Þjóðviljinn - 07.09.1949, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 07.09.1949, Blaðsíða 4
ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 7. sept. 1949. OÐVIUI Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistafiokkurinn Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason Blaðam.: Arl Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Jónas Árnason Auglýsingast.óri: Jónsteinn Haraldsson Eitstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: SkólavörSu- etíg 19 — Síml 7500 (þrjár línur) Aakriftarverð: kr. 12.00 á^mánuði — Lausasðluverð 50 aur. elnt Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Sésfalistaíiokkuriiin, Þórsgina 1 — Símt 7510 (þrjár löiur) lÆJARPOSTlRINN K;».Tffít""; ";"¦":;:"."¦'!" :••.•¦¦¦¦¦"".¦. :¦¦-.". ;;¦;:;;;—¦;;H7í-::>:~^H"n;T;"'TTím'" ¦-¦¦¦¦¦,¦ Kosningaeplin voru ónýt. Jón Helgason, fréttastjóri Tímans, skýrir frá því í gær, að ^irXkbmu^írnámúnda.víð |þeir 7200 eplakassar, sem hing ! að hafa verið keyptir frá ítalíu, ;innihaldi mjög lélega vöru, sem sé að stórum hluta skemmd. — Kosningaepli ríkisstjórnarinnar hafa sem sé reynzt ónýt, þeg- ar öllu var á botninn hvolft. ir og veðurfregnir. 22.05 Danslög. 22.30 Dagskrárlok. Félag (yestar-lsIejSdloga hsidur skemmtifund fimmtudagir.n 8. sept. 1949 kl. 8.30 s. d. í Tjarnar- kaffi-(Oddfellowhúsinu). Þeir Vest ur-lslendingar, sem hér eru á ferð, skrifa þér, þá dettur mér ann- eru sérstakiega boðnir. Aðgöngu- að í« hug sem gjarnan mætti m1^. SJ vitjað í verziunina ,,Kjöt . , . , _ , og Fiskur" fyrir hadegi a fimmtu- hka minnast a opmberlega. Það daginn er með gulu strikin sem liggja Ungbarnavernd LIKNAK, Templ- arasundi 3 er opin þriðjudo.ga, fimmtudaga og föstudaga kl. 3.15-—4. ¦ Loddaraleikor Framsókiiar „Það £r athyglisvert, að í þessari tryllijigslegti baráttu selstöðubraskararina beinist aðalsókn þeirra mest gegr. ein- um manni.... það er gegn fyrirliða Framsóknarflokksins, Hermanni Jónassyni, sem þessi sókn beinist sérs'taklega. Það sýnir að selstöðubraskararnir telja Framsóknarflokk- inn réttiíega aðalandstæðing sinn og því sé formaður íians skæðasti andstæðingur þeirra. Þess vegna ofsækja þeir hann nú og ófrægja á alla lund og láta hvargi skína skær- ara á heildsalaguliið en í kjördæmi hans." Þannig kemst Tíminn að orði í gær, og þessi tilvitn- un er mjög gott dæmi þess hvernig Framsóknarflokkurinn ætlar sér að heyja kosningabaráttu Sína í orði. I hálft jþriðja ár hefur formaður Framsóknarfíokksins, Hermann Jónasson, verið valdalaus maður í flokki sínum. Hann hef- • ur verið einangraður maður meðal foringjaliðsins og átt erfitt með að fá að koma sjónarmiðum sínum á framfæri í Tímanum. Eysteinarnir hafa öllu ráðið, og ráð þeirra jbekkir almenningur vA af sárri raun. Hins vegar hefur Hermanni Jónassyni, hinum valdalausa manni, verið leyft . að hafa sig allmikið í frammi meðal óbreyttra Framsóknar- manna, ef sérstaða hans kynni að geta f riðað þá og beizlað óánægjuna. Þannig hefur þetta gengið í hálft þriðja ár. En svo koma kosningar, og þá verða snöggleg hlut- verkaskipti. Nú er Hermann Jónasson allt í einu orðinn hinn mildi maður Framsóknarflokksins en Eysteinn Jóns- son og hans nótar fela sig í skugga hans. Skoðanir Her- manns flæða yfir allar síður Tímans, og ritstjóri blaðsins hamrar á því dag eftir dag að Hermann og flokkurinn séu eitt. Eysteinn Jónsson, Vilhjálmur Þór og Jón Árnason, jbetta eru menn sem Þórarinn tímarítstjóri þekkir rétt af afspurn, einhverjir utanveltubesefar sem engu máli skipta! Það á sem sagt að reyna að nota Hermann Jónasson til að hressa upp á kjörfylgi Framsóknar, beita því að hahn hefur verið í hálfgildings stjórnarandstöðu og ber aðeins takmarkaða ábyrgð á hegðun flokksins í afturhaldsflat- sænginni. Það er nákvæmlega sama aðferðin og Alþýðu- flokkurinn hefur beitt í undanförnum kosningum; nokkrum vikum fyrir kosningar, hefur Alþýðublaðið jafnan breytt nm svip og róttækari menn flokksins, sem að jafnaði eru hunzaðir, hafa þá verið látnir leika aðalhlutverkin á kosn- ingasviðinu. Alþýðuflokkurinn getur ekki leikið þennan leik nú, þar eru engir óspjallaðir menn eftir sem láta nota sig ±il slíkra hluta, en Framsókn þykist enn geta notað þetta gamalkunna ráð og þar lætur Hermann Jónasson enn notasfe. ^m i€M?PWíf| Hins vegar mun þetta sjónarspil Framsóknarflokksins engan villa sem nokkurn skilning hefur. Hermann Jónas- son hefur ekki fengið nein ný völd í flokknum og eftir kosningar er ætlunin að hunza hann á nákvæmlega sama hátt og fyrr og hlæja upp í opið geðið á þeim kjósendiun sjem hafa látið blekkjast. Eysteinarnir hafa eins og allir vita ekki rofið stjórnarsamstarfið, og vilja torvelda sem minnst áframhaldandi afturhaldssamvinnu. Þeir myndu gráta þurrum tárum, þótt Hermann Jónasson félli í Strandasýslu, sem engar líkur eru raunar á, og þá myndi vissulega ekki klígja við að skríða í nýtt stjórnarsam- starf -þar sem ,,selstöðubraskararinn" Eggert Kristjánsson yrði f jármálaráðherra, eins og nú er fyrirhugað af íhaldinu. gaínamótin hér í bænum. Þessi strik eru óþarflega langt frá hornunum, og veldur þetta því að miklu færri vegfarendur „_. .. .. .¦.,.; . , Næturvorður í Laugavegs- ganga a milh þeirra, sem þo apóteki. — Sími 1616. öllum ber að gera, en vera mundi ef þau yrðu höfð nær munið Má með sanni segja, að þetta homunum- Eg nefci. þetta að. aS lesa smáaug-iýsingarnar, þær sé táknrænt fyrir allt tilstand þessarar merkilegu stjórnar út af komandi alþingiskosningum. D Frumvarp Katrínar Tlioroddsen. Annars gefur þessi saga um kosningaepli ríkisstjórnarinnar tilefni til ýmissa upprifjana í sambandi við ávaxtamál hér á íslandi. Það var til dæmis hið ágæta frumvarp sem Katrín eins til vinsamlegrar athugunar fyrir þá menn sem stjórn um- ferðarmálunum. — Hálfdán." eru á 7. síðu. Næturteknir er í læknavarðstof unni, sími 5030 Næturakstur í Hreyfill, sími 6633. nótt annast EINAKSSON&ZOÉGA: Foldin kom í gærkvöld til Aber- Thoroddsen bar fram á alþingi deen, LingeStroom er í Reykjavík. árið 1948. í því frumvarpi var svo ákveðið að ríkisstjórn ís- B *'K I S S K I P : lands skyldi sjá um að alltaf Hekla er á leið frá Glasgow til væri til nóg af nýjum ávöxtum ^Z^T^li^f H.L**!*^ í landinu. Frumvarpið var rök Herðubreið var á Akureyri í gær. igfiaköímeiilM Framhald af 8. síðu, Nefndin hóf þegar starf sitt, og varð þegar sýnt að töluvert langan undirbúning þurfti til að hinum margbrotnu ákvæðum laganna yrði fullnægt. Má þar til nefnaö útgáfu og prentun nafnskírteina, eyðublaða, í sam 2.9. frá n Skjaldbreið var væntanleg til Akur bandi við peningaskiptin og hin stutt vel og greinilega, enda eyrar -x gærkvðld. Þyrill er4 Faxa , -T ¦* «-,,,. samþykkt með öllum atkvæðum fiöa. ymsu form varðandí ****** allra þingmanna. Um viðbrögð mnstæðna og verðbréfa að ó- stjórnarinnar við fyrirmælum E I M S K I P : gleymdum eignakönnunarfram- frumvarpsins vitum við svo öll. Brúarf°ss kom til Reykjavíkur talseyðublöðunum. _ , , . , , . , ._ , .. 5.9. frá Leith. Dettifoss er í Kbh. f,__ u , . - :*„-,- j. Það hafa kannskx komið tvo - Fjallfoss kom tn Reykjavíkur 5.9. ^egar þess er gætt að þetta þrjú epli á mann í kringum jól, fra London. Goðafoss fer frá Ant- þurfti allt að reisa frá grunni, og svo þessi kosningaepli frá werpen í dagr, 6.9. tii Rotterdam samgöngur við landsbyggðina í ítalíu um daginn, „litlir græn- °s Huii. Lagarfoss kom til Reykja skammdeg^u strjáiar og óhent ^„i„^<« „* „n,!., i„,._.- „4.^„i„„„ vikur 1.9. frá Hull. Selfoss fór frá ° _.,.,. , Raufarhöfn 5.9. til Isafjarðar og uSar- °S Par að auki a timabili Reykjavíkur. Tröiiafoss kom tii skortur á hentugum pappír í fer þaðan 7.9. i;i R- sum eyðublöðin, þá verður að játa að betur rætist úr en á horfðist að allt skyldi vera k-om LOFTIJEIBIB: ið á sinn atað 31. des. 1947, en. 1 gær var flogið til yið þann dag ^ eignakönnunai Vestmannaeyja 2 | ferðir, Isafjarðar, miðuð. Akureyrar, Pat- Innlausn gamalla peninga var reksf jarðar. 1 dag lokið 10. jan. i94s Qg skráning verður fiogið tii . ,„» _, ,. . . „H unum, en nú eru þeir alveg Vestmannaeyja 2 ferðir, Akureyr innstæðna °S verðbrefa lauk 31. hættir að fást. Yfirleitt er á- ar> Isafjarðar, Siglufjarðar, Kirkju marz 1948. stand þessara mála með öllu hæi^l^^s, Pagurhóismýrar, Vöru-og birgðatalningar voru , , .,. , , _- . v j , .,_ Hellu. A moigun er áætlað að _ , , , , , oskil^anlegt. En a þvi mun þjoð. fljuga tu Vestmannaeyja 2 ferðir> framkvæmdar, og hus i smiðum in m. a. byggja þann dóm sem Akureyrar, Isaíjarðar, Sands Bíidu metin til kostnaðarverðs af sér- hún fellir yfir afturhaldsstjórn- dais og Patreksfjarðar. Geysir stökum matsmönnum og tóik jaxlar," að miklu leyti stórlega skemmd og ónýt. D Öskiljanlegt ástand. Og þessi eymdarstefna ríkis- stjórnarinnar í ávaxtamálum er jafnvel enn verri en sú sem rek- in var í öllu volæði kreppuár- anna fyrir stríð. Þá fengust þó oftast þurrkaðir ávextir í verzl N. Y. 27.8., víkur. Vatnajökull fór Djúpavogi til London. inni þann 23. október næstkom- andi. ö Langir mean reka sig uppundir vinnupalla. millilandaflugvél Loftleiða kom frá Paris í nótt, fór í morgun til N. Y. og Caracas með 40 farþega. Hekla er væntanleg frá StokK- hólmi og Kaupmannahöfn milli kl. 17.00 og 18.00 í dag. „Hálfdán skrifar: — „Það getur verið hættulegt fyrir okk ur þessa löngu menn að ganga þar um sem v'erið er að vinna á og það aillangan tíma sumsstaðar. Fram yfir mitt árið 1948 var svo unnið að ýmiskonar sam- anburði og rannsóknum, undir skattlagningu eftir eignakönn- unarlögunum. En framtölin fóru sína venju- síðan tii framtalsnefndar. Framtölin úr Norður-Múla- FLUGFELAG ÍSLANDS: Innanlandsflug: í dag verða farn ar áætlunarferðir til Akureyrar (2 legu leið frá undirskattanefnd- ferðir), Vestmannaeyja, Fáskrúðs- unum tiL yfirskattanefnda og fjarðar, Neskaupstaðar, Seyðis- pöllum við hús. Neðsta „hæð- fjarðar, Blönduóss, Isafjarðar og in" á þessum VÍnnupÖllum er Hólmavíkur. Frá Akureyri verður víða svo nærri jörðu að við verð ílo^ið tiu lsafáarðar °s Austf jarða. sýsiu bárust nefndinni fyrst, um að beygja okkur til að'kom- t morgun m"n tfv^* " en Það ™r í eept. 1948, og 15. ,. „ ., Akureyrar (2 ferðir), Vestmanna- L ' ° ast undir; ef við ekki beygjum eyjai Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarð sept. B. á. hófst skattlagningin. okkur, þá rekum við hausinn í. ar, Sigiufjarðar og Ólafsvíkur. 1 Hefur verið unnið sleitulaust Þetta vildi ég gjarnan biðja gær var fiogið frá Fiugféiagi ls- að þessu sí&^ skattlagning á þig að minnast á í dálkunum lands tU Akureyrar (3 ferðir), Knr,in„ .,r„n RpvkmvíkíVr. h!n„^ tí^-^^-^ 7* T7, Kópaskers, Siglufjarðar og Vest- OJJU lanc*inU Utan Keykjavikur þmum, Bæjarpostur goður. Eg mannaeyja. Millilandaflug: Gull- var að fullu lokið í febrúar treystl þvi að þu sért mér sam- faxi er væntanlegur frá Prestvík mála um að langir menn skuli og London kl. 18.30 í dag. Fiugvel geta gengið um göturnar án m fer til Osló kl. 8.30 í fyrramálið. þess að eiga nokkuð meira á j^ 19.30 Tonleikar: ' ' Óperettulög. 20.30 Útvarpssagan. 21.00 Tónleikar (plöt- * / \ \ ur) i a) Baiiettsvíta nefndarinnar fyrir þann tíma, eftir Hándei. b) en úrskurðum aefndarinnar má Syíta nr. 1 í C-dúr eftir Bach. ,, ,. , . .., .., ,, ,, , 21.35 Erindi: Fiskur og fornieifar, Slðan &t™ W fjarmálaraðu- „Og úr því ég er nú farinn að il (Hendíik ottóBson). 22.00 Frétt naytisms." hættu með höfuðhögg en þeir sem styttri eru vexti? D Qúlu strikin hj& liornnnuai. & m 1949, en í Reykjavík var út- reikningum og skattlagningu lokið 26. ágúst s.l., en kæru- frestur yfir ákvörðun skatte- ins þar rennur út 16. þ. m. Ber að senda kærur til framtals-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.