hæfuverk með því að kjósa hann á nýjan leik, eins og ekk- ert hafi í skorizt. Ef þú ert í Alþýðuflokknum eða Fram- sóknarflokknum, þá er þér kunnugt um það, að innan þessara flokka eru sterkir and- stöðxiarmar, — það eriu fíéirti ræðisþjóðfélagi, þá verður þú að meta málefnin, sem um er kosið, meira en flokkinn, sem hefur troðið á helgustu réttinda málum þínum og stéttar þinn- ar og þjóðar þinnar. Félagslif Gunnar Benediktsson. staðlaus og vísvitandi ósannindi xim mikilúðgustu þjóðmála- stéfnxx nútímans, sem barist er með og móti xim allan heim.-En 4:2 þegar þessir sömu floltksbræð- ' xxr þínir hafa nú fengið sig til að • ofurselja landið óg þjóðina ei’lendxx herveldi’ til hérnaðar- nota, þx'ert ofan í gefin loforð og í engu metið vilja þinn og yfirlýsta flokkstefnu, þá fer það að verða mjög til athugun- ar, hvort þeir mxmi ekki einn- ig geta krítað liðxxgt á öðrum sviðum. Það er ‘ að roijpnstp kosti engu spillt, þótt þú tak- ir þetta atriði til endurskoðxxn vegai- yfirráða gei’spilltrar | óánægðir en þú, Undir aðstöðu braskai’aklíku, sem situr á svik þessara afla er það komið, ráðxxm við þjóðina í samvinnuj hvort flokkxxrinn'; gétuí; átt'yséh við stríðsóða hernaðarklíkxx ( viðreisnar von. Með því að gráðugrar stórþjóðar. Ertu með styrkja braskaraarminn með svartamarkaðs og landráða-| atkv. þínu rýrir þú möguleika bröskurunum, eða ertu á móti, þinna eiginlegu skoðáiiabræðrá þeim. Þessum spurningum svar| í flokknum til að rétta flokkinn ar þú í kjörklefanum. Ef þú, við sem baráttuflokk þinn og inattspyriíMvsSSyr Vais var vlgðwr á inn var í 7Ígslul@ikEtum i meistasaílokki sigraði ¥alur Vík- - BðrgarsSjéri afhenii ¥a3 15 þús. kr. ar algerlega á eigin áby rgð -f- Það er ein af hinxxm lý ðræðiS- legxx skyldum þínxxm. í öðru lagi skaltxx gc 'ra þér sem Ijósasta g rein fyrir því að með atkvæði þínxx íil só* síal'- ista tilkynnir þú ekki 1 eitt ' og áfnvel ekl i fyrst og fremst það, að þú sér t ákveðinn só ?íal- isti þjóðnxála skoðunum Á það ber fyrst og fremst að líta að Á laugardaginn kl. 4 hófst vígsla hins nýja knattspyrnu- vallar Vals á Hlxðarenda. óskaði hann þess að svo mætti iþróttafrægð Vals að Hlíðar- enda lengi vara og. lifa sem Farí'uglar. Fljótshlíðarferð um næstu helgi. Laugardag ekið að Múla- koti og gist þar. Sunnudag verð 'ur Fljótshlíðin skoðuð. Farmið- ar seldir í kvöld í skrifstofunni í Franskaspítalanxxm við Lind- argötu. — Nefndin. Fram Keykjavík- < nrmelstari I gærkvöld fór fram síðasti knattspyrnukappleikur Reykja- víkurmótsins í meistaraflokki og áttust við Fram og Valur. Leikar fórxx svo, að jafntefli varð 0:0. Stigatala félaganna, sem þátt tóku í mótinu er: Fram 10 stig, K.R. 6 stig, Valur 5 stig og Vík ingur 3 stig. Fram er því Reykjavíkur- meistari 1949. týsti Andrés Bergmann nokkj kappans .Gúrinars a'ð Hlíðarenda víðast hvar er ekki á annan hátt hægt að votta andúð sína gegn athæfi núverandi stjórnar- valda og stjórnarflokka. En það verður að vera höfuðverk- efni þessara kosninga að fá úr- skxxrð þjóðarir.nar um það, hvort núverandi stjórnarfar er1 henni að skapi eða ekki. — það er alveg augljóst' mál, að þess- •ar kosningar snúast alls ekki um það, hvort stofna eigi hér á íslandi sósialskt þjóðfélag. Þróunin verður enn að stíga stór skref til ákveðinnar áttar, áðxir en það skrefið getur orð- ið næsta mál á dagskrá. Á þessxx stígi máisins þýðir at- kvæði greitt sósíalistum fyrst og fremst samþykki við yfir- lýsta stefnu flokksins í dægur- málunum: baráttu gegn hinurn xxð mannvirki þessu fyrir gest unxxm og vinnuaðferðum sem við voi’xi hafðar við byggingu vallarins. Þá lét hann þá von í ljós að þessi nýji völlxir markaði tímamót í sögu Vals, bg að þessi dagur væri í raun- inni nýái’sdagur fyrir Val. Hann-. kvaðst ennfremur vona að. ekki Hði á löngxx þar til upp rynni nýr nýársdagur fyr- ■ir 'félág’kPbg átti þai* við vígslu grasvallar sem félagið hefur í hyggju að byrja á strax og i’ómxu’ að máli Bergmanns. Næstur tók til máls borgar- ‘v stjórinn í Reykavík Gunnar Thoroddsen og árnaði Val lieilla með þennan nýja völl. Hann kvaðst einnig hafa méðferðis 15 þús. króna gjöf frá bæjar- stjórn Reykjavíkur, sem liann afhenti form. Vals Úlfari Þórð- arsyni. Létu viðstaddir í ljós á- nægjxx yfir gjöfinni og þeirri viðurkenningu sem í henni hefur gert. Vígsltiielkamir ¥eler Víkingur 4:2 ag K.B. V&lut- í S|oíðá fl. 1:1 Að lokum steig „Faðir Vals“ séra Friðrik Friðriksson í ræðu stól og flutti snjalla vígsluræðxx. Inn í ræðu sína fléttaði hann kafla við víxlxx fyrsta vallar Vals á fyrstu dögum hans, meðan Valxxr var að stíga fyrstu skref in. Þar vorxx hollráð sem hverj- um xingum íþróttamanni á öll- xxm tímum eru dýrmæt. Ráð Þá fylktxx liði meistarasveitir j Víkings og Vals Lil leiks gerði séra Ftgðrik -upphafs- spyrnxx. _ Var leikurinn'-j,5ifn og á köfl- um skemmtilega'' léÍMnn. Bæcri liðin sýndu mikla h'néígð'- tii samleiks og gekk -knotturinn oft laglega ’mánn frá manni. mjög fallegt skot út við stöng. Ingvar Pálsson jafnaði fyrir Víking með skoti af löngu færi út við stöng, og hefði Hafstéinn átt að verja það. Þriðja mark- ið gerir Jóhann Eyjólfsson og Q0. j íjóröa marl: Vals gerir svo ný- liðinn Finnbogi Gxiðmxxndsson úr óvæntxx skoti. Það var áberandi hvað dreifð ist meira úr mönnunum á þess- um velli lieldur en á vellinxxm á Melunum enda er hjxrin rösk- lega 1390 ferm stærri. Létu Að vísix var það stxindum nekk-j men!1 ve^ lcika á honxxm, uð þv.ert og ekki með þeirni en fannst hann þó nolikuð hraða fram á við sem skyldi Þungur þar sem hann er ekki en þetta var skemmtileg við- leitni, og rixeð mgiri leikni fæst meiri hraðá og meiri æfing. í þessum stutta leik finna rixenn smátt og smátt 'eyðxii’nar. til áð leika í og hlaxxpa í og það ,vek- xxr mann til meðvitundar unx það að vera allan tímann með. Víkingur gerir fyrsta rnarkið; var það Baldur sem skaut eld- snöggt eftir góða -sendingu fyf- úr ræðu er liann flutti ir Ragnar Emils. Valsmerfh jafna óvænt því Hafsteinn spyrnir fxirðanlega - langt út knötturinn kemst inn fyrir alla varnarmenn Víkings, Vals- menn fylgja eftir, Brági spyrn- ir til Jóhanns sem skorar. sem mynda kjarnann í öllu sam I Næsta mark gerir Valur. Skaut lífi á velli sem utan. Að lokum^ Sveinn Helgason af löngxx færi enn fullstiginn og þéttur á yfir borði. Dómari var Sæmxxndur Gíslason Frarn og dæmdi vel. Viðureign þeirra K.R. og Vals í 4. fl. laxxk með jafntefli og gerði K.R. fyrst mark úr vítis- spyi’nu, cn Valsmenn jöfnuðu og var það gert með skalla. KR-ingar virtust lieldur ákveðn ari, sérstaklega í sókn, svo Val- ur getur vel við unað þessi úr- slit. Leikxxrinn var hinn prúðasti og skemmtilegasti. Veður var gott og margt á- horfenda þ.á.m. formenn félag- anna KSÍ, KRR, séra Bjarni Jónsson og forseti ÍSl. Um kvöldið skemmtu Vals- menn sér i félagsheimilinu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.