Þjóðviljinn - 07.09.1949, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 07.09.1949, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 7. sept. 1949. ÞJÖÐVILJINN Sigurður JÞórarinssow. Einhverntírr.a í vor lofaði ég Jóni vini mínum Bjarnasyni að segja lesendum Þjóðviljans eitt hvað frá rannsóknum mínum á komandi sumri og þar eð nú líður að haustnóttum, ætla ég að reyna að efna þetta loforð. Ég hef í sumar farið víða um land, en eins ög síðástliðið sum ar hef ég einkum rannsakað Laxárhraun, Mývatnssvæðið og nærsvæði Heklu. Af Heklu er það skemmst að segja, að þar hafa litlar breytingar orðið í sumar. Ég gekk á Heklu um Hvítasunnuna og aftur 4. sept- ember. Er gufuútstreymið á- líka mikið nú og þá. Mest rýk- ur úr Öxlinni og efri hluta Axlarbrekkugjár. Leggur þaðan stöðugt bláleitar gufur, sern síga niður eftir fjallshlíðinni. Axlargígurimi hefur hrunið nokkuð saman í sumar og sömu leiðis gjáin milli Axlargígs og Toppgígs. Enn fellur kalk út í suðuílát í Næfurholti og Hól- um, og er því vatnið í Næfur- holtslæknum enn kolsýrumeng- að. Svo aftur sé vikið að Mývatns svæðinu og Laxárhraunum þá hafði ég áður komizt að raun um, að tvö hraun hafa runnið norður Laxárdal og gegnum gljúfrið hjá Brúum.l sumar hef ég athugað nánar upptök og útbreiðslu þessara hrauna. Eldra hraunið hefur komið úr gígum í Seljahjallagili vestan í Bláfjallsfjallgarð'i. Þetta hraun myndar m.a. hinn mikla helluhraunsfláka, sem kallast Grænavatnsbruni og fellur síð- an norður Laxárdal og Aðaldal allt norður að Skjálfanda. Yngra Laxárhraunið kemur úr Þrengslaborgum, sem er mikil gígaröð norður af Selhjallagili. Nær þessi gígaröð og framhald hennar, Lúdeatsborgir,'alla leið norður með Lúdent að vestan. Þetta hraun, serh er að mestu apalhraun, hefur runnið ofan á eldra Laxárhrauninu en ekki ¦komizt jafn langt norðúr. Eru norðurtakmörk þess austur af norðurenda Fljótsheiðar. Bæði eru Laxárhraunin nauðalík að gerð, bæði basísk dílahraun og væri erfitt að aðgreina þau ef ekki væru blsssuð öskulögin til hjálpar. En svo vel vill til, að „efra Ijósa lagið" í Þingeyjar- sýslum liggur undir yngra Lax- árhrauninu en of an á því eldra. ¦ Með hjálp öskulaganna er og; hægt að bera sanian aldur Lax- árhraunanna og þess mikla hraunflæmis á Suðurlandi sem kallast einu nafni Þjórsárhraun og hefur það sameiginlegt Lax- árhraunum að vera basískt dilahraun. Ljósu öskulögin á Norðurlandi eru nefnilega kom- in frá Heklu og hafa fallið yfir Þjórsárhraunin. Ég hef í: sumar athugað rækilega ösku- lög í jarðvegssniðum á Þjórsár- hrauni.-. beggja,:;, raegin Þjórsár. .*. Þær athuganir-sýiia.m.a,í að tvö Heklugosinu árið 1300 og hef þá einkum stuðzt við lýsingar annála á þessu gosi, sem sýna, að þá barst mikil aska norður um land, aðaliega milli Vatns- skarðs og Axarheiðar. I jarð- vegssniðum í Hreppunr eru auð- kennileg öskulög, sem sanna má með frjógreiningu að eru mynduð skömmu fyrir land- dílahraun a.m.k. hafa runnið fram austan Búrfells. Er annað yngra en „efra Ijósa Iagið" nyrðra, en hitt eldra. * Hef ur Guðmundur Kjartansson í sum- ar fundið öskulög milli hraun- anna við Þjófafoss. Eitt af einkennum yngra Laxárhraunsins eru hinir fjöl- mörgu gígir, sem eru á því hrauni bæði í Aðaldal, Laxárdal og á Mývatnssvæðinu. Munv það samanlagt þúsundir gíg? bæði stórra og smárra. Ég hei athugað þessa gígi í sumar og komizt að þeirri niðurstöðu ac þeir séu allir gervigígir, þai með einnig einnig hinir stóru gígir við Skútustaði, á nesini við Vindbelg og á eyjununí "\ Mývatni. Eldfjallafræðingar hafa hingað til taiið, að þessir stóru gígir væru ekta gígir. enda næstum lýgilegt að þeir séu gervigígir, en ég fæ ekk; séð að hægt verði að skýra myndun þeirra á annan hátt. Annars hef ég í sumar eins og undanfarin sumur haldið áfram athugunum mínum á út- jnámsöld. Á sömu slóðum eru Si«urður Þórarinsson. breiðslu og þykkt öskulaga og þá einkum þess ljósa öskulags, sem eyddi Þjórsárdal. Það háir mest þessu starfi mínu að ég er jeppalaus, en með hjálp góðra manna hef ég þó komizt á ýms svæði, sem ég hafði ekki áður athugað. M.a. komst ég með Pálma Hannessyni norður um Kjöl og Auðkúluheiði og suður allan Vatnsdal og gat ákvarðað vesturmörk ljósa lagsins. Þýðingarmestar fyrir ösku- tímatalið eða tefrókrónólógíuna, eru þó þær athuganir, sem ég hef getað gert á svæðinu austur af Þjórsárdal nú síðustu vik- urnar í sambandi við eyðibæja- framgreftri Kristjáns Eldjárns þjóðmenjavarðar. Síðan norrænir fornleifafræð- allstaðar í jarðvegi vikurlög frá hinum miklu Heklugosum 1693 og 1766. Hcfuðröksemd mín fyrir því, að ljósa vikurlagið sem eyddi Þjórsárdal, væri frá gosinu 1300 hefur verið sú, að fram til þessa hef ég í jarð- vegssniðum norður og norð- vestur af Heklu ekki fundið neitt það vikur- eða öskulag milli ljósa lagsins og 1693-lags- ins sem væri það þykkt, að askan gæti hafa borizt til Norð urlands svo nokkru næmi. A hinn bóginn er frá eldfjalla- fræðilegu sjónarmiði séð, eðli- legra að álíta, að ljósa vikur- lagið sem eyddi Þjórsárdal og er eina líparítlagið frá Heklu síðan sögur hófust, væri mynd- að í fyrsta Heklugosinu eftir landnáms.öld, gosinu 1104 arrústir í Þjórsárdal sumarið 1939 hafa tvær skoðanir verið uppi um eyðingu daisins. Önnur er sú, sem prófessor Ólafur Lárusson setti fram í ritgerð 1940, en hann telur þar að dal- urinn hafi lagst í eyði, aðallega af veðurfarslegum ástæðum, um miðja 11. öld. Hefur próf. Jón Steffensen síðar stutt mjög þá skoðun og lagt áherzlu á, að dalurinn hafi farið í eyði smám saman. Hin skoðunin, sem ég er upphafsmaður að, er sú, að byggðina í innri hluta ingar grófu fram nokkrar bæj- j(H06). Þetta gos kom eftir margra alda hvíld Heklu, en ég hef athugað f jölda jarðvegs- sniða á Heklusvæðinu og má af þeim sjá, að Hekla hefur nokkr um sinnum áður gosið líparít- vikri. I sögu Heklu virðast hafa skipzt á gestímabil og hvíldar- tímabil og er þá eðlilegast að álíta, þótt ekki sé það fullsann- að, að hvert nýtt gostímabil hafi byrjað með líparítgosi. Ég hef þó ekki talið mögulegt að víkja frá skoðun minni um aldur' lagsins sem eyddi Þjórsárdal meðan ég ekki fyndi ofar í Þjórsárdals hafi tekið af í einni I jarðvegi vikuríag sem komið svipan, vegna rnikils líparítgoss' §æti heim við lýsingu annála á úr Heklu. Sama gos lagði í eyðij 1300-gosinu. 1 ritgerð, sem ég Þórarinsstaði og fleiri bæi á | birti í ársriti Hins íslenzka Hrunamannaafrétti. þetta telj fornleifafélags síðastliðinn vet ég fullsannað mál, er ekki verði lengur um deilt. Ég hef og ein- dregið haldið fram þeirri skoð- un, að það ljósa vikurlag, sem eyddi Þjórsárdal og sem finna má í jarðvegssniðum víðá um Norðurland ofan á ljósu, þykku lögunum tveimur, væri; .frá ur gat ég þess, að e.t.v. myndu áframhaldandi útgreftir í Þjórs árdal leiða eitthvað nýtt í ljós um örlög dalsins og nú virðist, sem svo sé að ske. Nú síðustu vikurnar hefur Kristján Eldjárn þjóðminjavörð ur unnið að framgreftri stórr-. iar bæjarrústar um hálftíma jgang norðaustur af Stöng. jBauð hann mér að taka þátt í uppgreftrinum, því honum er mjög ljós þýðing öskutímatals- ins fyrir íslenzkar fornleifa- rannsóknir og lætur því athuga afstöðu öskulaganna til allra þeirra bæja, er hann grefur íram. Það er ekki mitt að greina frá bæjarrústinni, en það kom í Ijós, að ofan við Ijósa vikurlagið, sem fyllirj tóftirnar að mestu, er vikur-j lag, stálgrátt að lit, um-10 cm.| þykkt og ofan við það yikur- iögin frá 1693 og 1766. Eg' bafði grafið eitt snið þarna ná-i lægt sumarið 1939, en-með því; að svo hittist á, að vikurlögin: frá 1693 og 1766 Iiggja þarna svo þétt saman, að þau mynda í fljótu bragði séð eitt lag, hafði ég talið (og þó með spurn ingarmerki) gráa lagið vera frá 1693. En svo er ekki. Vest- urmörk þessa gráa vikurlags eru svo skörp að það er ekki að finna vestan til í Þjórsárdal eða í þeim jarðvegssniðum, sem ég hafði athugað í Hreppum hingað til. Eg hefi nú athugaðj nokkru nánar útbreiðslu og þykkt þessa vikurlags. Það virðist vera þykkast . (um 15 centirnetrar) og gróf- ast rétt austan við Búrfell. Vestan í Búrfellshálsi er það aðeins 1 cm. þykkt og austur í Sölvahrauni, á Fjallabaksvegi, er það aftur tekið að þynnast. verulega. Þykktarás þess virð- ist því hafa mjó'g svipaða stefnu og þykktarás ljósa vikur .agsins og sýnir það, að vikur- fallið og þar með aðal sand- fallið, hefur lagt til norð- ur jiorðvesturs, en líkleg-' ast er, að þykktarásinn sveigi til austurs er kem- ur norður fyrir hálendið. Ligg- ur nú næst fyrir að athuga.út- breiðslu þessa lags um Norður- land. Er þar dálítið óhægra um vik en ef um liparítgos væri að ræða. Hin basísku og hálfsúru gos Heklu virðast öll myynda svarta ösku, sem erfitt er að fylgja í mýrarjarðvegi ef lögin eru mjög þunn. Hinsvegar hafa þau líparítgos, sem orðið hafa hér á landi, a. m. k. síðan sög- ur hófust, einungis myndað Ijésa ösku, sem auðvelt er að rekja. En reynist gráa lagið vera aS finna í jarðvegssniðum norðanlands, sem ég tel líklegt, er fallin höfuðröksemd mín fyr- ir því að Ijósa lagið, sem eyddi þjórsárdal, sé frá 1300 og er þá langlíklegasta, að það sé frá gosinu 1104. Myndi það m. a. skýra hversvegna eyðingar Þjórsárdals er ekki getið í ann- álum og vera aðgengilegasta skýringin á því, hversvegna ekki er getið kirkju í Þjórsár- dal í Kirknatali Páls biskupps frá því um 1200. Myndi þetta ' og brúa skoðanamismuninn um eyðingu Þjórsárdals þannig að báðir aðilar mæ.ttu sæmilega vel við una. Eina og nú er komið .málum virðist mér því lík- 4egast,v -að l3Ósa:.Atikurlagið;.sein i eyddi Þjórsárdal sé frá fyrstu ,' Heklugosinu, en tel þó, að ekki verði úr skorið með. vissu, fyr en ég hefi lokið athugunum mínum á öskulögunuiii í mið- héruðum Norðurlands, en þeim vonast ég til að ljúka á cumri komanda. En þó svo reynist, að Ijósa lagið sé ekki frá 1300 heldur 1104 eru rannsóknirn- ar á útbreiðslu þess síður en svo unnar fyrir gýg. Það er ekki síður þýðingarmikið fyr- ir fornleifafræðinga og jarð- fræðina að hafa í jarðvegi víða um !and ákvarðað auðkenni- legt lag frá 1104. Að gráa lag- ihú viðbættu höfum við þá fengið tvö gömul, dateruð ösku lög í eins stað og er það feng- ur. Öskuiagafræðin er ennþá ung fræðigrein og er þar hægt að fara villur vegar en það .^iiöir um hana sem aðrar fræði greinar að hvatki það er mis- sagt er í þeirri fræði þá er skylt að hafa það er sannara i eynist. Idéí! sem þjóra Sænsk mynd. Adolf Jahr ræð ur sig sem þjón hjá fyrirfólki. Heimasætan felfir til hans ást, svo heita, svo heita, að maður bíður þess með öndina í hálsin um, að ólánið ríði yfir á hverri stundu: hefðarmærin gefist þjóninum. En lukkan er með, engin smáræðis lukka, þjónn- inn er sem sagt ekkert minna en greifi. Maður andar léttara, hrærður af hinni óumræðilegú hamingju stúlkunnar. I alvöru: Myndin er della, ó- geðsleg dýrkun á aðli og titlum ckín gegnum afkáralega atburð- arás. Þeir, sem álpast á þessa mynd, ættu ekki að grafa í hug skoti sér og leita að einhverju, sem þeir hafa séð heimskulegra en dansinn með bollabakkann, slíkur gröftur er dæmdur til að vera árangurslaus. Einkunn: 4 — P.B. syn Erinasyiifl "Sautján ára gömul stúlka, Shirley May France, reyndi í gær að synda yfir Ermarsund, en hún gafst upp þegar voru eftir 6 mílur tii strandar á Bretlandi. — Sveit egypzkra sundmanna býr sig nú undir að synda boðsund yfir sund^ið. Hyggjast Egyptarnir hnekkja meti því sem frönsk boðsunds- sveit setti fyrir allmörgum ár- um, er hún synti yfir sundið á 12 og hálfri klukkustund. frtk æ!a si§ i siiáií Mikil flugsýning stendur yfir þessa dagana við flugvöllinnn í Farnborough rétt hjá London. Eru þarna sýndar nýjustu teg- undir brezkra herflugvéla, allar, -þrýstiioftkaúnar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.